Rannsóknarskýrsla Alþingis Traust og gegnsæi Gegnsæi og traust hefur verið rauður þráður í kröfu íslensks almennings um betra samfélag, framtíðarsýn um það samfélag sem hér verður reist á rústum þess sem féll. Fastir pennar 23.2.2010 22:49 Svarfresturinn rennur út í dag Frestur til að gera athugasemdir við efnisatriði í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um bankahrunið rennur út í dag. Tólf manns úr stjórnsýslunni var gefinn kostur á að skila slíkum athugasemdum og hefur fresturinn til þess einu sinni verið framlengdur. Innlent 23.2.2010 22:51 Hrunsrannsóknin nái til einkavæðingar bankanna Í minnisblaði til rannsóknarnefndar Alþingis mælist Ólafur Ísleifsson, hagfræðingur og lektor við viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík, til þess að rannsóknin nái allt til einkavæðingar bankanna. Minnisblaðið er frá í janúar í fyrra. Þá kallaði nefndin fyrir sig hópa hagfræðinga til ráðgjafar. Í erindinu segir Ólafur að kanna þurfi hver hafi verið tildrög þess að bankarnir voru seldir svokölluðum kjölfestufjárfestum en ekki með dreifða aðild fyrir augum eins og boðað hafði verið. Innlent 23.2.2010 22:50 Ragnheiður skilar gögnum um kostnað Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokks, skilaði í gær til Ríkisendurskoðunar gögnum um kostnað sinn vegna prófkjörs fyrir alþingiskosningarnar 2007. Innlent 22.2.2010 22:22 Erindi um rannsókn bankahrunsins á Lögfræðitorgi Í erindi á Lögfræðitorgi mun Inga Þöll Þórgnýsdóttir fjalla um stefnu stjórnvalda við rannsókn bankahrunsins og gerir grein fyrir því hvaða stofnanir fara með rannsókn hrunsins og hvaða heimildir þær hafa. Viðskipti innlent 22.2.2010 09:18 Sérkennileg sýn á samfélagið Ágæt var ræða formanns Viðskiptaráðs á viðskiptaþingi á miðvikudag. Það er að segja fyrir þá sem tilheyra þeim klúbbi eða aðhyllast þær kenningar og samfélagsgerð sem hann boðar og berst fyrir. Fastir pennar 18.2.2010 17:47 Einkavæðingin var ekki öll á dagskrá Vissir þættir einkavæðingar bankanna hafa verið á dagskrá rannsóknarnefndar Alþingis, en nefndin reyndi ekki að tæma málaflokkinn. Svo segir Páll Hreinsson, formaður nefndarinnar. Innlent 17.2.2010 22:10 Ragnheiður íhugar enn Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokks, íhugar enn hvort hún upplýsi um prófkjörskostnað sinn og þá sem styrktu hana fyrir prófkjör vegna alþingiskosninga 2007. Innlent 17.2.2010 22:10 Rannsóknarnefnd lengir andmælafrest tólf einstaklinga Rannsóknarnefndar Alþingis hefur framlengt andmælafrest tólf einstaklinga til miðvikudagsins 24. febrúar. Innlent 17.2.2010 17:09 Þingmaður segir Alþingi ekki gæta almannahagsmuna Þór Saari, þingmaður Hreyfingarinnar, segir að Alþingi sinni ekki hlutverki sínu og gæti ekki almannahagsmuna. Enn hafi ekki verið gerðar úttektir á ákveðnum stofnunum sem brugðust í aðdraganda bankahrunsins. Innlent 17.2.2010 15:03 Fyrrum forstjóri fær aðstöðu í Fjármálaeftirlitinu Rannsóknarnefnd Alþingis telur að fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins hafi sýnt alvarlega vanrækslu eða gert mistök í starfi. Viðskipti innlent 15.2.2010 19:00 Enn óvissa með útgáfu skýrslu Allsendis er óvíst hvort skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis kemur út í þessum mánuði. Upphaflega átti hún að koma út 1. febrúar, en því var frestað og sagt að hún kæmi út fyrir mánaðamótin. Innlent 12.2.2010 22:41 Tólf fengu andmælabréf Tólf einstaklingar fengu að koma á framfæri sjónarmiðum sínum við Rannsóknarnefnd Alþingis með sérstökum andmælabréfum. Innlent 10.2.2010 18:06 Samfylkingin rannsaki þátt flokksins í bankahruninu Mörður Árnason, varaþingmaður Samfylkingarinnar, segir að kannski sé kominn tími til að Samfylkingin rannsaki þátt flokksins í bankahruninu í stað þess að bíða skjálfandi eftir skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Innlent 10.2.2010 09:18 Andmælabréfin hafa verið send út Rannsóknarnefnd Alþingis hefur sent út andmælabréf til þeirra einstaklinga í stjórnkerfinu sem nefndin telur að hafi hugsanlega sýnt vanrækslu í starfi í aðdraganda bankahrunsins. Innlent 9.2.2010 12:01 Skilar ekki fjárhagsupplýsingum Ragnheiður Ríkharðsdóttir, nýr fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í þingnefnd sem fjalla á um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis, hefur ekki sent Ríkisendurskoðun upplýsingar um kostnað við prófkjör sitt fyrir kosningarnar 2007. Innlent 4.2.2010 22:18 Drógu í lengstu lög að bregðast við Seðlabankastjóri Hollands, Nout Wellink, segir að yfirvöld hér á landi hafi dregið það í lengstu lög að taka ákvarðanir um aðgerðir sumarið 2008. Seðlabankastjóri Hollands kom fyrir rannsóknarnefnd hollenska þingsins í morgun og hér að neðan má nálgast handrit að yfirheyrslunum yfir honum og Wouter Bos, fjármálaráðherra. Innlent 4.2.2010 21:37 Rannsókn á glæpnum Innrásin í Írak á vordögum 2003 er óumdeilanlega orðin eitt mesta glæpaverk seinni tíma. Ráðist var inn í landið án samþykkis Sameinuðu þjóðanna, logið var upp tylliástæðum um kjarnorkuógn og tengsl Skoðun 3.2.2010 23:26 Kvíðir ekki skýrslu Rannsóknarnefndar Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, kvíðir ekki skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis um bankahrunið og segir tengingar hans við tugmilljarða viðskiptafléttu Milestone og fleiri félaga standast skoðun. Innlent 3.2.2010 18:36 Kauphöllin: Skoða verður uppgjör bankanna fyrrihluta 2008 Forstjóri Kauphallarinnar segir að skoða verði hvort hálfsársuppgjör bankanna 2008 hafi verið rétt og reikningarnir eðlilega sett fram. Einnig þurfi að kanna í þaula hvort yfirlýsingar bankastjóranna nokkrum mánuðum fyrir hrun um gæði eignasafna og sterka lausafjárstöðu standist skoðun. Viðskipti innlent 3.2.2010 11:59 Skýrsla Rannsóknarnefndar ætti að leiða hið rétta í ljós Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra hefur bæst í hóp þeirra sem brugðist hafa við ummælum Arnolds Schilders hjá hollenskri þingnefnd í gær þar sem hann sagði að íslenskir embættismenn hefðu logið að kollegum sínum í Hollandi. Gylfi segir að hjá ráðuneytinu séu slíkar ásakanir teknar mjög alvarlega. Innlent 2.2.2010 19:21 Þolinmæði stjórnarandstöðunnar að bresta Þolinmæði stjórnarandstöðunnar gagnvart ríkisstjórninni um að ná samstöðu um lausn Icesave málsins er að bresta, eftir fund þeirra í dag, sem lauk rétt fyrir fréttir. Fjármálaráðherra telur þó að samningaviðræður við Breta og Hollendinga vegna Icesave gætu hafist innan hálfs mánaðar og tekið stuttan tíma. Innlent 2.2.2010 19:02 Raunveruleikinn var allur annar en bankarnir sögðu „Upplýsingar sem FME sendi til Hollands komu frá bönkunum og voru einnig þær upplýsingar sem FME hafði aðgang að. Síðar kom í ljós að þær voru ekki réttar." Þetta segir Gunnar Andersen, forstjóri FME um ummæli fyrrverandi yfirmanns hollenska fjármálaeftirlitsins og seðlabanka, Arnolds Schilder. Innlent 2.2.2010 17:19 Ragnheiður í stað Ásbjörns Sjálfstæðiskonan Ragnheiður Ríkharðsdóttir mun taka sæti Ásbjörns Óttarssonar í þingmannanefnd sem semur tillögur um viðbrögð vegna hrunskýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Innlent 2.2.2010 14:21 Ýmsum trúnaðarupplýsingum um Icesave verður aflétt „Ég trúi því að innan skamms muni koma fram nýjar upplýsingar sem muni skýra það í hversu erfiðri stöðu íslensk stjórnvöld hafa verið í þessu máli," segir Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra, aðspurður út í ummæli fyrrverandi stjórnarformanns hollenska fjármálaeftirlitsins. Innlent 2.2.2010 13:15 Rösklega 60 atkvæði hafa verið greidd Alls hafa 63 atkvæði verið greidd hjá Sýslumanninum í Reykjavík í utankjörfundaratkvæðagreiðslunni um Icesave lögin. Innlent 2.2.2010 09:39 Þingmenn funda um rannsóknarskýrsluna Þingmannanefnd sem fjallar um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis kemur saman núna klukkan níu. Innlent 2.2.2010 09:03 Vefþjónn nefndarinnar við öllu búinn Unnið hefur verið að því undanfarnar vikur að gera vef rannsóknarnefndar Alþingis viðbúinn miklu álagi sem búast má við að verði á honum þegar skýrsla nefndarinnar um bankahrunið verður gerð opinber. Sérstakur viðbúnaður tæknimanna verður fyrstu dagana eftir birtingu en vefurinn verður gæddur þeim eiginleikum að hægt verði að leita eftir efnisorðum, samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins. Innlent 31.1.2010 15:32 Ráðherrar í stjórn Geirs hugsanlega kallaðir fyrir þingmannanefnd Ekki er útilokað að ráðherrar í ríkisstjórn Geirs H. Haarde verði kallaðir fyrir þingmannanefndina sem skoða á sérstaklega brot á lögum um ráðherraábyrgð í aðdraganda hrunsins. Fundirnir verða væntanlega í beinni útsendingu. Innlent 31.1.2010 18:35 Lögregla athugar ólöglegar arðgreiðslur þingmanns Efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra hefur nú ólöglega arðgreiðslu sem Ásbjörn Óttarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, greiddi sér út úr útgerðarfélaginu Nesveri til athugunar. Innlent 31.1.2010 12:31 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 … 14 ›
Traust og gegnsæi Gegnsæi og traust hefur verið rauður þráður í kröfu íslensks almennings um betra samfélag, framtíðarsýn um það samfélag sem hér verður reist á rústum þess sem féll. Fastir pennar 23.2.2010 22:49
Svarfresturinn rennur út í dag Frestur til að gera athugasemdir við efnisatriði í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um bankahrunið rennur út í dag. Tólf manns úr stjórnsýslunni var gefinn kostur á að skila slíkum athugasemdum og hefur fresturinn til þess einu sinni verið framlengdur. Innlent 23.2.2010 22:51
Hrunsrannsóknin nái til einkavæðingar bankanna Í minnisblaði til rannsóknarnefndar Alþingis mælist Ólafur Ísleifsson, hagfræðingur og lektor við viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík, til þess að rannsóknin nái allt til einkavæðingar bankanna. Minnisblaðið er frá í janúar í fyrra. Þá kallaði nefndin fyrir sig hópa hagfræðinga til ráðgjafar. Í erindinu segir Ólafur að kanna þurfi hver hafi verið tildrög þess að bankarnir voru seldir svokölluðum kjölfestufjárfestum en ekki með dreifða aðild fyrir augum eins og boðað hafði verið. Innlent 23.2.2010 22:50
Ragnheiður skilar gögnum um kostnað Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokks, skilaði í gær til Ríkisendurskoðunar gögnum um kostnað sinn vegna prófkjörs fyrir alþingiskosningarnar 2007. Innlent 22.2.2010 22:22
Erindi um rannsókn bankahrunsins á Lögfræðitorgi Í erindi á Lögfræðitorgi mun Inga Þöll Þórgnýsdóttir fjalla um stefnu stjórnvalda við rannsókn bankahrunsins og gerir grein fyrir því hvaða stofnanir fara með rannsókn hrunsins og hvaða heimildir þær hafa. Viðskipti innlent 22.2.2010 09:18
Sérkennileg sýn á samfélagið Ágæt var ræða formanns Viðskiptaráðs á viðskiptaþingi á miðvikudag. Það er að segja fyrir þá sem tilheyra þeim klúbbi eða aðhyllast þær kenningar og samfélagsgerð sem hann boðar og berst fyrir. Fastir pennar 18.2.2010 17:47
Einkavæðingin var ekki öll á dagskrá Vissir þættir einkavæðingar bankanna hafa verið á dagskrá rannsóknarnefndar Alþingis, en nefndin reyndi ekki að tæma málaflokkinn. Svo segir Páll Hreinsson, formaður nefndarinnar. Innlent 17.2.2010 22:10
Ragnheiður íhugar enn Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokks, íhugar enn hvort hún upplýsi um prófkjörskostnað sinn og þá sem styrktu hana fyrir prófkjör vegna alþingiskosninga 2007. Innlent 17.2.2010 22:10
Rannsóknarnefnd lengir andmælafrest tólf einstaklinga Rannsóknarnefndar Alþingis hefur framlengt andmælafrest tólf einstaklinga til miðvikudagsins 24. febrúar. Innlent 17.2.2010 17:09
Þingmaður segir Alþingi ekki gæta almannahagsmuna Þór Saari, þingmaður Hreyfingarinnar, segir að Alþingi sinni ekki hlutverki sínu og gæti ekki almannahagsmuna. Enn hafi ekki verið gerðar úttektir á ákveðnum stofnunum sem brugðust í aðdraganda bankahrunsins. Innlent 17.2.2010 15:03
Fyrrum forstjóri fær aðstöðu í Fjármálaeftirlitinu Rannsóknarnefnd Alþingis telur að fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins hafi sýnt alvarlega vanrækslu eða gert mistök í starfi. Viðskipti innlent 15.2.2010 19:00
Enn óvissa með útgáfu skýrslu Allsendis er óvíst hvort skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis kemur út í þessum mánuði. Upphaflega átti hún að koma út 1. febrúar, en því var frestað og sagt að hún kæmi út fyrir mánaðamótin. Innlent 12.2.2010 22:41
Tólf fengu andmælabréf Tólf einstaklingar fengu að koma á framfæri sjónarmiðum sínum við Rannsóknarnefnd Alþingis með sérstökum andmælabréfum. Innlent 10.2.2010 18:06
Samfylkingin rannsaki þátt flokksins í bankahruninu Mörður Árnason, varaþingmaður Samfylkingarinnar, segir að kannski sé kominn tími til að Samfylkingin rannsaki þátt flokksins í bankahruninu í stað þess að bíða skjálfandi eftir skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Innlent 10.2.2010 09:18
Andmælabréfin hafa verið send út Rannsóknarnefnd Alþingis hefur sent út andmælabréf til þeirra einstaklinga í stjórnkerfinu sem nefndin telur að hafi hugsanlega sýnt vanrækslu í starfi í aðdraganda bankahrunsins. Innlent 9.2.2010 12:01
Skilar ekki fjárhagsupplýsingum Ragnheiður Ríkharðsdóttir, nýr fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í þingnefnd sem fjalla á um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis, hefur ekki sent Ríkisendurskoðun upplýsingar um kostnað við prófkjör sitt fyrir kosningarnar 2007. Innlent 4.2.2010 22:18
Drógu í lengstu lög að bregðast við Seðlabankastjóri Hollands, Nout Wellink, segir að yfirvöld hér á landi hafi dregið það í lengstu lög að taka ákvarðanir um aðgerðir sumarið 2008. Seðlabankastjóri Hollands kom fyrir rannsóknarnefnd hollenska þingsins í morgun og hér að neðan má nálgast handrit að yfirheyrslunum yfir honum og Wouter Bos, fjármálaráðherra. Innlent 4.2.2010 21:37
Rannsókn á glæpnum Innrásin í Írak á vordögum 2003 er óumdeilanlega orðin eitt mesta glæpaverk seinni tíma. Ráðist var inn í landið án samþykkis Sameinuðu þjóðanna, logið var upp tylliástæðum um kjarnorkuógn og tengsl Skoðun 3.2.2010 23:26
Kvíðir ekki skýrslu Rannsóknarnefndar Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, kvíðir ekki skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis um bankahrunið og segir tengingar hans við tugmilljarða viðskiptafléttu Milestone og fleiri félaga standast skoðun. Innlent 3.2.2010 18:36
Kauphöllin: Skoða verður uppgjör bankanna fyrrihluta 2008 Forstjóri Kauphallarinnar segir að skoða verði hvort hálfsársuppgjör bankanna 2008 hafi verið rétt og reikningarnir eðlilega sett fram. Einnig þurfi að kanna í þaula hvort yfirlýsingar bankastjóranna nokkrum mánuðum fyrir hrun um gæði eignasafna og sterka lausafjárstöðu standist skoðun. Viðskipti innlent 3.2.2010 11:59
Skýrsla Rannsóknarnefndar ætti að leiða hið rétta í ljós Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra hefur bæst í hóp þeirra sem brugðist hafa við ummælum Arnolds Schilders hjá hollenskri þingnefnd í gær þar sem hann sagði að íslenskir embættismenn hefðu logið að kollegum sínum í Hollandi. Gylfi segir að hjá ráðuneytinu séu slíkar ásakanir teknar mjög alvarlega. Innlent 2.2.2010 19:21
Þolinmæði stjórnarandstöðunnar að bresta Þolinmæði stjórnarandstöðunnar gagnvart ríkisstjórninni um að ná samstöðu um lausn Icesave málsins er að bresta, eftir fund þeirra í dag, sem lauk rétt fyrir fréttir. Fjármálaráðherra telur þó að samningaviðræður við Breta og Hollendinga vegna Icesave gætu hafist innan hálfs mánaðar og tekið stuttan tíma. Innlent 2.2.2010 19:02
Raunveruleikinn var allur annar en bankarnir sögðu „Upplýsingar sem FME sendi til Hollands komu frá bönkunum og voru einnig þær upplýsingar sem FME hafði aðgang að. Síðar kom í ljós að þær voru ekki réttar." Þetta segir Gunnar Andersen, forstjóri FME um ummæli fyrrverandi yfirmanns hollenska fjármálaeftirlitsins og seðlabanka, Arnolds Schilder. Innlent 2.2.2010 17:19
Ragnheiður í stað Ásbjörns Sjálfstæðiskonan Ragnheiður Ríkharðsdóttir mun taka sæti Ásbjörns Óttarssonar í þingmannanefnd sem semur tillögur um viðbrögð vegna hrunskýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Innlent 2.2.2010 14:21
Ýmsum trúnaðarupplýsingum um Icesave verður aflétt „Ég trúi því að innan skamms muni koma fram nýjar upplýsingar sem muni skýra það í hversu erfiðri stöðu íslensk stjórnvöld hafa verið í þessu máli," segir Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra, aðspurður út í ummæli fyrrverandi stjórnarformanns hollenska fjármálaeftirlitsins. Innlent 2.2.2010 13:15
Rösklega 60 atkvæði hafa verið greidd Alls hafa 63 atkvæði verið greidd hjá Sýslumanninum í Reykjavík í utankjörfundaratkvæðagreiðslunni um Icesave lögin. Innlent 2.2.2010 09:39
Þingmenn funda um rannsóknarskýrsluna Þingmannanefnd sem fjallar um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis kemur saman núna klukkan níu. Innlent 2.2.2010 09:03
Vefþjónn nefndarinnar við öllu búinn Unnið hefur verið að því undanfarnar vikur að gera vef rannsóknarnefndar Alþingis viðbúinn miklu álagi sem búast má við að verði á honum þegar skýrsla nefndarinnar um bankahrunið verður gerð opinber. Sérstakur viðbúnaður tæknimanna verður fyrstu dagana eftir birtingu en vefurinn verður gæddur þeim eiginleikum að hægt verði að leita eftir efnisorðum, samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins. Innlent 31.1.2010 15:32
Ráðherrar í stjórn Geirs hugsanlega kallaðir fyrir þingmannanefnd Ekki er útilokað að ráðherrar í ríkisstjórn Geirs H. Haarde verði kallaðir fyrir þingmannanefndina sem skoða á sérstaklega brot á lögum um ráðherraábyrgð í aðdraganda hrunsins. Fundirnir verða væntanlega í beinni útsendingu. Innlent 31.1.2010 18:35
Lögregla athugar ólöglegar arðgreiðslur þingmanns Efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra hefur nú ólöglega arðgreiðslu sem Ásbjörn Óttarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, greiddi sér út úr útgerðarfélaginu Nesveri til athugunar. Innlent 31.1.2010 12:31
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent