Hryðjuverk í Útey Lögreglan í Noregi biðst afsökunar Talsmaður lögreglunnar í Noregi sagði í dag að viðbrögð lögregluyfirvalda hefðu verið silaleg þegar upp komst um skotárás Anders Behring Breivik í Útey. Innlent 15.3.2012 20:10 Ákærður fyrir tvö hryðjuverk Norski hryðjuverkamaðurinn Anders Behring Breivik hefur verið ákærður fyrir 77 morð, fjölmargar morðtilraunir og tvö hryðjuverk. Ríkissaksóknari Noregs telur Breivik ekki sakhæfan, en með þeim fyrirvara að eitthvað geti komið fram sem breyti því mati. Erlent 7.3.2012 21:37 Ákæran tilbúin Gengið hefur verið frá ákæru á hendur fjöldamorðingjanum Anders Behring Breivik sem myrti 77 manns í Útey og miðborg Osló. Erlent 3.3.2012 09:42 Umdeilt leikrit byggt á stefnuskrá Anders Breivik sett á svið Lítið leikhús í Ósló hyggst setja á svið umdeilt leikrit byggt á stefnuskrá hryðjuverkamannsins Anders Behring Breivik í haust. Erlent 24.2.2012 21:35 Sagðist eiga skilið heiðursmerki Norski fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik sagðist eiga skilið heiðursmerki og krafðist þess að vera látinn laus. Erlent 6.2.2012 21:53 Breivik segir gjörðir sínar ekki vera refsiverðar Anders Behring Breivik, fjöldamorðinginn í Útey og Osló, neitar því að gjörðir hans séu refisverðar. Þetta sagði hann þegar að hann mætti fyrir rétt í Osló í dag. Hann var færður í dómhúsið í handjárnum í fylgd tveggja lögreglumanna. Eins og kunnugt er, gengst Breivik við því að hafa orðið 77 manns að bana þann 22. júlí síðastliðinn. Erlent 6.2.2012 13:12 Gæti fengið einkasjúkrahús Svo gæti farið að sérstakt eins manns geðsjúkrahús verði byggt innan múra Ila-fangelsisins í Bærum til að hýsa fjöldamorðingjann Anders Behring Breivik, verði hann úrskurðaður ósakhæfur. Erlent 24.1.2012 21:18 Þrumu lostnir yfir leikriti um Breivik Danskt leikhús ætlar að setja upp leikverk sem byggir á stefnuyfirlýsingu Anders Behring Breivik fjöldamorðingjans sem bar ábyrgð á voðaverkunum í Útey og í Osló í júlí síðastliðnum. Erlent 19.1.2012 10:40 Dómari vill nýtt sakhæfismat fyrir Breivik Dómstóll í Noregi hefur ákveðið að láta fara fram nýtt sakhæfismat á fjöldamorðingjanum Anders Behring Breivik. Samkvæmt mati sem áður hafði verið gert er hann ósakhæfur. Wenche Elizabeth Arntzen dómari segir að sökum þess hve matið hefur verið gagnrýnt mikið sé nauðsynlegt að láta meta hann að nýju. Hefði dómarinn stuðst við hið upphaflega mat þá hefði Breivik verið vistaður á réttargeðdeild en ekki í fangelsi eftir að dómur verður upp kveðinn. Erlent 13.1.2012 13:03 Fjöldi fólks vill hitta Breivik Anders Behring Breivik, fjöldamorðinginn í Noregi, fær á morgun leyfi til þess að fá gesti í gæsluvarðhaldfangelsið í fyrsta sinn síðan hann var handtekinn. Ástæðan er sú að saksóknarar í málinu fóru ekki fram á áframhaldandi einangrun. Með því mun Breivik í fyrsta sinn geta veitt fjölmiðlum viðtöl frá því að hann myrti 77 manns seinni partinn í júlí í fyrra. Erlent 9.1.2012 14:48 Breivik sé sakhæfur Þrír sálfræðingar og einn geðlæknir telja að norski fjöldamorðinginn Anders Breivik sé hvorki geðveikur né geðklofi. Þessir sérfræðingar, sem vinna við Sandvika geðsjúkrahúsið hafa fylgst náið með Breivik í fangelsinu og segja ennfremur að hann hafi enga þörf fyrir lyf og engin hætta sé á að hann fremji sjálfsmorð. Erlent 4.1.2012 09:45 Gleymir aldrei illskunni í Útey Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, segist aldrei munu gleyma þeirri illsku sem hann varð vitni að þegar 77 manns voru myrtir í landinu í júlí síðastliðnum. Í jólaviðtali við fréttastofuna NTB sagði Stoltenberg að hinar myrku minningar um atburðinn væru ennþá jafnsterkar nú og þegar hann hitti fyrst þá sem komust lífs af eftir árás Anders Behring Breivik í Útey 22. júli. Erlent 26.12.2011 20:55 Staðfesta sakhæfismatið á Breivik Nefnd réttargeðlækna, sem hafði það hlutverk að yfirfara geðlæknismatið á Anders Breivik fjöldamorðingja, gerir engar efnislegar athugasemdir við við matið. Áður höfðu réttargeðlæknar, sem töluðu við Breivik og mátu sakhæfi hans, komist að þeirri niðurstöðu að hann væri ósakhæfur sökum geðveiki. Erlent 22.12.2011 09:52 Minna fjallað um Breivik um jólin Dregið verður úr fjölmiðlaumfjöllun um fjöldamorðingjann Anders Behring Breivik yfir hátíðina í Noregi, til að koma til móts við eftirlifendur árásarinnar. Erlent 11.12.2011 13:13 Systir Breiviks hafði miklar áhyggjur af honum Hálfsystir norska fjöldamorðingjans Anders Behrings Breivik lýsti því í tölvupósti fyrir tveimur árum síðan að hún hefði áhyggjur af háttalagi bróður síns. Erlent 4.12.2011 12:10 Dómstólarnir fái að ráða sínu Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, hefur staðfastlega neitað að tjá sína persónulegu skoðun á því að fjöldamorðinginn Anders Breivik hafi verið úrskurðaður ósakhæfur. Erlent 30.11.2011 22:36 Breivik ósakhæfur Fjöldamorðinginn Anders Behrin Breivk hefur verið metinn ósakhæfur af norskum réttargeðlæknum. Að öllum líkindum verður hann vistaður á geðdeild. Erlent 29.11.2011 11:22 Símhringingar Breiviks opinberaðar - myndband Símhringingar hryðjuverkamannsins Anders Behring Breivik til lögreglunnar í Noregi hafa verið gerðar opinberar. Breivik hefur játað að hafa myrt 77 manns í sprengjuárás í Osló og skotárás í Útey skömmu síðar. Erlent 25.11.2011 11:52 Breivik ætlaði að myrða þrjá pólitíska leiðtoga Ný gögn í máli hryðuverkjamannsins Anders Behring Breivik gefa til kynna að hann hafi ætlað að myrða þrjá pólitíska leiðtoga í Noregi. Erlent 18.11.2011 19:47 Breivik er bara lítill maður - ekki skrímsli Eirin Kristin Kjær var skotin fjórum sinnum í Útey fyrir fjórum mánuðum. Nú er hún komin á sitt annað heimili – til Hafnar í Hornafirði. "Ég er ekki lengur hrædd við að deyja,“ segir Eirin, sem er ekki reið Anders Behring Breivik og mundi vilja tala við hann. Innlent 16.11.2011 22:59 Breivik áfram í varðhaldi í tólf vikur hið minnsta Dómari í Osló úrskurðaði í dag að fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik skyldi sæta áframhaldandi gæsluvarðhaldi í 12 vikur. Dómarinn segir ekki loku fyrir það skotið að Breivik gæti eyðilagt sönnunargögn fengi hann að ganga laus auk þess sem ekki sé útilokað að hann hafi fengið hjálp við að drýgja ódæðin í Osló og í Útey í júlí. Erlent 14.11.2011 12:59 Dómarinn þurfti ítrekað að biðja Breivik að halda kjafti Dómarinn í fyrsta opna réttarhaldinu yfir fjöldamorðingjanum Anders Breivik þurfti ítrekað að biðja Breivik að halda kjafti eftir að morðinginn var beðinn um að svara því hvort hann teldi sig sekan eða saklausann. Erlent 14.11.2011 10:49 Fyrsta opna réttarhaldið yfir fjöldamorðingjanum Breivik er í dag Gífurlegar öryggisráðstafanir hafa verið gerðar við dómshúsið í Osló en þar mun fjöldamorðinginn Anders Breivik í fyrsta sinn kom fram opinberlega frá því hann framdi fjöldamorðin í miðborg Osló og á Útey sem kostuðu samtals 77 Norðmenn lífið. Erlent 14.11.2011 06:52 Réttarsalurinn opinn fjölmiðlum - Breivik vill útskýra ákvörðun sína Norski fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik segist vilja útskýra fyrir dómara og aðstandendum fórnarlambanna í miðborg Oslóar og Úteyjar, hvers vegna hann framdi voðaverkin í sumar. Þetta segir verjandi hans við norska fjölmiðla í dag en Breivik verður leiddur fyrir héraðsdómara á morgun þar sem tekin verður ákvörðun um hvort að gæsluvarðhald yfir honum verði framlengt. Erlent 13.11.2011 16:38 Höfðu afskipti af fjöldamorðingja þegar hann var fjögurra ára Lögregla og barnavernd í Noregi höfðu fyrst afskipti af Anders Behring Breivik, fjöldamorðingjanum í Útey, þegar hann var fjögurra ára gamall og aftur þegar hann var fimmtán ára gamall. Þetta kom fram í yfirheyrslum yfir honum hjá lögreglu, eftir því sem norska Dagbladet greinir frá. Litlar upplýsingar eru um atvikið þegar hann var fjögurra ára aðrar en þær að barnavernd vildi að hann yrði tekinn af heimili sínu. Málið týndist í kerfinu og hann var aldrei tekinn af heimilinu. Erlent 10.11.2011 13:54 Fimmta morðið á einum mánuði Ungur maður var myrtur á heimili sínu í Ósló, höfuðborg Noregs, í fyrrinótt og annar komst illa særður á slysadeild. Meintur árásarmaður var handtekinn í bakgarði hússins þar sem morðið átti sér stað. Erlent 31.10.2011 00:17 Breivik losnar úr einangrun á mánudag Norski fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik losnar úr einangrun á mánudaginn kemur en hann hefur verið í einangrunarklefa í 87 daga, eða frá því hann var handtekinn á Útey eftir að hafa myrt 69 manns. Erlent 13.10.2011 12:11 Nítján handteknir í Póllandi vegna Breivík-rannsóknar Pólska öryggislögreglan tilkynnti í dag að hún hefði handtekið nítján manns og framkvæmt um hundrað húsleitir í tengslum við rannsókn á máli Anders Breivík sem myrti 77 ungmenni í Útey í sumar. Erlent 12.10.2011 21:45 Blaðamenn heimsækja Útey Yfirvöld í Noregi hafa nú í fyrsta sinn gefið blaðamönnum leyfi til að heimsækja Útey. Eyjan hefur verið lokuð síðan Anders Behring Breivik myrti 69 manns þann 22. júlí síðastliðinn. Erlent 3.10.2011 20:47 Til stuðnings Breivik Tveir menn hafa verið ákærðir fyrir hatursglæpi og morðtilraunir í Svíþjóð. Þeir eru taldir hafa reynt að myrða tvo innflytjendur í Västerås í Svíþjóð til stuðnings við aðgerðir hryðjuverkamansins Anders Behring Breivik í Noregi. Erlent 27.9.2011 22:09 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 11 ›
Lögreglan í Noregi biðst afsökunar Talsmaður lögreglunnar í Noregi sagði í dag að viðbrögð lögregluyfirvalda hefðu verið silaleg þegar upp komst um skotárás Anders Behring Breivik í Útey. Innlent 15.3.2012 20:10
Ákærður fyrir tvö hryðjuverk Norski hryðjuverkamaðurinn Anders Behring Breivik hefur verið ákærður fyrir 77 morð, fjölmargar morðtilraunir og tvö hryðjuverk. Ríkissaksóknari Noregs telur Breivik ekki sakhæfan, en með þeim fyrirvara að eitthvað geti komið fram sem breyti því mati. Erlent 7.3.2012 21:37
Ákæran tilbúin Gengið hefur verið frá ákæru á hendur fjöldamorðingjanum Anders Behring Breivik sem myrti 77 manns í Útey og miðborg Osló. Erlent 3.3.2012 09:42
Umdeilt leikrit byggt á stefnuskrá Anders Breivik sett á svið Lítið leikhús í Ósló hyggst setja á svið umdeilt leikrit byggt á stefnuskrá hryðjuverkamannsins Anders Behring Breivik í haust. Erlent 24.2.2012 21:35
Sagðist eiga skilið heiðursmerki Norski fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik sagðist eiga skilið heiðursmerki og krafðist þess að vera látinn laus. Erlent 6.2.2012 21:53
Breivik segir gjörðir sínar ekki vera refsiverðar Anders Behring Breivik, fjöldamorðinginn í Útey og Osló, neitar því að gjörðir hans séu refisverðar. Þetta sagði hann þegar að hann mætti fyrir rétt í Osló í dag. Hann var færður í dómhúsið í handjárnum í fylgd tveggja lögreglumanna. Eins og kunnugt er, gengst Breivik við því að hafa orðið 77 manns að bana þann 22. júlí síðastliðinn. Erlent 6.2.2012 13:12
Gæti fengið einkasjúkrahús Svo gæti farið að sérstakt eins manns geðsjúkrahús verði byggt innan múra Ila-fangelsisins í Bærum til að hýsa fjöldamorðingjann Anders Behring Breivik, verði hann úrskurðaður ósakhæfur. Erlent 24.1.2012 21:18
Þrumu lostnir yfir leikriti um Breivik Danskt leikhús ætlar að setja upp leikverk sem byggir á stefnuyfirlýsingu Anders Behring Breivik fjöldamorðingjans sem bar ábyrgð á voðaverkunum í Útey og í Osló í júlí síðastliðnum. Erlent 19.1.2012 10:40
Dómari vill nýtt sakhæfismat fyrir Breivik Dómstóll í Noregi hefur ákveðið að láta fara fram nýtt sakhæfismat á fjöldamorðingjanum Anders Behring Breivik. Samkvæmt mati sem áður hafði verið gert er hann ósakhæfur. Wenche Elizabeth Arntzen dómari segir að sökum þess hve matið hefur verið gagnrýnt mikið sé nauðsynlegt að láta meta hann að nýju. Hefði dómarinn stuðst við hið upphaflega mat þá hefði Breivik verið vistaður á réttargeðdeild en ekki í fangelsi eftir að dómur verður upp kveðinn. Erlent 13.1.2012 13:03
Fjöldi fólks vill hitta Breivik Anders Behring Breivik, fjöldamorðinginn í Noregi, fær á morgun leyfi til þess að fá gesti í gæsluvarðhaldfangelsið í fyrsta sinn síðan hann var handtekinn. Ástæðan er sú að saksóknarar í málinu fóru ekki fram á áframhaldandi einangrun. Með því mun Breivik í fyrsta sinn geta veitt fjölmiðlum viðtöl frá því að hann myrti 77 manns seinni partinn í júlí í fyrra. Erlent 9.1.2012 14:48
Breivik sé sakhæfur Þrír sálfræðingar og einn geðlæknir telja að norski fjöldamorðinginn Anders Breivik sé hvorki geðveikur né geðklofi. Þessir sérfræðingar, sem vinna við Sandvika geðsjúkrahúsið hafa fylgst náið með Breivik í fangelsinu og segja ennfremur að hann hafi enga þörf fyrir lyf og engin hætta sé á að hann fremji sjálfsmorð. Erlent 4.1.2012 09:45
Gleymir aldrei illskunni í Útey Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, segist aldrei munu gleyma þeirri illsku sem hann varð vitni að þegar 77 manns voru myrtir í landinu í júlí síðastliðnum. Í jólaviðtali við fréttastofuna NTB sagði Stoltenberg að hinar myrku minningar um atburðinn væru ennþá jafnsterkar nú og þegar hann hitti fyrst þá sem komust lífs af eftir árás Anders Behring Breivik í Útey 22. júli. Erlent 26.12.2011 20:55
Staðfesta sakhæfismatið á Breivik Nefnd réttargeðlækna, sem hafði það hlutverk að yfirfara geðlæknismatið á Anders Breivik fjöldamorðingja, gerir engar efnislegar athugasemdir við við matið. Áður höfðu réttargeðlæknar, sem töluðu við Breivik og mátu sakhæfi hans, komist að þeirri niðurstöðu að hann væri ósakhæfur sökum geðveiki. Erlent 22.12.2011 09:52
Minna fjallað um Breivik um jólin Dregið verður úr fjölmiðlaumfjöllun um fjöldamorðingjann Anders Behring Breivik yfir hátíðina í Noregi, til að koma til móts við eftirlifendur árásarinnar. Erlent 11.12.2011 13:13
Systir Breiviks hafði miklar áhyggjur af honum Hálfsystir norska fjöldamorðingjans Anders Behrings Breivik lýsti því í tölvupósti fyrir tveimur árum síðan að hún hefði áhyggjur af háttalagi bróður síns. Erlent 4.12.2011 12:10
Dómstólarnir fái að ráða sínu Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, hefur staðfastlega neitað að tjá sína persónulegu skoðun á því að fjöldamorðinginn Anders Breivik hafi verið úrskurðaður ósakhæfur. Erlent 30.11.2011 22:36
Breivik ósakhæfur Fjöldamorðinginn Anders Behrin Breivk hefur verið metinn ósakhæfur af norskum réttargeðlæknum. Að öllum líkindum verður hann vistaður á geðdeild. Erlent 29.11.2011 11:22
Símhringingar Breiviks opinberaðar - myndband Símhringingar hryðjuverkamannsins Anders Behring Breivik til lögreglunnar í Noregi hafa verið gerðar opinberar. Breivik hefur játað að hafa myrt 77 manns í sprengjuárás í Osló og skotárás í Útey skömmu síðar. Erlent 25.11.2011 11:52
Breivik ætlaði að myrða þrjá pólitíska leiðtoga Ný gögn í máli hryðuverkjamannsins Anders Behring Breivik gefa til kynna að hann hafi ætlað að myrða þrjá pólitíska leiðtoga í Noregi. Erlent 18.11.2011 19:47
Breivik er bara lítill maður - ekki skrímsli Eirin Kristin Kjær var skotin fjórum sinnum í Útey fyrir fjórum mánuðum. Nú er hún komin á sitt annað heimili – til Hafnar í Hornafirði. "Ég er ekki lengur hrædd við að deyja,“ segir Eirin, sem er ekki reið Anders Behring Breivik og mundi vilja tala við hann. Innlent 16.11.2011 22:59
Breivik áfram í varðhaldi í tólf vikur hið minnsta Dómari í Osló úrskurðaði í dag að fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik skyldi sæta áframhaldandi gæsluvarðhaldi í 12 vikur. Dómarinn segir ekki loku fyrir það skotið að Breivik gæti eyðilagt sönnunargögn fengi hann að ganga laus auk þess sem ekki sé útilokað að hann hafi fengið hjálp við að drýgja ódæðin í Osló og í Útey í júlí. Erlent 14.11.2011 12:59
Dómarinn þurfti ítrekað að biðja Breivik að halda kjafti Dómarinn í fyrsta opna réttarhaldinu yfir fjöldamorðingjanum Anders Breivik þurfti ítrekað að biðja Breivik að halda kjafti eftir að morðinginn var beðinn um að svara því hvort hann teldi sig sekan eða saklausann. Erlent 14.11.2011 10:49
Fyrsta opna réttarhaldið yfir fjöldamorðingjanum Breivik er í dag Gífurlegar öryggisráðstafanir hafa verið gerðar við dómshúsið í Osló en þar mun fjöldamorðinginn Anders Breivik í fyrsta sinn kom fram opinberlega frá því hann framdi fjöldamorðin í miðborg Osló og á Útey sem kostuðu samtals 77 Norðmenn lífið. Erlent 14.11.2011 06:52
Réttarsalurinn opinn fjölmiðlum - Breivik vill útskýra ákvörðun sína Norski fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik segist vilja útskýra fyrir dómara og aðstandendum fórnarlambanna í miðborg Oslóar og Úteyjar, hvers vegna hann framdi voðaverkin í sumar. Þetta segir verjandi hans við norska fjölmiðla í dag en Breivik verður leiddur fyrir héraðsdómara á morgun þar sem tekin verður ákvörðun um hvort að gæsluvarðhald yfir honum verði framlengt. Erlent 13.11.2011 16:38
Höfðu afskipti af fjöldamorðingja þegar hann var fjögurra ára Lögregla og barnavernd í Noregi höfðu fyrst afskipti af Anders Behring Breivik, fjöldamorðingjanum í Útey, þegar hann var fjögurra ára gamall og aftur þegar hann var fimmtán ára gamall. Þetta kom fram í yfirheyrslum yfir honum hjá lögreglu, eftir því sem norska Dagbladet greinir frá. Litlar upplýsingar eru um atvikið þegar hann var fjögurra ára aðrar en þær að barnavernd vildi að hann yrði tekinn af heimili sínu. Málið týndist í kerfinu og hann var aldrei tekinn af heimilinu. Erlent 10.11.2011 13:54
Fimmta morðið á einum mánuði Ungur maður var myrtur á heimili sínu í Ósló, höfuðborg Noregs, í fyrrinótt og annar komst illa særður á slysadeild. Meintur árásarmaður var handtekinn í bakgarði hússins þar sem morðið átti sér stað. Erlent 31.10.2011 00:17
Breivik losnar úr einangrun á mánudag Norski fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik losnar úr einangrun á mánudaginn kemur en hann hefur verið í einangrunarklefa í 87 daga, eða frá því hann var handtekinn á Útey eftir að hafa myrt 69 manns. Erlent 13.10.2011 12:11
Nítján handteknir í Póllandi vegna Breivík-rannsóknar Pólska öryggislögreglan tilkynnti í dag að hún hefði handtekið nítján manns og framkvæmt um hundrað húsleitir í tengslum við rannsókn á máli Anders Breivík sem myrti 77 ungmenni í Útey í sumar. Erlent 12.10.2011 21:45
Blaðamenn heimsækja Útey Yfirvöld í Noregi hafa nú í fyrsta sinn gefið blaðamönnum leyfi til að heimsækja Útey. Eyjan hefur verið lokuð síðan Anders Behring Breivik myrti 69 manns þann 22. júlí síðastliðinn. Erlent 3.10.2011 20:47
Til stuðnings Breivik Tveir menn hafa verið ákærðir fyrir hatursglæpi og morðtilraunir í Svíþjóð. Þeir eru taldir hafa reynt að myrða tvo innflytjendur í Västerås í Svíþjóð til stuðnings við aðgerðir hryðjuverkamansins Anders Behring Breivik í Noregi. Erlent 27.9.2011 22:09
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent