Lögreglumál „Á ég ekki bara að kýla þig einu sinni og þá erum við kvitt?“ Héraðssaksóknari hefur ákært mann fyrir nokkur brot gegn fyrrverandi unnustu sinni á heimili hennar á Akureyri í þrjú skipti í janúar á síðasta ári. Innlent 16.10.2023 07:00 Áflog tveggja með steypuklumpi í strætóskýli á Akranesi Tveir menn hafa verið ákærðir fyrir að ráðast gegn hvorum öðrum við Strætóstoppustöð á Akranesi í mars í fyrra. Innlent 15.10.2023 20:00 Margir óviðræðuhæfir Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði ölvaðan ökumann í Háaleitishverfi í Reykjavík í gærkvöldi. Ökumaðurinn reyndi að villa um fyrir lögreglu með því að skipta um sæti. Innlent 14.10.2023 07:33 Föstudagurinn þrettándi bar nafn sitt með rentu á Norðurlandi Það var óvenjumikið að gera hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra í kvöld. Hún þurfti að eiga við eldsvoða í Eyjafjarðasveit, fjögur umferðarslys og slagsmál á Glerártorgi. Föstudagurinn þrettándi bar nafn sitt því með rentu á Norðurlandi eystra. Innlent 13.10.2023 22:22 Starfsmaður Laugarnesskóla handtekinn eftir „alvarlegt atvik“ Starfsmaður Laugarnesskóla var handtekinn í gær eftir alvarlegt atvik í skólanum á milli starfsmannsins og nokkurra barna. Innlent 13.10.2023 16:33 Óviðkomandi fletti upp reikningum fimm þúsund viðskiptavina Veitna Öryggisbrestur varð í vefkerfi Orkuveitu Reykjavíkur sem varð til þess að óviðkomandi einstaklingur fletti upp orkureikningum fimm þúsund viðskiptavina Veitna. Orkuveita Reykjavíkur greinir frá þessu, en málið hefur verið tilkynnt til Persónuverndar og kært til lögreglu. Í tilkynningunni segir að málið sé litið alvarlegum augum. Viðskipti innlent 13.10.2023 11:04 Banaslys á buggybíl á Skógaheiði Eldri maður lést í dag eftir slys á Skógaheiði, norðan við Skógafoss á Suðurlandi. Lögreglunni barst tilkynning um slysið á fjórða tímanum í dag en það varð við notkun buggybíls. Innlent 12.10.2023 20:58 Sannfærð um að hún eigi ekki eftir að sjá Magnús aftur Enn hefur ekkert spurts til Magnúsar Kristins Magnússonar sem týndist í Dóminíska Lýðveldinu fyrir rúmum mánuði. Bróðir hans kom heim í gær eftir árangurslausa ferð út í leit að svörum. Systir Magnúsar gagnrýnir sinnuleysi og hægagang yfirvalda hér á landi. Hún á ekki von á því að sjá bróður sinn á ný. Innlent 12.10.2023 20:01 Tíu í gæsluvarðhaldi vegna smygls að jafnaði Í fyrra sátu áttatíu menn í gæsluvarðhaldi að kröfu lögreglunnar á Suðurnesjum í samtals 2.903 daga, eða að jafnaði 8 menn á dag, alla daga ársins, í tengslum við innflutning á fíkniefnum, peningaþvætti eða flutning á reiðufé úr landi. Í ár eru þeir þegar 96 talsins. Innlent 12.10.2023 14:01 Engu nær um það hverjir réðust á ráðstefnugestinn Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er engu nær um það hvaða tveir menn voru að verki þegar ráðist var á gest ráðstefnu á vegum Samtakanna '78. Yfirlögregluþjónn segir það óvenjulegt. Innlent 12.10.2023 11:13 Grunaður um að reyna að drepa fyrrverandi: „Ég skal bara klára þetta núna“ Karlmaður er grunaður um tilraun til þess að verða fyrrverandi kærustu sinni að bana með því að hafa ráðist á hana og meðal annars lamið og sparkað í höfuð hennar, reynt að kyrkja hana og hent henni í læk. Innlent 12.10.2023 09:00 Stafar okkur ógn af átökum glæpagengja í Svíþjóð? Undanfarið hefur ekkert lát verið á frásögnum af alvarlegum ofbeldisglæpum og árásum í Svíþjóð. Ofbeldisaldan hefur verið rakin til átaka glæpagengja sem hafa hreiðrað þar um sig og ekki sér fyrir endann á ofbeldinu. Skoðun 12.10.2023 08:02 Kærendur hafi átt frumkvæði að því að ljúka málinu með greiðslu Ríkissaksóknari hefur staðfest ákvörðun héraðssaksóknara um að fella niður rannsókn á meintri fjárkúgun þeirra Vítalíu Lazarevu og Arnars Grant gegn þremur mönnum sem Vítalía hafði kært fyrir meint kynferðisbrot. Ákvörðunin var tekin á þeim grundvelli að mennirnir hafi átt frumkvæði að því að ljúka málinu með peningagreiðslu. Innlent 11.10.2023 14:06 Lögregla óskar eftir að ná tali af manni Lögreglan leitar að manni og birtir mynd af honum. Innlent 10.10.2023 11:33 Tveir handteknir í tengslum við líkamsárás Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til vegna líkamsárásar í hverfi 105 í Reykjavík um klukkan eitt í nótt. Tveir menn voru handteknir og vistaðir í fangageymslu. Þá var einn handtekinn í gærkvöldi vegna vörslu fíkniefna. Innlent 10.10.2023 06:22 „Þá verður farið ofan í saumana á þessu“ Karl Gauti Hjaltason, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, segir mál 19 ára manns vegna aðgerða lögreglu á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í sumar ekki komið á borð til sín enn sem komið er. Hann eigi þó von á að það berist til sín á næstunni. Innlent 9.10.2023 21:00 Kannaðist ekki við að hafa ekið á súlu í annarlegu ástandi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í dag uppi á ökumanni sem grunaður var um að hafa ekið á súlu. Sá var grunaður um að hafa ekið í annarlegu ástandi. Innlent 9.10.2023 17:51 Leit að Sigurveigu lokið Leit að Sigurveigu Steinunni Helgadóttur er lokið. Hún hefur sjálf látið vita af sér. Þetta staðfestir bróðir hennar, Þorvaldur S. Helgason. Innlent 9.10.2023 16:35 Vopnað rán og ekið um með ungabarn í fanginu Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning í gærkvöldi eða nótt um vopnað rán í póstnúmerinu 105. Var greint frá því að einstaklingur hefði ógnað öðrum með skotvopni og krafið um fjármuni. Innlent 9.10.2023 06:01 „Ég vildi fá að hringja í pabba og þeir bönnuðu mér það“ Nítján ára maður, sem er dökkur á hörund, og var handtekinn á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í sumar segir húðlit sinn hafa ráðið aðgerðum lögreglu. Hann segir fordóma í samfélaginu hafa færst í aukana. Lögmaður mannsins hefur krafist miskabóta úr hendi ríkisins. Innlent 8.10.2023 20:09 Braust inn í grunnskóla og flúði á rafhlaupahjóli Í nótt braust einstaklingur inn í grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu. Þegar lögreglu bar að garði var einstaklingurinn farinn af vettvangi á rafhlaupahjóli. Innlent 8.10.2023 07:31 Banaslys í Norðfjarðarsveit Maður á sjötugsaldri lést í vinnuslysi í dag á sveitabæ í Norðfjarðarsveit. Innlent 7.10.2023 21:14 Kona ráfandi um á sokkunum Tæplega áttatíu mál voru skráð í kerfi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar, en þar segir að nokkuð hafi verið um ölvun og stimpingar í miðborginni. Þar gistu þrír einstaklingar fangageymslu eftir nóttina. Innlent 7.10.2023 07:21 Yfirgefinn alelda bíll við Krýsuvíkurveg Bíll stóð í ljósum logum skammt frá Krýsuvíkurvegi fyrr í kvöld. Þegar slökkvilið kom á staðinn hafði yfirgefinn bíllinn nánast brunnið til kaldra kola. Innlent 6.10.2023 20:58 Braust inn og hafði á brott borðtölvu, iPhone og iPad Tilkynnt var um tvö innbrot í höfuðborginni í morgun. Í öðru innbrotinu hafði þjófurinn á brott, ásamt fleiru, borðtölvu, iPhone og iPad. Innlent 6.10.2023 18:03 Lýsa eftir Sigurveigu sem ekkert hefur spurst til í þrjá daga Lögreglu hefur verið tilkynnt um hvarf Sigurveigar Steinunnar Helgadóttur, 26 ára. Ekkert hefur spurst til hennar frá því að hún fór frá heimili sínu í Vesturbæ Reykjavíkur aðfaranótt þriðjudags. Innlent 6.10.2023 13:05 Ný tegund netsvika beinist að heimabanka Íslendinga Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við nýju formi netsvika, svokölluðum smishing árásum. Þar er markmiðið að yfirtaka heimabanka með alvarlegum afleiðingum, að því er segir í tilkynningu lögreglunnar. Fólk fái skilaboð sem líti út fyrir að vera frá þeirra viðskiptabanka. Viðskipti innlent 6.10.2023 09:42 Stúlkan á Selfossi komin í leitirnar Lögreglan á Suðurlandi lýsti í dag eftir stúlku á Selfossi sem hafði ekki sést til síðan klukkan 22 í gærkvöldi. Innlent 6.10.2023 07:23 Beittu varnarúða á mann með hníf í austurbænum Lögregla á höfuðborgarsvæðinu beitti varnarúða til að yfirbuga mann sem fór ekki að fyrirmælum lögreglu í austurbæ Reykjavíkur á þriðja tímanum í nótt. Innlent 6.10.2023 06:18 Europol og Tik Tok æfðu viðbrögð við hryðjuverkatengdu efni Hryðjuverkasvið Europol, fulltrúar löggæsluyfirvalda í ellefu ríkjum og samskiptamiðill Tik Tok tóku þátt í sameiginlegri æfingu hinn 28. september síðastliðinn, til að æfa viðbrögð við hryðjuverkatengdu efni á miðlinum. Erlent 5.10.2023 08:31 « ‹ 55 56 57 58 59 60 61 62 63 … 278 ›
„Á ég ekki bara að kýla þig einu sinni og þá erum við kvitt?“ Héraðssaksóknari hefur ákært mann fyrir nokkur brot gegn fyrrverandi unnustu sinni á heimili hennar á Akureyri í þrjú skipti í janúar á síðasta ári. Innlent 16.10.2023 07:00
Áflog tveggja með steypuklumpi í strætóskýli á Akranesi Tveir menn hafa verið ákærðir fyrir að ráðast gegn hvorum öðrum við Strætóstoppustöð á Akranesi í mars í fyrra. Innlent 15.10.2023 20:00
Margir óviðræðuhæfir Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði ölvaðan ökumann í Háaleitishverfi í Reykjavík í gærkvöldi. Ökumaðurinn reyndi að villa um fyrir lögreglu með því að skipta um sæti. Innlent 14.10.2023 07:33
Föstudagurinn þrettándi bar nafn sitt með rentu á Norðurlandi Það var óvenjumikið að gera hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra í kvöld. Hún þurfti að eiga við eldsvoða í Eyjafjarðasveit, fjögur umferðarslys og slagsmál á Glerártorgi. Föstudagurinn þrettándi bar nafn sitt því með rentu á Norðurlandi eystra. Innlent 13.10.2023 22:22
Starfsmaður Laugarnesskóla handtekinn eftir „alvarlegt atvik“ Starfsmaður Laugarnesskóla var handtekinn í gær eftir alvarlegt atvik í skólanum á milli starfsmannsins og nokkurra barna. Innlent 13.10.2023 16:33
Óviðkomandi fletti upp reikningum fimm þúsund viðskiptavina Veitna Öryggisbrestur varð í vefkerfi Orkuveitu Reykjavíkur sem varð til þess að óviðkomandi einstaklingur fletti upp orkureikningum fimm þúsund viðskiptavina Veitna. Orkuveita Reykjavíkur greinir frá þessu, en málið hefur verið tilkynnt til Persónuverndar og kært til lögreglu. Í tilkynningunni segir að málið sé litið alvarlegum augum. Viðskipti innlent 13.10.2023 11:04
Banaslys á buggybíl á Skógaheiði Eldri maður lést í dag eftir slys á Skógaheiði, norðan við Skógafoss á Suðurlandi. Lögreglunni barst tilkynning um slysið á fjórða tímanum í dag en það varð við notkun buggybíls. Innlent 12.10.2023 20:58
Sannfærð um að hún eigi ekki eftir að sjá Magnús aftur Enn hefur ekkert spurts til Magnúsar Kristins Magnússonar sem týndist í Dóminíska Lýðveldinu fyrir rúmum mánuði. Bróðir hans kom heim í gær eftir árangurslausa ferð út í leit að svörum. Systir Magnúsar gagnrýnir sinnuleysi og hægagang yfirvalda hér á landi. Hún á ekki von á því að sjá bróður sinn á ný. Innlent 12.10.2023 20:01
Tíu í gæsluvarðhaldi vegna smygls að jafnaði Í fyrra sátu áttatíu menn í gæsluvarðhaldi að kröfu lögreglunnar á Suðurnesjum í samtals 2.903 daga, eða að jafnaði 8 menn á dag, alla daga ársins, í tengslum við innflutning á fíkniefnum, peningaþvætti eða flutning á reiðufé úr landi. Í ár eru þeir þegar 96 talsins. Innlent 12.10.2023 14:01
Engu nær um það hverjir réðust á ráðstefnugestinn Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er engu nær um það hvaða tveir menn voru að verki þegar ráðist var á gest ráðstefnu á vegum Samtakanna '78. Yfirlögregluþjónn segir það óvenjulegt. Innlent 12.10.2023 11:13
Grunaður um að reyna að drepa fyrrverandi: „Ég skal bara klára þetta núna“ Karlmaður er grunaður um tilraun til þess að verða fyrrverandi kærustu sinni að bana með því að hafa ráðist á hana og meðal annars lamið og sparkað í höfuð hennar, reynt að kyrkja hana og hent henni í læk. Innlent 12.10.2023 09:00
Stafar okkur ógn af átökum glæpagengja í Svíþjóð? Undanfarið hefur ekkert lát verið á frásögnum af alvarlegum ofbeldisglæpum og árásum í Svíþjóð. Ofbeldisaldan hefur verið rakin til átaka glæpagengja sem hafa hreiðrað þar um sig og ekki sér fyrir endann á ofbeldinu. Skoðun 12.10.2023 08:02
Kærendur hafi átt frumkvæði að því að ljúka málinu með greiðslu Ríkissaksóknari hefur staðfest ákvörðun héraðssaksóknara um að fella niður rannsókn á meintri fjárkúgun þeirra Vítalíu Lazarevu og Arnars Grant gegn þremur mönnum sem Vítalía hafði kært fyrir meint kynferðisbrot. Ákvörðunin var tekin á þeim grundvelli að mennirnir hafi átt frumkvæði að því að ljúka málinu með peningagreiðslu. Innlent 11.10.2023 14:06
Lögregla óskar eftir að ná tali af manni Lögreglan leitar að manni og birtir mynd af honum. Innlent 10.10.2023 11:33
Tveir handteknir í tengslum við líkamsárás Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til vegna líkamsárásar í hverfi 105 í Reykjavík um klukkan eitt í nótt. Tveir menn voru handteknir og vistaðir í fangageymslu. Þá var einn handtekinn í gærkvöldi vegna vörslu fíkniefna. Innlent 10.10.2023 06:22
„Þá verður farið ofan í saumana á þessu“ Karl Gauti Hjaltason, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, segir mál 19 ára manns vegna aðgerða lögreglu á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í sumar ekki komið á borð til sín enn sem komið er. Hann eigi þó von á að það berist til sín á næstunni. Innlent 9.10.2023 21:00
Kannaðist ekki við að hafa ekið á súlu í annarlegu ástandi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í dag uppi á ökumanni sem grunaður var um að hafa ekið á súlu. Sá var grunaður um að hafa ekið í annarlegu ástandi. Innlent 9.10.2023 17:51
Leit að Sigurveigu lokið Leit að Sigurveigu Steinunni Helgadóttur er lokið. Hún hefur sjálf látið vita af sér. Þetta staðfestir bróðir hennar, Þorvaldur S. Helgason. Innlent 9.10.2023 16:35
Vopnað rán og ekið um með ungabarn í fanginu Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning í gærkvöldi eða nótt um vopnað rán í póstnúmerinu 105. Var greint frá því að einstaklingur hefði ógnað öðrum með skotvopni og krafið um fjármuni. Innlent 9.10.2023 06:01
„Ég vildi fá að hringja í pabba og þeir bönnuðu mér það“ Nítján ára maður, sem er dökkur á hörund, og var handtekinn á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í sumar segir húðlit sinn hafa ráðið aðgerðum lögreglu. Hann segir fordóma í samfélaginu hafa færst í aukana. Lögmaður mannsins hefur krafist miskabóta úr hendi ríkisins. Innlent 8.10.2023 20:09
Braust inn í grunnskóla og flúði á rafhlaupahjóli Í nótt braust einstaklingur inn í grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu. Þegar lögreglu bar að garði var einstaklingurinn farinn af vettvangi á rafhlaupahjóli. Innlent 8.10.2023 07:31
Banaslys í Norðfjarðarsveit Maður á sjötugsaldri lést í vinnuslysi í dag á sveitabæ í Norðfjarðarsveit. Innlent 7.10.2023 21:14
Kona ráfandi um á sokkunum Tæplega áttatíu mál voru skráð í kerfi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar, en þar segir að nokkuð hafi verið um ölvun og stimpingar í miðborginni. Þar gistu þrír einstaklingar fangageymslu eftir nóttina. Innlent 7.10.2023 07:21
Yfirgefinn alelda bíll við Krýsuvíkurveg Bíll stóð í ljósum logum skammt frá Krýsuvíkurvegi fyrr í kvöld. Þegar slökkvilið kom á staðinn hafði yfirgefinn bíllinn nánast brunnið til kaldra kola. Innlent 6.10.2023 20:58
Braust inn og hafði á brott borðtölvu, iPhone og iPad Tilkynnt var um tvö innbrot í höfuðborginni í morgun. Í öðru innbrotinu hafði þjófurinn á brott, ásamt fleiru, borðtölvu, iPhone og iPad. Innlent 6.10.2023 18:03
Lýsa eftir Sigurveigu sem ekkert hefur spurst til í þrjá daga Lögreglu hefur verið tilkynnt um hvarf Sigurveigar Steinunnar Helgadóttur, 26 ára. Ekkert hefur spurst til hennar frá því að hún fór frá heimili sínu í Vesturbæ Reykjavíkur aðfaranótt þriðjudags. Innlent 6.10.2023 13:05
Ný tegund netsvika beinist að heimabanka Íslendinga Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við nýju formi netsvika, svokölluðum smishing árásum. Þar er markmiðið að yfirtaka heimabanka með alvarlegum afleiðingum, að því er segir í tilkynningu lögreglunnar. Fólk fái skilaboð sem líti út fyrir að vera frá þeirra viðskiptabanka. Viðskipti innlent 6.10.2023 09:42
Stúlkan á Selfossi komin í leitirnar Lögreglan á Suðurlandi lýsti í dag eftir stúlku á Selfossi sem hafði ekki sést til síðan klukkan 22 í gærkvöldi. Innlent 6.10.2023 07:23
Beittu varnarúða á mann með hníf í austurbænum Lögregla á höfuðborgarsvæðinu beitti varnarúða til að yfirbuga mann sem fór ekki að fyrirmælum lögreglu í austurbæ Reykjavíkur á þriðja tímanum í nótt. Innlent 6.10.2023 06:18
Europol og Tik Tok æfðu viðbrögð við hryðjuverkatengdu efni Hryðjuverkasvið Europol, fulltrúar löggæsluyfirvalda í ellefu ríkjum og samskiptamiðill Tik Tok tóku þátt í sameiginlegri æfingu hinn 28. september síðastliðinn, til að æfa viðbrögð við hryðjuverkatengdu efni á miðlinum. Erlent 5.10.2023 08:31