Bandaríkin Lögreglumaður í Minnesota fangelsaður fyrir morð á vakt Lögreglumaðurinn fyrrverandi, Mohamed Noor, sem starfaði í Minneapolis í Minnesota var í dag dæmdur til tólf og hálfs árs fangelsisvistar fyrir að hafa orðið hinni fertugu Justine Damond að bana í júlí árið 2017. Erlent 7.6.2019 21:32 Bandaríkjamenn undrandi yfir tísti Trump um geimferðir: „Tunglið er hluti af Mars“ Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, gagnrýndi í dag áform bandarísku geimferðastofnunarinnar um að halda aftur til tunglsins. Tíst forsetans um málið hefur vakið athygli á samfélagsmiðlum í dag en svo virðist, við fyrstu sýn, að forsetinn haldi því fram að Tunglið sé hluti plánetunnar Mar. Erlent 7.6.2019 19:27 NASA mun leyfa almennum borgurum að ferðast til Alþjóða geimstöðvarinnar NASA mun leyfa almennum borgurum að ferðast til Alþjóða geimstöðvarinnar frá og með árinu 2020. Erlent 7.6.2019 14:51 R Kelly segist saklaus Tónlistarmaðurinn R Kelly mætti fyrir dóm í morgun þar sem hann neitaði sök í öllum ákæruliðum en meðal þeirra eru 11 kynferðisbrotaákærur. Ef hann er fundinn sekur gæti hann átt yfir höfði sér 30 ára fangelsisvist. Erlent 7.6.2019 12:14 Leggja til að Columbine-skólinn verði rifinn Þetta skal gert til að koma í veg fyrir "sjúklega hrifningu“ margra á blóðbaðinu sem þar átti sér stað í aprílmánuði 1999. Erlent 7.6.2019 12:03 Macron reyndi að höfða til Donalds Trump við minningarathöfn Emmanuel Macron, forseti Frakklands, ræddi um ágæti alþjóðasamstarfs í ræðu sinni við minningarathöfn í Colleville-sur-Mer í gær og reyndi þannig, samkvæmt The Guardian, að höfða til Donalds Trump Bandaríkjaforseta sem einnig var viðstaddur athöfnina. Erlent 7.6.2019 02:02 Dr John frá New Orleans fallinn frá Bandaríski tónlistarmaðurinn Dr John er látinn, 77 ára að aldri. Tónlist 7.6.2019 07:36 Sannfærður um bætt kjör neytenda Fyrsta viðskiptasamráð Bandaríkjanna og Íslands verður stofnað í dag. Viðskipti innlent 7.6.2019 07:21 Biðjast afsökunar á aðgerðum lögreglu í Stonewall uppreisninni fimmtíu árum síðar Lögreglan í New York baðst í dag afsökunar á gjörðum sínum í hinni svokölluðu Stonewall uppreisn í júní árið 1969. Erlent 6.6.2019 23:01 Madonna úthúðar blaðamanni NY Times: „Líður eins og mér hafi verið nauðgað“ Tónlistarkonan Madonna er afar ósátt við forsíðuviðtal New York Times og segir það vera kvenfjandsamlegt. Lífið 6.6.2019 19:42 Pelosi vill sjá Trump á bak við lás og slá Leiðtogi demókrata í fulltrúadeildinni er undir þrýstingi frá flokksmönnum sem vilja kæra Trump forseta fyrir embættisbrot. Erlent 6.6.2019 12:27 Minnast orrustunnar sem breytti gangi heimsstyrjaldarinnar Sjötíu og fimm ár eru í dag liðin frá innrásinni í Normandí, stærstu sameiginlegu hernaðaraðgerðar á sjó, lofti og landi í sögunni. Erlent 6.6.2019 10:07 Repúblikanar búa sig undir slag við Trump um tolla Þingmönnum Repúblikanaflokksins var heitt í hamsi eftir fund með embættismönnum Hvíta hússins í vikunni. Þeir hótuðu því að ógilda neitunarvald forsetans til að koma í veg fyrir að hann legði tolla á mexíkóskar vörur. Erlent 5.6.2019 11:46 Nauðgunarkæra gegn Cristiano Ronaldo felld niður Ekki kemur fram í dómskjölum hvort að Ronaldo hafi gert sátt við konu sem sakaði hann um nauðgun í Las Vegas fyrir tíu árum. Erlent 5.6.2019 08:44 Minnast innrásarinnar í Normandí á lokadegi heimsóknar Trump Lokadagur heimsóknar Donalds Trump Bandaríkjaforseta