Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi „Pabbi sagði mér að láta vaða“ Ungur Austurríkismaður að nafni Matthias Mayer kom mörgum á óvart með því að vinna sigur í brunkeppni karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í gær. Sport 9.2.2014 21:03 Bein útsending frá Ólympíuleikunum 2014 | Dagur 3 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en þriðji keppnisdagur leikanna er í dag. Sport 9.2.2014 23:12 Björndalen getur bætt met Dæhli Keppni heldur áfram á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag en í dag ráðast úrslit í fimm greinum – alpatvíkeppni kvenna, 12,5 km skíðaskotfimi karla, hólasvigi karla, 500 m skautahlaupi karla og 1500 m skautaspretthlaupi. Sport 9.2.2014 21:03 Vandræði í Sotsjí Það er hægt að skemmta sér yfir fleiru en glæsilegum afrekum íþróttamanna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. Íþróttamenn, áhorfendur, fjölmiðlar og fleiri skemmta áhugasömum á samfélagsmiðlum. Sport 9.2.2014 17:12 Ólympíuleikarnir 2014 | Samantekt frá degi 2 Í lok hvers keppnisdags á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí verður allt það helsta gert upp í samantektarþætti hér á Vísi og Stöð 2 Sport. Sport 9.2.2014 21:49 Loch sá við heimamanninum | Myndband Felix Loch frá Þýskalandi varði í dag Ólympíumeistaratitil sinn í karlaflokki í Luge sleðakeppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. Sport 9.2.2014 18:27 Pútín fylgdist með er Rússar unnu fyrsta gullið Rússland fagnaði í sigri í liðakeppni í listhlaupi á skautum á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. Sport 9.2.2014 17:58 Yfirburðir Kuzminu í skíðaskotfimi | Myndband Anastasiya Kuzmina frá Slóvakíu varði í dag Ólympíumeistaratitil sinn í 7,5 km skíðaskotfimi. Sport 9.2.2014 15:58 Annar hollenskur sigur í skautahlaupi | Myndband Irene Wüst vann gullverðlaun í 3000 m skautahlaupi kvenna í dag og heldur því sigurganga Hollendinga í greininni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí áfram. Sport 9.2.2014 13:27 Cologna vann eftir spennandi lokasprett | Myndband Svisslendingurinn Dario Cologna vann gull í 30 km göngu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í morgun eftir spennandi lokasprett. Sport 9.2.2014 11:47 Bandaríkin fékk aftur gull í brekkufimi | Myndband Snjóbrettakonan Jamie Anderson fagnaði sigri í brekkufimi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í morgun. Sport 9.2.2014 10:39 Óvæntur sigur Mayer í bruninu | Myndband Austurríkismaðurinn Matthias Mayer vann í morgun heldur óvænt gullverðlaun í bruni karla í fyrstu keppninni í alpagreinum á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. Sport 9.2.2014 08:30 Bein útsending frá Ólympíuleikunum 2014 | Dagur 2 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en annar keppnisdagur leikanna er í dag. Sport 8.2.2014 22:57 Mölbraut salernishurð í Sotsjí Bandarískur bobsleðakeppandi lenti í kröppum dansi í vistarverum sínum í Ólympíuþorpinu í Sotsjí í gær. Sport 8.2.2014 19:15 Systur á verðlaunapalli í Sotsjí Kanadísku systurnar Justine og Chloe Dufour-Lapointe fengu gull og silfur í hólasvigi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. Handbolti 8.2.2014 19:54 Björndalen jafnaði met Dæhlie Hinn fertugi Ole Einar Björndalen vann í dag sín tólftu verðlaun á Vetrarólympíuleikum og jafnaði þar með árangur landa síns, Björn Dæhlie. Sport 8.2.2014 16:42 Illugi skartaði regnbogalitunum í Sotsjí Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra, skartaði forláta trefli í regnbogalitunum á setningarathöfn Ólympíuleikanna í Sotsjí sem Samtökin '78 höfðu fært honum að gjöf. Innlent 8.2.2014 15:53 Kramer í sögubækurnar Hollendingurinn Sven Kramer varð í dag aðeins annar maðurinn frá upphafi til að verja Ólympíumeistaratitil í 5000 m skautahlaupi karla. Sport 8.2.2014 15:11 Þessi braut gæti drepið einhvern Bandaríkjamaðurinn Bode Miller, einn besti skíðakappi heims undanfarin ár, segir að brunbrekkan í Sotsjí sé stórhættuleg. Sport 8.2.2014 12:40 Björgen vann sín fjórðu gullverðlaun Norska skíðagöngukonan Marit Björgen varði titil sinn í 15 km skíðagöngu kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í morgun. Sport 8.2.2014 11:44 Kotsenburg náði í fyrsta gullið | Myndband Snjóbrettakappinn Sage Katsenburg frá Bandaríkjunum vann fyrstu gullverðlaun Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí er hann bar sigur úr býtum í brekkufimi. Sport 8.2.2014 09:57 Bein útsending frá Ólympíuleikunum 2014 | Dagur 1 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fyrsti keppnisdagur leikanna er í dag. Sport 7.2.2014 23:13 Glaðbeittir Íslendingar tóku þátt í setningarathöfn Ólympíuleikanna Setningarathöfn Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí fór fram í gær. Sævar Birgisson bar íslenska fánann og tóku keppendurnir fimm frá Íslandi sig vel út á Fisht-leikvanginum. Listi yfir 53 leiðtoga sem verða viðstaddir leikana var birtur í gær. Innlent 7.2.2014 18:37 Verður að vera í útlöndum ef maður ætlar að gera þetta af viti Vesturbæingurinn Brynjar Jökull Guðmundsson er klár í slaginn fyrir Vetrarólympíuleikana í Sotsjí. Aldursforsetinn hjá alpagreinafólkinu segir sjálfstraustið gott og reiknar með miklu ævintýri í Rússlandi. Sport 7.2.2014 21:09 Ólympíuleikarnir 2014 | Samantekt frá degi 1 Öll keppni dagsins er gerð upp í samantektarþætti frá Ólympíuleikunum Sport 7.2.2014 15:26 Reyndi að neyða flugvél til þess að lenda í Sotsjí Það er draumur margra að fá að upplifa stemninguna á Ólympíuleikunum. Fáir ganga þó jafn langt í von um að komast á Ólympíuleika og ónefndur Tyrki. Sport 7.2.2014 20:31 Ólafur Ragnar fór yfir málin með Pútín Vetrarólympíuleikarnir voru settir við hátíðlega athöfn í Sotsjí í Rússlandi í dag. Forseti Íslands, Herra Ólafur Ragnar Grímsson, og Dorrit Moussaieff, voru viðstödd hátíðina. Sport 7.2.2014 18:29 Íslenski hópurinn glæsilegur í Sotsjí Íslenska sveitin tók sig vel út á setningarhátíð Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí sem nú stendur yfir. Sport 7.2.2014 16:53 Fimmti Ólympíuhringurinn opnaðist ekki Setningarhátíð Ólympíuleikanna er í fullum gangi en eitthvað virðist hafa farið úrskeiðis. Erlent 7.2.2014 16:50 Dagskrá Vetrarólympíuleikanna á Vísi Vísir mun sýna frá fjölmörgum keppnisgreinum á öllum sextán keppnisdögunum á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Sport 7.2.2014 14:59 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 … 11 ›
„Pabbi sagði mér að láta vaða“ Ungur Austurríkismaður að nafni Matthias Mayer kom mörgum á óvart með því að vinna sigur í brunkeppni karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í gær. Sport 9.2.2014 21:03
Bein útsending frá Ólympíuleikunum 2014 | Dagur 3 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en þriðji keppnisdagur leikanna er í dag. Sport 9.2.2014 23:12
Björndalen getur bætt met Dæhli Keppni heldur áfram á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag en í dag ráðast úrslit í fimm greinum – alpatvíkeppni kvenna, 12,5 km skíðaskotfimi karla, hólasvigi karla, 500 m skautahlaupi karla og 1500 m skautaspretthlaupi. Sport 9.2.2014 21:03
Vandræði í Sotsjí Það er hægt að skemmta sér yfir fleiru en glæsilegum afrekum íþróttamanna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. Íþróttamenn, áhorfendur, fjölmiðlar og fleiri skemmta áhugasömum á samfélagsmiðlum. Sport 9.2.2014 17:12
Ólympíuleikarnir 2014 | Samantekt frá degi 2 Í lok hvers keppnisdags á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí verður allt það helsta gert upp í samantektarþætti hér á Vísi og Stöð 2 Sport. Sport 9.2.2014 21:49
Loch sá við heimamanninum | Myndband Felix Loch frá Þýskalandi varði í dag Ólympíumeistaratitil sinn í karlaflokki í Luge sleðakeppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. Sport 9.2.2014 18:27
Pútín fylgdist með er Rússar unnu fyrsta gullið Rússland fagnaði í sigri í liðakeppni í listhlaupi á skautum á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. Sport 9.2.2014 17:58
Yfirburðir Kuzminu í skíðaskotfimi | Myndband Anastasiya Kuzmina frá Slóvakíu varði í dag Ólympíumeistaratitil sinn í 7,5 km skíðaskotfimi. Sport 9.2.2014 15:58
Annar hollenskur sigur í skautahlaupi | Myndband Irene Wüst vann gullverðlaun í 3000 m skautahlaupi kvenna í dag og heldur því sigurganga Hollendinga í greininni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí áfram. Sport 9.2.2014 13:27
Cologna vann eftir spennandi lokasprett | Myndband Svisslendingurinn Dario Cologna vann gull í 30 km göngu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í morgun eftir spennandi lokasprett. Sport 9.2.2014 11:47
Bandaríkin fékk aftur gull í brekkufimi | Myndband Snjóbrettakonan Jamie Anderson fagnaði sigri í brekkufimi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í morgun. Sport 9.2.2014 10:39
Óvæntur sigur Mayer í bruninu | Myndband Austurríkismaðurinn Matthias Mayer vann í morgun heldur óvænt gullverðlaun í bruni karla í fyrstu keppninni í alpagreinum á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. Sport 9.2.2014 08:30
Bein útsending frá Ólympíuleikunum 2014 | Dagur 2 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en annar keppnisdagur leikanna er í dag. Sport 8.2.2014 22:57
Mölbraut salernishurð í Sotsjí Bandarískur bobsleðakeppandi lenti í kröppum dansi í vistarverum sínum í Ólympíuþorpinu í Sotsjí í gær. Sport 8.2.2014 19:15
Systur á verðlaunapalli í Sotsjí Kanadísku systurnar Justine og Chloe Dufour-Lapointe fengu gull og silfur í hólasvigi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. Handbolti 8.2.2014 19:54
Björndalen jafnaði met Dæhlie Hinn fertugi Ole Einar Björndalen vann í dag sín tólftu verðlaun á Vetrarólympíuleikum og jafnaði þar með árangur landa síns, Björn Dæhlie. Sport 8.2.2014 16:42
Illugi skartaði regnbogalitunum í Sotsjí Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra, skartaði forláta trefli í regnbogalitunum á setningarathöfn Ólympíuleikanna í Sotsjí sem Samtökin '78 höfðu fært honum að gjöf. Innlent 8.2.2014 15:53
Kramer í sögubækurnar Hollendingurinn Sven Kramer varð í dag aðeins annar maðurinn frá upphafi til að verja Ólympíumeistaratitil í 5000 m skautahlaupi karla. Sport 8.2.2014 15:11
Þessi braut gæti drepið einhvern Bandaríkjamaðurinn Bode Miller, einn besti skíðakappi heims undanfarin ár, segir að brunbrekkan í Sotsjí sé stórhættuleg. Sport 8.2.2014 12:40
Björgen vann sín fjórðu gullverðlaun Norska skíðagöngukonan Marit Björgen varði titil sinn í 15 km skíðagöngu kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í morgun. Sport 8.2.2014 11:44
Kotsenburg náði í fyrsta gullið | Myndband Snjóbrettakappinn Sage Katsenburg frá Bandaríkjunum vann fyrstu gullverðlaun Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí er hann bar sigur úr býtum í brekkufimi. Sport 8.2.2014 09:57
Bein útsending frá Ólympíuleikunum 2014 | Dagur 1 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fyrsti keppnisdagur leikanna er í dag. Sport 7.2.2014 23:13
Glaðbeittir Íslendingar tóku þátt í setningarathöfn Ólympíuleikanna Setningarathöfn Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí fór fram í gær. Sævar Birgisson bar íslenska fánann og tóku keppendurnir fimm frá Íslandi sig vel út á Fisht-leikvanginum. Listi yfir 53 leiðtoga sem verða viðstaddir leikana var birtur í gær. Innlent 7.2.2014 18:37
Verður að vera í útlöndum ef maður ætlar að gera þetta af viti Vesturbæingurinn Brynjar Jökull Guðmundsson er klár í slaginn fyrir Vetrarólympíuleikana í Sotsjí. Aldursforsetinn hjá alpagreinafólkinu segir sjálfstraustið gott og reiknar með miklu ævintýri í Rússlandi. Sport 7.2.2014 21:09
Ólympíuleikarnir 2014 | Samantekt frá degi 1 Öll keppni dagsins er gerð upp í samantektarþætti frá Ólympíuleikunum Sport 7.2.2014 15:26
Reyndi að neyða flugvél til þess að lenda í Sotsjí Það er draumur margra að fá að upplifa stemninguna á Ólympíuleikunum. Fáir ganga þó jafn langt í von um að komast á Ólympíuleika og ónefndur Tyrki. Sport 7.2.2014 20:31
Ólafur Ragnar fór yfir málin með Pútín Vetrarólympíuleikarnir voru settir við hátíðlega athöfn í Sotsjí í Rússlandi í dag. Forseti Íslands, Herra Ólafur Ragnar Grímsson, og Dorrit Moussaieff, voru viðstödd hátíðina. Sport 7.2.2014 18:29
Íslenski hópurinn glæsilegur í Sotsjí Íslenska sveitin tók sig vel út á setningarhátíð Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí sem nú stendur yfir. Sport 7.2.2014 16:53
Fimmti Ólympíuhringurinn opnaðist ekki Setningarhátíð Ólympíuleikanna er í fullum gangi en eitthvað virðist hafa farið úrskeiðis. Erlent 7.2.2014 16:50
Dagskrá Vetrarólympíuleikanna á Vísi Vísir mun sýna frá fjölmörgum keppnisgreinum á öllum sextán keppnisdögunum á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Sport 7.2.2014 14:59