Evrópudeild UEFA Tottenham tapaði án Redknapp í Rússlandi Tottenham varð að sætta sig við sitt fyrsta tap í Evrópudeildinni á tímabilinu þegar liðið lá 0-1 á útivelli á móti rússneska liðinu Rubin Kazan. Sigurmark Rússanna kom úr aukaspyrnu á 56. mínútu. Fótbolti 3.11.2011 14:00 Redknapp getur ekki stýrt Spurs á morgun Harry Redknapp, stjóri Tottenham, verður fjarri góðu gamni á morgun þegar Spurs mætir Rubin Kazan í Evrópudeildinni. Fótbolti 2.11.2011 11:15 Öll úrslitin í Evrópudeildinni - Tottenham, Stoke og Birmingham á sigurbraut Þriðja umferð Evrópudeildarinnar fór fram í kvöld og er keppni í riðlinum nú hálfnuð. Fjögur Íslendingalið voru á ferðinni og aðeins eitt stig af tólf mögulegum komu í hús. Ensku liðin Stoke, Tottenham og Birmingham unnu sína leiki en Fulham tapaði. Fótbolti 20.10.2011 21:20 AEK Aþena lá í Moskvu án Eiðs Smára - AZ náði jafntefli en OB tapaði AEK Aþena tapaði 3-1 á móti Lokomotiv Moskvu í L-riðli Evrópudeildarinnar í dag en gríska liðið lék þarna sinn fyrsta leik síðan að Eiður Smári Guðjohnsen fótbrotnaði. Þetta var ekki alltof gott kvöld fyrir Íslendingaliðin því OB frá Óðinsvéum tapaði líka sínum leik en AZ Alkmaar náði hinsvegar jafntefli með því að skora tvö í lokin. Fótbolti 20.10.2011 18:55 Bara tveir miðverðir leikfærir hjá Tottenham Harry Redknapp, stjóri Tottenham, má ekki við fleiri meiðslum í miðvarðarhópi sínum því aðeins tveir miðverðir eru leikfærir fyrir leik Tottenham á móti Rubin Kazan í Evrópudeildinni á White Hart Lane á morgun. Fótbolti 19.10.2011 11:33 Sölvi og Ragnar töpuðu í Belgíu - Tottenham og Stoke unnu FC Kaupmannahöfn tapaði í kvöld fyrir belgíska liiðinu Standard Liege, 3-0, í Evrópudeild UEFA. Ensku liðin Tottenham og Stoke unnu hins vegar sína leiki. Fótbolti 29.9.2011 18:48 AEK tapaði á heimavelli fyrir Sturm Graz AEK Aþena, með Eið Smára Guðjohnsen innanborðs, tapaði fyrir austurríska liðinu Sturm Graz í Evrópudeild UEFA í kvöld, 2-1. Sigurmarkið kom í uppbótartíma. Fótbolti 29.9.2011 16:17 Reif sig úr að ofan með strákunum Það eru ekki bara karlmenn sem rífa sig úr að ofan á fótboltaleikjum því ung stúlka sem styður Dynamo Kiev gerði slíkt hið sama í Evrópuleik liðsins gegn Stoke. Fótbolti 16.9.2011 17:06 Jóhann Berg og Rúrik í sigurliði - Eiður og félagar steinlágu Jóhann Berg Guðmundsson og Rúrik Gíslason komu við sögu í sigrum liða sinn í Evrópudeildinni í kvöld. Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði AEK Aþenu sem steinlá gegn Anderlecht í Brussel. Fótbolti 15.9.2011 14:14 FCK hélt hreinu og vann með Sölva og Ragnar í miðri vörninni Leikjunum í Evrópudeildinni sem hófust klukkan 17.00 er nú lokið. Íslendingaliðið FCK Kaupmannahöfn fagnaði 1-0 sigri á Vorskla Poltava frá Úkraínu en ensku liðin Stoke og Tottenham náði aðeins jafntefli á útivelli. Fótbolti 15.9.2011 14:06 AEK spilaði ekki um helgina vegna ráðstefnu forsætisráðherra Grikklands AEK Aþena, lið þeirra Eiðs Smára Guðjohnssen og Elfars Freys Helgasonar, hefur enn ekki spilað leik í grísku úrvalsdeildinni nú í upphafi tímabilsins. Fótbolti 15.9.2011 09:22 Áfrýjun Sion hafnað - Celtic spilar í Evrópudeildinni Knattspyrnusamband Evrópu hefur hafnað áfrýjun svissneska félagsins Sion og staðfestir að Celtic muni taka þátt í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 13.9.2011 14:28 Gætu misst Meistaradeildarpeninga sína fyrir brot á rekstrareglum UEFA Samtök stærstu knattspyrnufélaga Evrópu hafa sett saman tillögu að því hvaða refsiaðgerðum UEFA ætti að beita þegar félög brjóta nýjar rekstrareglur UEFA. Lagt er til að félög missi Meistaradeildarpeninga eða Evrópudeildarpeninga sína og verði auk þessa sett í félagsskiptabann. Fótbolti 8.9.2011 11:40 Celtic gæti komist í Evrópudeildina eftir allt saman Það vakti athygli á drættinum í riðla Evrópudeildarinnar í dag að fyrirvari var settur á þátttöku Sion frá Sviss. Celtic, sem beið lægri hlut gegn Sion í forkeppninni, hefur lagt fram kvörtun vegna þess að félagið telur Svisslendingana hafa notast við ólöglega leikmenn. Fótbolti 26.8.2011 16:01 Riðlarnir í Evrópudeildinni - Eiður á slóðir föður síns Eiður Smári Guðjohnsen og félagar í AEK Aþenu drógust í riðil með Anderlecht frá Belgíu sem Arnór Guðjohnsen, faðir Eiðs, spilaði með á árum áður við góðan orðstír. Dregið var í riðla í Evrópudeildinni í hádeginu. Fótbolti 26.8.2011 10:22 Stoke í stuði - ensku liðin fóru öll áfram en þau skosku eru úr leik Ensku liðin Stoke City, Fulham og Birmingham komust öll áfram í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Stoke og Birmingham unnu góða heimasigra en Fulham slapp með eins marks tap í Úkraínu. Enski boltinn 25.8.2011 20:44 Huntelaar með fernu fyrir Schalke sem burstaði finnska liðið HJK Hollendingurinn Klaas-Jan Huntelaar skoraði fjögur mörk þegar Schalke vann 6-1 sigur á finnska liðinu HJK Helsinki í forkeppni Evrópudeildarinnar en Finnarnir höfðu unnið fyrri leikinn 2-0 á heimavelli. Fótbolti 25.8.2011 20:17 Eggert lék allan leikinn í markalausu jafntefli á White Hart Lane Tottenham varð fjórða enska félagið til að komast áfram í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld eftir að liðið gerði markalaust jafntefli við Hearts á White Hart Lane. Tottenham lagði gruninn í fyrri leiknum þar sem liðið vann 5-0 sigur á heimavelli Hearts. Fótbolti 25.8.2011 11:06 Eiður Smári fiskaði vítið sem tryggði AEK sæti í riðlakeppninni Eiður Smári Guðjohnsen átti stóran þátt í því að gríska liðið AEK Aþena komst í kvöld í riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir 1-1 jafntefli á útivelli í framlengdum seinni leik sínum á móti georgíska liðinu Dinamo Tbilisi. Fótbolti 25.8.2011 11:01 Wenger má vera á bekknum í kvöld Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur fengið grænt ljós frá Knattspyrnusambandi Evrópu um að hann megi vera á hliðarlínunni þegar að lilð hans mætir Udinese í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 24.8.2011 11:48 Wenger dæmdur í tveggja leikja bann Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að brjóta reglur þegar hann tók út leikbann í leik liðsins gegn Udinese í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í síðustu viku. Fótbolti 22.8.2011 10:06 Sögulegt á Ítalíu: Bandaríkjamenn búnir að eignast A.S. Roma Boston-maðurinn Thomas DiBenedetto fer fyrir bandarískum fjárfestum sem hafa nú eignast ítalska félagið A.S. Roma en þeir eru þar með fyrstu útlendingarnir sem eiga fótboltalið í ítölsku A-deildinni. Fótbolti 18.8.2011 13:46 Schalke tapaði í Finnlandi Fjölmargir leikir fóru fram í forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld og hefur verið greint frá úrslitum nokkurra þeirra hér á Vísi í kvöld. Meðal annarra úrslita má nefna að þýska liðið Schalke tapaði fyrir finnska liðinu HJK Helsinki á útivelli í kvöld, 2-0. Fótbolti 18.8.2011 21:26 Stoke í góðum málum Stoke City er komið með annan fóttinn í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA eftir 1-0 sigur á FC Thun í Sviss. Þetta var fyrri leikur liðanna í forkeppninni en liðin mætast í Englandi í næstu viku. Fótbolti 18.8.2011 19:28 Tottenham pakkaði Hearts saman Tottenham er svo gott sem öruggt áfram í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA eftir 5-0 útisigur á skoska liðinu Hearts í fyrri leik liðanna í forkeppninni í kvöld. Fótbolti 18.8.2011 17:37 AEK vann 1-0 sigur á Dinamo Tbilisi Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði gríska liðsins AEK frá Aþenu sem vann 1-0 sigur á Dinamo Tbilisi í forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. Fótbolti 18.8.2011 17:33 AZ tapaði í Noregi Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í hollenska liðinu AZ Alkmaar töpuðu fyrir Álasundi í leik liðanna í forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. Fótbolti 18.8.2011 16:52 Eggert Gunnþór leikfær gegn Tottenham - í beinni á Stöð 2 Sport Eggert Gunnþór Jónsson er búinn að ná sér af meiðslunum sem hann varð fyrir á móti Aberdeen í skosku úrvalsdeildinni um helgina og verður íslenski landsliðsmaðurinn því með þegar Hearts tekur á móti Tottenham í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 18.8.2011 10:28 Raul fór ekki með Schalke til Helsinki - hafnaði Blackburn Spánverjinn Raul verður ekki í leikmannahópi þýska liðsins Schalke 04 þegar liðið sækir finnska liðið HJK Helsinki heim í forkeppni Evrópudeildarinnar á morgun. Forráðamenn segjast ætla að hlífa Raul við gervigrasvellinum í Finnlandi en um leið halda því þeir opnu að Raul geti spilað með öðru liði í Evrópukeppnunum í vetur. Fótbolti 17.8.2011 11:34 Kristinn Jakobsson dæmir í París Kristinn Jakobsson hefur fengið verkefni í undankeppni Evrópudeildarinnar en hann mun dæma leik Paris Saint-Germain og FC Differdange 03 frá Lúxemborg sem fram fer á Parc des Princes í París 25. ágúst næstkomandi. Fótbolti 16.8.2011 14:11 « ‹ 60 61 62 63 64 65 66 67 68 … 78 ›
Tottenham tapaði án Redknapp í Rússlandi Tottenham varð að sætta sig við sitt fyrsta tap í Evrópudeildinni á tímabilinu þegar liðið lá 0-1 á útivelli á móti rússneska liðinu Rubin Kazan. Sigurmark Rússanna kom úr aukaspyrnu á 56. mínútu. Fótbolti 3.11.2011 14:00
Redknapp getur ekki stýrt Spurs á morgun Harry Redknapp, stjóri Tottenham, verður fjarri góðu gamni á morgun þegar Spurs mætir Rubin Kazan í Evrópudeildinni. Fótbolti 2.11.2011 11:15
Öll úrslitin í Evrópudeildinni - Tottenham, Stoke og Birmingham á sigurbraut Þriðja umferð Evrópudeildarinnar fór fram í kvöld og er keppni í riðlinum nú hálfnuð. Fjögur Íslendingalið voru á ferðinni og aðeins eitt stig af tólf mögulegum komu í hús. Ensku liðin Stoke, Tottenham og Birmingham unnu sína leiki en Fulham tapaði. Fótbolti 20.10.2011 21:20
AEK Aþena lá í Moskvu án Eiðs Smára - AZ náði jafntefli en OB tapaði AEK Aþena tapaði 3-1 á móti Lokomotiv Moskvu í L-riðli Evrópudeildarinnar í dag en gríska liðið lék þarna sinn fyrsta leik síðan að Eiður Smári Guðjohnsen fótbrotnaði. Þetta var ekki alltof gott kvöld fyrir Íslendingaliðin því OB frá Óðinsvéum tapaði líka sínum leik en AZ Alkmaar náði hinsvegar jafntefli með því að skora tvö í lokin. Fótbolti 20.10.2011 18:55
Bara tveir miðverðir leikfærir hjá Tottenham Harry Redknapp, stjóri Tottenham, má ekki við fleiri meiðslum í miðvarðarhópi sínum því aðeins tveir miðverðir eru leikfærir fyrir leik Tottenham á móti Rubin Kazan í Evrópudeildinni á White Hart Lane á morgun. Fótbolti 19.10.2011 11:33
Sölvi og Ragnar töpuðu í Belgíu - Tottenham og Stoke unnu FC Kaupmannahöfn tapaði í kvöld fyrir belgíska liiðinu Standard Liege, 3-0, í Evrópudeild UEFA. Ensku liðin Tottenham og Stoke unnu hins vegar sína leiki. Fótbolti 29.9.2011 18:48
AEK tapaði á heimavelli fyrir Sturm Graz AEK Aþena, með Eið Smára Guðjohnsen innanborðs, tapaði fyrir austurríska liðinu Sturm Graz í Evrópudeild UEFA í kvöld, 2-1. Sigurmarkið kom í uppbótartíma. Fótbolti 29.9.2011 16:17
Reif sig úr að ofan með strákunum Það eru ekki bara karlmenn sem rífa sig úr að ofan á fótboltaleikjum því ung stúlka sem styður Dynamo Kiev gerði slíkt hið sama í Evrópuleik liðsins gegn Stoke. Fótbolti 16.9.2011 17:06
Jóhann Berg og Rúrik í sigurliði - Eiður og félagar steinlágu Jóhann Berg Guðmundsson og Rúrik Gíslason komu við sögu í sigrum liða sinn í Evrópudeildinni í kvöld. Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði AEK Aþenu sem steinlá gegn Anderlecht í Brussel. Fótbolti 15.9.2011 14:14
FCK hélt hreinu og vann með Sölva og Ragnar í miðri vörninni Leikjunum í Evrópudeildinni sem hófust klukkan 17.00 er nú lokið. Íslendingaliðið FCK Kaupmannahöfn fagnaði 1-0 sigri á Vorskla Poltava frá Úkraínu en ensku liðin Stoke og Tottenham náði aðeins jafntefli á útivelli. Fótbolti 15.9.2011 14:06
AEK spilaði ekki um helgina vegna ráðstefnu forsætisráðherra Grikklands AEK Aþena, lið þeirra Eiðs Smára Guðjohnssen og Elfars Freys Helgasonar, hefur enn ekki spilað leik í grísku úrvalsdeildinni nú í upphafi tímabilsins. Fótbolti 15.9.2011 09:22
Áfrýjun Sion hafnað - Celtic spilar í Evrópudeildinni Knattspyrnusamband Evrópu hefur hafnað áfrýjun svissneska félagsins Sion og staðfestir að Celtic muni taka þátt í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 13.9.2011 14:28
Gætu misst Meistaradeildarpeninga sína fyrir brot á rekstrareglum UEFA Samtök stærstu knattspyrnufélaga Evrópu hafa sett saman tillögu að því hvaða refsiaðgerðum UEFA ætti að beita þegar félög brjóta nýjar rekstrareglur UEFA. Lagt er til að félög missi Meistaradeildarpeninga eða Evrópudeildarpeninga sína og verði auk þessa sett í félagsskiptabann. Fótbolti 8.9.2011 11:40
Celtic gæti komist í Evrópudeildina eftir allt saman Það vakti athygli á drættinum í riðla Evrópudeildarinnar í dag að fyrirvari var settur á þátttöku Sion frá Sviss. Celtic, sem beið lægri hlut gegn Sion í forkeppninni, hefur lagt fram kvörtun vegna þess að félagið telur Svisslendingana hafa notast við ólöglega leikmenn. Fótbolti 26.8.2011 16:01
Riðlarnir í Evrópudeildinni - Eiður á slóðir föður síns Eiður Smári Guðjohnsen og félagar í AEK Aþenu drógust í riðil með Anderlecht frá Belgíu sem Arnór Guðjohnsen, faðir Eiðs, spilaði með á árum áður við góðan orðstír. Dregið var í riðla í Evrópudeildinni í hádeginu. Fótbolti 26.8.2011 10:22
Stoke í stuði - ensku liðin fóru öll áfram en þau skosku eru úr leik Ensku liðin Stoke City, Fulham og Birmingham komust öll áfram í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Stoke og Birmingham unnu góða heimasigra en Fulham slapp með eins marks tap í Úkraínu. Enski boltinn 25.8.2011 20:44
Huntelaar með fernu fyrir Schalke sem burstaði finnska liðið HJK Hollendingurinn Klaas-Jan Huntelaar skoraði fjögur mörk þegar Schalke vann 6-1 sigur á finnska liðinu HJK Helsinki í forkeppni Evrópudeildarinnar en Finnarnir höfðu unnið fyrri leikinn 2-0 á heimavelli. Fótbolti 25.8.2011 20:17
Eggert lék allan leikinn í markalausu jafntefli á White Hart Lane Tottenham varð fjórða enska félagið til að komast áfram í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld eftir að liðið gerði markalaust jafntefli við Hearts á White Hart Lane. Tottenham lagði gruninn í fyrri leiknum þar sem liðið vann 5-0 sigur á heimavelli Hearts. Fótbolti 25.8.2011 11:06
Eiður Smári fiskaði vítið sem tryggði AEK sæti í riðlakeppninni Eiður Smári Guðjohnsen átti stóran þátt í því að gríska liðið AEK Aþena komst í kvöld í riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir 1-1 jafntefli á útivelli í framlengdum seinni leik sínum á móti georgíska liðinu Dinamo Tbilisi. Fótbolti 25.8.2011 11:01
Wenger má vera á bekknum í kvöld Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur fengið grænt ljós frá Knattspyrnusambandi Evrópu um að hann megi vera á hliðarlínunni þegar að lilð hans mætir Udinese í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 24.8.2011 11:48
Wenger dæmdur í tveggja leikja bann Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að brjóta reglur þegar hann tók út leikbann í leik liðsins gegn Udinese í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í síðustu viku. Fótbolti 22.8.2011 10:06
Sögulegt á Ítalíu: Bandaríkjamenn búnir að eignast A.S. Roma Boston-maðurinn Thomas DiBenedetto fer fyrir bandarískum fjárfestum sem hafa nú eignast ítalska félagið A.S. Roma en þeir eru þar með fyrstu útlendingarnir sem eiga fótboltalið í ítölsku A-deildinni. Fótbolti 18.8.2011 13:46
Schalke tapaði í Finnlandi Fjölmargir leikir fóru fram í forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld og hefur verið greint frá úrslitum nokkurra þeirra hér á Vísi í kvöld. Meðal annarra úrslita má nefna að þýska liðið Schalke tapaði fyrir finnska liðinu HJK Helsinki á útivelli í kvöld, 2-0. Fótbolti 18.8.2011 21:26
Stoke í góðum málum Stoke City er komið með annan fóttinn í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA eftir 1-0 sigur á FC Thun í Sviss. Þetta var fyrri leikur liðanna í forkeppninni en liðin mætast í Englandi í næstu viku. Fótbolti 18.8.2011 19:28
Tottenham pakkaði Hearts saman Tottenham er svo gott sem öruggt áfram í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA eftir 5-0 útisigur á skoska liðinu Hearts í fyrri leik liðanna í forkeppninni í kvöld. Fótbolti 18.8.2011 17:37
AEK vann 1-0 sigur á Dinamo Tbilisi Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði gríska liðsins AEK frá Aþenu sem vann 1-0 sigur á Dinamo Tbilisi í forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. Fótbolti 18.8.2011 17:33
AZ tapaði í Noregi Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í hollenska liðinu AZ Alkmaar töpuðu fyrir Álasundi í leik liðanna í forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. Fótbolti 18.8.2011 16:52
Eggert Gunnþór leikfær gegn Tottenham - í beinni á Stöð 2 Sport Eggert Gunnþór Jónsson er búinn að ná sér af meiðslunum sem hann varð fyrir á móti Aberdeen í skosku úrvalsdeildinni um helgina og verður íslenski landsliðsmaðurinn því með þegar Hearts tekur á móti Tottenham í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 18.8.2011 10:28
Raul fór ekki með Schalke til Helsinki - hafnaði Blackburn Spánverjinn Raul verður ekki í leikmannahópi þýska liðsins Schalke 04 þegar liðið sækir finnska liðið HJK Helsinki heim í forkeppni Evrópudeildarinnar á morgun. Forráðamenn segjast ætla að hlífa Raul við gervigrasvellinum í Finnlandi en um leið halda því þeir opnu að Raul geti spilað með öðru liði í Evrópukeppnunum í vetur. Fótbolti 17.8.2011 11:34
Kristinn Jakobsson dæmir í París Kristinn Jakobsson hefur fengið verkefni í undankeppni Evrópudeildarinnar en hann mun dæma leik Paris Saint-Germain og FC Differdange 03 frá Lúxemborg sem fram fer á Parc des Princes í París 25. ágúst næstkomandi. Fótbolti 16.8.2011 14:11