Jólamatur Súkkulaðisígarettur Súkkulaðisígarettur eru tiltölulega hættulausar í hófi og á hátíðlegum stundum eins og á jólum! Matur 13.10.2005 15:07 Þegar hátíð gengur í garð Til að fá góð ráð og hollar leiðbeiningar um hátíðamatinn snerum við okkur til Óla Páls Einarssonar, matreiðslumeistara á Hótel Loftleiðum, og eldaði hann fyrir okkur tvenns konar kjötrétti, annars vegar andabringu með ýmsu meðlæti og hins vegar hamborgarhrygg. Matur 13.10.2005 15:06 Eftirrétturinn góði Ris a la mande Ólafur Helgi Kristjánsson matreiðslumaður á Skólabrú brást vel við bón okkar um að laga þennan sívinsæla eftirrétt sem tilheyrir jólahaldinu á mörgum heimilum. Þessi er með auka tilbrigðum. Matur 13.10.2005 15:05 Toblerone-jólaís Margrétar "Systir mín gaf mér þessa uppskrift fyrir mörgum árum og síðan hef ég ekki gert annan ís á jólunum. Þetta er mjög einföld uppskrift og hver sem er getur gert svona ís. Mikilvægast er að þeyta eggjarauðurnar og púðursykurinn mjög vel,“ Matur 13.10.2005 15:05 Lifrarkæfan, jólasíldarsalatið, rauðkálið og piparrótarsalatið "Mér finnst að fjölskyldan ætti að eiga einn dag saman heima út af fyrir sig og þá er svo skemmtilegt að setja matinn á borðið þegar fólkið vaknar og geta allir sest saman til borða bara á náttfötunum," segir Marentz Matur 13.10.2005 15:04 Ítölsk jólakaka Kakan er þétt og algert sælgæti fyrir þá sem kunna að meta hnetur á annað borð. Kakan geymist í álpappír eða í loftþéttu boxi í kæliskáp í mánuð og má geyma í frysti í þrjá mánuði. Matur 13.10.2005 15:02 « ‹ 12 13 14 15 ›
Súkkulaðisígarettur Súkkulaðisígarettur eru tiltölulega hættulausar í hófi og á hátíðlegum stundum eins og á jólum! Matur 13.10.2005 15:07
Þegar hátíð gengur í garð Til að fá góð ráð og hollar leiðbeiningar um hátíðamatinn snerum við okkur til Óla Páls Einarssonar, matreiðslumeistara á Hótel Loftleiðum, og eldaði hann fyrir okkur tvenns konar kjötrétti, annars vegar andabringu með ýmsu meðlæti og hins vegar hamborgarhrygg. Matur 13.10.2005 15:06
Eftirrétturinn góði Ris a la mande Ólafur Helgi Kristjánsson matreiðslumaður á Skólabrú brást vel við bón okkar um að laga þennan sívinsæla eftirrétt sem tilheyrir jólahaldinu á mörgum heimilum. Þessi er með auka tilbrigðum. Matur 13.10.2005 15:05
Toblerone-jólaís Margrétar "Systir mín gaf mér þessa uppskrift fyrir mörgum árum og síðan hef ég ekki gert annan ís á jólunum. Þetta er mjög einföld uppskrift og hver sem er getur gert svona ís. Mikilvægast er að þeyta eggjarauðurnar og púðursykurinn mjög vel,“ Matur 13.10.2005 15:05
Lifrarkæfan, jólasíldarsalatið, rauðkálið og piparrótarsalatið "Mér finnst að fjölskyldan ætti að eiga einn dag saman heima út af fyrir sig og þá er svo skemmtilegt að setja matinn á borðið þegar fólkið vaknar og geta allir sest saman til borða bara á náttfötunum," segir Marentz Matur 13.10.2005 15:04
Ítölsk jólakaka Kakan er þétt og algert sælgæti fyrir þá sem kunna að meta hnetur á annað borð. Kakan geymist í álpappír eða í loftþéttu boxi í kæliskáp í mánuð og má geyma í frysti í þrjá mánuði. Matur 13.10.2005 15:02