Evrópudeild UEFA Mourinho: Betra liðið tapaði í kvöld Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var aðeins nokkrum sekúndum frá því að landa fyrsta titlinum í kvöld eftir að hann snéri aftur á Stamford Bridge þegar Chelsea tapaði í vítakeppni á móti Bayern München í leiknum um Ofurbikar Evrópu í Prag. Fótbolti 30.8.2013 22:25 Petr Cech: Þetta var grimmur endir Petr Cech og félagar hans í Chelsea voru sekúndum frá því að vinna Ofurbikar Evrópu í kvöld en urðu að lokum að sætta sig við tap fyrir Bayern München eftir vítakeppni. Bæjarar skoruðu jöfnunarmarkið með síðustu spyrnu framlengingarinnar og unnu síðan vítakeppnina 5-4. Fótbolti 30.8.2013 21:53 Bayern vann Ofurbikarinn í vítakeppni Bayern München er meistari meistaranna í Evrópu eftir 5-4 sigur á Chelsea í vítakeppni í leiknum um Ofurbikar Evrópu í Prag í kvöld en þetta er árlegur leikur á milli Evrópumeistaraliðanna frá síðustu leikíð. Fótbolti 30.8.2013 20:45 Löng ferðalög framundan hjá Gylfa Þór Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenham eiga fyrir höndum ferðalög til Rússlands, Makedóníu og Noregs. Dregið var í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í Mónakó í dag. Fótbolti 30.8.2013 12:00 Aron og Jóhann Berg komust áfram AZ Alkmaar er komið í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu þrátt fyrir 2-0 tap gegn Atromitos í morgun. Leikurinn var flautaður af á 59. mínútu í gærkvöldi þar sem eldur kom upp á leikvanginum. Fótbolti 30.8.2013 08:49 Heppnin ekki með FH í lottóinu Stuðningsmenn kýpverska liðsins APOEL fögnuðu í morgun þegar félagið datt í lukkupottinn og hreppti lausa sætið í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í vetur. Fótbolti 30.8.2013 07:27 Síðustu 33 mínúturnar í AZ-leiknum verða spilaðar í fyrramálið Jóhann Berg Guðmundsson, Aron Jóhannsson og félagar þeirra í hollenska liðinu AZ Alkmaar verða vakna snemma í fyrramálið því síðustu 33 mínúturnar í leik þeirra í Evrópudeildinni á móti gríska liðinu Atromitos verða spilaðar fyrir hádegi á morgun. Fótbolti 29.8.2013 21:36 Ólafur Ingi og félagar komust áfram í Evrópudeildinni Ólafur Ingi Skúlason og félagar hans í belgíska liðinu Zulte-Waregem tryggðu sér í kvöld sæti í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA eftir dramatískan 2-1 sigur á Apoel Nicosia á Kýpur. Belgíska liðið vann þar með 3-2 samanlagt. Fótbolti 29.8.2013 18:58 Gylfi lagði upp mark þegar Tottenham fór auðveldlega áfram Tottenham var ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld en Gylfi Þór Sigurðsson og félagar unnu þá 3-0 sigur á Dinamo Tbilisi frá Georgíu. Tottenham vann samanlagt 8-0. Fótbolti 29.8.2013 14:48 Blikarbanarnir í Aktobe teknir í karphúsið í Kiev Aktobe frá Kasakstan sem sló Breiðablik út úr Evrópudeildinni fyrr í sumar komst ekki áfram í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Aktobe steinlá nefnilega 5-1 á móti Dynamo Kiev í Úkraínu í kvöld og tapaði því samanlagt 8-3. Fótbolti 29.8.2013 18:02 FH komst yfir í Belgíu en tapaði 2-5 FH-ingar eru úr leik í Evrópudeild UEFA eftir 2-5 tap í seinni leiknum á móti belgíska félaginu Genk í kvöld. FH tapaði því einvíginu samanlagt 2-7. FH-ingar eiga reyndar smá von um að komast í riðlakeppni Evrópudeildarinnar en þeir taka þátt í happadrætti á morgun. Fótbolti 29.8.2013 12:57 Leikur AZ Alkmaar flautaður af Það þurfti að flauta af leik AZ Alkmaar og gríska liðsins Atromitos í Evrópudeildinni í kvöld en rýma þurfti leikvanginn vegna elds í þaki leikvangsins. Fótbolti 29.8.2013 14:39 FH gæti komist bakdyramegin í riðlakeppni Evrópudeildarinnar Þó svo FH falli úr Evrópudeildinni í kvöld á liðið enn möguleika á því að komast í riðlakeppnina. Það er nefnilega búið að opna bakdyrnar. Fótbolti 29.8.2013 15:20 Úrslitaleikur í Ólafsvík Víkingur Ólafsvík mætir gríska liðinu Athina '90 í lokaleik H-riðils í undankeppni Futsal Cup kl. 20:00 í kvöld. Leikið verður í íþróttahúsinu á Ólafsvík. Fótbolti 29.8.2013 10:00 Erfitt verkefni í Belgíu FH mætir K.R.C. Genk í síðari leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í dag. Belgarnir hafa tveggja marka forskot úr fyrri leiknum. Fótbolti 29.8.2013 07:42 Evrópuævintýri Ólsara hefst í kvöld Víkingur frá Ólafsvík mætir eistneska liðinu Anzhi Tallinn í fyrsta leiknum í forkeppni Evrópukeppni félagsliða í innifótbolta, Futsal, í Ólafsvík í kvöld. Íslenski boltinn 27.8.2013 09:54 Dómarar dæmdir í lífstíðarbann Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur sett tvo dómara í lífstíðarbann fyrir að reyna að hafa áhrif á úrslit leiks í Evrópudeild UEFA. Fótbolti 23.8.2013 13:26 Heimir Guðjóns: Þetta víti var ekkert sérstakt "Það er svekkjandi að tapa á heimavelli 2-0. Í fyrri hálfleik voru þeir ekki að skapa sér mjög mikið. Þeir voru meira með boltann og við gleymdum okkur augnablik og fáum á okkur mark.“ Fótbolti 22.8.2013 20:53 Aron og Jóhann Berg hetjur AZ Alkmaar í Evrópudeildinni Aron Jóhannsson og Jóhann Berg Guðmundsson voru hetjur AZ Alkmaar sem vann 3-1 útisigur á Atromitos frá Aþenu í Grikklandi í kvöld. Leikurinn var fyrri viðureign liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildar. Fótbolti 22.8.2013 08:00 Gylfi fékk hvíldarskiptingu í stórsigri Spurs Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Tottenham sem slátraði Dinamo Tibilisi 5-0 í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildar í Georgíu í kvöld. Fótbolti 22.8.2013 07:52 Umfjöllun og viðtöl: FH - Genk 0-2 | Víti Björns Daníels í súginn FH-ingar eiga litla sem enga von um að komast í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu eftir 2-0 tap gegn K.R.C. Genk í fyrri leik liðanna í Kaplakrika í kvöld. Fótbolti 22.8.2013 07:45 Nýja njósnateymið hjá FH-ingum FH-ingarnir Hólmar Örn Rúnarsson og Guðjón Árni Antoníusson hafa lítið getað hjálpað FH-ingum inn á vellinum í sumar vegna meiðsla. Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, hefur hinsvegar fundið nýtt hlutverk fyrir þá. Fótbolti 21.8.2013 17:00 Þetta er búinn að vera smá rússíbani Þeir gerast varla dramatískari sólarhringarnir en sá síðasti hjá Blikanum Kristni Jónssyni. Hann klúðraði víti og féll úr Evrópukeppni með Blikum á fimmtudagskvöldið en var síðan valinn í íslenska landsliðið aðeins fjórtán klukkutímum síðar. Íslenski boltinn 9.8.2013 22:04 Finnur Orri: Hlustaði ekki á þá sem sögðu að ég gæti ekki skorað Finnur Orri Margeirsson skoraði langþráð mark í 1-0 sigri Blika á Akotbe í leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar í gær en það dugði ekki til því Blikar féllu út í vítakeppni. Íslenski boltinn 9.8.2013 15:17 FH mætir KRC Genk | Gylfi til Georgíu Fimleikafélag Hafnarfjarðar mætir belgíska liðinu KRC Genk í umspili um laust sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Fyrri leikurinn verður hér á landi 22. ágúst. Fótbolti 9.8.2013 10:15 Langþráð mark Finns Orra dugði ekki til | Myndband Blikar féllu úr leik í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í gærkvöld þrátt fyrir 1-0 sigur á Aktobe frá Kasakstan. Úrslitin réðust í dramatískri vítaspyrnukeppni. Fótbolti 9.8.2013 08:55 Lið Arons og Jóhanns eitt þeirra fimm sem FH gæti mætt FH verður í pottinum þegar dregið verður í umspil í Evrópudeildinni í knattspyrnnu í dag. 20 prósent líkur eru á því að Íslendingaliðið AZ Alkmaar verði mótherji Hafnfirðinga. Fótbolti 9.8.2013 08:03 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Aktobe 1-0 | Blikar úr leik eftir vítakeppni Breiðablik féll úr leik í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld eftir vítaspyrnukeppni gegn Aktobe frá Kasakstan. Breiðablik vann leikinn 1-0 en Aktobe vann fyrri leik liðanna með sömu markatölu. Fótbolti 8.8.2013 15:11 Bæjarráð Kópavogs segir KSÍ refsa Blikum Mikið álag hefur verið á karlaliði Breiðabliks í knattspyrnu sem mætir Aktobe frá Kasakstan í síðari viðureign liðanna í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 8.8.2013 14:34 Mikið undir hjá Blikum Karla- og kvennalið Breiðabliks í knattspyrnu verða í eldlínunni í dag þegar liðin mæta sterkum andstæðingum á vellinum. Fótbolti 8.8.2013 13:49 « ‹ 51 52 53 54 55 56 57 58 59 … 78 ›
Mourinho: Betra liðið tapaði í kvöld Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var aðeins nokkrum sekúndum frá því að landa fyrsta titlinum í kvöld eftir að hann snéri aftur á Stamford Bridge þegar Chelsea tapaði í vítakeppni á móti Bayern München í leiknum um Ofurbikar Evrópu í Prag. Fótbolti 30.8.2013 22:25
Petr Cech: Þetta var grimmur endir Petr Cech og félagar hans í Chelsea voru sekúndum frá því að vinna Ofurbikar Evrópu í kvöld en urðu að lokum að sætta sig við tap fyrir Bayern München eftir vítakeppni. Bæjarar skoruðu jöfnunarmarkið með síðustu spyrnu framlengingarinnar og unnu síðan vítakeppnina 5-4. Fótbolti 30.8.2013 21:53
Bayern vann Ofurbikarinn í vítakeppni Bayern München er meistari meistaranna í Evrópu eftir 5-4 sigur á Chelsea í vítakeppni í leiknum um Ofurbikar Evrópu í Prag í kvöld en þetta er árlegur leikur á milli Evrópumeistaraliðanna frá síðustu leikíð. Fótbolti 30.8.2013 20:45
Löng ferðalög framundan hjá Gylfa Þór Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenham eiga fyrir höndum ferðalög til Rússlands, Makedóníu og Noregs. Dregið var í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í Mónakó í dag. Fótbolti 30.8.2013 12:00
Aron og Jóhann Berg komust áfram AZ Alkmaar er komið í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu þrátt fyrir 2-0 tap gegn Atromitos í morgun. Leikurinn var flautaður af á 59. mínútu í gærkvöldi þar sem eldur kom upp á leikvanginum. Fótbolti 30.8.2013 08:49
Heppnin ekki með FH í lottóinu Stuðningsmenn kýpverska liðsins APOEL fögnuðu í morgun þegar félagið datt í lukkupottinn og hreppti lausa sætið í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í vetur. Fótbolti 30.8.2013 07:27
Síðustu 33 mínúturnar í AZ-leiknum verða spilaðar í fyrramálið Jóhann Berg Guðmundsson, Aron Jóhannsson og félagar þeirra í hollenska liðinu AZ Alkmaar verða vakna snemma í fyrramálið því síðustu 33 mínúturnar í leik þeirra í Evrópudeildinni á móti gríska liðinu Atromitos verða spilaðar fyrir hádegi á morgun. Fótbolti 29.8.2013 21:36
Ólafur Ingi og félagar komust áfram í Evrópudeildinni Ólafur Ingi Skúlason og félagar hans í belgíska liðinu Zulte-Waregem tryggðu sér í kvöld sæti í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA eftir dramatískan 2-1 sigur á Apoel Nicosia á Kýpur. Belgíska liðið vann þar með 3-2 samanlagt. Fótbolti 29.8.2013 18:58
Gylfi lagði upp mark þegar Tottenham fór auðveldlega áfram Tottenham var ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld en Gylfi Þór Sigurðsson og félagar unnu þá 3-0 sigur á Dinamo Tbilisi frá Georgíu. Tottenham vann samanlagt 8-0. Fótbolti 29.8.2013 14:48
Blikarbanarnir í Aktobe teknir í karphúsið í Kiev Aktobe frá Kasakstan sem sló Breiðablik út úr Evrópudeildinni fyrr í sumar komst ekki áfram í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Aktobe steinlá nefnilega 5-1 á móti Dynamo Kiev í Úkraínu í kvöld og tapaði því samanlagt 8-3. Fótbolti 29.8.2013 18:02
FH komst yfir í Belgíu en tapaði 2-5 FH-ingar eru úr leik í Evrópudeild UEFA eftir 2-5 tap í seinni leiknum á móti belgíska félaginu Genk í kvöld. FH tapaði því einvíginu samanlagt 2-7. FH-ingar eiga reyndar smá von um að komast í riðlakeppni Evrópudeildarinnar en þeir taka þátt í happadrætti á morgun. Fótbolti 29.8.2013 12:57
Leikur AZ Alkmaar flautaður af Það þurfti að flauta af leik AZ Alkmaar og gríska liðsins Atromitos í Evrópudeildinni í kvöld en rýma þurfti leikvanginn vegna elds í þaki leikvangsins. Fótbolti 29.8.2013 14:39
FH gæti komist bakdyramegin í riðlakeppni Evrópudeildarinnar Þó svo FH falli úr Evrópudeildinni í kvöld á liðið enn möguleika á því að komast í riðlakeppnina. Það er nefnilega búið að opna bakdyrnar. Fótbolti 29.8.2013 15:20
Úrslitaleikur í Ólafsvík Víkingur Ólafsvík mætir gríska liðinu Athina '90 í lokaleik H-riðils í undankeppni Futsal Cup kl. 20:00 í kvöld. Leikið verður í íþróttahúsinu á Ólafsvík. Fótbolti 29.8.2013 10:00
Erfitt verkefni í Belgíu FH mætir K.R.C. Genk í síðari leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í dag. Belgarnir hafa tveggja marka forskot úr fyrri leiknum. Fótbolti 29.8.2013 07:42
Evrópuævintýri Ólsara hefst í kvöld Víkingur frá Ólafsvík mætir eistneska liðinu Anzhi Tallinn í fyrsta leiknum í forkeppni Evrópukeppni félagsliða í innifótbolta, Futsal, í Ólafsvík í kvöld. Íslenski boltinn 27.8.2013 09:54
Dómarar dæmdir í lífstíðarbann Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur sett tvo dómara í lífstíðarbann fyrir að reyna að hafa áhrif á úrslit leiks í Evrópudeild UEFA. Fótbolti 23.8.2013 13:26
Heimir Guðjóns: Þetta víti var ekkert sérstakt "Það er svekkjandi að tapa á heimavelli 2-0. Í fyrri hálfleik voru þeir ekki að skapa sér mjög mikið. Þeir voru meira með boltann og við gleymdum okkur augnablik og fáum á okkur mark.“ Fótbolti 22.8.2013 20:53
Aron og Jóhann Berg hetjur AZ Alkmaar í Evrópudeildinni Aron Jóhannsson og Jóhann Berg Guðmundsson voru hetjur AZ Alkmaar sem vann 3-1 útisigur á Atromitos frá Aþenu í Grikklandi í kvöld. Leikurinn var fyrri viðureign liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildar. Fótbolti 22.8.2013 08:00
Gylfi fékk hvíldarskiptingu í stórsigri Spurs Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Tottenham sem slátraði Dinamo Tibilisi 5-0 í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildar í Georgíu í kvöld. Fótbolti 22.8.2013 07:52
Umfjöllun og viðtöl: FH - Genk 0-2 | Víti Björns Daníels í súginn FH-ingar eiga litla sem enga von um að komast í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu eftir 2-0 tap gegn K.R.C. Genk í fyrri leik liðanna í Kaplakrika í kvöld. Fótbolti 22.8.2013 07:45
Nýja njósnateymið hjá FH-ingum FH-ingarnir Hólmar Örn Rúnarsson og Guðjón Árni Antoníusson hafa lítið getað hjálpað FH-ingum inn á vellinum í sumar vegna meiðsla. Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, hefur hinsvegar fundið nýtt hlutverk fyrir þá. Fótbolti 21.8.2013 17:00
Þetta er búinn að vera smá rússíbani Þeir gerast varla dramatískari sólarhringarnir en sá síðasti hjá Blikanum Kristni Jónssyni. Hann klúðraði víti og féll úr Evrópukeppni með Blikum á fimmtudagskvöldið en var síðan valinn í íslenska landsliðið aðeins fjórtán klukkutímum síðar. Íslenski boltinn 9.8.2013 22:04
Finnur Orri: Hlustaði ekki á þá sem sögðu að ég gæti ekki skorað Finnur Orri Margeirsson skoraði langþráð mark í 1-0 sigri Blika á Akotbe í leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar í gær en það dugði ekki til því Blikar féllu út í vítakeppni. Íslenski boltinn 9.8.2013 15:17
FH mætir KRC Genk | Gylfi til Georgíu Fimleikafélag Hafnarfjarðar mætir belgíska liðinu KRC Genk í umspili um laust sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Fyrri leikurinn verður hér á landi 22. ágúst. Fótbolti 9.8.2013 10:15
Langþráð mark Finns Orra dugði ekki til | Myndband Blikar féllu úr leik í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í gærkvöld þrátt fyrir 1-0 sigur á Aktobe frá Kasakstan. Úrslitin réðust í dramatískri vítaspyrnukeppni. Fótbolti 9.8.2013 08:55
Lið Arons og Jóhanns eitt þeirra fimm sem FH gæti mætt FH verður í pottinum þegar dregið verður í umspil í Evrópudeildinni í knattspyrnnu í dag. 20 prósent líkur eru á því að Íslendingaliðið AZ Alkmaar verði mótherji Hafnfirðinga. Fótbolti 9.8.2013 08:03
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Aktobe 1-0 | Blikar úr leik eftir vítakeppni Breiðablik féll úr leik í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld eftir vítaspyrnukeppni gegn Aktobe frá Kasakstan. Breiðablik vann leikinn 1-0 en Aktobe vann fyrri leik liðanna með sömu markatölu. Fótbolti 8.8.2013 15:11
Bæjarráð Kópavogs segir KSÍ refsa Blikum Mikið álag hefur verið á karlaliði Breiðabliks í knattspyrnu sem mætir Aktobe frá Kasakstan í síðari viðureign liðanna í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 8.8.2013 14:34
Mikið undir hjá Blikum Karla- og kvennalið Breiðabliks í knattspyrnu verða í eldlínunni í dag þegar liðin mæta sterkum andstæðingum á vellinum. Fótbolti 8.8.2013 13:49