Lekamálið Málinu er hvergi nærri lokið Árni Páll Árnason segir þrásetu Hönnu Birnu hafa stórskaðað stjórnkerfið, það einkennist af hálfsannleik og mikilvægt sé að sjá hvað niðurstöður umboðsmanns Alþingis leiða í ljós. Innlent 21.11.2014 15:41 „Þegar litið er yfir árið vona ég að einhverjir skammist sín“ Jóhann Páll Jóhannsson, blaðamaður DV, fagnar afsögn Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra. Innlent 21.11.2014 15:28 Hanna Birna: Ákvörðunin persónuleg en ekki pólitísk Hanna Birna Kristjánsdóttir hefur sagt af sér embætti innanríkisráðherra. Hún mun þó áfram sitja sem þingmaður og segist þannig ætla að axla ábyrgð. Innlent 21.11.2014 15:18 Einar og Ragnheiður líklegustu arftakar Hönnu Birnu Samkvæmt heimildum fréttastofu eru umræður um mögulegan arftaka Hönnu Birnu þegar hafnar innan Sjálfstæðisflokksins. Innlent 21.11.2014 15:11 Yfirlýsing á leiðinni frá Hönnu Birnu Upplýsingafulltrúi innanaríkisráðherra staðfesti við Vísi klukkan 14:45 að yfirlýsingar væri að vænta frá ráðherranum. Innlent 21.11.2014 14:52 Þingmenn Sjálfstæðisflokksins koma af fjöllum Óvissa innan Sjálfstæðisflokksins, en þar töldu menn að Hanna Birna hefði ekki verið á förum. Innlent 21.11.2014 14:45 Helgi Hrafn: „Vona innilega að hún segi af sér“ Flestir þingmenn koma af fjöllum aðspurðir um væntanlega uppsögn innanríkisráðherra. Innlent 21.11.2014 14:40 Óska skýringa vegna sendingar upplýsinga um Omos Persónuvernd hefur sent lögreglunni á Suðurnesjum bréf þar sem óskað er eftir skýringum varðandi sendingu Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur til Gísla Freys. Innlent 21.11.2014 14:05 Hanna Birna hættir Hanna Birna Kristjánsdóttir sagði af sér sem innanríkisráðherra í dag. Innlent 21.11.2014 13:41 Kvartar undan Sigríði og undrast að hún hafi verið sett yfir lekamálið Lögmaður erlendrar konu í lekamálinu kvartaði í gær undan sendingum lögreglustjórans á Suðurnesjum til aðstoðarmanns innanríkisráðherra. Persónuvernd rannsakar málið nú þegar og kallar eftir upplýsingum. Innlent 20.11.2014 22:16 Spyr um athugun rekstrarfélags Stjórnarráðsins á lekanum Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, spyr meðal annars hvort að rekstrarfélaginu hafi verið veittur aðgangur að pósthólfum yfirstjórnenda í innanríkisráðuneytinu við athugun sína. Innlent 20.11.2014 19:03 Gísli Freyr fékk senda skýrslu um yfirheyrslu yfir Tony Omos Leit svo á að hann hafi fengið upplýsingarnar með samþykki Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur, lögreglustjórans á Suðurnesjum. Innlent 19.11.2014 20:28 Lögreglustjóri hugsanlega brotið lög og gæti þurft að víkja Hæstaréttarlögmaður finnur ekki lagastoð fyrir því að lögreglustjóri afhendi aðstoðarmanni ráðherra gögn í máli sem enn eru í rannsókn. Lögreglustjóri hafi því hugsanlega brotið lög. Innlent 19.11.2014 19:20 Lögmaður Omos hugsi yfir afhendingu Sigríðar á upplýsingum til Gísla Freys Vill vita hvaða lagastoð er fyrir því að lögreglustjóri afhendi pólitískum aðstoðarmanni ráðherra upplýsingar um lögreglurannsókn. Innlent 19.11.2014 14:04 Umboðsmaður fékk nýja ábendingu vegna lekamálsins Umboðsmaður Alþingis hefur frestað birtingu niðurstöðu athugunar á samskiptum Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra og Stefáns Eiríkssonar, fyrrverandi lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 19.11.2014 12:11 Timeline of events in the Ministry of the Interior scandal case Gísli Freyr Valdórsson admitted on November 11th that he leaked a memo from the Ministry of the Interior, but up until that point he had steadfastly denied doing so. News in english 19.11.2014 09:36 Gísli Freyr játar að hafa rætt um Tony Omos við lögreglustjóra Gísli Freyr Valdórsson grennslaðist fyrir um rannsókn lögreglustjórans á Suðurnesjum á máli Tony Omos daginn daginn eftir að hann lak minnisblaði til fjölmiðla. Innlent 18.11.2014 17:45 Sigríður segir Gísla hafa beðið um upplýsingar um Omos Átti í samskiptum við Gísla Frey Valdórsson eftir að frétt upp úr minnisblaði ráðuneytisins var birt. Í þeim samskiptum bað hann um að fá gögn um hælisleitanda. Innlent 18.11.2014 15:09 Gísli ræddi við Sigríði daginn sem gögnin voru birt Aðstoðarmaður innanríkisráðherra átti í talsverðum samskiptum við Sigríði Björk Guðjónsdóttur, þáverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum, daginn sem fréttir birtust byggðar á leka úr ráðuneytinu. Innlent 18.11.2014 09:57 Mótmælin á Austurvelli: "Horfi út fyrir landsteinana“ Hópur mótmælenda krafðist afsagnar Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra. Innlent 17.11.2014 19:12 Bein útsending: Um átta hundruð manns á Austurvelli Þriðja mánudaginn í röð hefur verið boðað til mótmæla á Austurvelli. Yfirskrift mótmælanna í dag er Jæja, Hanna Birna! Innlent 17.11.2014 17:15 Mótmælt á Austurvelli í dag: „Við búum í samfélagi ekki einkahlutafélagi“ Boðað hefur verið til mótmælta á Austurvelli klukkan fimm í dag en þau eru undir yfirskriftinni; "Jæja, Hanna Birna! Mótmælafundur á Austurvelli“. Innlent 17.11.2014 14:05 Helgi Magnús gagnrýnir gagnrýni Hönnu Birnu Vararíkissaksóknari segir samskipti innanríkisráðherra við lögreglustjóra vegna rannsóknar lekamálsins óheppileg. Innlent 15.11.2014 18:20 Hugsanlegt að Gísli verði krafinn um endurgreiðslu Til skoðunar er hjá innaríkisráðuneytinu að krefja Gísla Frey Valdórsson um endurgreiðsla þeirra launa sem hann fékk eftir að hann gerðist brotlegur í starfi. Innlent 14.11.2014 18:58 Meirihluti landsmanna vill að Hanna Birna segi af sér Fjórðungur kjósenda Sjálfstæðsflokksins vill að ráðherrann víki. Innlent 14.11.2014 19:17 Þrír þingmenn Sjálfstæðisflokks gefa ekki upp um stuðning við Hönnu Birnu Vísa þess í stað til ákvörðunar sem tekin var á þingflokksfundi um að styðja áframhaldandi setu innanríkisráðherra. Innlent 13.11.2014 17:08 Grafarþögn í ráðuneytinu Starfsmenn innanríkisráðuneytisins vilja ekkert tjá sig við blaðamenn um afstöðu sína, og svo virðist sem þeim hafi verið gert að þegja. Innlent 13.11.2014 15:24 Útskýrir stuðning sinn við Hönnu Birnu Brynjar Níelsson og Hönnu Birnu Kristjánsdóttur greinir á um hversu afgerandi pólitísk ábyrgð ráðherra eigi að birtast. Innlent 13.11.2014 11:40 Mun ekki snúa aftur í dómsmálaráðuneytið Þingflokkur sjálfstæðismanna telur stöðu Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra vera erfiða. Einn þingmaður flokksins efast um að hægt sé að styðja hana. Formaðurinn segir ólíklegt að hún snúi aftur í dómsmálaráðuneytið. Innlent 12.11.2014 20:56 Gísli Freyr sagði sig úr stjórn Fíladelfíu Gísli Freyr Valdórsson hefur sagt sig úr stjórn og rekstrarráði kirkjunnar í dag. Þetta staðfesti Aron Hinriksson, forstöðumaður safnaðarins, í samtali við Vísi. Innlent 12.11.2014 22:06 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 9 ›
Málinu er hvergi nærri lokið Árni Páll Árnason segir þrásetu Hönnu Birnu hafa stórskaðað stjórnkerfið, það einkennist af hálfsannleik og mikilvægt sé að sjá hvað niðurstöður umboðsmanns Alþingis leiða í ljós. Innlent 21.11.2014 15:41
„Þegar litið er yfir árið vona ég að einhverjir skammist sín“ Jóhann Páll Jóhannsson, blaðamaður DV, fagnar afsögn Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra. Innlent 21.11.2014 15:28
Hanna Birna: Ákvörðunin persónuleg en ekki pólitísk Hanna Birna Kristjánsdóttir hefur sagt af sér embætti innanríkisráðherra. Hún mun þó áfram sitja sem þingmaður og segist þannig ætla að axla ábyrgð. Innlent 21.11.2014 15:18
Einar og Ragnheiður líklegustu arftakar Hönnu Birnu Samkvæmt heimildum fréttastofu eru umræður um mögulegan arftaka Hönnu Birnu þegar hafnar innan Sjálfstæðisflokksins. Innlent 21.11.2014 15:11
Yfirlýsing á leiðinni frá Hönnu Birnu Upplýsingafulltrúi innanaríkisráðherra staðfesti við Vísi klukkan 14:45 að yfirlýsingar væri að vænta frá ráðherranum. Innlent 21.11.2014 14:52
Þingmenn Sjálfstæðisflokksins koma af fjöllum Óvissa innan Sjálfstæðisflokksins, en þar töldu menn að Hanna Birna hefði ekki verið á förum. Innlent 21.11.2014 14:45
Helgi Hrafn: „Vona innilega að hún segi af sér“ Flestir þingmenn koma af fjöllum aðspurðir um væntanlega uppsögn innanríkisráðherra. Innlent 21.11.2014 14:40
Óska skýringa vegna sendingar upplýsinga um Omos Persónuvernd hefur sent lögreglunni á Suðurnesjum bréf þar sem óskað er eftir skýringum varðandi sendingu Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur til Gísla Freys. Innlent 21.11.2014 14:05
Hanna Birna hættir Hanna Birna Kristjánsdóttir sagði af sér sem innanríkisráðherra í dag. Innlent 21.11.2014 13:41
Kvartar undan Sigríði og undrast að hún hafi verið sett yfir lekamálið Lögmaður erlendrar konu í lekamálinu kvartaði í gær undan sendingum lögreglustjórans á Suðurnesjum til aðstoðarmanns innanríkisráðherra. Persónuvernd rannsakar málið nú þegar og kallar eftir upplýsingum. Innlent 20.11.2014 22:16
Spyr um athugun rekstrarfélags Stjórnarráðsins á lekanum Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, spyr meðal annars hvort að rekstrarfélaginu hafi verið veittur aðgangur að pósthólfum yfirstjórnenda í innanríkisráðuneytinu við athugun sína. Innlent 20.11.2014 19:03
Gísli Freyr fékk senda skýrslu um yfirheyrslu yfir Tony Omos Leit svo á að hann hafi fengið upplýsingarnar með samþykki Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur, lögreglustjórans á Suðurnesjum. Innlent 19.11.2014 20:28
Lögreglustjóri hugsanlega brotið lög og gæti þurft að víkja Hæstaréttarlögmaður finnur ekki lagastoð fyrir því að lögreglustjóri afhendi aðstoðarmanni ráðherra gögn í máli sem enn eru í rannsókn. Lögreglustjóri hafi því hugsanlega brotið lög. Innlent 19.11.2014 19:20
Lögmaður Omos hugsi yfir afhendingu Sigríðar á upplýsingum til Gísla Freys Vill vita hvaða lagastoð er fyrir því að lögreglustjóri afhendi pólitískum aðstoðarmanni ráðherra upplýsingar um lögreglurannsókn. Innlent 19.11.2014 14:04
Umboðsmaður fékk nýja ábendingu vegna lekamálsins Umboðsmaður Alþingis hefur frestað birtingu niðurstöðu athugunar á samskiptum Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra og Stefáns Eiríkssonar, fyrrverandi lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 19.11.2014 12:11
Timeline of events in the Ministry of the Interior scandal case Gísli Freyr Valdórsson admitted on November 11th that he leaked a memo from the Ministry of the Interior, but up until that point he had steadfastly denied doing so. News in english 19.11.2014 09:36
Gísli Freyr játar að hafa rætt um Tony Omos við lögreglustjóra Gísli Freyr Valdórsson grennslaðist fyrir um rannsókn lögreglustjórans á Suðurnesjum á máli Tony Omos daginn daginn eftir að hann lak minnisblaði til fjölmiðla. Innlent 18.11.2014 17:45
Sigríður segir Gísla hafa beðið um upplýsingar um Omos Átti í samskiptum við Gísla Frey Valdórsson eftir að frétt upp úr minnisblaði ráðuneytisins var birt. Í þeim samskiptum bað hann um að fá gögn um hælisleitanda. Innlent 18.11.2014 15:09
Gísli ræddi við Sigríði daginn sem gögnin voru birt Aðstoðarmaður innanríkisráðherra átti í talsverðum samskiptum við Sigríði Björk Guðjónsdóttur, þáverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum, daginn sem fréttir birtust byggðar á leka úr ráðuneytinu. Innlent 18.11.2014 09:57
Mótmælin á Austurvelli: "Horfi út fyrir landsteinana“ Hópur mótmælenda krafðist afsagnar Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra. Innlent 17.11.2014 19:12
Bein útsending: Um átta hundruð manns á Austurvelli Þriðja mánudaginn í röð hefur verið boðað til mótmæla á Austurvelli. Yfirskrift mótmælanna í dag er Jæja, Hanna Birna! Innlent 17.11.2014 17:15
Mótmælt á Austurvelli í dag: „Við búum í samfélagi ekki einkahlutafélagi“ Boðað hefur verið til mótmælta á Austurvelli klukkan fimm í dag en þau eru undir yfirskriftinni; "Jæja, Hanna Birna! Mótmælafundur á Austurvelli“. Innlent 17.11.2014 14:05
Helgi Magnús gagnrýnir gagnrýni Hönnu Birnu Vararíkissaksóknari segir samskipti innanríkisráðherra við lögreglustjóra vegna rannsóknar lekamálsins óheppileg. Innlent 15.11.2014 18:20
Hugsanlegt að Gísli verði krafinn um endurgreiðslu Til skoðunar er hjá innaríkisráðuneytinu að krefja Gísla Frey Valdórsson um endurgreiðsla þeirra launa sem hann fékk eftir að hann gerðist brotlegur í starfi. Innlent 14.11.2014 18:58
Meirihluti landsmanna vill að Hanna Birna segi af sér Fjórðungur kjósenda Sjálfstæðsflokksins vill að ráðherrann víki. Innlent 14.11.2014 19:17
Þrír þingmenn Sjálfstæðisflokks gefa ekki upp um stuðning við Hönnu Birnu Vísa þess í stað til ákvörðunar sem tekin var á þingflokksfundi um að styðja áframhaldandi setu innanríkisráðherra. Innlent 13.11.2014 17:08
Grafarþögn í ráðuneytinu Starfsmenn innanríkisráðuneytisins vilja ekkert tjá sig við blaðamenn um afstöðu sína, og svo virðist sem þeim hafi verið gert að þegja. Innlent 13.11.2014 15:24
Útskýrir stuðning sinn við Hönnu Birnu Brynjar Níelsson og Hönnu Birnu Kristjánsdóttur greinir á um hversu afgerandi pólitísk ábyrgð ráðherra eigi að birtast. Innlent 13.11.2014 11:40
Mun ekki snúa aftur í dómsmálaráðuneytið Þingflokkur sjálfstæðismanna telur stöðu Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra vera erfiða. Einn þingmaður flokksins efast um að hægt sé að styðja hana. Formaðurinn segir ólíklegt að hún snúi aftur í dómsmálaráðuneytið. Innlent 12.11.2014 20:56
Gísli Freyr sagði sig úr stjórn Fíladelfíu Gísli Freyr Valdórsson hefur sagt sig úr stjórn og rekstrarráði kirkjunnar í dag. Þetta staðfesti Aron Hinriksson, forstöðumaður safnaðarins, í samtali við Vísi. Innlent 12.11.2014 22:06
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent