Bárðarbunga

Fréttamynd

Ströng skilyrði fyrir leyfi á gosstöðvarnar

Fjölmiðlar fá aðeins tímabundin leyfi til að fara að gosstöðvunum í Holuhrauni - ólíkt því sem áður tíðkaðist. Fjölmiðlar þurfa að taka ábyrgð á sínu fólki. Á síðasta mánuði hafa verið gefin út 40 leyfi - sem nýst hafa 125 einstaklingum við störf sín.

Innlent
Fréttamynd

Óheilnæmt loft yfir Suðurlandi

Sjálfvirkur loftgæðamælir í Þjórsárdal sýnir nú að brennisteinsdíoxíð í andrúmsloftinu er komið yfir 2000 míkrógrömm á rúmmetra.

Innlent
Fréttamynd

Óbreytt ástand við Bárðarbungu

Jarðskjálftavirkni við Bárðarbungu heldur sínu striki eins og verið hefur, en sex skjálftar um og yfir fjórum að stærð hafa orðið síðasta sólarhringinn.

Innlent
Fréttamynd

Rauð sólarupprás

Vegna mengunar frá gosinu í Holuhrauni virtist sólin vera rauð þegar hún kom yfir sjóndeildarhringinn í morgun.

Innlent
Fréttamynd

Eldarnir dragi nafn sitt af nornahárinu

Þorvaldur Þórðarson, eldfjallafræðingur, gerir það að tillögu sinni að umbrotin í Holuhrauni dragi nafn sitt af svokölluðu nornahári, fyrirbæri sem mikið fer fyrir við eldstöðina. Fái tillagan hljómgrunn gæti nafnið Nornaeldar öðlast þegnrétt.

Innlent
Fréttamynd

Flugmanninum verður ekki vikið úr starfi

Samkvæmt markaðsstjóra Reykjavík Helicopters stendur ekki til að víkja flugmanninum úr starfi en leitað verður skýringa á því hvers vegna flugmaðurinn virti ekki lokanir við gosstöðvarnar.

Innlent
Fréttamynd

Gígurinn Baugur er þegar 100 metra hár

Gígaröðin í Holuhrauni teygir sig nú upp í 100 metra hæð þar sem hún er hæst. Hraunið stíflar Jökulsá og lón myndast, en mjög hefur dregið úr kvikuuppstreymi.

Innlent
Fréttamynd

Dönsuðu steinsnar frá eldgosinu

Goga Ashkenazi, milljarðamæringur frá Kazakstan, birti í fyrradag myndband af sér ásamt hópi fólks við gosstöðvarnar í Holuhrauni á Instagram.

Innlent
Fréttamynd

Gosmökkurinn stefnir í vestur og suðvestur í dag

Búast má við að gasmengun frá eldgosinu í Holuhrauni berist í vestur og suðvestur frá gosstöðvunum allt að Snæfellsnesi í norðri og Reykjanesi í suðri og því gæti mengunar aftur orðið vart á höfuðborgarsvæðinu, annan daginn í röð.

Innlent
Fréttamynd

450 manns hafa komið að aðgerðum vegna jarðhræringanna

Gosið einn merkasti jarðvísindalegi atburður sem vísindamenn og almenningur á Íslandi hefur orðið vitni að. Nær allir starfsmenn Jarðvísindastofnunar, Veðurstofunnar og Landhelgisgæslunnar hafa komið að aðgerðum, auk fjölda björgunarsveitarmanna og annarra.

Innlent