Brexit Hæstiréttur Bretlands: Breska þingið þarf að staðfesta Brexit-ferlið Útganga Breta úr Evrópusambandinu þarf að fara fyrir báðar deildir breska þingsins. Erlent 24.1.2017 09:58 Snjallforrit hækka í verði í kjölfar Brexit Verðhækkunina má rekja til gengisfalls pundsins í kjölfar þess að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið. Viðskipti erlent 17.1.2017 22:38 Juncker fagnar Brexit-ræðu May Forseti framkvæmdastjórnar ESB segist ætla að gera allt sem í hans valdi stendur til að tryggja að viðræður ESB og breskra stjórnvalda gangi eins snuðrulaust og kostur er. Erlent 18.1.2017 13:11 Rýnt í rætur Norðurlanda Eiríkur Bergmann prófessor gefur út bókina Nordic Nationalism and Right-Wing Populist Politics og birtir þar meðal annars rannsókn á þjóðernishyggju á Norðurlöndum. Menning 18.1.2017 09:16 Bretar bjartsýnir á samninga við Íslendinga eftir BREXIT "Við þurfum frekar að líta á hvernig við getum náð lengra og byggt á þeim sterku tengslum sem við höfum hvað varðar viðskipti og menntun og svo framvegis.“ Innlent 17.1.2017 19:39 Skotland verði að hafa val um sjálfstæði Nicola Sturgeon segir að líkurnar aukist á að Skotar lýsi yfir sjálfstæði frá Bretlandi vegna Brexit. Erlent 17.1.2017 15:53 May um Brexit: Bretar verði ekki aðilar að innri markaðnum Theresa May sagði að breska þingið muni fá að greiða atkvæði um lokasamning Bretlands og ESB um hvernig sambandinu verði háttað eftir útgöngu. Erlent 17.1.2017 12:52 May stefnir á „hart Brexit“ Forsætisráðherra Bretlands mun flytja ræðu um Brexit-ferlið síðar í dag og er hennar beðið með mikilli eftirvæntingu. Erlent 17.1.2017 08:09 Ný heimsmynd Viðtal við Donald Trump sem birtist samtímis í breska dagblaðinu The Times og hinu þýska Bild á mánudag er með nokkrum ólíkindum. Yfirlýsingar verðandi forseta Bandaríkjanna í viðtalinu benda til þess að hann sé tilbúinn að varpa fyrir róða alþjóðlegri samvinnu sem hefur tekið marga áratugi að móta og festa í sessi. Fastir pennar 17.1.2017 09:39 Þeir átta ríkustu eiga jafnmikið og fátækari helmingur mannkyns Átta ríkustu einstaklingar jarðar eiga nú jafn mikinn auð og fátækari helmingur alls mannkyns. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá bresku hjálparsamtökunum Oxfam. Erlent 16.1.2017 11:17 Trump segir Merkel hafa gert „hörmuleg mistök“ Donald Trump hefur gagnrýnt Angelu Merkel Þýskalandskanslara fyrir að hafa opnað landamæri Þýskalands og hleypt svo mörgum flóttamönnum til landsins. Erlent 16.1.2017 10:03 Bretar myndu bregðast við með lækkun skatta Bretar myndu líða fyrir það ef þeir fengju engan aðgang að mörkuðum Evrópusambandsins eftir útgöngu úr sambandinu og myndu ekki taka því þegjandi. Þetta segir Philip Hammond, fjármálaráðherra Breta. Viðskipti erlent 15.1.2017 21:02 Donald Trump: „Brexit er frábært fyrir Bretland“ Trump lét ýmislegt falla í fyrsta viðtali sínu við breskan fjölmiðil. Erlent 15.1.2017 22:47 Brexit – hvert skal haldið? Í hinni frægu barnabók Lísu í Undralandi spyr Lísa köttinn hvert hún eigi að fara. Kötturinn svarar að það fari nú eftir því hvert hana langi að komast. Það má segja að staða bresku ríkisstjórnarinnar nú, við undirbúning Brexit-viðræðna við Evrópusambandið (ESB), vekji í huga áhorfandans ákveðnar hliðstæður við samræður Lísu og kattarins. Skoðun 12.1.2017 17:29 Sigmundur Davíð segist hafa lent í því að þurfa að hrósa nýjum ráðherrum Segir Jón Gunnarsson og Guðlaug Þór Þórðarson koma sterka inn. Innlent 11.1.2017 15:16 Merkel segir Breta ekki fá að velja og hafna Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, gaf í skyn um helgina að Bretar myndu mögulega loka landamærum sínum og þar með missa aðgang að innri markaðinum. Erlent 9.1.2017 17:20 Theresa May hyggst kynna Brexit stefnu á næstu vikum Forsætisráðherra Breta þvertekur fyrir að ríkisstjórn sín sé með óljósa stefnu í Brexit. Erlent 8.1.2017 12:32 Jamie Oliver lokar veitingastöðum á sama tíma og hann opnar á Íslandi Kennir óvissu vegna Brexit um ástæður þess að hann ákvað að loka sex af veitingastöðum sínum í Bretlandi. Viðskipti erlent 6.1.2017 12:10 Festa öfgar hér rætur? Öfgahreyfingar innblásnar af lýðskrumi ná eyrum fólks á Vesturlöndum. Stofnanakerfið er að glata valdinu yfir fólkinu og veit ekki sitt rjúkandi. Traustið er í uppnámi. Í umræðum hér á landi eru öfgarnar afgreiddar sem þjóðremba og útlendingahatur. En það er barnaleg afneitun, því fleira liggur að baki. Skoðun 2.1.2017 21:53 Franskt stórblað hættir að birta skoðanakannanir Skoðanakannanafyrirtæki hafa mikið verið gagnrýnd síðustu misserin fyrir að hafa mistekist að spá fyrir um niðurstöður kosninga. Erlent 3.1.2017 14:24 Sendiherra Breta gagnvart ESB hættir óvænt Búist var við að Ivan Rogers myndi gegna lykilhlutverki í þeim samningaviðtæðum sem framundan eru vegna Brexit. Erlent 3.1.2017 14:05 Framundan á árinu 2017: Kosningar í Evrópu, EM í fótbolta og fleiri frídagar um jól Vísir hefur tekið saman brot af því markverðasta sem verður á dagskrá á erlendum vettvangi á árinu 2017 sem er nú gengið í garð. Erlent 2.1.2017 15:06 Viðskiptafréttir ársins 2016: Fleiri ferðamenn, virkari neytendur, stærri vörumerki og sterkari króna Innkoma erlendra smásölurisa, ferðamenn, virkir neytendur, Panamaskjöl og tæknigallar einkenndu meðal annars fréttir úr viðskiptalífinu í ár. Viðskipti innlent 28.12.2016 15:12 Skúli valinn viðskiptamaður ársins: Íhugar starfsstöð utan Íslands Skúli Mogensen, forstjóri og eigandi WOW air, er viðskiptamaður ársins 2016. Fyrirtæki hans hefur vaxið gríðarlega undanfarið. Á árinu hafa farþegar félagsins verið 1,6 milljónir, þoturnar 12 og áfangastaðirnir yfir 30. Viðskipti innlent 28.12.2016 09:05 Þrjú áhyggjuefni fyrir 2017 Áramótin nálgast og þá er eðlilegt að líta fram á við til nýs árs. Við getum einbeitt okkur að þremur þemum. Skoðun 28.12.2016 09:04 Þriggja ára Skoti segir sigur Íslendinga á Englandi það eina jákvæða á árinu Skotar eru þakklátir Íslendingum fyrir að bjarga, heilt yfir, frekar ömurlegu ári. Lífið 27.12.2016 13:06 Bílaframleiðsla í Bretlandi aukist um 10% í ár Þrátt fyrir Brexit gengur vel í bíliðnaðinum. Bílar 23.12.2016 11:34 Erlendar fréttir ársins 2016: Trump, Brexit, valdaránstilraun og óöld í Sýrlandi Árið sem senn er á enda var síður en svo viðburðasnautt fréttaár á erlendum vettvangi. Vísir hefur tekið saman nokkur af helstu fréttamálum ársins. Erlent 15.12.2016 14:03 Ógnar pólitísk rétthugsun jólum? Er það hlutverk sveitarstjórna, skólastjóra, kennara, stjórnmálamanna og fyrirtækja að breyta ferlum og mannfundum til að móðga ekki einhverja, sem eru ekki hrifnir af kristnum siðum og venjum? Skoðun 19.12.2016 10:03 Ást í svartri framtíð Leikritið Andaðu eftir Duncan Macmillan varð mjög vinsælt þegar það var sett upp í London 2011. Síðan hefur það hlotið mörg verðlaun og verið sýnt víða um heim. Íslendingar fá að berja það augum í janúar með stórstjörnunum Heru Hilmarsdóttur og Þorvaldi Davíð Kristjánssyni í aðalhlutverkum. Menning 16.12.2016 16:12 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 30 31 … 35 ›
Hæstiréttur Bretlands: Breska þingið þarf að staðfesta Brexit-ferlið Útganga Breta úr Evrópusambandinu þarf að fara fyrir báðar deildir breska þingsins. Erlent 24.1.2017 09:58
Snjallforrit hækka í verði í kjölfar Brexit Verðhækkunina má rekja til gengisfalls pundsins í kjölfar þess að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið. Viðskipti erlent 17.1.2017 22:38
Juncker fagnar Brexit-ræðu May Forseti framkvæmdastjórnar ESB segist ætla að gera allt sem í hans valdi stendur til að tryggja að viðræður ESB og breskra stjórnvalda gangi eins snuðrulaust og kostur er. Erlent 18.1.2017 13:11
Rýnt í rætur Norðurlanda Eiríkur Bergmann prófessor gefur út bókina Nordic Nationalism and Right-Wing Populist Politics og birtir þar meðal annars rannsókn á þjóðernishyggju á Norðurlöndum. Menning 18.1.2017 09:16
Bretar bjartsýnir á samninga við Íslendinga eftir BREXIT "Við þurfum frekar að líta á hvernig við getum náð lengra og byggt á þeim sterku tengslum sem við höfum hvað varðar viðskipti og menntun og svo framvegis.“ Innlent 17.1.2017 19:39
Skotland verði að hafa val um sjálfstæði Nicola Sturgeon segir að líkurnar aukist á að Skotar lýsi yfir sjálfstæði frá Bretlandi vegna Brexit. Erlent 17.1.2017 15:53
May um Brexit: Bretar verði ekki aðilar að innri markaðnum Theresa May sagði að breska þingið muni fá að greiða atkvæði um lokasamning Bretlands og ESB um hvernig sambandinu verði háttað eftir útgöngu. Erlent 17.1.2017 12:52
May stefnir á „hart Brexit“ Forsætisráðherra Bretlands mun flytja ræðu um Brexit-ferlið síðar í dag og er hennar beðið með mikilli eftirvæntingu. Erlent 17.1.2017 08:09
Ný heimsmynd Viðtal við Donald Trump sem birtist samtímis í breska dagblaðinu The Times og hinu þýska Bild á mánudag er með nokkrum ólíkindum. Yfirlýsingar verðandi forseta Bandaríkjanna í viðtalinu benda til þess að hann sé tilbúinn að varpa fyrir róða alþjóðlegri samvinnu sem hefur tekið marga áratugi að móta og festa í sessi. Fastir pennar 17.1.2017 09:39
Þeir átta ríkustu eiga jafnmikið og fátækari helmingur mannkyns Átta ríkustu einstaklingar jarðar eiga nú jafn mikinn auð og fátækari helmingur alls mannkyns. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá bresku hjálparsamtökunum Oxfam. Erlent 16.1.2017 11:17
Trump segir Merkel hafa gert „hörmuleg mistök“ Donald Trump hefur gagnrýnt Angelu Merkel Þýskalandskanslara fyrir að hafa opnað landamæri Þýskalands og hleypt svo mörgum flóttamönnum til landsins. Erlent 16.1.2017 10:03
Bretar myndu bregðast við með lækkun skatta Bretar myndu líða fyrir það ef þeir fengju engan aðgang að mörkuðum Evrópusambandsins eftir útgöngu úr sambandinu og myndu ekki taka því þegjandi. Þetta segir Philip Hammond, fjármálaráðherra Breta. Viðskipti erlent 15.1.2017 21:02
Donald Trump: „Brexit er frábært fyrir Bretland“ Trump lét ýmislegt falla í fyrsta viðtali sínu við breskan fjölmiðil. Erlent 15.1.2017 22:47
Brexit – hvert skal haldið? Í hinni frægu barnabók Lísu í Undralandi spyr Lísa köttinn hvert hún eigi að fara. Kötturinn svarar að það fari nú eftir því hvert hana langi að komast. Það má segja að staða bresku ríkisstjórnarinnar nú, við undirbúning Brexit-viðræðna við Evrópusambandið (ESB), vekji í huga áhorfandans ákveðnar hliðstæður við samræður Lísu og kattarins. Skoðun 12.1.2017 17:29
Sigmundur Davíð segist hafa lent í því að þurfa að hrósa nýjum ráðherrum Segir Jón Gunnarsson og Guðlaug Þór Þórðarson koma sterka inn. Innlent 11.1.2017 15:16
Merkel segir Breta ekki fá að velja og hafna Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, gaf í skyn um helgina að Bretar myndu mögulega loka landamærum sínum og þar með missa aðgang að innri markaðinum. Erlent 9.1.2017 17:20
Theresa May hyggst kynna Brexit stefnu á næstu vikum Forsætisráðherra Breta þvertekur fyrir að ríkisstjórn sín sé með óljósa stefnu í Brexit. Erlent 8.1.2017 12:32
Jamie Oliver lokar veitingastöðum á sama tíma og hann opnar á Íslandi Kennir óvissu vegna Brexit um ástæður þess að hann ákvað að loka sex af veitingastöðum sínum í Bretlandi. Viðskipti erlent 6.1.2017 12:10
Festa öfgar hér rætur? Öfgahreyfingar innblásnar af lýðskrumi ná eyrum fólks á Vesturlöndum. Stofnanakerfið er að glata valdinu yfir fólkinu og veit ekki sitt rjúkandi. Traustið er í uppnámi. Í umræðum hér á landi eru öfgarnar afgreiddar sem þjóðremba og útlendingahatur. En það er barnaleg afneitun, því fleira liggur að baki. Skoðun 2.1.2017 21:53
Franskt stórblað hættir að birta skoðanakannanir Skoðanakannanafyrirtæki hafa mikið verið gagnrýnd síðustu misserin fyrir að hafa mistekist að spá fyrir um niðurstöður kosninga. Erlent 3.1.2017 14:24
Sendiherra Breta gagnvart ESB hættir óvænt Búist var við að Ivan Rogers myndi gegna lykilhlutverki í þeim samningaviðtæðum sem framundan eru vegna Brexit. Erlent 3.1.2017 14:05
Framundan á árinu 2017: Kosningar í Evrópu, EM í fótbolta og fleiri frídagar um jól Vísir hefur tekið saman brot af því markverðasta sem verður á dagskrá á erlendum vettvangi á árinu 2017 sem er nú gengið í garð. Erlent 2.1.2017 15:06
Viðskiptafréttir ársins 2016: Fleiri ferðamenn, virkari neytendur, stærri vörumerki og sterkari króna Innkoma erlendra smásölurisa, ferðamenn, virkir neytendur, Panamaskjöl og tæknigallar einkenndu meðal annars fréttir úr viðskiptalífinu í ár. Viðskipti innlent 28.12.2016 15:12
Skúli valinn viðskiptamaður ársins: Íhugar starfsstöð utan Íslands Skúli Mogensen, forstjóri og eigandi WOW air, er viðskiptamaður ársins 2016. Fyrirtæki hans hefur vaxið gríðarlega undanfarið. Á árinu hafa farþegar félagsins verið 1,6 milljónir, þoturnar 12 og áfangastaðirnir yfir 30. Viðskipti innlent 28.12.2016 09:05
Þrjú áhyggjuefni fyrir 2017 Áramótin nálgast og þá er eðlilegt að líta fram á við til nýs árs. Við getum einbeitt okkur að þremur þemum. Skoðun 28.12.2016 09:04
Þriggja ára Skoti segir sigur Íslendinga á Englandi það eina jákvæða á árinu Skotar eru þakklátir Íslendingum fyrir að bjarga, heilt yfir, frekar ömurlegu ári. Lífið 27.12.2016 13:06
Bílaframleiðsla í Bretlandi aukist um 10% í ár Þrátt fyrir Brexit gengur vel í bíliðnaðinum. Bílar 23.12.2016 11:34
Erlendar fréttir ársins 2016: Trump, Brexit, valdaránstilraun og óöld í Sýrlandi Árið sem senn er á enda var síður en svo viðburðasnautt fréttaár á erlendum vettvangi. Vísir hefur tekið saman nokkur af helstu fréttamálum ársins. Erlent 15.12.2016 14:03
Ógnar pólitísk rétthugsun jólum? Er það hlutverk sveitarstjórna, skólastjóra, kennara, stjórnmálamanna og fyrirtækja að breyta ferlum og mannfundum til að móðga ekki einhverja, sem eru ekki hrifnir af kristnum siðum og venjum? Skoðun 19.12.2016 10:03
Ást í svartri framtíð Leikritið Andaðu eftir Duncan Macmillan varð mjög vinsælt þegar það var sett upp í London 2011. Síðan hefur það hlotið mörg verðlaun og verið sýnt víða um heim. Íslendingar fá að berja það augum í janúar með stórstjörnunum Heru Hilmarsdóttur og Þorvaldi Davíð Kristjánssyni í aðalhlutverkum. Menning 16.12.2016 16:12
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent