Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

Semenya fær að keppa án lyfja

Ólympíu- og heimsmeistarinn Caster Semenya fær að keppa í sinni aðalvegalengd, 800 metra hlaupi, án takmarkana eftir úrskurð hæstaréttar í Sviss í gær.

Sport
Fréttamynd

Stefnir á gullverðlaun í Texas

Hilmar Örn Jónsson varð Austurdeildarmeistari í sleggjukasti og átti næstlengsta kastið á landsvísu aðeins nokkrum vikum eftir að hafa bætt ellefu ára gamalt Íslandsmet. Hann stefnir á gullið á lokamótinu.

Sport
Fréttamynd

Markmiðið er að fara á HM í haust

Sindri Hrafn Guðmundsson spjótkastari hefur verið að glíma við eymsli í baki undanfarnar vikur en stefnir á að snúa aftur á kastbrautina um miðjan maí. Þar ætlar hann að kasta á innanskólamóti þar sem hann stefnir að því að komast inn á NCAA-meistaramótið sem er sterkasta spjótkastskeppni bandarísku háskólanna.

Sport
Fréttamynd

„Ég dó eiginlega á hlaupabrautinni“

Jamaíski frjálsíþróttamaðurinn Kemoy Campbell segir að læknarnir hafi sagt við sig að hann hafi í raun "dáið“ á hlaupabrautinni á Millrose-leikunum í New York í febrúar.

Sport
Fréttamynd

Ekkert stress, bara skemmtun

Michel Thor Masselter keppir í 800 og 1500 metra hlaupi á heimsleikum Special Olympics. Hann hlakkar mikið til að taka þátt en ekki síður að kynnast frábæru fólki.

Sport
Fréttamynd

Sigur í kúluvarpi kom á óvart

María Rún Gunnlaugsdóttir vann til fimm verðlauna á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum um helgina. Hún varð einnig Íslandsmeistari í fimmtarþraut á dögunum. María segir árangurinn hvetjandi.

Sport