til Bretlandseyja er í dag. Erlent 5.6.2019 07:21 Íhugaði að ræða ummæli sín um Markle við Harry Donald Trump Bandaríkjaforseti segir heimsbyggðina hafa misskilið ummæli sem hann lét falla um Meghan Markle. Lífið 4.6.2019 23:05 Grammy-verðlaunahafi fannst látinn í stigagangi Trommarinn Lawrence Leathers fannst látinn á sunnudag en talið er að hann hafi verið myrtur af sambýlisfólki sínu. Lífið 4.6.2019 17:47 Hlutfall koltvísýrings í andrúmslofti aldrei hærra Magn koltvísýrings í andrúmsloftinu heldur áfram að aukast með miklum hraða en meðaltal þess var í maí mánuði mældist 414,7 ppm í loftgæðamælingastöð Mauna Loa á Hawaii. Erlent 4.6.2019 17:45 Hvíta húsið skipar fyrrverandi starfsmönnum að hunsa þingið Dómsmálanefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings krafði starfsmenninna gagna með stefnu í síðasta mánuði. Erlent 4.6.2019 15:52 Býst við samningi um innflytjendur áður en tollar taka gildi Forseti Mexíkó segir tillögu í innflytjendamálum verða lagða fyrir bandaríska embættismenn á fundi á morgun. Erlent 4.6.2019 13:49 Vitni í Rússarannsókninni handtekið fyrir vörslu barnakláms Líbansk-bandarískur kaupsýslumaður með sambönd í Rússlandi og Miðausturlöndum var með barna- og dýraklám í fórum sínum þegar hann var fyrst handtekinn fyrir tveimur árum. Erlent 4.6.2019 11:49 Trump lofaði May viðskiptasamningi eftir Brexit Opinber heimsókn Donalds Trump Bandaríkjaforseta á Bretlandi heldur áfram. Erlent 4.6.2019 11:16 Komu Trump til Bretlands mótmælt í stærstu borgum landsins Donald Trump Bandaríkjaforseti kom í gær í opinbera heimsókn til Bretlands ásamt Melaniu eiginkonu sinni. Þau heimsóttu meðal annars Buckingham höll þar sem þau hittu meðal annars Elísabetu drottningu. Erlent 4.6.2019 02:00 Nítján ára fangelsi fyrir að kasta barni niður tvær hæðir Emmanuel Aranda, 24 ára gamall bandarískur maður, hefur verið dæmdur í 19 ára fangelsi eftir að hann játaði að hafa kastað fimm ára gömlum dreng fram af svölum á þriðju hæð í verslunarmiðstöðinni Mall of America í Minnesota í Bandaríkjunum. Erlent 3.6.2019 23:28 Ofbeldismaður Nönnu rekinn úr skólanum: „Ég skammaðist mín fyrir að vera vinkona hans“ Nanna Elísa var í námi við Columbia háskóla og gekk vel, þrátt fyrir að námið væri erfitt og margar áskoranir. Nanna lenti í miklu áfalli haustið 2017 þegar hún sneri aftur til New York eftir að hafa varið sumrinu á Íslandi. Innlent 3.6.2019 22:43 Kevin Spacey mætti í dómssal vegna kynferðisbrotaákæru Leikarinn Kevin Spacey mætti fyrir dóm á mánudag í Massachusetts þar sem þingfesting dómsmáls gegn honum fór fram. Erlent 3.6.2019 20:11 Snæðir kvöldverð með drottningunni Opinber heimsókn Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Melaniu Trump forsetafrúar til Bretlands hefur verið efst á baugi breskra fjölmiðla í allan dag. Erlent 3.6.2019 17:54 Gæsluvarðhaldskröfu á hendur Assange hafnað Saksóknarar höfðu vonast til þess að fá Assange framseldan frá Bretlandi. Erlent 3.6.2019 18:06 Varað við galla í vængjum Boeing 737 Bandarísk flugmálayfirvöld ætla að skipa Boeing að fjarlægja og skipta um hluta af vængjabúnaði á þriðja hundrað farþegaþotna. Erlent 3.6.2019 12:34 Tengdasonur Trump segir hann ekki rasista Hann vildi þó ekki svara því hvort að samsæriskenningin sem Trump básúnaði um uppruna Baracks Obama væri rasísk eða ekki. Erlent 3.6.2019 11:36 « ‹ 323 324 325 326 327 328 329 330 331 … 334 ›
Lögreglumaður í Minnesota fangelsaður fyrir morð á vakt Lögreglumaðurinn fyrrverandi, Mohamed Noor, sem starfaði í Minneapolis í Minnesota var í dag dæmdur til tólf og hálfs árs fangelsisvistar fyrir að hafa orðið hinni fertugu Justine Damond að bana í júlí árið 2017. Erlent 7.6.2019 21:32
Bandaríkjamenn undrandi yfir tísti Trump um geimferðir: „Tunglið er hluti af Mars“ Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, gagnrýndi í dag áform bandarísku geimferðastofnunarinnar um að halda aftur til tunglsins. Tíst forsetans um málið hefur vakið athygli á samfélagsmiðlum í dag en svo virðist, við fyrstu sýn, að forsetinn haldi því fram að Tunglið sé hluti plánetunnar Mar. Erlent 7.6.2019 19:27
NASA mun leyfa almennum borgurum að ferðast til Alþjóða geimstöðvarinnar NASA mun leyfa almennum borgurum að ferðast til Alþjóða geimstöðvarinnar frá og með árinu 2020. Erlent 7.6.2019 14:51
R Kelly segist saklaus Tónlistarmaðurinn R Kelly mætti fyrir dóm í morgun þar sem hann neitaði sök í öllum ákæruliðum en meðal þeirra eru 11 kynferðisbrotaákærur. Ef hann er fundinn sekur gæti hann átt yfir höfði sér 30 ára fangelsisvist. Erlent 7.6.2019 12:14
Leggja til að Columbine-skólinn verði rifinn Þetta skal gert til að koma í veg fyrir "sjúklega hrifningu“ margra á blóðbaðinu sem þar átti sér stað í aprílmánuði 1999. Erlent 7.6.2019 12:03
Macron reyndi að höfða til Donalds Trump við minningarathöfn Emmanuel Macron, forseti Frakklands, ræddi um ágæti alþjóðasamstarfs í ræðu sinni við minningarathöfn í Colleville-sur-Mer í gær og reyndi þannig, samkvæmt The Guardian, að höfða til Donalds Trump Bandaríkjaforseta sem einnig var viðstaddur athöfnina. Erlent 7.6.2019 02:02
Dr John frá New Orleans fallinn frá Bandaríski tónlistarmaðurinn Dr John er látinn, 77 ára að aldri. Tónlist 7.6.2019 07:36
Sannfærður um bætt kjör neytenda Fyrsta viðskiptasamráð Bandaríkjanna og Íslands verður stofnað í dag. Viðskipti innlent 7.6.2019 07:21
Biðjast afsökunar á aðgerðum lögreglu í Stonewall uppreisninni fimmtíu árum síðar Lögreglan í New York baðst í dag afsökunar á gjörðum sínum í hinni svokölluðu Stonewall uppreisn í júní árið 1969. Erlent 6.6.2019 23:01
Madonna úthúðar blaðamanni NY Times: „Líður eins og mér hafi verið nauðgað“ Tónlistarkonan Madonna er afar ósátt við forsíðuviðtal New York Times og segir það vera kvenfjandsamlegt. Lífið 6.6.2019 19:42
Pelosi vill sjá Trump á bak við lás og slá Leiðtogi demókrata í fulltrúadeildinni er undir þrýstingi frá flokksmönnum sem vilja kæra Trump forseta fyrir embættisbrot. Erlent 6.6.2019 12:27
Minnast orrustunnar sem breytti gangi heimsstyrjaldarinnar Sjötíu og fimm ár eru í dag liðin frá innrásinni í Normandí, stærstu sameiginlegu hernaðaraðgerðar á sjó, lofti og landi í sögunni. Erlent 6.6.2019 10:07
Repúblikanar búa sig undir slag við Trump um tolla Þingmönnum Repúblikanaflokksins var heitt í hamsi eftir fund með embættismönnum Hvíta hússins í vikunni. Þeir hótuðu því að ógilda neitunarvald forsetans til að koma í veg fyrir að hann legði tolla á mexíkóskar vörur. Erlent 5.6.2019 11:46
Nauðgunarkæra gegn Cristiano Ronaldo felld niður Ekki kemur fram í dómskjölum hvort að Ronaldo hafi gert sátt við konu sem sakaði hann um nauðgun í Las Vegas fyrir tíu árum. Erlent 5.6.2019 08:44
Minnast innrásarinnar í Normandí á lokadegi heimsóknar Trump Lokadagur heimsóknar Donalds Trump Bandaríkjaforseta til Bretlandseyja er í dag. Erlent 5.6.2019 07:21
Íhugaði að ræða ummæli sín um Markle við Harry Donald Trump Bandaríkjaforseti segir heimsbyggðina hafa misskilið ummæli sem hann lét falla um Meghan Markle. Lífið 4.6.2019 23:05
Grammy-verðlaunahafi fannst látinn í stigagangi Trommarinn Lawrence Leathers fannst látinn á sunnudag en talið er að hann hafi verið myrtur af sambýlisfólki sínu. Lífið 4.6.2019 17:47
Hlutfall koltvísýrings í andrúmslofti aldrei hærra Magn koltvísýrings í andrúmsloftinu heldur áfram að aukast með miklum hraða en meðaltal þess var í maí mánuði mældist 414,7 ppm í loftgæðamælingastöð Mauna Loa á Hawaii. Erlent 4.6.2019 17:45
Hvíta húsið skipar fyrrverandi starfsmönnum að hunsa þingið Dómsmálanefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings krafði starfsmenninna gagna með stefnu í síðasta mánuði. Erlent 4.6.2019 15:52
Býst við samningi um innflytjendur áður en tollar taka gildi Forseti Mexíkó segir tillögu í innflytjendamálum verða lagða fyrir bandaríska embættismenn á fundi á morgun. Erlent 4.6.2019 13:49
Vitni í Rússarannsókninni handtekið fyrir vörslu barnakláms Líbansk-bandarískur kaupsýslumaður með sambönd í Rússlandi og Miðausturlöndum var með barna- og dýraklám í fórum sínum þegar hann var fyrst handtekinn fyrir tveimur árum. Erlent 4.6.2019 11:49
Trump lofaði May viðskiptasamningi eftir Brexit Opinber heimsókn Donalds Trump Bandaríkjaforseta á Bretlandi heldur áfram. Erlent 4.6.2019 11:16
Komu Trump til Bretlands mótmælt í stærstu borgum landsins Donald Trump Bandaríkjaforseti kom í gær í opinbera heimsókn til Bretlands ásamt Melaniu eiginkonu sinni. Þau heimsóttu meðal annars Buckingham höll þar sem þau hittu meðal annars Elísabetu drottningu. Erlent 4.6.2019 02:00
Nítján ára fangelsi fyrir að kasta barni niður tvær hæðir Emmanuel Aranda, 24 ára gamall bandarískur maður, hefur verið dæmdur í 19 ára fangelsi eftir að hann játaði að hafa kastað fimm ára gömlum dreng fram af svölum á þriðju hæð í verslunarmiðstöðinni Mall of America í Minnesota í Bandaríkjunum. Erlent 3.6.2019 23:28
Ofbeldismaður Nönnu rekinn úr skólanum: „Ég skammaðist mín fyrir að vera vinkona hans“ Nanna Elísa var í námi við Columbia háskóla og gekk vel, þrátt fyrir að námið væri erfitt og margar áskoranir. Nanna lenti í miklu áfalli haustið 2017 þegar hún sneri aftur til New York eftir að hafa varið sumrinu á Íslandi. Innlent 3.6.2019 22:43
Kevin Spacey mætti í dómssal vegna kynferðisbrotaákæru Leikarinn Kevin Spacey mætti fyrir dóm á mánudag í Massachusetts þar sem þingfesting dómsmáls gegn honum fór fram. Erlent 3.6.2019 20:11
Snæðir kvöldverð með drottningunni Opinber heimsókn Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Melaniu Trump forsetafrúar til Bretlands hefur verið efst á baugi breskra fjölmiðla í allan dag. Erlent 3.6.2019 17:54
Gæsluvarðhaldskröfu á hendur Assange hafnað Saksóknarar höfðu vonast til þess að fá Assange framseldan frá Bretlandi. Erlent 3.6.2019 18:06
Varað við galla í vængjum Boeing 737 Bandarísk flugmálayfirvöld ætla að skipa Boeing að fjarlægja og skipta um hluta af vængjabúnaði á þriðja hundrað farþegaþotna. Erlent 3.6.2019 12:34
Tengdasonur Trump segir hann ekki rasista Hann vildi þó ekki svara því hvort að samsæriskenningin sem Trump básúnaði um uppruna Baracks Obama væri rasísk eða ekki. Erlent 3.6.2019 11:36
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent