Gagnrýni Ekki hobbý, heldur fag Í íslensku heimildarmyndinni Trend Beacons fylgjum við eftir tískuspámönnum sem spá fyrir um trendin eftir tvö ár. Gagnrýni 11.3.2015 16:56 Volgur Bakaraofn Flott hugmynd með nokkrum bráðfyndnum senum en sýninguna skortir snerpu. Gagnrýni 9.3.2015 17:05 Þrekvirki í íslenskri sviðslist Metnaðarfullt stórvirki. Leiklistarviðburður sem enginn má láta framhjá sér fara. Gagnrýni 9.3.2015 09:50 Tenórinn snýr aftur á fjalirnar Algjörlega glimrandi söngstund með Guðmundi en verkið líður fyrir misjafnt handrit. Gagnrýni 4.3.2015 19:33 Við erum öll brjáluð hér Hressileg og skemmtileg fjölskyldusýning uppfull af góðum leikhúslausnum, léttri tónlist og vönduð í allri framsetningu. Gagnrýni 4.3.2015 09:32 Sjókuldi á Snæfellsnesi Magnaður efniviður og einstakt leikhúsrými sem vert er að gera sér ferð til að sjá en úrvinnslan ekki nægilega sterk. Gagnrýni 25.2.2015 09:17 Stórkostlegt ævintýri Með mögnuðustu tónlistarspunum sem hér hafa heyrst. Gagnrýni 19.2.2015 09:53 Eins og McDonalds-hamborgari, næringarsnauður og innihaldslaus Niðurstaða: Raunverulegt BDSM getur verið frábært krydd en þá þarftu líka að kunna til verka. Fantasían þarf ekki vera pólitískt rétt og það er allt í lagi að verða graður í bíói en þessi mynd er bara froða. Gagnrýni 18.2.2015 14:13 Glimrandi leikhúsvél Lauflétt og stórskemmtileg sýning fyrir alla fjölskylduna. Gagnrýni 17.2.2015 10:47 Skrillex stóð vel undir væntingum Hápunktur lokadags tónlistarhátíðarinnar Sónar á laugardaginn var fyrir mörgum þegar bandaríski tónlistarmaðurinn Skrillex tróð upp. Gagnrýni 15.2.2015 21:29 Hamfarir með augum barnsins Magnaður efniviður og skýr grunnhugmynd en Eldbarnið er að mestu kraftlaust. Gagnrýni 12.2.2015 10:46 Óður til líkamans Taugar er ögrandi og áhugaverð sýning sem ýtir við hugmyndum áhorfandans um hvaða hreyfiefni er boðlegt á sviði. Gagnrýni 10.2.2015 20:00 Úr örvæntingu yfir í andakt Magnaðir tónleikar Kammersveitar Reykjavíkur. Gagnrýni 6.2.2015 19:08 Fetti sig og bretti Tinna Þorsteinsdóttir er dugleg að bera á borð tilraunakennda tónlist. Hún á lof skilið fyrir það. En hér heppnuðust tilraunirnar sjaldnast. Gagnrýni 5.2.2015 09:56 Ómarkviss Edda en með sprettum Edda Björgvinsdóttir á nokkra kostulega spretti en slakt handrit og fálmkennd framkvæmd dregur sýninguna niður. Gagnrýni 5.2.2015 09:56 Svona semja ekki iðjuleysingjar Áhugaverð tónlist, magnaður flutningur. Gagnrýni 2.2.2015 14:24 Vel spilað en dauft Tæknilega fullkomið, en túlkunin missti marks. Gagnrýni 28.1.2015 09:38 Skrautlegar persónur í Reykjavík nútímans Frásagnarhátturinn og vandamál í framsetningu sögunnar gera það að verkum að efnið nær engu flugi. Gagnrýni 27.1.2015 10:13 Fortíðin er eina heimalandið Murakami í fantaformi. Bók sem unun er að lesa og vekur fleiri spurningar en hún svarar. Staðgott hugsanafóður. Gagnrýni 26.1.2015 10:28 Takk fyrir ótrúlegt listaverk, Björk Þessi janúarmánuður hefur verið fullkomlega glataður. Það hefur verið hvasst, dimmt og kalt – óveður að meðaltali þrisvar í viku. Það er alls ekki í lagi. Gagnrýni 25.1.2015 21:32 Hryllingur á sinfóníutónleikum Glæstur flutningur á verkum eftir Strauss og Sibelius, hljómsveitin var fantagóð, kórinn yfirgengilegur, einsöngvararnir framúrskarandi. Gagnrýni 23.1.2015 20:00 Haltu kjafti og vertu sæt Líflegt og kraftmikið en heldur mikið af feilnótum. Gagnrýni 21.1.2015 09:53 Nostalgía frá 90s In the Eye of the Storm er fyrsta breiðskífa hljómsveitarinnar Mono Town sem hefur á undanförnum árum spilað nokkuð víða og fengið fína áhlustun í útvarpi. Gagnrýni 18.1.2015 19:03 Misjöfn dansspor í jarðarför Fallega innrömmuð sýning sem skortir markvisst handrit og jafnvægi í leikhópnum. Gagnrýni 16.1.2015 19:11 Sósíalískur Messías olli vonbrigðum Skelfilega ósamstæður flutningur á Messíasi eftir Händel. Gagnrýni 13.1.2015 09:29 Hundur í óskilum slær í gegn Áhorfendur eiga eftir að veltast um úr hlátri. Stórskemmtileg sýning þar sem hugmyndaauðgi, einlægni og beittur húmor ráða ríkjum. Gagnrýni 12.1.2015 10:04 Strengjakvartettinn Siggi Glæsilegur flutningur, yfirleitt skemmtilegar tónsmíðar. Gagnrýni 7.1.2015 16:17 Gyllt eyðsluklóin grafin í sandinn Stórbrotin og hugmyndarík sviðsetning þar sem Unnur Ösp er fremst í flokki firnasterks leikhóps undir frábærri leikstjórn Hörpu Arnardóttur. Gagnrýni 2.1.2015 20:18 Allt á réttri leið Það var virkilega spennandi á sínum tíma þegar heyrðist af tilvist Oyama, íslenskrar hljómsveitar sem spilaði skóglápstónlist (e. shoegaze). Gagnrýni 30.12.2014 19:25 Í fullkomnum heimi VIVID er vandað og vel unnið dansverk. Gagnrýni 30.12.2014 16:50 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 21 ›
Ekki hobbý, heldur fag Í íslensku heimildarmyndinni Trend Beacons fylgjum við eftir tískuspámönnum sem spá fyrir um trendin eftir tvö ár. Gagnrýni 11.3.2015 16:56
Volgur Bakaraofn Flott hugmynd með nokkrum bráðfyndnum senum en sýninguna skortir snerpu. Gagnrýni 9.3.2015 17:05
Þrekvirki í íslenskri sviðslist Metnaðarfullt stórvirki. Leiklistarviðburður sem enginn má láta framhjá sér fara. Gagnrýni 9.3.2015 09:50
Tenórinn snýr aftur á fjalirnar Algjörlega glimrandi söngstund með Guðmundi en verkið líður fyrir misjafnt handrit. Gagnrýni 4.3.2015 19:33
Við erum öll brjáluð hér Hressileg og skemmtileg fjölskyldusýning uppfull af góðum leikhúslausnum, léttri tónlist og vönduð í allri framsetningu. Gagnrýni 4.3.2015 09:32
Sjókuldi á Snæfellsnesi Magnaður efniviður og einstakt leikhúsrými sem vert er að gera sér ferð til að sjá en úrvinnslan ekki nægilega sterk. Gagnrýni 25.2.2015 09:17
Eins og McDonalds-hamborgari, næringarsnauður og innihaldslaus Niðurstaða: Raunverulegt BDSM getur verið frábært krydd en þá þarftu líka að kunna til verka. Fantasían þarf ekki vera pólitískt rétt og það er allt í lagi að verða graður í bíói en þessi mynd er bara froða. Gagnrýni 18.2.2015 14:13
Glimrandi leikhúsvél Lauflétt og stórskemmtileg sýning fyrir alla fjölskylduna. Gagnrýni 17.2.2015 10:47
Skrillex stóð vel undir væntingum Hápunktur lokadags tónlistarhátíðarinnar Sónar á laugardaginn var fyrir mörgum þegar bandaríski tónlistarmaðurinn Skrillex tróð upp. Gagnrýni 15.2.2015 21:29
Hamfarir með augum barnsins Magnaður efniviður og skýr grunnhugmynd en Eldbarnið er að mestu kraftlaust. Gagnrýni 12.2.2015 10:46
Óður til líkamans Taugar er ögrandi og áhugaverð sýning sem ýtir við hugmyndum áhorfandans um hvaða hreyfiefni er boðlegt á sviði. Gagnrýni 10.2.2015 20:00
Fetti sig og bretti Tinna Þorsteinsdóttir er dugleg að bera á borð tilraunakennda tónlist. Hún á lof skilið fyrir það. En hér heppnuðust tilraunirnar sjaldnast. Gagnrýni 5.2.2015 09:56
Ómarkviss Edda en með sprettum Edda Björgvinsdóttir á nokkra kostulega spretti en slakt handrit og fálmkennd framkvæmd dregur sýninguna niður. Gagnrýni 5.2.2015 09:56
Skrautlegar persónur í Reykjavík nútímans Frásagnarhátturinn og vandamál í framsetningu sögunnar gera það að verkum að efnið nær engu flugi. Gagnrýni 27.1.2015 10:13
Fortíðin er eina heimalandið Murakami í fantaformi. Bók sem unun er að lesa og vekur fleiri spurningar en hún svarar. Staðgott hugsanafóður. Gagnrýni 26.1.2015 10:28
Takk fyrir ótrúlegt listaverk, Björk Þessi janúarmánuður hefur verið fullkomlega glataður. Það hefur verið hvasst, dimmt og kalt – óveður að meðaltali þrisvar í viku. Það er alls ekki í lagi. Gagnrýni 25.1.2015 21:32
Hryllingur á sinfóníutónleikum Glæstur flutningur á verkum eftir Strauss og Sibelius, hljómsveitin var fantagóð, kórinn yfirgengilegur, einsöngvararnir framúrskarandi. Gagnrýni 23.1.2015 20:00
Haltu kjafti og vertu sæt Líflegt og kraftmikið en heldur mikið af feilnótum. Gagnrýni 21.1.2015 09:53
Nostalgía frá 90s In the Eye of the Storm er fyrsta breiðskífa hljómsveitarinnar Mono Town sem hefur á undanförnum árum spilað nokkuð víða og fengið fína áhlustun í útvarpi. Gagnrýni 18.1.2015 19:03
Misjöfn dansspor í jarðarför Fallega innrömmuð sýning sem skortir markvisst handrit og jafnvægi í leikhópnum. Gagnrýni 16.1.2015 19:11
Sósíalískur Messías olli vonbrigðum Skelfilega ósamstæður flutningur á Messíasi eftir Händel. Gagnrýni 13.1.2015 09:29
Hundur í óskilum slær í gegn Áhorfendur eiga eftir að veltast um úr hlátri. Stórskemmtileg sýning þar sem hugmyndaauðgi, einlægni og beittur húmor ráða ríkjum. Gagnrýni 12.1.2015 10:04
Strengjakvartettinn Siggi Glæsilegur flutningur, yfirleitt skemmtilegar tónsmíðar. Gagnrýni 7.1.2015 16:17
Gyllt eyðsluklóin grafin í sandinn Stórbrotin og hugmyndarík sviðsetning þar sem Unnur Ösp er fremst í flokki firnasterks leikhóps undir frábærri leikstjórn Hörpu Arnardóttur. Gagnrýni 2.1.2015 20:18
Allt á réttri leið Það var virkilega spennandi á sínum tíma þegar heyrðist af tilvist Oyama, íslenskrar hljómsveitar sem spilaði skóglápstónlist (e. shoegaze). Gagnrýni 30.12.2014 19:25