Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi

Fréttamynd

„Pabbi sagði mér að láta vaða“

Ungur Austurríkismaður að nafni Matthias Mayer kom mörgum á óvart með því að vinna sigur í brunkeppni karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í gær.

Sport
Fréttamynd

Björndalen getur bætt met Dæhli

Keppni heldur áfram á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag en í dag ráðast úrslit í fimm greinum – alpatvíkeppni kvenna, 12,5 km skíðaskotfimi karla, hólasvigi karla, 500 m skautahlaupi karla og 1500 m skautaspretthlaupi.

Sport
Fréttamynd

Vandræði í Sotsjí

Það er hægt að skemmta sér yfir fleiru en glæsilegum afrekum íþróttamanna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. Íþróttamenn, áhorfendur, fjölmiðlar og fleiri skemmta áhugasömum á samfélagsmiðlum.

Sport
Fréttamynd

Björndalen jafnaði met Dæhlie

Hinn fertugi Ole Einar Björndalen vann í dag sín tólftu verðlaun á Vetrarólympíuleikum og jafnaði þar með árangur landa síns, Björn Dæhlie.

Sport
Fréttamynd

Kramer í sögubækurnar

Hollendingurinn Sven Kramer varð í dag aðeins annar maðurinn frá upphafi til að verja Ólympíumeistaratitil í 5000 m skautahlaupi karla.

Sport
Fréttamynd

Ólafur Ragnar fór yfir málin með Pútín

Vetrarólympíuleikarnir voru settir við hátíðlega athöfn í Sotsjí í Rússlandi í dag. Forseti Íslands, Herra Ólafur Ragnar Grímsson, og Dorrit Moussaieff, voru viðstödd hátíðina.

Sport