Tónlistargagnrýni Dauðinn og stúlkan aldrei hressari Mögnuð spilamennska, yndisleg tónlist. Gagnrýni 11.10.2017 11:45 Flóttinn mikli undan væmninni Framúrskarandi fiðlueinleikur og kórsöngur, auk glæsilegrar spilamennsku hljómsveitarinnar gerðu tónleikana einkar skemmtilega. Gagnrýni 6.10.2017 17:56 Falleg tónlist í hádeginu Oftast ágætur flutningur á fallegri tónlist. Gagnrýni 29.9.2017 18:42 Ekki mennsk, heldur náttúrukraftur Sumar söngkonurnar voru frábærar en aðrar ekki. Hljómsveitin spilaði vel og kynning laganna var áhugaverð, en dagskráin var heldur einhæf. Gagnrýni 26.9.2017 08:33 Snilld aftur á bak eða áfram Einleikurinn var framúrskarandi, hljómsveitin aldrei betri. Gagnrýni 21.9.2017 09:24 Frábær einleikari á upphafstónleikum Sinfóníunnar Magnaður einleikur Pauls Lewis var kórónan á vel heppnuðum tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Gagnrýni 14.9.2017 09:30 Í Mordor sem magnar skugga sveim Stórkostlegir tónleikar með frábærri tónlist og glæsilegum flutningi. Gagnrýni 31.8.2017 10:40 Jóhann Sebastian Hersch, ha? Frábær flutningur og tónlist, en bilun í hljóðkerfi varpaði skugga á. Gagnrýni 18.8.2017 10:31 Norðurljós í Norðurljósum Lífleg tónlist og frábær hljóðfæraleikur; einkar skemmtilegir tónleikar. Gagnrýni 15.8.2017 18:04 Góð lög, verri flutningur Góðar lagasmíðar, en einhæfar útsetningar og flatur söngur olli vonbrigðum á upphafstónleikum Djasshátíðar Reykjavíkur. Gagnrýni 11.8.2017 10:28 Enginn venjulegur söngur og hrífandi víóluleikur Meistaralegur söngur og hrífandi víóluleikur, áhugavert verkefnaval. Gagnrýni 3.8.2017 10:05 Frjótt ímyndunarafl, fullkomin tækni Einhverjir bestu djasstónleikar sem hér hafa verið haldnir. Gagnrýni 26.7.2017 11:00 Klisjur sem virkuðu Mínímalísk tónlist, væmin og klisjukennd en snyrtilega sett fram; flutningurinn var magnaður og útsetningarnar flottar. Gagnrýni 19.7.2017 09:56 Söngkonan geiflaði sig og gretti Glæsilegir tónleikar með mögnuðum söng og flottri tónlist. Gagnrýni 13.7.2017 09:19 Langar raðir flytjenda og tónleikagesta Lokatónleikar Reykjavík Midsummer Music voru líflegir og áheyrilegir. Gagnrýni 29.6.2017 09:21 Stundum heppin, stundum ekki Verk með nokkrum útvörpum eftir John Cage og spuni Davíðs Þórs Jónssonar kom ágætlega út, en annað ekki. Gagnrýni 28.6.2017 18:19 Upphafin andakt, en líka spenna og fjör Tvö píanó saman hljómuðu ekki sérlega skýrt, en flest annað var skemmtilegt og verk eftir Arvo Pärt voru guðdómleg. Gagnrýni 23.6.2017 17:53 Óvænt tilþrif, oftast spennandi Þrátt fyrir slæma byrjun var þetta áhugaverð og metnaðarfull dagskrá. Gagnrýni 16.6.2017 09:39 Talnaspeki og táknfræði í h-moll messu Bachs Flutningurinn á h-moll messu Bachs var hinn skemmtilegasti. Gagnrýni 14.6.2017 08:23 Aftur og aftur og enn á ný Langdregnir tónleikar með afar misjafnri tónlist. Gagnrýni 26.5.2017 18:31 Ofurmenni í Hörpu Stórfenglegir tónleikar Kammersveitar Vínar og Berlínar. Gagnrýni 24.5.2017 09:15 Kötturinn í sekknum Líflegir tónleikar með spennandi nýrri tónlist. Gagnrýni 18.5.2017 09:59 Margræð og áhrifarík tónlist Framúrskarandi verk eftir Hafliða Hallgrímsson var dulúðugt og himneskt. Gagnrýni 17.5.2017 09:57 Vildi annað en óperugaul Fyndin sýning sem leið fyrir tæknilega vankanta. Gagnrýni 5.5.2017 20:02 Ólíkar myndir, allar flottar Stórskemmtilegir tónleikar með vel samsettri dagskrá og glæstum hljóðfæraleik. Gagnrýni 4.5.2017 09:30 Greta Salóme fór á kostum Sígaunadjass í Listasafninu var flottur. Gagnrýni 12.4.2017 17:28 Fjölbreyttar raddir saxófónsins Tilkomumikill hljóðfæraleikur og efnisskráin var oft skemmtileg. Gagnrýni 12.4.2017 10:52 Sinfónían beint í æð Meistaralegur sellóleikur, afburða hljómsveitarspil. Með betri tónleikum vetrarins. Gagnrýni 23.3.2017 09:15 Sumir elska hann, aðrir hata hann Heildarhljómurinn hefði mátt vera fágaðri, en tónlistin var skemmtileg og fjölbreytt. Gagnrýni 17.3.2017 17:19 Tromma er tromma, og þó Skemmtilegir tónleikar með fallegri tónlist sem var meistaralega flutt. Gagnrýni 10.3.2017 17:47 « ‹ 1 2 3 4 … 4 ›
Flóttinn mikli undan væmninni Framúrskarandi fiðlueinleikur og kórsöngur, auk glæsilegrar spilamennsku hljómsveitarinnar gerðu tónleikana einkar skemmtilega. Gagnrýni 6.10.2017 17:56
Ekki mennsk, heldur náttúrukraftur Sumar söngkonurnar voru frábærar en aðrar ekki. Hljómsveitin spilaði vel og kynning laganna var áhugaverð, en dagskráin var heldur einhæf. Gagnrýni 26.9.2017 08:33
Snilld aftur á bak eða áfram Einleikurinn var framúrskarandi, hljómsveitin aldrei betri. Gagnrýni 21.9.2017 09:24
Frábær einleikari á upphafstónleikum Sinfóníunnar Magnaður einleikur Pauls Lewis var kórónan á vel heppnuðum tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Gagnrýni 14.9.2017 09:30
Í Mordor sem magnar skugga sveim Stórkostlegir tónleikar með frábærri tónlist og glæsilegum flutningi. Gagnrýni 31.8.2017 10:40
Jóhann Sebastian Hersch, ha? Frábær flutningur og tónlist, en bilun í hljóðkerfi varpaði skugga á. Gagnrýni 18.8.2017 10:31
Norðurljós í Norðurljósum Lífleg tónlist og frábær hljóðfæraleikur; einkar skemmtilegir tónleikar. Gagnrýni 15.8.2017 18:04
Góð lög, verri flutningur Góðar lagasmíðar, en einhæfar útsetningar og flatur söngur olli vonbrigðum á upphafstónleikum Djasshátíðar Reykjavíkur. Gagnrýni 11.8.2017 10:28
Enginn venjulegur söngur og hrífandi víóluleikur Meistaralegur söngur og hrífandi víóluleikur, áhugavert verkefnaval. Gagnrýni 3.8.2017 10:05
Frjótt ímyndunarafl, fullkomin tækni Einhverjir bestu djasstónleikar sem hér hafa verið haldnir. Gagnrýni 26.7.2017 11:00
Klisjur sem virkuðu Mínímalísk tónlist, væmin og klisjukennd en snyrtilega sett fram; flutningurinn var magnaður og útsetningarnar flottar. Gagnrýni 19.7.2017 09:56
Söngkonan geiflaði sig og gretti Glæsilegir tónleikar með mögnuðum söng og flottri tónlist. Gagnrýni 13.7.2017 09:19
Langar raðir flytjenda og tónleikagesta Lokatónleikar Reykjavík Midsummer Music voru líflegir og áheyrilegir. Gagnrýni 29.6.2017 09:21
Stundum heppin, stundum ekki Verk með nokkrum útvörpum eftir John Cage og spuni Davíðs Þórs Jónssonar kom ágætlega út, en annað ekki. Gagnrýni 28.6.2017 18:19
Upphafin andakt, en líka spenna og fjör Tvö píanó saman hljómuðu ekki sérlega skýrt, en flest annað var skemmtilegt og verk eftir Arvo Pärt voru guðdómleg. Gagnrýni 23.6.2017 17:53
Óvænt tilþrif, oftast spennandi Þrátt fyrir slæma byrjun var þetta áhugaverð og metnaðarfull dagskrá. Gagnrýni 16.6.2017 09:39
Talnaspeki og táknfræði í h-moll messu Bachs Flutningurinn á h-moll messu Bachs var hinn skemmtilegasti. Gagnrýni 14.6.2017 08:23
Aftur og aftur og enn á ný Langdregnir tónleikar með afar misjafnri tónlist. Gagnrýni 26.5.2017 18:31
Margræð og áhrifarík tónlist Framúrskarandi verk eftir Hafliða Hallgrímsson var dulúðugt og himneskt. Gagnrýni 17.5.2017 09:57
Ólíkar myndir, allar flottar Stórskemmtilegir tónleikar með vel samsettri dagskrá og glæstum hljóðfæraleik. Gagnrýni 4.5.2017 09:30
Fjölbreyttar raddir saxófónsins Tilkomumikill hljóðfæraleikur og efnisskráin var oft skemmtileg. Gagnrýni 12.4.2017 10:52
Sinfónían beint í æð Meistaralegur sellóleikur, afburða hljómsveitarspil. Með betri tónleikum vetrarins. Gagnrýni 23.3.2017 09:15
Sumir elska hann, aðrir hata hann Heildarhljómurinn hefði mátt vera fágaðri, en tónlistin var skemmtileg og fjölbreytt. Gagnrýni 17.3.2017 17:19
Tromma er tromma, og þó Skemmtilegir tónleikar með fallegri tónlist sem var meistaralega flutt. Gagnrýni 10.3.2017 17:47
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent