Valgerður Bjarnadóttir Ástkæra ylhýra og fleira Fyrir pistlahöfundinn hefur lífið aftur hafið sinn vanagang að lokinni prófkjörsbaráttu. Það var skemmtilegur tími, kona hefði ekki slegið hendinni á móti betri árangri en telur þó að þegar öllu sé á botninn hvolft megi hún vel við una. Fastir pennar 19.11.2006 19:01 Að þekkja takmörk sín Það er ljóst að þetta fólk er búið að vera svo lengi við völd að það hefur misst sjónar á þjónustuhlutverki sínu og tilgangi laga og stjórnsýslu, hafi þess háttar einhvern tímann verið því ljóst! Fastir pennar 6.11.2006 17:50 Óþolandi misskipting og konur Stundum hefur konu virst í samskiptum sínum við karla að þeir hlusti ekki almennilega á það sem hún segir fyrr en hún er orðin frekar óþolandi. Ég velti því þess vegna fyrir mér hvort ekki sé kominn tími til að við konur verðum algjörlega óþolandi vegna þess óréttlætis sem launaójafnréttið er. Fastir pennar 23.10.2006 21:49 Um Jón og séra Jón Það er vissulega ánægjulegt að viðskipti eru blómleg í landinu. Það er hins vegar dapurlegt að mestu auðæfin virðast tilkomin af skrítilegum ástæðum. Þau fengu fiskinn í sjónum sem áttu skip, bankarnir voru seldir fyrir slikk, grunnetið selt með Símanum og Samvinnutryggingar lifa enn góðu lífi þó SÍS hafi farið á hausinn. Fastir pennar 9.10.2006 21:53 Hugrekki Ómars Frásögn Ómars af samskiptum sínum við valdastéttina í landinu, eða öllu heldur afskipti valdastéttarinnar af honum er með ólíkindum. Ég trúi því þó að í frásögninni sé Ómar sá hófsami fréttamaður sem hann hefur verið alla sína starfsævi og dragi frekar úr hótununum en hitt. Fastir pennar 25.9.2006 22:15 Um gönguferð og virkjanaáætlanir Það er skylda stjórnmálflokka á að upplýsa kjósendur rækilega um hver stefnan er, hvað á að virkja, hverjum á að selja orku og á hvaða verði. Fólk á rétt á því að vita hvaða leið á að fara til komast ekki að því á miðri leið að þeir hefðu kosið aðra, eins og henti okkur hjónakorn í Alfama forðum. Fastir pennar 11.9.2006 13:09 Útkoma ríkisreiknings Nú er fólkið sem sér um heimilisbókhaldið okkar, þjóðarinnar, að skila af sér. Þá á ég við ríkisreikning. Fyrr í mánuðnum birti Ríkisendurskoðun skýrslu sína um ársreikninginn og gerði ýmsar athugasemdir. Kannski kom einhverjum spánskt fyrir sjónir að ríkisendurskoðun vill ekki hafa það að stofnanir noti ekki fjárheimildir sínar. Fastir pennar 28.8.2006 16:01 Misjöfn skattbyrði Ég er sammála unga fólkinu í Sjálfstæðisflokknum þegar kemur að skattskránni sem liggur frammi fyrir gesti og gangandi að glugga í. Mér finnst verst að hafa ekkert heyrt af því hvernig þeim gekk að standa vaktina við að einoka sætin og skrárnar. Það er nefnilega ekkert því til fyrirstöðu að birta upplýsingar um hvernig skattbyrðin dreifist þó fólk sé ekki með nefið ofan í því hver borgar hve mikið. Fastir pennar 14.8.2006 22:53 Um okur og fleira Ráðaleysi manna gagnvart okursamfélaginu finnst mér ná hámarki þegar stjórnmálamenn og ég held svei mér þá sumir hagfræðingar halda því fram að ekki þýði að lækka matarskattinn eða afnema vörugjöld vegna þess að einhverjir muni stinga andvirðinu í eigin vasa. Þessir einhverjir eru líkast til smásalarnir, því heildsalar heyra meira en minna fortíðinni til. Fastir pennar 31.7.2006 15:19 Þekkirðu ekki einhvern - úti á landi? Fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor töluðu frambjóðendur talsvert um aðbúnað aldraðra og lofuðu ýmsu fögru til úrbóta í þeim efnum. Sá málflutningur var eiginlega hálfgert svindl. Eða kannski bara algjört svindl, vegna þess að sveitarstjórnarfólk ræður mest lítið um hvernig að þessum aldurshópi er búið, af því að fjárveitingavaldið til þessa málaflokks er ríkisins en ekki sveitarfélaga. Fastir pennar 17.7.2006 16:11 Réttar skoðanir og rangar Í síðustu viku var viðtal við Ómar Ragnarsson, í þeim ágæta útvarpsþætti Samfélagið í nærmynd. Ómar, sem undanfarið hefur eytt öllum peningunum sínum í að afla og gefa út fróðleik um áhrif framkvæmdanna við Kárahnjúka á landið sagði frá því að enginn vill bendla nafn sitt við þetta merka starf sem hann vinnur að í frítíma sínum. Fastir pennar 3.7.2006 16:00 Um eftirlaunaósóma Ef hægt er að hækka laun þingmanna og ráðherra með lögum, þá er líka hægt að lækka laun þeirra með lögum. Það er ekki flóknara en það. Dragist þetta fram yfir kosningar geta þau sem þá bjóða sig fram haldið því fram að súperkjörin hafi haft áhrif á framboð þeirra og hafa kannski eitthvað til síns máls. Þess vegna skiptir meginmáli að snúa ofan af þessu fyrir kosningar. Fastir pennar 19.6.2006 19:26 Timburmenn kosninga Fyrir réttum fjórum vikum lýsti ég í þessum dálki vandlætingu á þeim sem kvörtuðu og þreyttust á kosningabaráttu. Ég lýsti mikilvægi kosninga í lýðræðisþjóðfélagi og þá um leið nauðsyn á stjórnmálumræðu sem eðlilegt er að eigi sér stað rétt fyrir kosningar. Nú hvarflar að mér að fara að dæmi frambjóðandans fyrir vestan og éta þetta einfaldlega allt ofan í mig. Aðdragandi kosninganna var afspyrnu leiðinlegur. Fastir pennar 5.6.2006 18:01 Silvía og Háskólasjúkrahúsið Ég held líka að það sé rétt hjá mér að í síðustu kosningum hafi R-listinn verið einhverskonar kosningabandlag þriggja flokka og því ekki óeðlilegt að sungið væri margraddað. Fastir pennar 22.5.2006 18:37 Um kosningar Mér finnst rétt að staldra aðeins við þessa óþolinmæði og þreytu, og spyr sjálfa mig, hvenær eiga stjórnmálamenn að láta í sér heyra ef ekki fyrir kosningar? Ætli við mundum muna sérlega vel hvað þau segðust ætla að gera eða beita sér fyrir ef allir frambjóðendur hefðu þagað síðan síðasta sumar? Fastir pennar 8.5.2006 17:26 Um snepla sem breytast í peninga Ég er þeirrar skoðunar að menntamálaráðherrann eigi að beita sér fyrir áhuga á bóklestri með því að sjá til þess að menntastefnan í landinu sé í lagi en ekki með því að vera í auglýsingabrölti með ríkustu mönnum landsins. Fastir pennar 24.4.2006 16:18 Um útvarp og sjónvarp Það furðar mig þegar forvígismenn einkaframtaksins í ríkisstjórn sem ráða yfir ríkisfyrirtækjum og örlögum þeirra detta í þann pytt að verja fyrirtækin eins og þau væru þeirra eigin, í stað þess að nota tækifærið og peninga ríkisins til að hleypa lífi í einkafyrirtæki. Fastir pennar 10.4.2006 17:59 Um "skaðlega" umræðu Sjálfstæðisflokkurinn klikkaði í utanríkismálunum eftir 1990 og þess vegna erum við ekki í Evrópusambandinu og viðskiptaráðherrann hefur því tækifæri til að gera sig að hálfgerðu viðundri með því að stinga upp á því að taka upp evruna án þess að vera í þeim klúbbi. Fastir pennar 27.3.2006 17:01 Ráðgjöf er eitt - ábyrgð annað Fréttamenn bera nefnilega mikla ábyrgð í þessu flókna þjóðfélagi sem við búum í. Flest okkar vita lítið sem ekkert um hvað er að gerast nema það sem við heyrum í fréttum og okkur er þess vegna vorkunn að halda heimurinn sé eins og sá sem okkur er sýndur í sjónvarpinu. Fastir pennar 13.3.2006 17:13 Vangaveltur um prófkjör Prófkjör eru góð til endurnýjunar, segir Valgerður Bjarnadóttir. Þess vegna hafa t.d. sitjandi þingmenn minni áhuga á að nota prófkjörsaðferðina en þeir sem ganga með þingmanninn í maganum. Fastir pennar 27.2.2006 16:44 Af ræðum á Viðskiptaþingi Þetta finnst mér vont ástand. Það er vont að vera í þeirri stöðu að ráða ekki örlögum sínum heldur verða að fljóta með straumnum. En það er einmitt það sem hefur gerst í utanríkismálum þjóðarinnar nú síðasta áratuginn. Fastir pennar 13.2.2006 17:09 Skattar og skyldur Kostnaður við rekstur háskólasjúkrahússins er nú töluvert hærri en hann þyrfti að vera vegna þess óhagræðis sem er af því að reka starfsemina á svo mörgum stöðum sem raun ber vitni. Fastir pennar 30.1.2006 23:04 Sæl elskan, takk vinan Í þessum flokki ber fyrst að nefna eignarfornöfnin: mín og minn, nafnorðin: vinan og vinur og síðast en ekki síst þetta orð elskan, sem er jafn fallegt úr munni þess sem má nota það og það er óþolandi úr munni þess sem ekki hefur þann sess í lífi manns eða konu. Fastir pennar 16.1.2006 21:45 Amstur hálaunafólksins Það eru bara tvö ár síðan fólk náði ekki upp í nefið á sér vegna þess að ráðafólkið hóf lífeyrisréttindi sín upp í æðra veldi. Þá treystu menn sér til að taka slaginn og treystu því að það fennti í sporin. Þá var ekki við neinn kjaradóm að sakast heldur var jólapakkinn að öllu leyti heimatilbúinn og meira að segja með hjálp frá lykilmönnum í stjórnarandstöðunni. Fastir pennar 5.1.2006 20:52 Blessuð jólin Ég vil leggja til að við látum af amsturstali um jólin og undirbúning þeirra. Hreingerningar eru heilsársverkefni en ekki bundnar jólunum. Þeir sem ekki nenna að baka smákökur geta keypt þær úti í búð, ef þá langar í þær. Fastir pennar 23.12.2005 14:42 Gjafir eru yður gefnar Auðmennirnir í landinu lágu ekki á liði sínu í vikunni. Að morgni dags sátu þrír þeirra sem forsvarsmenn fyrirtækja sinna og kvittuðu undir fyrirheit um að gefa á einhverju árabili 136 milljónir króna til Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. Fastir pennar 6.12.2005 02:07 Grín eða alvara Fastir pennar 21.11.2005 17:06 Hringbrautarhryllingur Fréttamenn fjalla um úrslit prófkjörsins eins og úrslit kosninganna hafi verið ráðin í þessum skoðanakönnunum og tala við sigurvegarann í prófkjöri flokksins sem næsta borgarstjóra Reykjavíkur Fastir pennar 7.11.2005 12:24 Notar hún sykur ? Ekki nóg með það að við þykjumst hafa þarfara við peningana að gera en sjá til þess að allir hópar samfélagins geti lifað við reisn, heldur sýnum við gjarnan þeim sem hallar undan fæti hjá einnig hina mestu óvirðingu í umgengi. Samt kosta mannasiðir ekki neitt. Fastir pennar 23.10.2005 14:59 Um símaávísunina og tilviljanir Nýr seðlabankasjtóri var skipaður öllum að óvörum, enda margar tilviljanir í kringum það. Birgir Ísleifur sem er orðinn sextíu og níu var á leiðinni að hætta og svo gerði hann það allt í einu þannig að nýr bankastjóri var skipaður akkúrat í sömu vikunni og símapeningunum var útdeilt. Fastir pennar 14.10.2005 06:42 « ‹ 1 2 3 4 … 4 ›
Ástkæra ylhýra og fleira Fyrir pistlahöfundinn hefur lífið aftur hafið sinn vanagang að lokinni prófkjörsbaráttu. Það var skemmtilegur tími, kona hefði ekki slegið hendinni á móti betri árangri en telur þó að þegar öllu sé á botninn hvolft megi hún vel við una. Fastir pennar 19.11.2006 19:01
Að þekkja takmörk sín Það er ljóst að þetta fólk er búið að vera svo lengi við völd að það hefur misst sjónar á þjónustuhlutverki sínu og tilgangi laga og stjórnsýslu, hafi þess háttar einhvern tímann verið því ljóst! Fastir pennar 6.11.2006 17:50
Óþolandi misskipting og konur Stundum hefur konu virst í samskiptum sínum við karla að þeir hlusti ekki almennilega á það sem hún segir fyrr en hún er orðin frekar óþolandi. Ég velti því þess vegna fyrir mér hvort ekki sé kominn tími til að við konur verðum algjörlega óþolandi vegna þess óréttlætis sem launaójafnréttið er. Fastir pennar 23.10.2006 21:49
Um Jón og séra Jón Það er vissulega ánægjulegt að viðskipti eru blómleg í landinu. Það er hins vegar dapurlegt að mestu auðæfin virðast tilkomin af skrítilegum ástæðum. Þau fengu fiskinn í sjónum sem áttu skip, bankarnir voru seldir fyrir slikk, grunnetið selt með Símanum og Samvinnutryggingar lifa enn góðu lífi þó SÍS hafi farið á hausinn. Fastir pennar 9.10.2006 21:53
Hugrekki Ómars Frásögn Ómars af samskiptum sínum við valdastéttina í landinu, eða öllu heldur afskipti valdastéttarinnar af honum er með ólíkindum. Ég trúi því þó að í frásögninni sé Ómar sá hófsami fréttamaður sem hann hefur verið alla sína starfsævi og dragi frekar úr hótununum en hitt. Fastir pennar 25.9.2006 22:15
Um gönguferð og virkjanaáætlanir Það er skylda stjórnmálflokka á að upplýsa kjósendur rækilega um hver stefnan er, hvað á að virkja, hverjum á að selja orku og á hvaða verði. Fólk á rétt á því að vita hvaða leið á að fara til komast ekki að því á miðri leið að þeir hefðu kosið aðra, eins og henti okkur hjónakorn í Alfama forðum. Fastir pennar 11.9.2006 13:09
Útkoma ríkisreiknings Nú er fólkið sem sér um heimilisbókhaldið okkar, þjóðarinnar, að skila af sér. Þá á ég við ríkisreikning. Fyrr í mánuðnum birti Ríkisendurskoðun skýrslu sína um ársreikninginn og gerði ýmsar athugasemdir. Kannski kom einhverjum spánskt fyrir sjónir að ríkisendurskoðun vill ekki hafa það að stofnanir noti ekki fjárheimildir sínar. Fastir pennar 28.8.2006 16:01
Misjöfn skattbyrði Ég er sammála unga fólkinu í Sjálfstæðisflokknum þegar kemur að skattskránni sem liggur frammi fyrir gesti og gangandi að glugga í. Mér finnst verst að hafa ekkert heyrt af því hvernig þeim gekk að standa vaktina við að einoka sætin og skrárnar. Það er nefnilega ekkert því til fyrirstöðu að birta upplýsingar um hvernig skattbyrðin dreifist þó fólk sé ekki með nefið ofan í því hver borgar hve mikið. Fastir pennar 14.8.2006 22:53
Um okur og fleira Ráðaleysi manna gagnvart okursamfélaginu finnst mér ná hámarki þegar stjórnmálamenn og ég held svei mér þá sumir hagfræðingar halda því fram að ekki þýði að lækka matarskattinn eða afnema vörugjöld vegna þess að einhverjir muni stinga andvirðinu í eigin vasa. Þessir einhverjir eru líkast til smásalarnir, því heildsalar heyra meira en minna fortíðinni til. Fastir pennar 31.7.2006 15:19
Þekkirðu ekki einhvern - úti á landi? Fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor töluðu frambjóðendur talsvert um aðbúnað aldraðra og lofuðu ýmsu fögru til úrbóta í þeim efnum. Sá málflutningur var eiginlega hálfgert svindl. Eða kannski bara algjört svindl, vegna þess að sveitarstjórnarfólk ræður mest lítið um hvernig að þessum aldurshópi er búið, af því að fjárveitingavaldið til þessa málaflokks er ríkisins en ekki sveitarfélaga. Fastir pennar 17.7.2006 16:11
Réttar skoðanir og rangar Í síðustu viku var viðtal við Ómar Ragnarsson, í þeim ágæta útvarpsþætti Samfélagið í nærmynd. Ómar, sem undanfarið hefur eytt öllum peningunum sínum í að afla og gefa út fróðleik um áhrif framkvæmdanna við Kárahnjúka á landið sagði frá því að enginn vill bendla nafn sitt við þetta merka starf sem hann vinnur að í frítíma sínum. Fastir pennar 3.7.2006 16:00
Um eftirlaunaósóma Ef hægt er að hækka laun þingmanna og ráðherra með lögum, þá er líka hægt að lækka laun þeirra með lögum. Það er ekki flóknara en það. Dragist þetta fram yfir kosningar geta þau sem þá bjóða sig fram haldið því fram að súperkjörin hafi haft áhrif á framboð þeirra og hafa kannski eitthvað til síns máls. Þess vegna skiptir meginmáli að snúa ofan af þessu fyrir kosningar. Fastir pennar 19.6.2006 19:26
Timburmenn kosninga Fyrir réttum fjórum vikum lýsti ég í þessum dálki vandlætingu á þeim sem kvörtuðu og þreyttust á kosningabaráttu. Ég lýsti mikilvægi kosninga í lýðræðisþjóðfélagi og þá um leið nauðsyn á stjórnmálumræðu sem eðlilegt er að eigi sér stað rétt fyrir kosningar. Nú hvarflar að mér að fara að dæmi frambjóðandans fyrir vestan og éta þetta einfaldlega allt ofan í mig. Aðdragandi kosninganna var afspyrnu leiðinlegur. Fastir pennar 5.6.2006 18:01
Silvía og Háskólasjúkrahúsið Ég held líka að það sé rétt hjá mér að í síðustu kosningum hafi R-listinn verið einhverskonar kosningabandlag þriggja flokka og því ekki óeðlilegt að sungið væri margraddað. Fastir pennar 22.5.2006 18:37
Um kosningar Mér finnst rétt að staldra aðeins við þessa óþolinmæði og þreytu, og spyr sjálfa mig, hvenær eiga stjórnmálamenn að láta í sér heyra ef ekki fyrir kosningar? Ætli við mundum muna sérlega vel hvað þau segðust ætla að gera eða beita sér fyrir ef allir frambjóðendur hefðu þagað síðan síðasta sumar? Fastir pennar 8.5.2006 17:26
Um snepla sem breytast í peninga Ég er þeirrar skoðunar að menntamálaráðherrann eigi að beita sér fyrir áhuga á bóklestri með því að sjá til þess að menntastefnan í landinu sé í lagi en ekki með því að vera í auglýsingabrölti með ríkustu mönnum landsins. Fastir pennar 24.4.2006 16:18
Um útvarp og sjónvarp Það furðar mig þegar forvígismenn einkaframtaksins í ríkisstjórn sem ráða yfir ríkisfyrirtækjum og örlögum þeirra detta í þann pytt að verja fyrirtækin eins og þau væru þeirra eigin, í stað þess að nota tækifærið og peninga ríkisins til að hleypa lífi í einkafyrirtæki. Fastir pennar 10.4.2006 17:59
Um "skaðlega" umræðu Sjálfstæðisflokkurinn klikkaði í utanríkismálunum eftir 1990 og þess vegna erum við ekki í Evrópusambandinu og viðskiptaráðherrann hefur því tækifæri til að gera sig að hálfgerðu viðundri með því að stinga upp á því að taka upp evruna án þess að vera í þeim klúbbi. Fastir pennar 27.3.2006 17:01
Ráðgjöf er eitt - ábyrgð annað Fréttamenn bera nefnilega mikla ábyrgð í þessu flókna þjóðfélagi sem við búum í. Flest okkar vita lítið sem ekkert um hvað er að gerast nema það sem við heyrum í fréttum og okkur er þess vegna vorkunn að halda heimurinn sé eins og sá sem okkur er sýndur í sjónvarpinu. Fastir pennar 13.3.2006 17:13
Vangaveltur um prófkjör Prófkjör eru góð til endurnýjunar, segir Valgerður Bjarnadóttir. Þess vegna hafa t.d. sitjandi þingmenn minni áhuga á að nota prófkjörsaðferðina en þeir sem ganga með þingmanninn í maganum. Fastir pennar 27.2.2006 16:44
Af ræðum á Viðskiptaþingi Þetta finnst mér vont ástand. Það er vont að vera í þeirri stöðu að ráða ekki örlögum sínum heldur verða að fljóta með straumnum. En það er einmitt það sem hefur gerst í utanríkismálum þjóðarinnar nú síðasta áratuginn. Fastir pennar 13.2.2006 17:09
Skattar og skyldur Kostnaður við rekstur háskólasjúkrahússins er nú töluvert hærri en hann þyrfti að vera vegna þess óhagræðis sem er af því að reka starfsemina á svo mörgum stöðum sem raun ber vitni. Fastir pennar 30.1.2006 23:04
Sæl elskan, takk vinan Í þessum flokki ber fyrst að nefna eignarfornöfnin: mín og minn, nafnorðin: vinan og vinur og síðast en ekki síst þetta orð elskan, sem er jafn fallegt úr munni þess sem má nota það og það er óþolandi úr munni þess sem ekki hefur þann sess í lífi manns eða konu. Fastir pennar 16.1.2006 21:45
Amstur hálaunafólksins Það eru bara tvö ár síðan fólk náði ekki upp í nefið á sér vegna þess að ráðafólkið hóf lífeyrisréttindi sín upp í æðra veldi. Þá treystu menn sér til að taka slaginn og treystu því að það fennti í sporin. Þá var ekki við neinn kjaradóm að sakast heldur var jólapakkinn að öllu leyti heimatilbúinn og meira að segja með hjálp frá lykilmönnum í stjórnarandstöðunni. Fastir pennar 5.1.2006 20:52
Blessuð jólin Ég vil leggja til að við látum af amsturstali um jólin og undirbúning þeirra. Hreingerningar eru heilsársverkefni en ekki bundnar jólunum. Þeir sem ekki nenna að baka smákökur geta keypt þær úti í búð, ef þá langar í þær. Fastir pennar 23.12.2005 14:42
Gjafir eru yður gefnar Auðmennirnir í landinu lágu ekki á liði sínu í vikunni. Að morgni dags sátu þrír þeirra sem forsvarsmenn fyrirtækja sinna og kvittuðu undir fyrirheit um að gefa á einhverju árabili 136 milljónir króna til Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. Fastir pennar 6.12.2005 02:07
Hringbrautarhryllingur Fréttamenn fjalla um úrslit prófkjörsins eins og úrslit kosninganna hafi verið ráðin í þessum skoðanakönnunum og tala við sigurvegarann í prófkjöri flokksins sem næsta borgarstjóra Reykjavíkur Fastir pennar 7.11.2005 12:24
Notar hún sykur ? Ekki nóg með það að við þykjumst hafa þarfara við peningana að gera en sjá til þess að allir hópar samfélagins geti lifað við reisn, heldur sýnum við gjarnan þeim sem hallar undan fæti hjá einnig hina mestu óvirðingu í umgengi. Samt kosta mannasiðir ekki neitt. Fastir pennar 23.10.2005 14:59
Um símaávísunina og tilviljanir Nýr seðlabankasjtóri var skipaður öllum að óvörum, enda margar tilviljanir í kringum það. Birgir Ísleifur sem er orðinn sextíu og níu var á leiðinni að hætta og svo gerði hann það allt í einu þannig að nýr bankastjóri var skipaður akkúrat í sömu vikunni og símapeningunum var útdeilt. Fastir pennar 14.10.2005 06:42
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent