EM 2025 í körfubolta Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Adam Hanga skoraði ótrúlega körfu fyrir Ungverja í síðasta leik liðsins í undankeppni EM en Ungverjar eru að berjast við íslenska landsliðið um sæti á Eurobasket á næsta ári. Körfubolti 27.11.2024 10:01 Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Fyrrum landsliðsmaðurinn Hermann Hauksson, sérfræðingur í Bónus Körfuboltakvöldi, lofar landsliðsmenn karla í hástert eftir frækinn sigur á Ítalíu ytra í gærkvöld. Sigurinn er ekki aðeins merkilegur, heldur einnig þýðingarmikill. Körfubolti 26.11.2024 14:20 Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Íslenska karlalandsliðið vann stórkostlegan útisigur á Ítölum í undankeppni EM í gærkvöldi og þessi sigur er án efa í hóp stærstu sigra karlalandsliðsins í körfubolta frá upphafi. Körfubolti 26.11.2024 12:20 Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Landsliðsþjálfarinn Craig Pedersen hrósaði Baldri Ragnarssyni mjög mikið fyrir sitt framlag eftir sigurinn óvænta á Ítalíu í undankeppni EM í körfubolta í gær. Körfubolti 26.11.2024 09:32 Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Ísland steig risa stórt skref í áttina að Eurobasket 2025 með því að vinna Ítalíu á útivelli í kvöld. Strákarnir leiddu nánast allan leikinn sem vannst 74-81. Körfubolti 25.11.2024 18:47 Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Borisa Simanic sneri aftur í serbneska landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýra á HM í fyrra og hjálpaði Serbum að tryggja sér sæti á EM á næsta ári. Körfubolti 25.11.2024 13:33 Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Gianmarco Pozzecco, landsliðsþjálfari Ítalíu, var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleikinn gegn Íslandi í Laugardalshöll. Hann dró sig til hlés, áhyggjulaus líklega enda höfðu hans menn mikla yfirburði og 25-49 forystu eftir fyrri hálfleik. Ítalía fór svo með 71-95 sigur þrátt fyrir að spila án sinna sterkustu leikmanna, og seinni hálfleikinn án aðalþjálfara. Körfubolti 22.11.2024 23:50 „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Við misstum stjórn á leiknum í öðrum leikhlutanum, þeir taka afgerandi forystu og gegn liði eins og Ítalíu er erfitt að snúa spilinu við. Við gerðum vel og héldum áfram að berjast, það kom eitt augnablik þar sem ég hélt að við værum að snúa leiknum okkur í vil, en það fór ekki svo,“ sagði Tryggvi Hlinason, miðherji íslenska landsliðsins, eftir 71-95 tap gegn Ítalíu í Laugardalshöll. Körfubolti 22.11.2024 22:37 „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ „Ég var ánægður með að hafa barist til baka í seinni hálfleik, sá kafli var mjög góður en við höfðum grafið okkur of djúpa holu á þeim tímapunkti,“ sagði landsliðsþjálfarinn Craig Pedersen eftir 71-95 tap Íslands gegn Ítalíu í Laugardalshöll. Körfubolti 22.11.2024 22:24 Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Ísland mátti þola tap gegn Ítalíu í undankeppni Evrópumótsins í körfubolta. Lokatölur í Laugardalshöll 71-95. Körfubolti 22.11.2024 18:46 Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Craig Pedersen, landsliðsþjálfari karla í körfubolta, hlakkar til leiks Íslands við Ítalíu í undankeppni EM 2025 í Laugardalshöll í kvöld. Hann segir andann góðan í íslenska hópnum. Körfubolti 22.11.2024 16:03 „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Tryggvi Snær Hlinason er klár í slaginn fyrir leik Íslands við Ítalíu í undankeppni EuroBasket á næsta ári. Liðin mætast í Laugardalshöll í kvöld. Körfubolti 22.11.2024 14:32 „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Bretar unnu afar óvæntan endurkomusigur gegn hinni miklu körfuboltaþjóð Grikkjum í gærkvöld, 73-72, í undankeppni EM karla í körfubolta. Þjálfari Grikklands spyr sig hvernig liðið eigi að komast á EM ef það geti ekki notað landsliðsmennina sína. Körfubolti 22.11.2024 10:00 „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Jón Axel Guðmundsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu eru í eldlínunni á næstu dögum þar sem þeir mæta Ítölum tvisvar sinnum á fjórum dögum í undankeppni EM. Körfubolti 22.11.2024 07:30 Gafst upp á að læra frönskuna Styrmir Snær Þrastarson nýtur lífsins í atvinnumennskunni í Belgíu. Hann undirbýr sig ásamt landsliði Íslands fyrir komandi leiki við Ítalíu í undankeppni EM 2025. Körfubolti 21.11.2024 16:46 Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ „Þetta reynir á hausinn“ segir Elvar Már Friðriksson, landsliðsmaður í körfubolta, sem hefur glímt við töluvert rót á nýjum stað í Grikklandi. Hann segir fínt að komast aðeins heim í kuldann á klakanum. Körfubolti 21.11.2024 08:33 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Craig Pedersen hefur valið sextán leikmenn í íslenska landsliðið í körfubolta fyrir leikina tvo við Ítalíu í undankeppni EM, 22. og 25. nóvember. Liðið þarf að spjara sig án Martins Hermannssonar sem er meiddur. Körfubolti 12.11.2024 13:03 „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta vann fjögurra stiga sigur gegn Rúmeníu 77-73 í undankeppni EM. Þetta var fyrsti sigur liðsins í tvö ár og Benedikt Guðmundsson, þjálfari liðsins, var ánægður eftir leik. Sport 10.11.2024 20:19 „Þetta var óþarflega spennandi“ Ísland vann fjögurra stiga sigur gegn Rúmeníu 77-73 í undankeppni EM. Thelma Dís Ágústsdóttir fór á kostum í íslenska liðinu og var ánægð með sigurinn. Sport 10.11.2024 19:47 „Erum lágvaxið lið í þessum glugga og þurfum að vera villingar“ Íslenska landsliðið í körfubolta tapaði gegn Slóvakíu 70-78 í undankeppni EM. Benedikt Guðmundsson, þjálfari liðsins, var svekktur með niðurstöðuna en var þó jákvæður. Sport 7.11.2024 22:31 Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Ég er spennt. Mjög spennt. Þetta hefur verið í vinnslu í tvö ár og þetta er eitthvað sem ég hef viljað og beðið eftir í tvö ár, svo spennan er mikil,“ segir Danielle Rodriguez sem mun þreyta frumraun sína fyrir íslenska landsliðið í undankeppni EM í körfubolta í kvöld. Körfubolti 7.11.2024 13:00 „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Núna er loksins komið að þessu,“ segir Benedikt Guðmundsson, landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta, um verkefni kvöldsins gegn Slóvakíu í undankeppni EM á næsta ári. Liðið hefur beðið lengi eftir því að komast aftur saman út á völl. Körfubolti 7.11.2024 10:03 Erfitt ferðalag Pavel þungbært: „Þarf mitt svæði og minn frið“ Pavel Ermolinskij, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, var nokkuð brattur en þó þreyttur þegar íþróttadeild sló á þráðinn til hans í dag. Gríðarlangur ferðadagur er um hálfnaður hjá Strákunum okkar sem halda til Tyrklands. Körfubolti 23.2.2024 15:03 Utan vallar: Ástæðan fyrir því að Elvar var maður leiksins í gær Íslenska körfuboltalandsliðið byrjaði undankeppni EM mjög vel í gærkvöldi með endurkomusigri á Ungverjum. Það voru margir að skila til liðsins í gær og því ekki auðvelt að velja mann leiksins. Það var þó andlegur styrkur eins manns sem mér fannst standa upp úr. Körfubolti 23.2.2024 09:30 Myndasyrpa frá magnaðari endurkomu í fullri Laugardalshöll Ísland hefur leik í undankeppni Evrópumóts karla í körfubolta sem fram fer á næsta ári með gríðarlega mikilvægum fimm stiga sigri á Ungverjalandi fyrir framan troðfulla Laugardalshöll. Körfubolti 22.2.2024 23:31 „Innilegar þakkir til áhorfenda í stúkunni“ Landsliðsþjálfarinn Craig Pedersen gat ekki leynt ánægju sinni með sigurinn í kvöld, enda enginn þörf á því. Körfubolti 22.2.2024 23:06 Góður annar leikhluti lagði grunninn að sigri Ítalíu Ítalía lagði Tyrkland í undankeppni EM karla í körfubolta sem fram fer á næsta ári. Um var að ræða fyrsta leik þjóðanna í undankeppninni. Ítalía og Tyrkland eru í B-riðli ásamt Íslandi og Ungverjalandi. Körfubolti 22.2.2024 22:45 „Þurfum við að vera villimenn og keyra þetta upp í smá íslenskt rugl“ „Mér líður mjög held ég, eins og allri þjóðinni,“ sagði Kristófer Acox eftir frækinn fimm stiga sigur Íslands á Ungverjalandi í fyrsta leik þjóðanna í undankeppni EM 2025 í körfubolta. Það var vitað fyrir leik að þetta væri algjör lykilleikur í því hvernig undankeppnin myndi þróast. Körfubolti 22.2.2024 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Ungverjaland 70-65 | Undankeppnin hefst á lífsnauðsynlegum sigri Ísland byrjar undankeppnina fyrir EM 2025, EuroBasket, með glæsilegum fimm stiga sigri á Ungverjum, sem fyrir fram eru taldir helstu keppinautar Íslands um þriðja sætið í B-riðli, sem veitir þátttökurétt á mótinu. Lokatölur í troðfullri Laugardalshöll 70-65. Körfubolti 22.2.2024 18:45 Segir Martin gera alla aðra leikmenn betri Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, talar vel um Martin Hermannsson fyrir leik Íslands og Ungverjalands í Laugardalshöllinni í kvöld. Craig segir Martin alltaf að verða betri og betri. Körfubolti 22.2.2024 16:01 « ‹ 1 2 ›
Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Adam Hanga skoraði ótrúlega körfu fyrir Ungverja í síðasta leik liðsins í undankeppni EM en Ungverjar eru að berjast við íslenska landsliðið um sæti á Eurobasket á næsta ári. Körfubolti 27.11.2024 10:01
Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Fyrrum landsliðsmaðurinn Hermann Hauksson, sérfræðingur í Bónus Körfuboltakvöldi, lofar landsliðsmenn karla í hástert eftir frækinn sigur á Ítalíu ytra í gærkvöld. Sigurinn er ekki aðeins merkilegur, heldur einnig þýðingarmikill. Körfubolti 26.11.2024 14:20
Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Íslenska karlalandsliðið vann stórkostlegan útisigur á Ítölum í undankeppni EM í gærkvöldi og þessi sigur er án efa í hóp stærstu sigra karlalandsliðsins í körfubolta frá upphafi. Körfubolti 26.11.2024 12:20
Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Landsliðsþjálfarinn Craig Pedersen hrósaði Baldri Ragnarssyni mjög mikið fyrir sitt framlag eftir sigurinn óvænta á Ítalíu í undankeppni EM í körfubolta í gær. Körfubolti 26.11.2024 09:32
Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Ísland steig risa stórt skref í áttina að Eurobasket 2025 með því að vinna Ítalíu á útivelli í kvöld. Strákarnir leiddu nánast allan leikinn sem vannst 74-81. Körfubolti 25.11.2024 18:47
Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Borisa Simanic sneri aftur í serbneska landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýra á HM í fyrra og hjálpaði Serbum að tryggja sér sæti á EM á næsta ári. Körfubolti 25.11.2024 13:33
Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Gianmarco Pozzecco, landsliðsþjálfari Ítalíu, var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleikinn gegn Íslandi í Laugardalshöll. Hann dró sig til hlés, áhyggjulaus líklega enda höfðu hans menn mikla yfirburði og 25-49 forystu eftir fyrri hálfleik. Ítalía fór svo með 71-95 sigur þrátt fyrir að spila án sinna sterkustu leikmanna, og seinni hálfleikinn án aðalþjálfara. Körfubolti 22.11.2024 23:50
„Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Við misstum stjórn á leiknum í öðrum leikhlutanum, þeir taka afgerandi forystu og gegn liði eins og Ítalíu er erfitt að snúa spilinu við. Við gerðum vel og héldum áfram að berjast, það kom eitt augnablik þar sem ég hélt að við værum að snúa leiknum okkur í vil, en það fór ekki svo,“ sagði Tryggvi Hlinason, miðherji íslenska landsliðsins, eftir 71-95 tap gegn Ítalíu í Laugardalshöll. Körfubolti 22.11.2024 22:37
„Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ „Ég var ánægður með að hafa barist til baka í seinni hálfleik, sá kafli var mjög góður en við höfðum grafið okkur of djúpa holu á þeim tímapunkti,“ sagði landsliðsþjálfarinn Craig Pedersen eftir 71-95 tap Íslands gegn Ítalíu í Laugardalshöll. Körfubolti 22.11.2024 22:24
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Ísland mátti þola tap gegn Ítalíu í undankeppni Evrópumótsins í körfubolta. Lokatölur í Laugardalshöll 71-95. Körfubolti 22.11.2024 18:46
Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Craig Pedersen, landsliðsþjálfari karla í körfubolta, hlakkar til leiks Íslands við Ítalíu í undankeppni EM 2025 í Laugardalshöll í kvöld. Hann segir andann góðan í íslenska hópnum. Körfubolti 22.11.2024 16:03
„Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Tryggvi Snær Hlinason er klár í slaginn fyrir leik Íslands við Ítalíu í undankeppni EuroBasket á næsta ári. Liðin mætast í Laugardalshöll í kvöld. Körfubolti 22.11.2024 14:32
„Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Bretar unnu afar óvæntan endurkomusigur gegn hinni miklu körfuboltaþjóð Grikkjum í gærkvöld, 73-72, í undankeppni EM karla í körfubolta. Þjálfari Grikklands spyr sig hvernig liðið eigi að komast á EM ef það geti ekki notað landsliðsmennina sína. Körfubolti 22.11.2024 10:00
„Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Jón Axel Guðmundsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu eru í eldlínunni á næstu dögum þar sem þeir mæta Ítölum tvisvar sinnum á fjórum dögum í undankeppni EM. Körfubolti 22.11.2024 07:30
Gafst upp á að læra frönskuna Styrmir Snær Þrastarson nýtur lífsins í atvinnumennskunni í Belgíu. Hann undirbýr sig ásamt landsliði Íslands fyrir komandi leiki við Ítalíu í undankeppni EM 2025. Körfubolti 21.11.2024 16:46
Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ „Þetta reynir á hausinn“ segir Elvar Már Friðriksson, landsliðsmaður í körfubolta, sem hefur glímt við töluvert rót á nýjum stað í Grikklandi. Hann segir fínt að komast aðeins heim í kuldann á klakanum. Körfubolti 21.11.2024 08:33
Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Craig Pedersen hefur valið sextán leikmenn í íslenska landsliðið í körfubolta fyrir leikina tvo við Ítalíu í undankeppni EM, 22. og 25. nóvember. Liðið þarf að spjara sig án Martins Hermannssonar sem er meiddur. Körfubolti 12.11.2024 13:03
„Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta vann fjögurra stiga sigur gegn Rúmeníu 77-73 í undankeppni EM. Þetta var fyrsti sigur liðsins í tvö ár og Benedikt Guðmundsson, þjálfari liðsins, var ánægður eftir leik. Sport 10.11.2024 20:19
„Þetta var óþarflega spennandi“ Ísland vann fjögurra stiga sigur gegn Rúmeníu 77-73 í undankeppni EM. Thelma Dís Ágústsdóttir fór á kostum í íslenska liðinu og var ánægð með sigurinn. Sport 10.11.2024 19:47
„Erum lágvaxið lið í þessum glugga og þurfum að vera villingar“ Íslenska landsliðið í körfubolta tapaði gegn Slóvakíu 70-78 í undankeppni EM. Benedikt Guðmundsson, þjálfari liðsins, var svekktur með niðurstöðuna en var þó jákvæður. Sport 7.11.2024 22:31
Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Ég er spennt. Mjög spennt. Þetta hefur verið í vinnslu í tvö ár og þetta er eitthvað sem ég hef viljað og beðið eftir í tvö ár, svo spennan er mikil,“ segir Danielle Rodriguez sem mun þreyta frumraun sína fyrir íslenska landsliðið í undankeppni EM í körfubolta í kvöld. Körfubolti 7.11.2024 13:00
„Verður sérstök stund fyrir hana“ „Núna er loksins komið að þessu,“ segir Benedikt Guðmundsson, landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta, um verkefni kvöldsins gegn Slóvakíu í undankeppni EM á næsta ári. Liðið hefur beðið lengi eftir því að komast aftur saman út á völl. Körfubolti 7.11.2024 10:03
Erfitt ferðalag Pavel þungbært: „Þarf mitt svæði og minn frið“ Pavel Ermolinskij, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, var nokkuð brattur en þó þreyttur þegar íþróttadeild sló á þráðinn til hans í dag. Gríðarlangur ferðadagur er um hálfnaður hjá Strákunum okkar sem halda til Tyrklands. Körfubolti 23.2.2024 15:03
Utan vallar: Ástæðan fyrir því að Elvar var maður leiksins í gær Íslenska körfuboltalandsliðið byrjaði undankeppni EM mjög vel í gærkvöldi með endurkomusigri á Ungverjum. Það voru margir að skila til liðsins í gær og því ekki auðvelt að velja mann leiksins. Það var þó andlegur styrkur eins manns sem mér fannst standa upp úr. Körfubolti 23.2.2024 09:30
Myndasyrpa frá magnaðari endurkomu í fullri Laugardalshöll Ísland hefur leik í undankeppni Evrópumóts karla í körfubolta sem fram fer á næsta ári með gríðarlega mikilvægum fimm stiga sigri á Ungverjalandi fyrir framan troðfulla Laugardalshöll. Körfubolti 22.2.2024 23:31
„Innilegar þakkir til áhorfenda í stúkunni“ Landsliðsþjálfarinn Craig Pedersen gat ekki leynt ánægju sinni með sigurinn í kvöld, enda enginn þörf á því. Körfubolti 22.2.2024 23:06
Góður annar leikhluti lagði grunninn að sigri Ítalíu Ítalía lagði Tyrkland í undankeppni EM karla í körfubolta sem fram fer á næsta ári. Um var að ræða fyrsta leik þjóðanna í undankeppninni. Ítalía og Tyrkland eru í B-riðli ásamt Íslandi og Ungverjalandi. Körfubolti 22.2.2024 22:45
„Þurfum við að vera villimenn og keyra þetta upp í smá íslenskt rugl“ „Mér líður mjög held ég, eins og allri þjóðinni,“ sagði Kristófer Acox eftir frækinn fimm stiga sigur Íslands á Ungverjalandi í fyrsta leik þjóðanna í undankeppni EM 2025 í körfubolta. Það var vitað fyrir leik að þetta væri algjör lykilleikur í því hvernig undankeppnin myndi þróast. Körfubolti 22.2.2024 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Ungverjaland 70-65 | Undankeppnin hefst á lífsnauðsynlegum sigri Ísland byrjar undankeppnina fyrir EM 2025, EuroBasket, með glæsilegum fimm stiga sigri á Ungverjum, sem fyrir fram eru taldir helstu keppinautar Íslands um þriðja sætið í B-riðli, sem veitir þátttökurétt á mótinu. Lokatölur í troðfullri Laugardalshöll 70-65. Körfubolti 22.2.2024 18:45
Segir Martin gera alla aðra leikmenn betri Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, talar vel um Martin Hermannsson fyrir leik Íslands og Ungverjalands í Laugardalshöllinni í kvöld. Craig segir Martin alltaf að verða betri og betri. Körfubolti 22.2.2024 16:01
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent