Sund

Fréttamynd

Anton náði ekki í úrslit

Anton Sveinn McKee endaði í 16. sæti í 100 metra bringusundi á HM í sundi í 25 metra laug sem fram fer í Hangzhou í Kína.

Sport
Fréttamynd

Róbert Ísak Norðurlandsmeistari

Róbert Ísak Jónsson tryggði sér í dag Norðurlandsmeistaratitilinn í 200 metra skriðsundi á NM fatlaðra í sundi í 25 metra laug sem fer fram þessa dagana í Oulu í Finnlandi. Þórey Ísafold Magnúsdóttir fékk silfur.

Sport
Fréttamynd

Besta sundkona landsins gat varla hreyft höfuðið

Eygló Ósk Gústafsdóttir hefur þegar farið tvisvar á Ólympíuleika og var líka kosin íþróttamaður ársins árið 2015 eftir að hafa unnið tvenn bronsverðlaun á Evrópumóti í 25 metra laug. Síðasta rúma árið hefur aftur á móti verið bestu sundkonu landsins afar erfitt.

Sport
Fréttamynd

Íslandsmet féllu í Ásvallalaug

Anton Sveinn McKee bætti níu ára gamalt Íslandsmet og nældi sér í HM lágmark í 200m bringusundi á Íslandsmeistaramótinu í 25m laug

Sport
Fréttamynd

Stakk alla af í Viðeyjarsundinu

Fimmtán ára sundkappi úr Ármanni sló öllum við í Viðeyjarsundinu í gær og var langfyrst, synti fram og til baka á 35 mínútum. Svava Björg Lárusdóttir vonast nú eftir styrk til að komast í víðavangssund í Noregi.

Innlent
Fréttamynd

Dæmdur í 14 mánaða bann vegna myndar á Instagram

Margverðlaunaði sundkappinn Ryan Lochte mun ekki keppa í sundi á næstu 14 mánuðum því hann var settur í bann vegna brota á lyfjareglum. Upp komst um brotið eftir að kappinn setti sjálfur mynd á samfélagsmiðla.

Sport
Fréttamynd

Félagið vildi fara nýjar leiðir

Eftir tíu ára störf fyrir Ægi sem hefur skilað mörgu af fremsta sundfólki landsins tók félagið ákvörðun um að segja upp þjálfaranum Jacky Pellerin. Markmiðið er að finna þjálfara sem vill byggja upp grasrótina.

Sport
Fréttamynd

Eygló tvöfaldur Íslandsmeistari

Eygló Ósk Gústafsdóttir vann sín önnur gullverðlaun á Íslandsmótinu í sundi í Laugardalslaug í dag þegar hún sigraði 100m baksundi.

Sport