Samgöngur Segir vegabætur með styttingu leiðar valda auknum útblæstri Skipulagsstofnun hafnar þeim rökum Vegagerðarinnar í umhverfismati vegna Dynjandisheiðar að stytting leiðar með þverun Vatnsfjarðar muni draga úr útblæstri. Stofnunin telur þvert á móti að samgöngubætur muni fjölga ferðum og þar með leiða til aukins útblásturs. Innlent 9.7.2020 13:37 Telur að endurskoða þurfi lagaákvæði um akstur utan vega Sveinbjörn Halldórsson, formaður ferðaklúbbsins 4x4, segir það mikið hagsmunamál fyrir félagið að ökumenn hér á landi haldi sig innan vega og slóða, og aki þannig ekki utan vega. Innlent 9.7.2020 10:59 Vestfjarðavegur um Vatnsfjörð verði með lægri umferðarhraða Menn spyrja sig núna hvort ný Teigsskógardeila gæti verið í uppsiglingu þegar kemur að lagningu nýs vegar um Vatnsfjörð framhjá Flókalundi og upp með ánni Pennu vegna vegagerðar um Dynjandisheiði. Innlent 8.7.2020 21:59 Ætla ekki að ganga í störf háseta á Herjólfi Hvorki skipstjórnarmenn né vélstjórar á Herjólfi munu ganga í störf háseta og þerna meðan á verkfallsaðgerðum þeirra síðarnefndu stendur. Innlent 8.7.2020 11:27 Máli jeppakallanna lauk með tiltali Máli sem snýr að meintum utanvegaakstri tékkneskra jeppakalla er lokið af hálfu lögreglunnar á Suðurlandi. Innlent 8.7.2020 08:41 Vara við áhrifum á umhverfi vegna nýs vegar um Dynjandisheiði Skipulagsstofnun mælir ekki með því að brú verði reist yfir Vatnsfjörð en til stendur að hefja þar vegaframkvæmdir sem hluta af því að leggja heilsársveg um Dynjandisheiði. Innlent 7.7.2020 17:27 „Þeir verða stoppaðir ef að sést til þeirra“ Hópur tékkneskra jeppakalla má vænta tiltals frá lögreglu eftir að hafa birtir myndir af eigin utanvegaakstri Innlent 7.7.2020 14:13 Segir ekki til fjármagn til að leggja betri vegi um allt land Framkvæmdastjóri malbikunarfyrirtækis segir fámenni þjóðarinnar og umfangsmikið vegakerfi hafi mikið að segja. Innlent 7.7.2020 11:55 Svona verður Vesturlandsvegur eftir breikkun Fyrsti áfangi breikkunar Vesturlandsvegar um Kjalarnesi verður boðinn út í vikunni. Innlent 7.7.2020 10:27 Snöggir að ýta upp nýjum garði til að verjast Kötlu Það tók heimamenn í Vík í Mýrdal einungis sex vikur að reisa nýjan varnargarð austan við þorpið til að verja það gagnvart Kötluhlaupi, en jafnframt þurfti að hækka hringveginn þar sem hann liggur yfir garðinn. Innlent 6.7.2020 22:47 Tvöfalt fleiri rafskútuóhöpp á borði lögreglu Fjöldi óhappa sem tengjast rafmagnshlaupahjólum sem komið hafa til kasta lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur tvöfaldast frá því í fyrra. Innlent 6.7.2020 15:41 Grindverk Kalla í Pelsinum ekki lengur í vegi fyrir vegfarendum Búið er að opna fyrir gangandi umferð um tröppur sem liggja frá Vesturgötu að Grófinni í Tryggvagötu í miðbæ Reykjavíkur. Lóðarhafi lokaði fyrir leiðina með grindverki síðasta sumar, en deilt var um hvort slík lokun stæðist deiliskipulag. Innlent 6.7.2020 12:23 Dagur segir borgarlínuna betri fyrir alla á meðan Sigmundur óttast kostnaðinn Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, tókust á um borgarlínuna og samgöngumál á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Innlent 5.7.2020 13:38 Ný brú yfir Ölfusá gæti orðið tilbúin 2024 Nú styttist í að framkvæmdir við nýja Ölfusárbrú við Selfoss hefjist en brúin mun kosta um fimm milljarða króna. Gjaldtaka verður yfir brúnna. Innlent 5.7.2020 13:11 Breikkun Vesturlandsvegar um Kjalarnes boðin út í næstu viku Fyrsti áfanginn í breikkun Vesturlandsvegar um Kjalarnes verður boðinn út í næstu viku. Miðað er við að framkvæmdir hefjist síðsumars og að verkinu í heild verði lokið eftir þrjú ár. Innlent 1.7.2020 23:04 Stafræna ökuskírteinið uppfærist daglega Nú er hægt að sækja stafrænt ökuskírteini í snjallsímann. Skírteinið gildir aðeins á Íslandi og segir samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra þetta framfaraskref þrýsta á önnur ríki að fara sömu leið. Innlent 1.7.2020 21:01 60 metra brú yfir Eyjafjarðará vígð Ný brú yfir vestari kvísl Eyjafjarðarár var vígð við hátíðlega athöfn í dag. Á sama tíma var tilkynnt að brúin fái heitið Vesturbrú. Innlent 1.7.2020 20:10 Gullinbrú malbikuð aftur á morgun Vegkaflinn var fræstur á mánudag þar sem nýlagt malbik á veginum stóðst ekki staðla um viðnám. Innlent 1.7.2020 18:23 Tólf þúsund hafa sótt sér stafræn ökuskírteini Tólf þúsund einstaklingar hafa sótt sér stafrænt ökuskírteini frá því að opnað var fyrir umsóknir í dag. Innlent 1.7.2020 16:06 8.700 störf á næstu fimm árum: „Ekki bara karlar í vörubílum, ýtum og gröfum“ „Við leggjum af stað í þessu ríkisstjórnarsamstarfi með þá vitneskju að við höfum gert of lítið. Við höfðum ekki sinnt, í langan tíma, viðhaldi og uppbyggingu eða vexti í kerfinu,“ sagði samgöngu- og sveitastjórnarráðherra um samgöngumál í Bítinu í morgun. Innlent 1.7.2020 12:06 Stafræn ökuskírteini líta dagsins ljós Stafræn ökuskírteini voru formlega kynnt til sögunnar á blaðamannafundi í fjármála- og efnahagsráðuneytinu í dag. Innlent 1.7.2020 11:15 Síbrotakona þóttist vera systir sín Kona um þrítugt hefur verið dæmd í tæplega tveggja ára fangelsi fyrir að hafa ekið próflaus og undir áhrifum vímuefna. Innlent 1.7.2020 08:37 Stafræn ökuskírteini kynnt í dag Boðað hefur verið til blaðamannafundar í dag vegna útgáfu rafrænna ökuskírteina. Innlent 1.7.2020 06:25 Gefur lítið fyrir ummæli Ólafs um malbikun G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar segir að malbik sé lagt með nákvæmlega sama hætti hér á landi og annars staðar. Innlent 30.6.2020 22:46 Bifhjólamenn vilja sjá tafarlausar aðgerðir í vegamálum Á þriðja hundrað bifhjólamanna komu saman við höfuðstöðvar Vegagerðarinnar í dag til að krefjast bættra vega. Mínútu þögn var vegna fallinna bifhjólamanna í umferðinni. Innlent 30.6.2020 20:01 Baldur í togi og væntanlegur í höfn með kvöldinu „Staðan er góð, hann er kominn í tog. Hringur SH153 er að draga hann og eru að vinna upp hraða. Þetta er að ganga vel miðað við allt,“ segir Gunnlaugur Grettisson hjá Sæferðum spurður um stöðuna á Breiðafjarðarferjunni Baldri sem bilaði við Flatey í gærkvöldi. Innlent 30.6.2020 16:21 Minnst tíu dagar taldir í að Sprengisandsleið verði fær Í fyrrasumar opnuðust hálendisvegirnir óvenju snemma. Þannig voru þeir allir orðnir færir um þetta leyti árs, eða í byrjun júlímánaðar. Þeir virðast hins vegar ætla að opnast í seinna lagi í ár. Innlent 30.6.2020 14:20 Ekki ljóst hve langan tíma mun taka að gera við Baldur Bilun kom upp í Breiðafjarðarferjunni Baldri í gær sem varð þess valdandi að fjöldi fólks sat fast út í Flatey. Innlent 30.6.2020 14:12 Magnús nýr hafnarstjóri Faxaflóahafna Stjórn Faxaflóahafna hefur samþykkt að ráða Magnús Þór Ásmundsson í starf hafnarstjóra. Hann hefur verið stöðunni þann 5. ágúst næstkomandi. Viðskipti innlent 30.6.2020 14:00 Segir nánast allt að sem við kemur malbikun „Þegar maður horfir á þessi mál og sér hvernig aðrar þjóðir gera þetta þá bara erum við bara að sjá allt aðra afurð hér þegar við tölum um slitlag á vegum,“ segir Ólafur Guðmundsson umferðarsérfræðingur Bítisins á Bylgjunni í þættinum í morgun. Innlent 30.6.2020 13:06 « ‹ 51 52 53 54 55 56 57 58 59 … 102 ›
Segir vegabætur með styttingu leiðar valda auknum útblæstri Skipulagsstofnun hafnar þeim rökum Vegagerðarinnar í umhverfismati vegna Dynjandisheiðar að stytting leiðar með þverun Vatnsfjarðar muni draga úr útblæstri. Stofnunin telur þvert á móti að samgöngubætur muni fjölga ferðum og þar með leiða til aukins útblásturs. Innlent 9.7.2020 13:37
Telur að endurskoða þurfi lagaákvæði um akstur utan vega Sveinbjörn Halldórsson, formaður ferðaklúbbsins 4x4, segir það mikið hagsmunamál fyrir félagið að ökumenn hér á landi haldi sig innan vega og slóða, og aki þannig ekki utan vega. Innlent 9.7.2020 10:59
Vestfjarðavegur um Vatnsfjörð verði með lægri umferðarhraða Menn spyrja sig núna hvort ný Teigsskógardeila gæti verið í uppsiglingu þegar kemur að lagningu nýs vegar um Vatnsfjörð framhjá Flókalundi og upp með ánni Pennu vegna vegagerðar um Dynjandisheiði. Innlent 8.7.2020 21:59
Ætla ekki að ganga í störf háseta á Herjólfi Hvorki skipstjórnarmenn né vélstjórar á Herjólfi munu ganga í störf háseta og þerna meðan á verkfallsaðgerðum þeirra síðarnefndu stendur. Innlent 8.7.2020 11:27
Máli jeppakallanna lauk með tiltali Máli sem snýr að meintum utanvegaakstri tékkneskra jeppakalla er lokið af hálfu lögreglunnar á Suðurlandi. Innlent 8.7.2020 08:41
Vara við áhrifum á umhverfi vegna nýs vegar um Dynjandisheiði Skipulagsstofnun mælir ekki með því að brú verði reist yfir Vatnsfjörð en til stendur að hefja þar vegaframkvæmdir sem hluta af því að leggja heilsársveg um Dynjandisheiði. Innlent 7.7.2020 17:27
„Þeir verða stoppaðir ef að sést til þeirra“ Hópur tékkneskra jeppakalla má vænta tiltals frá lögreglu eftir að hafa birtir myndir af eigin utanvegaakstri Innlent 7.7.2020 14:13
Segir ekki til fjármagn til að leggja betri vegi um allt land Framkvæmdastjóri malbikunarfyrirtækis segir fámenni þjóðarinnar og umfangsmikið vegakerfi hafi mikið að segja. Innlent 7.7.2020 11:55
Svona verður Vesturlandsvegur eftir breikkun Fyrsti áfangi breikkunar Vesturlandsvegar um Kjalarnesi verður boðinn út í vikunni. Innlent 7.7.2020 10:27
Snöggir að ýta upp nýjum garði til að verjast Kötlu Það tók heimamenn í Vík í Mýrdal einungis sex vikur að reisa nýjan varnargarð austan við þorpið til að verja það gagnvart Kötluhlaupi, en jafnframt þurfti að hækka hringveginn þar sem hann liggur yfir garðinn. Innlent 6.7.2020 22:47
Tvöfalt fleiri rafskútuóhöpp á borði lögreglu Fjöldi óhappa sem tengjast rafmagnshlaupahjólum sem komið hafa til kasta lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur tvöfaldast frá því í fyrra. Innlent 6.7.2020 15:41
Grindverk Kalla í Pelsinum ekki lengur í vegi fyrir vegfarendum Búið er að opna fyrir gangandi umferð um tröppur sem liggja frá Vesturgötu að Grófinni í Tryggvagötu í miðbæ Reykjavíkur. Lóðarhafi lokaði fyrir leiðina með grindverki síðasta sumar, en deilt var um hvort slík lokun stæðist deiliskipulag. Innlent 6.7.2020 12:23
Dagur segir borgarlínuna betri fyrir alla á meðan Sigmundur óttast kostnaðinn Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, tókust á um borgarlínuna og samgöngumál á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Innlent 5.7.2020 13:38
Ný brú yfir Ölfusá gæti orðið tilbúin 2024 Nú styttist í að framkvæmdir við nýja Ölfusárbrú við Selfoss hefjist en brúin mun kosta um fimm milljarða króna. Gjaldtaka verður yfir brúnna. Innlent 5.7.2020 13:11
Breikkun Vesturlandsvegar um Kjalarnes boðin út í næstu viku Fyrsti áfanginn í breikkun Vesturlandsvegar um Kjalarnes verður boðinn út í næstu viku. Miðað er við að framkvæmdir hefjist síðsumars og að verkinu í heild verði lokið eftir þrjú ár. Innlent 1.7.2020 23:04
Stafræna ökuskírteinið uppfærist daglega Nú er hægt að sækja stafrænt ökuskírteini í snjallsímann. Skírteinið gildir aðeins á Íslandi og segir samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra þetta framfaraskref þrýsta á önnur ríki að fara sömu leið. Innlent 1.7.2020 21:01
60 metra brú yfir Eyjafjarðará vígð Ný brú yfir vestari kvísl Eyjafjarðarár var vígð við hátíðlega athöfn í dag. Á sama tíma var tilkynnt að brúin fái heitið Vesturbrú. Innlent 1.7.2020 20:10
Gullinbrú malbikuð aftur á morgun Vegkaflinn var fræstur á mánudag þar sem nýlagt malbik á veginum stóðst ekki staðla um viðnám. Innlent 1.7.2020 18:23
Tólf þúsund hafa sótt sér stafræn ökuskírteini Tólf þúsund einstaklingar hafa sótt sér stafrænt ökuskírteini frá því að opnað var fyrir umsóknir í dag. Innlent 1.7.2020 16:06
8.700 störf á næstu fimm árum: „Ekki bara karlar í vörubílum, ýtum og gröfum“ „Við leggjum af stað í þessu ríkisstjórnarsamstarfi með þá vitneskju að við höfum gert of lítið. Við höfðum ekki sinnt, í langan tíma, viðhaldi og uppbyggingu eða vexti í kerfinu,“ sagði samgöngu- og sveitastjórnarráðherra um samgöngumál í Bítinu í morgun. Innlent 1.7.2020 12:06
Stafræn ökuskírteini líta dagsins ljós Stafræn ökuskírteini voru formlega kynnt til sögunnar á blaðamannafundi í fjármála- og efnahagsráðuneytinu í dag. Innlent 1.7.2020 11:15
Síbrotakona þóttist vera systir sín Kona um þrítugt hefur verið dæmd í tæplega tveggja ára fangelsi fyrir að hafa ekið próflaus og undir áhrifum vímuefna. Innlent 1.7.2020 08:37
Stafræn ökuskírteini kynnt í dag Boðað hefur verið til blaðamannafundar í dag vegna útgáfu rafrænna ökuskírteina. Innlent 1.7.2020 06:25
Gefur lítið fyrir ummæli Ólafs um malbikun G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar segir að malbik sé lagt með nákvæmlega sama hætti hér á landi og annars staðar. Innlent 30.6.2020 22:46
Bifhjólamenn vilja sjá tafarlausar aðgerðir í vegamálum Á þriðja hundrað bifhjólamanna komu saman við höfuðstöðvar Vegagerðarinnar í dag til að krefjast bættra vega. Mínútu þögn var vegna fallinna bifhjólamanna í umferðinni. Innlent 30.6.2020 20:01
Baldur í togi og væntanlegur í höfn með kvöldinu „Staðan er góð, hann er kominn í tog. Hringur SH153 er að draga hann og eru að vinna upp hraða. Þetta er að ganga vel miðað við allt,“ segir Gunnlaugur Grettisson hjá Sæferðum spurður um stöðuna á Breiðafjarðarferjunni Baldri sem bilaði við Flatey í gærkvöldi. Innlent 30.6.2020 16:21
Minnst tíu dagar taldir í að Sprengisandsleið verði fær Í fyrrasumar opnuðust hálendisvegirnir óvenju snemma. Þannig voru þeir allir orðnir færir um þetta leyti árs, eða í byrjun júlímánaðar. Þeir virðast hins vegar ætla að opnast í seinna lagi í ár. Innlent 30.6.2020 14:20
Ekki ljóst hve langan tíma mun taka að gera við Baldur Bilun kom upp í Breiðafjarðarferjunni Baldri í gær sem varð þess valdandi að fjöldi fólks sat fast út í Flatey. Innlent 30.6.2020 14:12
Magnús nýr hafnarstjóri Faxaflóahafna Stjórn Faxaflóahafna hefur samþykkt að ráða Magnús Þór Ásmundsson í starf hafnarstjóra. Hann hefur verið stöðunni þann 5. ágúst næstkomandi. Viðskipti innlent 30.6.2020 14:00
Segir nánast allt að sem við kemur malbikun „Þegar maður horfir á þessi mál og sér hvernig aðrar þjóðir gera þetta þá bara erum við bara að sjá allt aðra afurð hér þegar við tölum um slitlag á vegum,“ segir Ólafur Guðmundsson umferðarsérfræðingur Bítisins á Bylgjunni í þættinum í morgun. Innlent 30.6.2020 13:06