Tennis Braut reglurnar með því að vera í Jordan skóm: Geri bara það sem mér sýnist Tenniskappinn Nick Kyrgios er oftar en ekki í fréttum vegna hegðunar sinnar en ekki vegna góðrar spilamennsku. Meira segja á dögum þar sem hann hegðar sér vel þá er hann líka með uppsteyt. Sport 5.7.2022 12:30 Świątek jafnaði 25 ára gamalt met Tenniskonan Iga Świątek er vægast sagt að spila vel um þessar mundir. Hún lagði Lesley Pattinama Kerkhove í annarri umferð á Wimbledon-mótinu sem nú fer fram í Lundúnum. Hefur hún nú unnið síðustu 37 viðureignir sínar á tennisvellinum. Sport 30.6.2022 20:31 Sló út sjálfa Serenu Williams en gerði síðan meðspilara sinn mjög reiða Tenniskonan Harmony Tan byrjaði gærdaginn í fréttum eftir að hafa slegið goðsögnina Serena Williams út úr Wimbledon risamótinu en um kvöldið var hún aftur komin í fréttirnar en nú voru fyrirsagnirnar ekki eins skemmtilegar. Sport 30.6.2022 10:31 Murray aldrei fallið jafn snemma úr leik Enski tennsikappinn Andy Murray er fallinn úr leik á Wimbeldon-mótinu í tennis eftir að hann laut í lægra haldi gegn John Isner í annarri umferð í kvöld. Sport 29.6.2022 23:00 Stutt gaman hjá Serenu Williams á Wimbledon: Ég gaf allt sem ég átti Endurkoma Serenu Williams endaði strax í fyrsta leik þegar goðsögnin tapaði í nótt á móti Harmony Tan í fyrstu umferð Wimbledon risamótsins í tennis. Sport 29.6.2022 07:30 Sofia Sóley og Rafn Kumar vörðu Íslandsmeistaratitla sína Sofia Sóley Jónasdóttir úr Tennisfélagi Kópavogs og Rafn Kumar Bonifacius úr Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur vörðu Íslandsmeistaratitla sína í einliðaleik í tennis á sunnudag. Sport 20.6.2022 16:00 Osaka dregur sig úr keppni á Wimbledon-mótinu Tenniskonan Naomi Osaka, sem unnið hefur fjögur risamót á ferli sínum, getur ekki tekið þátt í Wimbledon-mótinu sem hefst 27. júní næstkomandi vegna meiðsla. Sport 18.6.2022 18:45 Serena Williams stefnir á endurkomu á Wimbledon Bandaríska tenniskonan Serena Williams stefnir á að keppa á Wimbledon-mótinu í tennis í sumar eftir árs fjarveru frá keppni vegna meiðsla. Sport 14.6.2022 23:30 Í efsta sæti heimslistans en ekki með á Wimbledon Daniil Medvedev er kominn í efsta sæti heimslistans í tennis. Novak Djokovic hafði setið í efsta sæti listans til þessa á árinu en hann er nú í 3. sæti. Medvedev fær hins vegar ekki að keppa á Wimbledon síðar í þessum mánuði. Sport 13.6.2022 15:01 Tapaði tveimur úrslitaleikjum á jafnmörgum dögum Bandaríska tenniskonan Coco Gauff leitar enn síns fyrsta titils á risamóti en komst nálægt því um helgina. Þar tapaði hún í úrslitum í bæði einliðaleik og tvíliðaleik. Sport 5.6.2022 22:31 Nadal vann opna franska í fjórtánda sinn Spænska tennisgoðsögnin Rafael Nadal vann öruggan sigur á Norðmanninum Casper Ruud á opna franska meistarmótinu og skráði sig enn einu sinni á spjöld sögunnar. Sport 5.6.2022 17:01 Swiatek vann Opna franska meistaramótið Pólska tenniskonan Iga Swiatek vann Opna franska meistaramótið nú fyrir skömmu eftir að hún bara sigurorð af hinni ungu Coco Gauff frá Bandaríkjunum. Sport 4.6.2022 15:18 Nadal í úrslit í fjórtánda sinn Spænski tenniskappinn Rafael Nadal komst í úrslit Opna franska meistarmótsins í tennis í fjórtánda sinn eftir sigur á Alexander Zverev í undanúrslitum. Zverev gat ekki klárað leikinn vegna meiðsla. Sport 4.6.2022 12:45 Kallar eftir breytingum í kjölfar enn einnar skotárásarinnar Bandaríska ungstirnið Coco Gauff hvetur til þess að íþróttafólk nýti aðstöðu sína í sviðsljósinu til að berjast fyrir mannréttindum og félagslegum breytingum. Hún kallaði eftir breytingum á byssulöggjöf í Bandaríkjunum á Opna franska meistaramótinu í tennis í gær. Sport 3.6.2022 14:31 Nadal áfram drottnari leirsins eftir sigur á Djokovic | Byrjuðu í maí en luku leik í júní Rafael Nadal og Novak Djokovic mættust í uppgjöri tveggja af bestu tennisspilara allra tíma í átta manna úrslitum á Opna franska meistaramótinu sem fram fer á hinum fornfræga Roland Garros-velli í París. Sport 1.6.2022 11:01 Fékk kvíðakast í miðjum leik og tapaði óvænt Rúmenska tenniskonan Simona Halep fékk kvíðakast í miðjum leik er hún tapaði í annarri umferð Opna franska meistaramótsins í París í gær. Halep hefur unnið tvo risatitla á ferli sínum en átti í miklum vandræðum gegn hinni kínversku Zheng Qinwen. Sport 27.5.2022 13:00 Boris Becker dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi Tenniskappinn Boris Becker hefur verið dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi eftir að hafa verið fundinn sekur fyrir breskum dómstólum um að koma eignum undan eftir gjaldþrot. Sport 29.4.2022 15:04 Raducanu leitar að fjórða þjálfaranum á einu ári Breska tenniskonan Emma Raducanu hefur ákveðið að skipta þjálfaranum sínum út eftir aðeins fimm mánaða samstarf. Sport 26.4.2022 14:30 Wimbledon stefnir á að banna keppendur frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi Eitt virtasta tennismót heims stefnir á að banna keppendum frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi að taka þátt í ár vegna innrásar Rússlands í Úkraínu og stuðnings Hvíta-Rússlands við innrásina. Frá þessu er greint á vef New York Times. Sport 20.4.2022 10:31 Serena íhugar endurkomu í sumar Serena Williams hefur gefið í skyn að hún gæti keppt á Wimbledon-mótinu í tennis hefst þann 27. júní. Serena hefur ekki keppt síðan síðasta sumar. Sport 8.4.2022 09:30 Tennisvöllur Kínverja í Garðastræti má muna sinn fífil fegurri Það er óhætt að segja að umdeildur tennisvöllur við Garðastræti 41 sé kominn til ára sinna. Völlurinn var byggður af kínverska sendiráðinu á Íslandi í upphafi aldarinnar í óþökk nágranna. Lítil starfsemi er í húsinu og enginn sést með tennisspaða í hönd í mjög langan tíma. Innlent 6.4.2022 09:00 Getur ekki keppt vegna tannpínu Norski tenniskappinn Casper Ruud vakti athygli um helgina þegar hann komst alla leið í úrslitaleikinn á Opna Miami mótinu. Sport 5.4.2022 15:01 Besta tenniskona heims er nú tvítug pólsk stelpa: „Grét í fjörutíu mínútur“ Iga Swiatek fagnaði ekki aðeins sigri á Opna Miami-mótinu í tennis um helgina heldur náði hún um leið tímamótaárangri á sínum ferli. Sport 4.4.2022 13:31 Osaka felldi gleðitár er hún tryggði sér sæti í úrslitum Naomi Osaka er komin í úrslit Opna meistaramótsins í tennis sem fram fer á Miami í Bandaríkjunum. Er þetta í fyrsta sinn síðan í ársbyrjun 2021 sem Osaka leikur til úrslita. Hún felldi gleðitár eftir rimmuna í undanúrslitum. Sport 1.4.2022 13:01 Osaka gefur lítið fyrir ummæli „brandarakarlsins“ Tsitsipas Naomi Osaka gefur lítið fyrir ummæli Stefanos Tsitsipas um að tenniskonur þurfi að spila fimm sett til að fá jafn mikið greitt og tenniskarlar og kallaði hann brandarakarl. Sport 30.3.2022 14:01 Hættir óvænt aðeins 25 ára gömul og í efsta sæti heimslistans Nýkrýndur meistari á Opna ástralska risamótinu í tennis tilkynnti í dag, flestum að óvörum, að keppnisferli hennar væri lokið. Það er óhætt að segja að þessar fréttir hafi komið mörgum á óvart enda hefur hún verið í frábæru formi að undanförnu. Sport 23.3.2022 09:01 Djokovic aftur upp í efsta sæti heimslistans þrátt fyrir að mega ekki spila Serbinn Novak Djokovic er aftur kominn upp í efsta sæti heimslistans í tennis sem hann missti þegar hann fékk ekki taka þátt í opna ástralska meistaramótinu. Sport 21.3.2022 15:01 Hvít-rússnesk stjarna brotnaði saman í miðjum leik: „Þykir þetta svo leiðinlegt“ Victoria Azarenka er ein stærsta íþróttastjarna Hvíta-Rússlands enda fyrrum besta tenniskona heims og með tvo risatitla á bakinu. Hún var í aðalhlutverki í undarlegu atviki í móti í Kaliforníu í vikunni. Sport 16.3.2022 11:01 Tárvot Osaka vildi losna við konu sem sýndi óþverraskap Japanska tennisstjarnan Naomi Osaka barðist við að halda aftur af tárunum eftir að hafa orðið fyrir aðkasti úr röðum áhorfenda á Indian Wells-mótinu um helgina, á sama velli og Williams-systur urðu fyrir kynþáttaníði á fyrir tveimur áratugum. Sport 15.3.2022 09:01 Míglak inn í Tennishöllina í óveðrinu Mikið vatn lak inn í Tennishöllina í Kópavogi í óveðrinu sem reið yfir höfuðborgarsvæðið í dag. Innlent 14.3.2022 21:34 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 36 ›
Braut reglurnar með því að vera í Jordan skóm: Geri bara það sem mér sýnist Tenniskappinn Nick Kyrgios er oftar en ekki í fréttum vegna hegðunar sinnar en ekki vegna góðrar spilamennsku. Meira segja á dögum þar sem hann hegðar sér vel þá er hann líka með uppsteyt. Sport 5.7.2022 12:30
Świątek jafnaði 25 ára gamalt met Tenniskonan Iga Świątek er vægast sagt að spila vel um þessar mundir. Hún lagði Lesley Pattinama Kerkhove í annarri umferð á Wimbledon-mótinu sem nú fer fram í Lundúnum. Hefur hún nú unnið síðustu 37 viðureignir sínar á tennisvellinum. Sport 30.6.2022 20:31
Sló út sjálfa Serenu Williams en gerði síðan meðspilara sinn mjög reiða Tenniskonan Harmony Tan byrjaði gærdaginn í fréttum eftir að hafa slegið goðsögnina Serena Williams út úr Wimbledon risamótinu en um kvöldið var hún aftur komin í fréttirnar en nú voru fyrirsagnirnar ekki eins skemmtilegar. Sport 30.6.2022 10:31
Murray aldrei fallið jafn snemma úr leik Enski tennsikappinn Andy Murray er fallinn úr leik á Wimbeldon-mótinu í tennis eftir að hann laut í lægra haldi gegn John Isner í annarri umferð í kvöld. Sport 29.6.2022 23:00
Stutt gaman hjá Serenu Williams á Wimbledon: Ég gaf allt sem ég átti Endurkoma Serenu Williams endaði strax í fyrsta leik þegar goðsögnin tapaði í nótt á móti Harmony Tan í fyrstu umferð Wimbledon risamótsins í tennis. Sport 29.6.2022 07:30
Sofia Sóley og Rafn Kumar vörðu Íslandsmeistaratitla sína Sofia Sóley Jónasdóttir úr Tennisfélagi Kópavogs og Rafn Kumar Bonifacius úr Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur vörðu Íslandsmeistaratitla sína í einliðaleik í tennis á sunnudag. Sport 20.6.2022 16:00
Osaka dregur sig úr keppni á Wimbledon-mótinu Tenniskonan Naomi Osaka, sem unnið hefur fjögur risamót á ferli sínum, getur ekki tekið þátt í Wimbledon-mótinu sem hefst 27. júní næstkomandi vegna meiðsla. Sport 18.6.2022 18:45
Serena Williams stefnir á endurkomu á Wimbledon Bandaríska tenniskonan Serena Williams stefnir á að keppa á Wimbledon-mótinu í tennis í sumar eftir árs fjarveru frá keppni vegna meiðsla. Sport 14.6.2022 23:30
Í efsta sæti heimslistans en ekki með á Wimbledon Daniil Medvedev er kominn í efsta sæti heimslistans í tennis. Novak Djokovic hafði setið í efsta sæti listans til þessa á árinu en hann er nú í 3. sæti. Medvedev fær hins vegar ekki að keppa á Wimbledon síðar í þessum mánuði. Sport 13.6.2022 15:01
Tapaði tveimur úrslitaleikjum á jafnmörgum dögum Bandaríska tenniskonan Coco Gauff leitar enn síns fyrsta titils á risamóti en komst nálægt því um helgina. Þar tapaði hún í úrslitum í bæði einliðaleik og tvíliðaleik. Sport 5.6.2022 22:31
Nadal vann opna franska í fjórtánda sinn Spænska tennisgoðsögnin Rafael Nadal vann öruggan sigur á Norðmanninum Casper Ruud á opna franska meistarmótinu og skráði sig enn einu sinni á spjöld sögunnar. Sport 5.6.2022 17:01
Swiatek vann Opna franska meistaramótið Pólska tenniskonan Iga Swiatek vann Opna franska meistaramótið nú fyrir skömmu eftir að hún bara sigurorð af hinni ungu Coco Gauff frá Bandaríkjunum. Sport 4.6.2022 15:18
Nadal í úrslit í fjórtánda sinn Spænski tenniskappinn Rafael Nadal komst í úrslit Opna franska meistarmótsins í tennis í fjórtánda sinn eftir sigur á Alexander Zverev í undanúrslitum. Zverev gat ekki klárað leikinn vegna meiðsla. Sport 4.6.2022 12:45
Kallar eftir breytingum í kjölfar enn einnar skotárásarinnar Bandaríska ungstirnið Coco Gauff hvetur til þess að íþróttafólk nýti aðstöðu sína í sviðsljósinu til að berjast fyrir mannréttindum og félagslegum breytingum. Hún kallaði eftir breytingum á byssulöggjöf í Bandaríkjunum á Opna franska meistaramótinu í tennis í gær. Sport 3.6.2022 14:31
Nadal áfram drottnari leirsins eftir sigur á Djokovic | Byrjuðu í maí en luku leik í júní Rafael Nadal og Novak Djokovic mættust í uppgjöri tveggja af bestu tennisspilara allra tíma í átta manna úrslitum á Opna franska meistaramótinu sem fram fer á hinum fornfræga Roland Garros-velli í París. Sport 1.6.2022 11:01
Fékk kvíðakast í miðjum leik og tapaði óvænt Rúmenska tenniskonan Simona Halep fékk kvíðakast í miðjum leik er hún tapaði í annarri umferð Opna franska meistaramótsins í París í gær. Halep hefur unnið tvo risatitla á ferli sínum en átti í miklum vandræðum gegn hinni kínversku Zheng Qinwen. Sport 27.5.2022 13:00
Boris Becker dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi Tenniskappinn Boris Becker hefur verið dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi eftir að hafa verið fundinn sekur fyrir breskum dómstólum um að koma eignum undan eftir gjaldþrot. Sport 29.4.2022 15:04
Raducanu leitar að fjórða þjálfaranum á einu ári Breska tenniskonan Emma Raducanu hefur ákveðið að skipta þjálfaranum sínum út eftir aðeins fimm mánaða samstarf. Sport 26.4.2022 14:30
Wimbledon stefnir á að banna keppendur frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi Eitt virtasta tennismót heims stefnir á að banna keppendum frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi að taka þátt í ár vegna innrásar Rússlands í Úkraínu og stuðnings Hvíta-Rússlands við innrásina. Frá þessu er greint á vef New York Times. Sport 20.4.2022 10:31
Serena íhugar endurkomu í sumar Serena Williams hefur gefið í skyn að hún gæti keppt á Wimbledon-mótinu í tennis hefst þann 27. júní. Serena hefur ekki keppt síðan síðasta sumar. Sport 8.4.2022 09:30
Tennisvöllur Kínverja í Garðastræti má muna sinn fífil fegurri Það er óhætt að segja að umdeildur tennisvöllur við Garðastræti 41 sé kominn til ára sinna. Völlurinn var byggður af kínverska sendiráðinu á Íslandi í upphafi aldarinnar í óþökk nágranna. Lítil starfsemi er í húsinu og enginn sést með tennisspaða í hönd í mjög langan tíma. Innlent 6.4.2022 09:00
Getur ekki keppt vegna tannpínu Norski tenniskappinn Casper Ruud vakti athygli um helgina þegar hann komst alla leið í úrslitaleikinn á Opna Miami mótinu. Sport 5.4.2022 15:01
Besta tenniskona heims er nú tvítug pólsk stelpa: „Grét í fjörutíu mínútur“ Iga Swiatek fagnaði ekki aðeins sigri á Opna Miami-mótinu í tennis um helgina heldur náði hún um leið tímamótaárangri á sínum ferli. Sport 4.4.2022 13:31
Osaka felldi gleðitár er hún tryggði sér sæti í úrslitum Naomi Osaka er komin í úrslit Opna meistaramótsins í tennis sem fram fer á Miami í Bandaríkjunum. Er þetta í fyrsta sinn síðan í ársbyrjun 2021 sem Osaka leikur til úrslita. Hún felldi gleðitár eftir rimmuna í undanúrslitum. Sport 1.4.2022 13:01
Osaka gefur lítið fyrir ummæli „brandarakarlsins“ Tsitsipas Naomi Osaka gefur lítið fyrir ummæli Stefanos Tsitsipas um að tenniskonur þurfi að spila fimm sett til að fá jafn mikið greitt og tenniskarlar og kallaði hann brandarakarl. Sport 30.3.2022 14:01
Hættir óvænt aðeins 25 ára gömul og í efsta sæti heimslistans Nýkrýndur meistari á Opna ástralska risamótinu í tennis tilkynnti í dag, flestum að óvörum, að keppnisferli hennar væri lokið. Það er óhætt að segja að þessar fréttir hafi komið mörgum á óvart enda hefur hún verið í frábæru formi að undanförnu. Sport 23.3.2022 09:01
Djokovic aftur upp í efsta sæti heimslistans þrátt fyrir að mega ekki spila Serbinn Novak Djokovic er aftur kominn upp í efsta sæti heimslistans í tennis sem hann missti þegar hann fékk ekki taka þátt í opna ástralska meistaramótinu. Sport 21.3.2022 15:01
Hvít-rússnesk stjarna brotnaði saman í miðjum leik: „Þykir þetta svo leiðinlegt“ Victoria Azarenka er ein stærsta íþróttastjarna Hvíta-Rússlands enda fyrrum besta tenniskona heims og með tvo risatitla á bakinu. Hún var í aðalhlutverki í undarlegu atviki í móti í Kaliforníu í vikunni. Sport 16.3.2022 11:01
Tárvot Osaka vildi losna við konu sem sýndi óþverraskap Japanska tennisstjarnan Naomi Osaka barðist við að halda aftur af tárunum eftir að hafa orðið fyrir aðkasti úr röðum áhorfenda á Indian Wells-mótinu um helgina, á sama velli og Williams-systur urðu fyrir kynþáttaníði á fyrir tveimur áratugum. Sport 15.3.2022 09:01
Míglak inn í Tennishöllina í óveðrinu Mikið vatn lak inn í Tennishöllina í Kópavogi í óveðrinu sem reið yfir höfuðborgarsvæðið í dag. Innlent 14.3.2022 21:34