Stj.mál „Ég skal vera sú fyrsta að fara í vestin með þeim“ Inga Sæland, formaður Flokks Fólksins, segist líta upp til verkalýðsforystunnar í baráttu þeirra í aðdraganda komandi kjaraviðræðum. Innlent 1.1.2019 20:52 Katrín bauð Angelu Merkel í fjallgöngu til Íslands Fundur Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og Angelu Merkel var rifjaður upp í Kryddsíld í gær. Innlent 1.1.2019 16:24 Þingeyringar vilja vegagerð fyrir andvirði Íslandsbanka "Okkar tillaga er: Seljum bankann eins og skot. Og setjum þessa peninga í samgöngumál. Punktur og basta!“ Innlent 30.12.2018 22:11 Segir samskipti við verkalýðshreyfinguna mikil og góð Katrín Jakobsdóttir,forsætisráðherra er ósammála Styrmi Gunnarssyni fyrrverandi ritstjóra Morgunblaðsins sem segir að VG hafi misst tengslin við Verkalýðshreyfinguna. Innlent 30.12.2018 13:26 Styrmir segir „unga fólkið“ í ríkisstjórninni ekki vita hvað geti verið í vændum Styrmir Gunnarsson fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins segir stjórnmálamenn ekki átta sig á undiröldu kjaramála í samfélaginu. Innlent 30.12.2018 12:24 Velt upp hvort auðlindatekjur borgi lífeyri ríkisstarfsmanna Í stjórnarfrumvarpi um Þjóðarsjóð er reifaður sá möguleiki að arður af orkuauðlindum fari til að mæta ófjármögnuðum lífeyrisskuldbindingum vegna eftirlaunaréttinda ríkisstarfsmanna, en þær nema um 620 milljörðum króna. Innlent 21.12.2018 20:43 Frosti leiðir starfshóp um fyrstu kaup á fasteignamarkaði Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur skipað Frosta Sigurjónsson, fyrrverandi þingmann Framsóknarflokksins, formann starfshóps sem útfæra á sértækar aðgerðir til að auðvelda ungu og tekjulágu fólki að kaupa sér íbúðarhúsnæði. Innlent 6.12.2018 14:18 Forseti Alþingis segir engin bein viðurlög við brotum þingmanna á siðareglum Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, segir engin bein viðurlög liggja við því þegar þingmenn gerist brotlegir við siðareglur Alþingis. Hann segir þó að hægt sé að birta niðurstöðu málsmeðferðar siðanefndar opinberlega og að það aðhaldshlutverk sem nefndin sinnir felist í því. Innlent 3.12.2018 21:28 Þingmennirnir ræða Lilju á ógeðfelldan hátt í nýju hljóðbroti Í dag birtist nýjasta hljóðbrotið úr Klaustursupptökunum í fjölmiðlum. Þar tala þingmennirnir um Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra. Hér í myndbandinu má heyra hljóðbrotið, birt með leyfi Stundarinnar, en þess má geta að grófustu ummælin eru ekki birt. Ræða Sigmundur Davíð, Gunnar Bragi og Bergþór með ógeðfelldum hætti um þessa fyrrum flokksystur sína. Innlent 3.12.2018 18:53 Katrín þiggur boð Bernie Sanders Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur þegið boð um að taka þátt í stofnun samtakanna Progressive Internternational. Þetta kemur fram í færslu á Facebook-síðu Katrínar sem birtist síðdegis í dag. Forsprakkar Progressive International eru Yanis Varfoufakis, fyrrverandi fjármálaráðherra Grikklands, og Bernie Sanders, fyrrum forsetaframbjóðandi í Bandaríkjunum. Innlent 3.12.2018 18:02 Jón Þór mun taka sæti á þingi fyrir Miðflokkinn Varaþingmaður Miðflokksins, Jón Þór Þorvaldsson, mun taka sæti Bergþórs Ólasonar á Alþingi. Þetta staðfesti hann í samtali við fréttastofu rétt í þessu. Jón Þór sat fyrr í dag fund með Bergþóri og Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, formanni Miðflokksins þar sem farið var yfir stöðu mála í kjölfar Klaustursupptakanna. Innlent 2.12.2018 20:22 Segir orðræðuna á Klaustursupptökunum ekki koma fötluðum á óvart Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands, segir orðræðuna sem opinberuð var í Klaustursupptökunum ekki koma fötluðu fólki á óvart. Fatlaðir hafi um árhundruð búið við smættun, jaðarsetningu og skerðingu á réttindum sínum. Innlent 2.12.2018 17:21 Telur ástæðu til að virkja siðanefnd Alþingis vegna Klaustursupptakanna Klaustursupptökurnar gefa fullt tilefni til þess að virkja siðanefnd Alþingis í fyrsta sinn að mati prófessors sem leiddi starfshóp um leiðir til að auka traust á stjórnmálum. Hann telur nokkuð ljóst að siðareglur hafi verið brotnar. Innlent 1.12.2018 20:22 „Það var mér mikið áfall að sjá hvaða orðfæri ég viðhafði“ Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins, hefur sent frá sér yfirlýsingu varðandi hljóðupptökur af honum og öðrum þingmönnum Miðflokksins og Flokki fólksins á Klaustur Bar. Innlent 30.11.2018 22:48 Ríkisstjórnin fagnaði fyrsta árinu Ríkisstjórnin fagnaði því í dag að eitt ár er liðið frá því hún var mynduð. Forsætisráðherra segir stjórnina hafa áorkað miklu á fyrsta ári sínu og framlög til samfélagslegra verkefna hafi verið aukin um níutíu milljarða í tveimur fjárlögum hennar. Innlent 30.11.2018 19:53 Fögnuðu samstarfinu með skúffuköku og sörum Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra skar kökusneiðar og rétti kollegum sínum þegar ráðherrar úr röðum Vinstri grænna, Framsóknar og Sjálfstæðisflokksins fögnuðu eins árs samstarfi flokkanna í ríkisstjórn. Flokkarnir náðu saman um samstarf og kynntu fyrir ári. Innlent 30.11.2018 11:52 „Það er einhvern veginn allt í upplausn“ Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, segir ómögulegt að spá fyrir um hvernig fari fyrir útgöngusáttmála Breta í breska þinginu. Innlent 25.11.2018 20:24 Veltir því fyrir sér hvort útganga úr EES verði okkar Brexit Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, segist velta því fyrir sér hvort EES samningurinn verði að okkar Brexit. Jón segir íslenska pólitíkusa vera farna að tala í þá veru, slíkt sé umhugsunarefni. Innlent 25.11.2018 13:58 Vill skapa umræðu um kannabis í lækningaskyni Píratinn Halldóra Mogensen segir ætlun þingsályktunartillögu hennar er snýr að lögleiðingu lyfjahamps, þ.e. kannabis í lækningaskyni, sé að skapa umræður í samfélaginu um málaflokkinn. Hún segir enn fremur að að full lögleiðing kannabis sé óhjákvæmileg þróun. Innlent 24.11.2018 16:57 Orkupakki, samgöngur og kannabis í Víglínunni Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20. Innlent 23.11.2018 17:25 Tíu milljarða fjárfesting hjá Árborg næstu fjögur árin Sveitarfélagið Árborg mun fjárfesta í innviðum fyrir rúmlega 10 milljarða á næstu fjórum árum. Innlent 22.11.2018 09:30 Frítt að borða í Bláskógabyggð Gjaldfrjálsar máltíðir verða teknar upp í Bláskógabyggð frá 1. janúar 2019 fyrir leik og grunnskólabörn sveitarfélagsins. Innlent 14.11.2018 07:45 Stefnuyfirlýsing um öryggis- og varnarmálasamstarf undrituð Utanríkisráðherra sótti í dag fund varnarmálaráðherra Norðurlanda um NORDEFCO-samstarfið og fund varnarmálaráðherra norrænu ríkjanna og Eystrasaltsríkja. Innlent 13.11.2018 16:59 Ráðherrabílaflotinn verður rafvæddur Þegar hafa verið settar upp hleðslustöðvar á bílastæði sex ráðuneyta. Innlent 6.11.2018 16:22 Tekur við sem nýr formaður Ungra jafnaðarmanna Nikólína Hildur Sveinsdóttir tók við embætti formanns Ungra jafnaðarmanna á landsþingi hreyfingarinnar í Hafnarfirði um helgina. Innlent 6.11.2018 08:08 Píratar ræða meint einelti innan flokksins Ólga er innan Pírata vegna meints eineltis innan flokksins og niðurstöðu úrskurðarnefndar flokksins varðandi ráðningu starfsmanns án auglýsingar. Innlent 5.11.2018 22:05 Atli segir sig úr Pírötum: „Ég get ekki tengst hreyfingu sem setur kíkinn fyrir blinda augað gagnvart svona hegðun“ Atli Þór Fanndal, blaðamaður og pólitískur ráðgjafi Pírata, hefur sagt sig úr flokknum í kjölfar mikilla deilna innan flokksins. Innlent 3.11.2018 16:27 Þrjár breytingar á stjórn Pírata í Reykjavík Gígja Skúladóttir, Tinna Helgadóttir og Helga Völundardóttir kom inn í stjórn Pírata í Reykjavík sem kosin var á aðalfundi félagsins á föstudaginn. Innlent 29.10.2018 09:05 Ásmundur horfir til Finnlands í húsnæðismálum Félagsmálaráðherra boðar stóraukið átak í húsnæðismálum til að koma til móts við verkalýðshreyfingarinnar vegna komandi kjarasamninga. Innlent 28.10.2018 14:03 Segir íslenska pólitík með hausinn í sandinum Þorsteinn Víglundsson þingmaður Viðreisnar segir íslenska pólitík með hausinn í sandinum varðandi íslensku krónuna. Lilja Alfreðsdóttir var honum ósammála í þættinum Sprengisandur á Bylgjunni. Innlent 28.10.2018 13:26 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 187 ›
„Ég skal vera sú fyrsta að fara í vestin með þeim“ Inga Sæland, formaður Flokks Fólksins, segist líta upp til verkalýðsforystunnar í baráttu þeirra í aðdraganda komandi kjaraviðræðum. Innlent 1.1.2019 20:52
Katrín bauð Angelu Merkel í fjallgöngu til Íslands Fundur Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og Angelu Merkel var rifjaður upp í Kryddsíld í gær. Innlent 1.1.2019 16:24
Þingeyringar vilja vegagerð fyrir andvirði Íslandsbanka "Okkar tillaga er: Seljum bankann eins og skot. Og setjum þessa peninga í samgöngumál. Punktur og basta!“ Innlent 30.12.2018 22:11
Segir samskipti við verkalýðshreyfinguna mikil og góð Katrín Jakobsdóttir,forsætisráðherra er ósammála Styrmi Gunnarssyni fyrrverandi ritstjóra Morgunblaðsins sem segir að VG hafi misst tengslin við Verkalýðshreyfinguna. Innlent 30.12.2018 13:26
Styrmir segir „unga fólkið“ í ríkisstjórninni ekki vita hvað geti verið í vændum Styrmir Gunnarsson fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins segir stjórnmálamenn ekki átta sig á undiröldu kjaramála í samfélaginu. Innlent 30.12.2018 12:24
Velt upp hvort auðlindatekjur borgi lífeyri ríkisstarfsmanna Í stjórnarfrumvarpi um Þjóðarsjóð er reifaður sá möguleiki að arður af orkuauðlindum fari til að mæta ófjármögnuðum lífeyrisskuldbindingum vegna eftirlaunaréttinda ríkisstarfsmanna, en þær nema um 620 milljörðum króna. Innlent 21.12.2018 20:43
Frosti leiðir starfshóp um fyrstu kaup á fasteignamarkaði Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur skipað Frosta Sigurjónsson, fyrrverandi þingmann Framsóknarflokksins, formann starfshóps sem útfæra á sértækar aðgerðir til að auðvelda ungu og tekjulágu fólki að kaupa sér íbúðarhúsnæði. Innlent 6.12.2018 14:18
Forseti Alþingis segir engin bein viðurlög við brotum þingmanna á siðareglum Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, segir engin bein viðurlög liggja við því þegar þingmenn gerist brotlegir við siðareglur Alþingis. Hann segir þó að hægt sé að birta niðurstöðu málsmeðferðar siðanefndar opinberlega og að það aðhaldshlutverk sem nefndin sinnir felist í því. Innlent 3.12.2018 21:28
Þingmennirnir ræða Lilju á ógeðfelldan hátt í nýju hljóðbroti Í dag birtist nýjasta hljóðbrotið úr Klaustursupptökunum í fjölmiðlum. Þar tala þingmennirnir um Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra. Hér í myndbandinu má heyra hljóðbrotið, birt með leyfi Stundarinnar, en þess má geta að grófustu ummælin eru ekki birt. Ræða Sigmundur Davíð, Gunnar Bragi og Bergþór með ógeðfelldum hætti um þessa fyrrum flokksystur sína. Innlent 3.12.2018 18:53
Katrín þiggur boð Bernie Sanders Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur þegið boð um að taka þátt í stofnun samtakanna Progressive Internternational. Þetta kemur fram í færslu á Facebook-síðu Katrínar sem birtist síðdegis í dag. Forsprakkar Progressive International eru Yanis Varfoufakis, fyrrverandi fjármálaráðherra Grikklands, og Bernie Sanders, fyrrum forsetaframbjóðandi í Bandaríkjunum. Innlent 3.12.2018 18:02
Jón Þór mun taka sæti á þingi fyrir Miðflokkinn Varaþingmaður Miðflokksins, Jón Þór Þorvaldsson, mun taka sæti Bergþórs Ólasonar á Alþingi. Þetta staðfesti hann í samtali við fréttastofu rétt í þessu. Jón Þór sat fyrr í dag fund með Bergþóri og Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, formanni Miðflokksins þar sem farið var yfir stöðu mála í kjölfar Klaustursupptakanna. Innlent 2.12.2018 20:22
Segir orðræðuna á Klaustursupptökunum ekki koma fötluðum á óvart Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands, segir orðræðuna sem opinberuð var í Klaustursupptökunum ekki koma fötluðu fólki á óvart. Fatlaðir hafi um árhundruð búið við smættun, jaðarsetningu og skerðingu á réttindum sínum. Innlent 2.12.2018 17:21
Telur ástæðu til að virkja siðanefnd Alþingis vegna Klaustursupptakanna Klaustursupptökurnar gefa fullt tilefni til þess að virkja siðanefnd Alþingis í fyrsta sinn að mati prófessors sem leiddi starfshóp um leiðir til að auka traust á stjórnmálum. Hann telur nokkuð ljóst að siðareglur hafi verið brotnar. Innlent 1.12.2018 20:22
„Það var mér mikið áfall að sjá hvaða orðfæri ég viðhafði“ Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins, hefur sent frá sér yfirlýsingu varðandi hljóðupptökur af honum og öðrum þingmönnum Miðflokksins og Flokki fólksins á Klaustur Bar. Innlent 30.11.2018 22:48
Ríkisstjórnin fagnaði fyrsta árinu Ríkisstjórnin fagnaði því í dag að eitt ár er liðið frá því hún var mynduð. Forsætisráðherra segir stjórnina hafa áorkað miklu á fyrsta ári sínu og framlög til samfélagslegra verkefna hafi verið aukin um níutíu milljarða í tveimur fjárlögum hennar. Innlent 30.11.2018 19:53
Fögnuðu samstarfinu með skúffuköku og sörum Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra skar kökusneiðar og rétti kollegum sínum þegar ráðherrar úr röðum Vinstri grænna, Framsóknar og Sjálfstæðisflokksins fögnuðu eins árs samstarfi flokkanna í ríkisstjórn. Flokkarnir náðu saman um samstarf og kynntu fyrir ári. Innlent 30.11.2018 11:52
„Það er einhvern veginn allt í upplausn“ Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, segir ómögulegt að spá fyrir um hvernig fari fyrir útgöngusáttmála Breta í breska þinginu. Innlent 25.11.2018 20:24
Veltir því fyrir sér hvort útganga úr EES verði okkar Brexit Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, segist velta því fyrir sér hvort EES samningurinn verði að okkar Brexit. Jón segir íslenska pólitíkusa vera farna að tala í þá veru, slíkt sé umhugsunarefni. Innlent 25.11.2018 13:58
Vill skapa umræðu um kannabis í lækningaskyni Píratinn Halldóra Mogensen segir ætlun þingsályktunartillögu hennar er snýr að lögleiðingu lyfjahamps, þ.e. kannabis í lækningaskyni, sé að skapa umræður í samfélaginu um málaflokkinn. Hún segir enn fremur að að full lögleiðing kannabis sé óhjákvæmileg þróun. Innlent 24.11.2018 16:57
Orkupakki, samgöngur og kannabis í Víglínunni Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20. Innlent 23.11.2018 17:25
Tíu milljarða fjárfesting hjá Árborg næstu fjögur árin Sveitarfélagið Árborg mun fjárfesta í innviðum fyrir rúmlega 10 milljarða á næstu fjórum árum. Innlent 22.11.2018 09:30
Frítt að borða í Bláskógabyggð Gjaldfrjálsar máltíðir verða teknar upp í Bláskógabyggð frá 1. janúar 2019 fyrir leik og grunnskólabörn sveitarfélagsins. Innlent 14.11.2018 07:45
Stefnuyfirlýsing um öryggis- og varnarmálasamstarf undrituð Utanríkisráðherra sótti í dag fund varnarmálaráðherra Norðurlanda um NORDEFCO-samstarfið og fund varnarmálaráðherra norrænu ríkjanna og Eystrasaltsríkja. Innlent 13.11.2018 16:59
Ráðherrabílaflotinn verður rafvæddur Þegar hafa verið settar upp hleðslustöðvar á bílastæði sex ráðuneyta. Innlent 6.11.2018 16:22
Tekur við sem nýr formaður Ungra jafnaðarmanna Nikólína Hildur Sveinsdóttir tók við embætti formanns Ungra jafnaðarmanna á landsþingi hreyfingarinnar í Hafnarfirði um helgina. Innlent 6.11.2018 08:08
Píratar ræða meint einelti innan flokksins Ólga er innan Pírata vegna meints eineltis innan flokksins og niðurstöðu úrskurðarnefndar flokksins varðandi ráðningu starfsmanns án auglýsingar. Innlent 5.11.2018 22:05
Atli segir sig úr Pírötum: „Ég get ekki tengst hreyfingu sem setur kíkinn fyrir blinda augað gagnvart svona hegðun“ Atli Þór Fanndal, blaðamaður og pólitískur ráðgjafi Pírata, hefur sagt sig úr flokknum í kjölfar mikilla deilna innan flokksins. Innlent 3.11.2018 16:27
Þrjár breytingar á stjórn Pírata í Reykjavík Gígja Skúladóttir, Tinna Helgadóttir og Helga Völundardóttir kom inn í stjórn Pírata í Reykjavík sem kosin var á aðalfundi félagsins á föstudaginn. Innlent 29.10.2018 09:05
Ásmundur horfir til Finnlands í húsnæðismálum Félagsmálaráðherra boðar stóraukið átak í húsnæðismálum til að koma til móts við verkalýðshreyfingarinnar vegna komandi kjarasamninga. Innlent 28.10.2018 14:03
Segir íslenska pólitík með hausinn í sandinum Þorsteinn Víglundsson þingmaður Viðreisnar segir íslenska pólitík með hausinn í sandinum varðandi íslensku krónuna. Lilja Alfreðsdóttir var honum ósammála í þættinum Sprengisandur á Bylgjunni. Innlent 28.10.2018 13:26