Bárðarbunga

Fréttamynd

Hraunið nú rúmir sex ferkílómetrar

Jarðeðlisfræðingur Veðurstofunnar segir að mælingar hafi sýnt að frá klukkan tvö í dag hafi hraunið verið að hlaðast upp við jaðra hraunsins, frekar en að breiðast út.

Innlent
Fréttamynd

Yfir ein og hálf milljón heimsókna

Rúmlega ein og hálf milljón hefur heimsótt síðu Mílu, livefromiceland.is frá því Míla setti upp vefmyndavélar við Vaðöldu með útsýni yfir Bárðarbungusvæðið og kom þeim í loftið.

Innlent
Fréttamynd

Hvað á nýja eldstöðin að heita?

Fjölmargar tillögur um nafn á nýju eldstöðina hafa borist fréttastofu. Flestir leggja til Drekahraun og þá hafa einnig fjölmargir lagt til Bárðarhraun.

Innlent
Fréttamynd

Álíka en kraftmeira en gosið 1984

Eldgosið í Holuhrauni stendur enn yfir, en geta í fyrramálið lagt mat á það hvort þrýstingurinn í bergganginum hafi minnkað eða einfaldlega færst annað. Vísindamenn hafa nú áhyggjur af gasmagni á svæðinu.

Innlent
Fréttamynd

Gekk á nýju hrauni

„Ég verð þeirri stund fegnastur þegar við förum héðan burtu eftir smá stund“, sagði Óskar Bjartmarz yfirlögregluþjónn þegar fréttamönnum var fylgt að nýja hrauninu.

Innlent
Fréttamynd

Verulegur sandstormur víða

Samkvæmt Veðurstofu Íslands er búist við stormi víða um land með snörpum vindhviðum við fjöll. Þá er jafnframt búist við mikilli úrkomu á suðausturlandi og er hætt við skriðum á þeim slóðum.

Innlent
Fréttamynd

„Mjög fallegt sprungugos“

Þorbjörg Ágústsdóttir doktorsnemi í jarðeðlisfræði var meðal þeirra fyrstu á eldstöðvarnar í Holuhrauni í morgun. Hún segir gosið afar fallegt og að hraunflæðið sé töluvert meira en í gosinu á föstudag.

Innlent
Fréttamynd

Stærra gos en síðast

"Þetta er hraungos og það er aðeins meira en síðast. Meira hraun sem er ósköp eðlilegt og eins og við var búist,“ segir eldfjallafræðingurinn Ármann Höskuldsson

Innlent
Fréttamynd

Gos hafið að nýju

Af vefmyndavél Mílu má glögglega sjá að gos er hafið að nýju í Holuhrauni norðan Dyngjujökuls, á sama stað og gos hófst aðfaranótt föstudags.

Innlent