Lögreglumál Hlupu frá lögreglu þegar ekki var hægt að aka Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk í gær tilkynningu um ökumann sem talið var að gæti verið undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Ökumaðurinn og farþegi reyndu að flýja frá lögreglu. Innlent 4.8.2020 06:52 Bíða eftir heimild til að rekja síma og skoða eftirlitsmyndavélar Lögreglunni í Belgíu er hvorki heimilt að skoða myndefni úr eftirlitsmyndavélum né rekja síma Konráðs Hrafnkelssonar án samþykkis yfirvalda. Innlent 3.8.2020 22:04 Vona að rannsókn lögreglu beri árangur Enn er leitað að Konráði Hrafnkelssyni, 27 ára Íslendingi sem búsettur er í Belgíu. Innlent 3.8.2020 18:48 Tveir handteknir vegna fíkniefnamáls í Eyjum Einn gisti fangageymslur lögreglunnar í Vestmannaeyjum í nótt. Innlent 3.8.2020 13:32 Tveir fluttir á slysadeild eftir líkamsárásir Lögreglu bárust tilkynningar um þrjár líkamsárásir í gærkvöldi og nótt. Innlent 3.8.2020 07:07 Hafa beðið belgísk lögregluyfirvöld um aðstoð Leit að Konráði Hrafnkelssyni, Íslendings sem saknað er í Brussel, hefur ekki borið árangur. Þetta hefur Ríkisútvarpið eftir unnustu Konráðs. Innlent 2.8.2020 18:10 Reyndi þrisvar að ræna fólk með hnífi í vesturborginni Karlmaður á þrítugsaldri gerði þrjá tilraunir til að ræna fólk vopnaður hnífi í vesturborg Reykjavíkur í gærkvöldi. Innlent 2.8.2020 07:21 Leitað að Íslendingi í Brussel Ekkert hefur spurst til Konráðs Hrafnkelssonar, 27 ára gamals Íslendings í Brussel, frá því á fimmtudagsmorgun. Innlent 1.8.2020 17:00 Fáir á ferðinni á Suðurlandi en lögregla með stíft eftirlit Engar stórir hópar fólks hafa komið saman á Suðurlandi við upphaf verslunarmannahelgar, að mati lögreglunnar á Suðurlandi. Þrátt fyrir það verður haft stíft eftirlit með ölvunar- og fíkniefnaakstri bæði á vegum og við tjaldsvæði í umdæminu. Innlent 1.8.2020 09:56 Tjaldsvæðin á Akureyri full í nótt, mannlaus brenna í Eyjum Töluvert er af ferðafólki á Akureyri og voru tjaldsvæðin þar full að því marki sem nýjar og hertar sóttvarnareglur leyfa í nótt, að sögn lögreglunnar á Akureyri. Engin teljandi vandræði voru í nótt en tveir voru þó kærðir fyrir ölvunarakstur. Innlent 1.8.2020 07:54 Ölvaður og virti ekki mörk einangrunar Maður sem átti að vera í einangrun á heimili sínu vegna Covid-19 var vistaður í fangageymslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt eftir að aðrir íbúar sögðust úrræðalausir yfir því að hann væri ölvaður og ætti erfitt með að virða mörk einangrunarinnar. Innlent 1.8.2020 07:20 Handtaka vegna heimilisofbeldis Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segist hafa handtekið einstakling vegna heimilisofbeldis í nótt. Innlent 31.7.2020 05:56 Í annarlegu ástandi með hnífinn á lofti Fimm vörðu nóttinni í fangaklefa að sögn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 29.7.2020 06:36 Leigubílaferðirnar enduðu í fangaklefa Lögreglan segist tvívegis hafa aðstoðað leigubílstjóra í borginni vegna sama mannsins sem neitaði að greiða fargjaldið. Innlent 28.7.2020 06:29 Hraðakstur Íslendinga stóraukist frá sama tímabili í fyrra Hátt í hundrað ökumenn voru í liðinni viku kærðir fyrir að aka of hratt í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi. Innlent 27.7.2020 11:18 Lögregla kölluð til vegna ófriðar í menntaskólaútilegu Samkvæmt heimildum fréttastofu voru fjölskyldur á svæðinu sem ákváðu að yfirgefa tjaldsvæðið um miðnætti vegna láta í menntaskólahópnum. Innlent 27.7.2020 10:29 Meintir fíkniefnasalar handteknir á Suðurnesjum Lögreglan á Suðurnesjum handtók þrjá á föstudag sem allir voru með fíkniefni í fórum sínum. Innlent 27.7.2020 09:55 Fundu eftirlýstan mann sofandi í rútu í Árbænum Rúmlega sextíu mál voru skráð hjá lögreglu frá klukkan 17 í gær til klukkan fimm í morgun samkvæmt upplýsingum úr dagbók lögreglu. Innlent 27.7.2020 06:33 Vildi ekki yfirgefa lögreglustöðina eftir næturgistingu Um fimmtíu mál komu á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í dag og segir í dagbók lögreglunnar að málin hafi verið fjölbreytt. Innlent 26.7.2020 18:28 Reyndi að ræna gangandi vegfaranda í miðbænum Maður var handtekinn í miðbænum í nótt eftir að hann ógnaði gangandi vegfarenda og reyndi að ná peningum af honum og hafði lögreglan þar að auki í nógu að snúast vegna skemmtanahalds íbúa höfuðborgarsvæðisins. Innlent 26.7.2020 07:25 Hávaði í heimahúsum í nótt Lögreglunni á Höfuðborgarsvæðinu bárust hávaðakvartanir vegna ellefu samkvæma í heimahúsum í nótt en að öðru leyti þótti nóttin tiltölulega róleg. Innlent 25.7.2020 07:40 Bruninn rannsakaður sem manndráp af ásetningi Lögreglan rannsakar brunann við Bræðraborgarstíg sem manndráp af ásetningi. Þrír létust í brunanum sem átti sér stað þann 25. júní Innlent 25.7.2020 07:27 Íbúar Kópaskers rólegir yfir „Lottumálinu“ Íbúar Kópaskers eru sallarólegir yfir Lottumálinu svokallaða en harma gífuryrði á samfélagsmiðlum. Innlent 24.7.2020 19:48 Fimmtíu ökumenn kærðir fyrir hraðakstur Tveir þeirra sem hafa verið kærðir höfðu aldrei öðlast ökuréttindi. Innlent 24.7.2020 07:00 Gengst við því að hafa spurt hvort maður í vanda væri skattgreiðandi Starfsmaður fjarskiptamiðstöðvar lögreglunnar gengst við því að hafa spurt hvort einstaklingur, sem þurfti aðstoð í miðborg Reykjavíkur, liti út fyrir að vera „skattgreiðandi.“ Innlent 23.7.2020 15:46 Útkall vegna elds í Þorlákshöfn Slökkvilið og lögregla á Selfossi voru nú skömmu fyrir hádegi kölluð út vegna elds í Þorlákshöfn. Innlent 23.7.2020 12:00 Lögreglumenn á Suðurnesjum segja ásakanir alrangar Fjórmenningarnir innan lögreglunnar á Suðurnesjum, sem sagðir hafa viljað grafa undan lögreglustjóra, vísa á bug þeim ásökunum sem fram hafa verið settar. Innlent 23.7.2020 10:47 Braust inn í heilsugæslu í Breiðholti Fimm voru vistaðir í fangageymslu í gærkvöldi og í nótt vegna mála sem komu inn á borð lögreglu. Innlent 23.7.2020 06:16 Fluttur á slysadeild eftir hoppukastalaslys Atvikið varð í hádeginu. Innlent 22.7.2020 17:43 Fjórir yfirmenn lögreglunnar á Suðurnesjum sagðir reyna að grafa undan lögreglustjóra Djúpstæð og alvarleg átök innan lögreglunnar á Suðurnesjum. Innlent 22.7.2020 16:26 « ‹ 180 181 182 183 184 185 186 187 188 … 279 ›
Hlupu frá lögreglu þegar ekki var hægt að aka Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk í gær tilkynningu um ökumann sem talið var að gæti verið undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Ökumaðurinn og farþegi reyndu að flýja frá lögreglu. Innlent 4.8.2020 06:52
Bíða eftir heimild til að rekja síma og skoða eftirlitsmyndavélar Lögreglunni í Belgíu er hvorki heimilt að skoða myndefni úr eftirlitsmyndavélum né rekja síma Konráðs Hrafnkelssonar án samþykkis yfirvalda. Innlent 3.8.2020 22:04
Vona að rannsókn lögreglu beri árangur Enn er leitað að Konráði Hrafnkelssyni, 27 ára Íslendingi sem búsettur er í Belgíu. Innlent 3.8.2020 18:48
Tveir handteknir vegna fíkniefnamáls í Eyjum Einn gisti fangageymslur lögreglunnar í Vestmannaeyjum í nótt. Innlent 3.8.2020 13:32
Tveir fluttir á slysadeild eftir líkamsárásir Lögreglu bárust tilkynningar um þrjár líkamsárásir í gærkvöldi og nótt. Innlent 3.8.2020 07:07
Hafa beðið belgísk lögregluyfirvöld um aðstoð Leit að Konráði Hrafnkelssyni, Íslendings sem saknað er í Brussel, hefur ekki borið árangur. Þetta hefur Ríkisútvarpið eftir unnustu Konráðs. Innlent 2.8.2020 18:10
Reyndi þrisvar að ræna fólk með hnífi í vesturborginni Karlmaður á þrítugsaldri gerði þrjá tilraunir til að ræna fólk vopnaður hnífi í vesturborg Reykjavíkur í gærkvöldi. Innlent 2.8.2020 07:21
Leitað að Íslendingi í Brussel Ekkert hefur spurst til Konráðs Hrafnkelssonar, 27 ára gamals Íslendings í Brussel, frá því á fimmtudagsmorgun. Innlent 1.8.2020 17:00
Fáir á ferðinni á Suðurlandi en lögregla með stíft eftirlit Engar stórir hópar fólks hafa komið saman á Suðurlandi við upphaf verslunarmannahelgar, að mati lögreglunnar á Suðurlandi. Þrátt fyrir það verður haft stíft eftirlit með ölvunar- og fíkniefnaakstri bæði á vegum og við tjaldsvæði í umdæminu. Innlent 1.8.2020 09:56
Tjaldsvæðin á Akureyri full í nótt, mannlaus brenna í Eyjum Töluvert er af ferðafólki á Akureyri og voru tjaldsvæðin þar full að því marki sem nýjar og hertar sóttvarnareglur leyfa í nótt, að sögn lögreglunnar á Akureyri. Engin teljandi vandræði voru í nótt en tveir voru þó kærðir fyrir ölvunarakstur. Innlent 1.8.2020 07:54
Ölvaður og virti ekki mörk einangrunar Maður sem átti að vera í einangrun á heimili sínu vegna Covid-19 var vistaður í fangageymslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt eftir að aðrir íbúar sögðust úrræðalausir yfir því að hann væri ölvaður og ætti erfitt með að virða mörk einangrunarinnar. Innlent 1.8.2020 07:20
Handtaka vegna heimilisofbeldis Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segist hafa handtekið einstakling vegna heimilisofbeldis í nótt. Innlent 31.7.2020 05:56
Í annarlegu ástandi með hnífinn á lofti Fimm vörðu nóttinni í fangaklefa að sögn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 29.7.2020 06:36
Leigubílaferðirnar enduðu í fangaklefa Lögreglan segist tvívegis hafa aðstoðað leigubílstjóra í borginni vegna sama mannsins sem neitaði að greiða fargjaldið. Innlent 28.7.2020 06:29
Hraðakstur Íslendinga stóraukist frá sama tímabili í fyrra Hátt í hundrað ökumenn voru í liðinni viku kærðir fyrir að aka of hratt í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi. Innlent 27.7.2020 11:18
Lögregla kölluð til vegna ófriðar í menntaskólaútilegu Samkvæmt heimildum fréttastofu voru fjölskyldur á svæðinu sem ákváðu að yfirgefa tjaldsvæðið um miðnætti vegna láta í menntaskólahópnum. Innlent 27.7.2020 10:29
Meintir fíkniefnasalar handteknir á Suðurnesjum Lögreglan á Suðurnesjum handtók þrjá á föstudag sem allir voru með fíkniefni í fórum sínum. Innlent 27.7.2020 09:55
Fundu eftirlýstan mann sofandi í rútu í Árbænum Rúmlega sextíu mál voru skráð hjá lögreglu frá klukkan 17 í gær til klukkan fimm í morgun samkvæmt upplýsingum úr dagbók lögreglu. Innlent 27.7.2020 06:33
Vildi ekki yfirgefa lögreglustöðina eftir næturgistingu Um fimmtíu mál komu á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í dag og segir í dagbók lögreglunnar að málin hafi verið fjölbreytt. Innlent 26.7.2020 18:28
Reyndi að ræna gangandi vegfaranda í miðbænum Maður var handtekinn í miðbænum í nótt eftir að hann ógnaði gangandi vegfarenda og reyndi að ná peningum af honum og hafði lögreglan þar að auki í nógu að snúast vegna skemmtanahalds íbúa höfuðborgarsvæðisins. Innlent 26.7.2020 07:25
Hávaði í heimahúsum í nótt Lögreglunni á Höfuðborgarsvæðinu bárust hávaðakvartanir vegna ellefu samkvæma í heimahúsum í nótt en að öðru leyti þótti nóttin tiltölulega róleg. Innlent 25.7.2020 07:40
Bruninn rannsakaður sem manndráp af ásetningi Lögreglan rannsakar brunann við Bræðraborgarstíg sem manndráp af ásetningi. Þrír létust í brunanum sem átti sér stað þann 25. júní Innlent 25.7.2020 07:27
Íbúar Kópaskers rólegir yfir „Lottumálinu“ Íbúar Kópaskers eru sallarólegir yfir Lottumálinu svokallaða en harma gífuryrði á samfélagsmiðlum. Innlent 24.7.2020 19:48
Fimmtíu ökumenn kærðir fyrir hraðakstur Tveir þeirra sem hafa verið kærðir höfðu aldrei öðlast ökuréttindi. Innlent 24.7.2020 07:00
Gengst við því að hafa spurt hvort maður í vanda væri skattgreiðandi Starfsmaður fjarskiptamiðstöðvar lögreglunnar gengst við því að hafa spurt hvort einstaklingur, sem þurfti aðstoð í miðborg Reykjavíkur, liti út fyrir að vera „skattgreiðandi.“ Innlent 23.7.2020 15:46
Útkall vegna elds í Þorlákshöfn Slökkvilið og lögregla á Selfossi voru nú skömmu fyrir hádegi kölluð út vegna elds í Þorlákshöfn. Innlent 23.7.2020 12:00
Lögreglumenn á Suðurnesjum segja ásakanir alrangar Fjórmenningarnir innan lögreglunnar á Suðurnesjum, sem sagðir hafa viljað grafa undan lögreglustjóra, vísa á bug þeim ásökunum sem fram hafa verið settar. Innlent 23.7.2020 10:47
Braust inn í heilsugæslu í Breiðholti Fimm voru vistaðir í fangageymslu í gærkvöldi og í nótt vegna mála sem komu inn á borð lögreglu. Innlent 23.7.2020 06:16
Fjórir yfirmenn lögreglunnar á Suðurnesjum sagðir reyna að grafa undan lögreglustjóra Djúpstæð og alvarleg átök innan lögreglunnar á Suðurnesjum. Innlent 22.7.2020 16:26