Jólafréttir Jóladádýr með súkkulaðisósu Júlíus Guðmundsson líffræðingur hjá Íslenskri erfðagreiningu er réttnefndur sælkerakokkur. Jólasteikina sækir hann í íslenska náttúru eða skosku hálöndin og útbýr með henni dýrindis súkkulaðisósu. Um hátíðarnar snæðir fjölskyldan gjarnan gómsæt akurhænsn. Jól 26.11.2013 11:27 Ferskur kókosdesert Soffía Guðrún Gísladóttir myndlistarmaður hefur eytt jólum víðsvegar um heiminn og kynnst fjölbreyttri jólamenningu. Hún hefur óbilandi áhuga á mat og gefur hér góða uppskrift að eftirrétti. Jól 26.11.2013 10:32 Gefur sörurnar fyrir mestu áheitin Anna Lóa Ólafsdóttir, námsráðgjafi og stofnandi Hamingjuhornsins, er þátttakandi númer 4.140 á jolapeysan.is. Hún hefur ákveðið að sá eða sú sem heiti mestu á hana í áheitasöfnuninni hljóti sörurnar sem hún bakar fyrir þessi jól. Lífið 23.11.2013 14:45 Leikkona lætur gott af sér leiða Alexía Björg Jóhannesdóttir leikkona gefur jólagjafir í verkefnið Jól í skókassa. Lífið 7.11.2013 18:52 Farandpeysan boðin upp Frumsýning nýrrar jólapeysu er fastur liður fyrir jólin hjá Sigga Hlö. Fjölskylda og vinir eru öllu vön þegar kemur að uppátækjum kappans en í ár keppir hann um jólapeysu ársins. Kynningar 8.11.2013 13:11 Jól alla daga Mér finnst algjör synd að margar af helstu perlum íslenskrar dægur- og koverlagasögu fái ekki neina spilun í rúma 11 mánuði á ári. Tónlist 7.11.2013 12:41 Varaáætlun um jólamat! Þessi grein ætti kannski frekar að vera undir Lífið hér á Vísi en hér er ekki verið að skrifa um hvernig á að elda heldur HVAÐ á að elda ef engar rjúpur verða á borðum fyrir jólin. Veiði 6.11.2013 13:10 Mörg þúsund gjafir í Jól í skókassa "Síðasti dagurinn á höfuðborgarsvæðinu til þess að skila jólagjöfum fyrir verkefnið Jól í skókassa er á laugardaginn næstkomandi ,“ segir Salvar Geir Guðgeirsson, verkefnastjóri verkefnisins. Það er félagið KFUM sem stendur fyrir söfnuninni. Innlent 6.11.2013 09:33 Höfundar jólaskáldsagnanna sækja efnivið til fyrri tíma Margir bestu rithöfundar þjóðarinnar senda frá sér skáldsögu fyrir jólin. Efniviðurinn er margvíslegur en eitt stef er þó gegnumgangandi: skáldin virðast forðast það sem heitan eldinn að fjalla um samtímann og einbeita sér í staðinn að fortíðinni. Menning 20.9.2013 17:15 Þessar raddir urðu vinir mínir Heima hjá Guðrúnu Sverrisdóttur hjúkrunarfræðingi er einstakt jólaskraut á borði. Iðnó í jólaskrúða unnið í gips með leikhússtjóra og leikstjóra uppi á þaki en leikara í ýmsum hlutverkum á stéttinni umhverfis. Jólin 22.12.2012 15:00 Jólakúlur úr mosa Auður Árnadóttir blómaskreytingameistari vill helst ekki taka jólaskrautið niður eftir jólin og sumt fær að hanga allt árið. Jólin 18.12.2012 06:00 Gjörsamlega misheppnaðar jólakortamyndir Það hefur færst í aukana á liðnum árum að fólk velji að láta fjölskyldumyndir, eða myndir af börnunum sínum fylgja með þegar jólakort eru send. Jasmine Bitles sem skrifar á vefin MoneyMagpie.com hefur tekið saman nokkrar af skelfilegustu myndum sem hægt er að senda af þessu tilefni. Jólin 16.12.2012 14:58 Gott er að gefa Gaman er að gefa vinum og ættingjum fallegar jólagjafir sem tengjast áugamálum þeirra og ástríðu. Hér má sjá nokkrar fallegar hugmyndir sem gætu gagnast þér við innkaupin eða hreinlega við að búa til gjöf. Jólin 13.12.2012 16:30 Psy og Wham saman í jólasmell Eitt ástsælasta jólalag síðari ára hefur nú verið sett í Gangnam Style-búning. „Eyru þín munu blæða,“ segir í lýsingu um lagið. Jólin 12.12.2012 15:50 Rafræn jólakort Það eru ekki allir sem hafa nennu til að handskrifa jólakort til allra ættingja, merkja þau og póstsenda. Jólin 12.12.2012 13:30 Ljóðið um aðventukertin fjögur Aðventukransinn barst hingað til lands frá Danmörku eftir árið 1940 en hann er talinn er vera upprunninn í Þýskalandi á fyrri hluta 19. aldar. Í fyrstu var hann aðallega notaður til að skreyta útstillingarglugga í verslunum en varð algengur á íslenskum heimilum á árunum milli 1960 og 1970. Norski rithöfundurinn Sigurd Muri orti ljóð um aðventukertin fjögur sem kallast "Nå tenner vi det første lys“. Lilja Sólveig Kristjánsdóttir, fyrrverandi kennari og safnvörður í Reykjavík, þýddi ljóðið sem á íslensku ber heitið "Við kveikjum einu kerti á“. Jólin 11.12.2012 11:00 DIY - Jólapakki í peysu Á meðfylgjandi myndum má sjá hvernig pakka má jólapakka í gamla peysuermi í nokkrum þrepum. Jólin 10.12.2012 14:00 Jólaslys Friðriks Að undirbúa jólin getur reynst hættulegt í sumum tilfellum eins og söngvarinn Friðrik Ómar Hjörleifsson fékk að reyna á dögunum Lífið 9.12.2012 20:09 Heklað jólaskraut við Elliðavatn í dag Kveikt verður á jólatré jólamarkaðsins við Elliðavatn í dag klukkan þrjú. Skreyting jólatrésins er sérstaklega hönnuð og handgerð fyrir jólamarkaðinn við Elliðavatn 2012. Jólin 9.12.2012 13:05 Gefa gömlu kjólunum framhaldslíf Jólakjólamarkaður þar sem viðskiptavinir geta skipt notuðu kjólunum út í 9 Lífum um helgina. Tíska og hönnun 6.12.2012 20:11 Jólatréð skreytt með hjálp stærðfræðinnar Það getur vafist fyrir mörgum að skreyta jólatréð. Nú hafa stærðfræðingar við háskólann í Sheffield komið til hjálpar og birt jöfnur sem ákvarða fjölda skreytinga, lengd ljósanna og fleira. Erlent 6.12.2012 16:08 Ragnheiðarrauðkál "Eitt er algjörlega bráðnauðsynlegt á mínum jólum en það er heimatilbúna rauðkálið,“ segir Ragnheiður Eiríksdóttir, framkvæmdastjóri Knitting Iceland, þegar hún er spurð hvort eitthvað megi alls ekki vanta á jólaborðið. Jólin 6.12.2012 14:00 Ljóta jólapeysan á marga aðdáendur Margir fara í jólapeysu á þessum tíma árs og flestir eru sammála um að þær séu ljótar, enda eru það yfirleitt mestu húmoristarnir sem klæðast þeim. Jólin 6.12.2012 13:30 Jólaís Auðar Ég og Embla Vigfúsdóttir, samhönnuður minn, höfum rannsakað ís heilmikið og fundið upp á alls konar nýjum bragðtegundum, eins og gúrkusorbet, kruðer-ís og kleinuís. Jólin 6.12.2012 13:00 Innri friður Friður er ástand laust við átök. Oftast er þá um stríðsátök að ræða og friður er í þeim skilningi andheiti stríðs. Jólin 6.12.2012 12:00 Áratugur öfga, uppgjörs, taps og sigra Í stuttu máli má segja að Bergsteinn hafi skrifað um það skemmtilega og ég það leiðinlega,“ segir Björn Þór glottandi. Menning 30.11.2012 14:14 Þessi kemur þér í jólagírinn Neðar í myndskeiði má sjá þegar Mariah Carey söng jólalagið "All I Want For Christmas Is You" í sjónvarpsþættinum "Late Night með Jimmy Fallon" í gærkvöldi. Eins og sjá má var stemningin jólaleg en með Mariuh spiluðu og sungu þáttastjórnandinn Jimmy og The Roots. Jólin 5.12.2012 16:00 Jólin til forna Jólasýning Árbæjarsafns hefur verið vel sótt undanfarin ár og hlotið fastan sess í menningarlífi höfuðborgarinnar á aðventunni. Jólin 5.12.2012 15:00 Jólakort er hlý og fögur gjöf Fallegar, hlýjar og persónulegar jólakveðjur taka jólapökkunum fram," segir Hafrún, sem er kennaranemi og föndrar tækifæriskort fyrir öll lífsins tilefni. Jólin 5.12.2012 14:00 Hollt og gott sætmeti - Hráfæðiskökur Siggu Eyrúnar Söng- og leikkonan Sigríður Eyrún Friðriksdóttir býður uppskrift að hollum og gómsætum hráfæðiskökum, skreyttum með möndlum og hnetum. Jólin 5.12.2012 13:00 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 24 ›
Jóladádýr með súkkulaðisósu Júlíus Guðmundsson líffræðingur hjá Íslenskri erfðagreiningu er réttnefndur sælkerakokkur. Jólasteikina sækir hann í íslenska náttúru eða skosku hálöndin og útbýr með henni dýrindis súkkulaðisósu. Um hátíðarnar snæðir fjölskyldan gjarnan gómsæt akurhænsn. Jól 26.11.2013 11:27
Ferskur kókosdesert Soffía Guðrún Gísladóttir myndlistarmaður hefur eytt jólum víðsvegar um heiminn og kynnst fjölbreyttri jólamenningu. Hún hefur óbilandi áhuga á mat og gefur hér góða uppskrift að eftirrétti. Jól 26.11.2013 10:32
Gefur sörurnar fyrir mestu áheitin Anna Lóa Ólafsdóttir, námsráðgjafi og stofnandi Hamingjuhornsins, er þátttakandi númer 4.140 á jolapeysan.is. Hún hefur ákveðið að sá eða sú sem heiti mestu á hana í áheitasöfnuninni hljóti sörurnar sem hún bakar fyrir þessi jól. Lífið 23.11.2013 14:45
Leikkona lætur gott af sér leiða Alexía Björg Jóhannesdóttir leikkona gefur jólagjafir í verkefnið Jól í skókassa. Lífið 7.11.2013 18:52
Farandpeysan boðin upp Frumsýning nýrrar jólapeysu er fastur liður fyrir jólin hjá Sigga Hlö. Fjölskylda og vinir eru öllu vön þegar kemur að uppátækjum kappans en í ár keppir hann um jólapeysu ársins. Kynningar 8.11.2013 13:11
Jól alla daga Mér finnst algjör synd að margar af helstu perlum íslenskrar dægur- og koverlagasögu fái ekki neina spilun í rúma 11 mánuði á ári. Tónlist 7.11.2013 12:41
Varaáætlun um jólamat! Þessi grein ætti kannski frekar að vera undir Lífið hér á Vísi en hér er ekki verið að skrifa um hvernig á að elda heldur HVAÐ á að elda ef engar rjúpur verða á borðum fyrir jólin. Veiði 6.11.2013 13:10
Mörg þúsund gjafir í Jól í skókassa "Síðasti dagurinn á höfuðborgarsvæðinu til þess að skila jólagjöfum fyrir verkefnið Jól í skókassa er á laugardaginn næstkomandi ,“ segir Salvar Geir Guðgeirsson, verkefnastjóri verkefnisins. Það er félagið KFUM sem stendur fyrir söfnuninni. Innlent 6.11.2013 09:33
Höfundar jólaskáldsagnanna sækja efnivið til fyrri tíma Margir bestu rithöfundar þjóðarinnar senda frá sér skáldsögu fyrir jólin. Efniviðurinn er margvíslegur en eitt stef er þó gegnumgangandi: skáldin virðast forðast það sem heitan eldinn að fjalla um samtímann og einbeita sér í staðinn að fortíðinni. Menning 20.9.2013 17:15
Þessar raddir urðu vinir mínir Heima hjá Guðrúnu Sverrisdóttur hjúkrunarfræðingi er einstakt jólaskraut á borði. Iðnó í jólaskrúða unnið í gips með leikhússtjóra og leikstjóra uppi á þaki en leikara í ýmsum hlutverkum á stéttinni umhverfis. Jólin 22.12.2012 15:00
Jólakúlur úr mosa Auður Árnadóttir blómaskreytingameistari vill helst ekki taka jólaskrautið niður eftir jólin og sumt fær að hanga allt árið. Jólin 18.12.2012 06:00
Gjörsamlega misheppnaðar jólakortamyndir Það hefur færst í aukana á liðnum árum að fólk velji að láta fjölskyldumyndir, eða myndir af börnunum sínum fylgja með þegar jólakort eru send. Jasmine Bitles sem skrifar á vefin MoneyMagpie.com hefur tekið saman nokkrar af skelfilegustu myndum sem hægt er að senda af þessu tilefni. Jólin 16.12.2012 14:58
Gott er að gefa Gaman er að gefa vinum og ættingjum fallegar jólagjafir sem tengjast áugamálum þeirra og ástríðu. Hér má sjá nokkrar fallegar hugmyndir sem gætu gagnast þér við innkaupin eða hreinlega við að búa til gjöf. Jólin 13.12.2012 16:30
Psy og Wham saman í jólasmell Eitt ástsælasta jólalag síðari ára hefur nú verið sett í Gangnam Style-búning. „Eyru þín munu blæða,“ segir í lýsingu um lagið. Jólin 12.12.2012 15:50
Rafræn jólakort Það eru ekki allir sem hafa nennu til að handskrifa jólakort til allra ættingja, merkja þau og póstsenda. Jólin 12.12.2012 13:30
Ljóðið um aðventukertin fjögur Aðventukransinn barst hingað til lands frá Danmörku eftir árið 1940 en hann er talinn er vera upprunninn í Þýskalandi á fyrri hluta 19. aldar. Í fyrstu var hann aðallega notaður til að skreyta útstillingarglugga í verslunum en varð algengur á íslenskum heimilum á árunum milli 1960 og 1970. Norski rithöfundurinn Sigurd Muri orti ljóð um aðventukertin fjögur sem kallast "Nå tenner vi det første lys“. Lilja Sólveig Kristjánsdóttir, fyrrverandi kennari og safnvörður í Reykjavík, þýddi ljóðið sem á íslensku ber heitið "Við kveikjum einu kerti á“. Jólin 11.12.2012 11:00
DIY - Jólapakki í peysu Á meðfylgjandi myndum má sjá hvernig pakka má jólapakka í gamla peysuermi í nokkrum þrepum. Jólin 10.12.2012 14:00
Jólaslys Friðriks Að undirbúa jólin getur reynst hættulegt í sumum tilfellum eins og söngvarinn Friðrik Ómar Hjörleifsson fékk að reyna á dögunum Lífið 9.12.2012 20:09
Heklað jólaskraut við Elliðavatn í dag Kveikt verður á jólatré jólamarkaðsins við Elliðavatn í dag klukkan þrjú. Skreyting jólatrésins er sérstaklega hönnuð og handgerð fyrir jólamarkaðinn við Elliðavatn 2012. Jólin 9.12.2012 13:05
Gefa gömlu kjólunum framhaldslíf Jólakjólamarkaður þar sem viðskiptavinir geta skipt notuðu kjólunum út í 9 Lífum um helgina. Tíska og hönnun 6.12.2012 20:11
Jólatréð skreytt með hjálp stærðfræðinnar Það getur vafist fyrir mörgum að skreyta jólatréð. Nú hafa stærðfræðingar við háskólann í Sheffield komið til hjálpar og birt jöfnur sem ákvarða fjölda skreytinga, lengd ljósanna og fleira. Erlent 6.12.2012 16:08
Ragnheiðarrauðkál "Eitt er algjörlega bráðnauðsynlegt á mínum jólum en það er heimatilbúna rauðkálið,“ segir Ragnheiður Eiríksdóttir, framkvæmdastjóri Knitting Iceland, þegar hún er spurð hvort eitthvað megi alls ekki vanta á jólaborðið. Jólin 6.12.2012 14:00
Ljóta jólapeysan á marga aðdáendur Margir fara í jólapeysu á þessum tíma árs og flestir eru sammála um að þær séu ljótar, enda eru það yfirleitt mestu húmoristarnir sem klæðast þeim. Jólin 6.12.2012 13:30
Jólaís Auðar Ég og Embla Vigfúsdóttir, samhönnuður minn, höfum rannsakað ís heilmikið og fundið upp á alls konar nýjum bragðtegundum, eins og gúrkusorbet, kruðer-ís og kleinuís. Jólin 6.12.2012 13:00
Innri friður Friður er ástand laust við átök. Oftast er þá um stríðsátök að ræða og friður er í þeim skilningi andheiti stríðs. Jólin 6.12.2012 12:00
Áratugur öfga, uppgjörs, taps og sigra Í stuttu máli má segja að Bergsteinn hafi skrifað um það skemmtilega og ég það leiðinlega,“ segir Björn Þór glottandi. Menning 30.11.2012 14:14
Þessi kemur þér í jólagírinn Neðar í myndskeiði má sjá þegar Mariah Carey söng jólalagið "All I Want For Christmas Is You" í sjónvarpsþættinum "Late Night með Jimmy Fallon" í gærkvöldi. Eins og sjá má var stemningin jólaleg en með Mariuh spiluðu og sungu þáttastjórnandinn Jimmy og The Roots. Jólin 5.12.2012 16:00
Jólin til forna Jólasýning Árbæjarsafns hefur verið vel sótt undanfarin ár og hlotið fastan sess í menningarlífi höfuðborgarinnar á aðventunni. Jólin 5.12.2012 15:00
Jólakort er hlý og fögur gjöf Fallegar, hlýjar og persónulegar jólakveðjur taka jólapökkunum fram," segir Hafrún, sem er kennaranemi og föndrar tækifæriskort fyrir öll lífsins tilefni. Jólin 5.12.2012 14:00
Hollt og gott sætmeti - Hráfæðiskökur Siggu Eyrúnar Söng- og leikkonan Sigríður Eyrún Friðriksdóttir býður uppskrift að hollum og gómsætum hráfæðiskökum, skreyttum með möndlum og hnetum. Jólin 5.12.2012 13:00