Hugsanlegt að Gísli verði krafinn um endurgreiðslu Hjörtur Hjartarson skrifar 14. nóvember 2014 19:45 Frá því að Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður innanríkisráðherra, gerðist brotlegur í starfi sem aðstoðarmaður innanríkisráðherra og þar til honum var vikið frá störfum fékk hann rétt ríflega 10 milljónir króna í laun. Til greina kemur að krefja Gísla um endurgreiðslu þessara launa. Gísli sendi fjölmiðlum upplýsingar um hælisleitandann, Tony Omos þann 19.nóvember 2013 og braut þar með af sér í starfi sem leiddi til brottvikningu hans, þann 11.nóvember síðastliðinn, rétt tæpu ári síðar. Allan þann tíma var Gísli á fullum launum, einnig frá 15.ágúst þegar hann var leystur tímabundið frá störfum eftir að hann var ákærður. Mánaðarlaun Gísla hjá innaríkisráðuneytinu voru 893.368 krónur. Á þessu rétt tæplega 12 mánaða tímabili fékk Gísli þar af leiðandi í laun 10 milljónir, 482 þúsund og 185 krónur. Ef við leggjum ofan á þessa tölu launatengd gjöld sem ríkið greiðir fer hún upp í ríflega 14 milljónir króna.Kostnaður saksóknaraembættisins vegna málaferlanna er um hálf milljón króna samkvæmt þeim upplýsingum sem fréttastofan aflaði sér en erfitt er þó að henda reiður á nákvæman kostnað í þeim efnum. Þá er ótalinn sá tími og fjármunir sem fóru í rannsókn málsins en óhætt er meta þann kostnað á nokkrar milljónir króna. Samkvæmt þeim upplýsingum sem fengust frá innanríkisráðuneytinu er til skoðunar hvort leggja eigi fram kröfu á hendur Gísla um að hann endurgreiði þau laun sem hann þáði á umræddu tímabili. Verið er að fara yfir það í ráðuneytinu hvort slíkt standist lög og reglugerðir. Lekamálið Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Frá því að Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður innanríkisráðherra, gerðist brotlegur í starfi sem aðstoðarmaður innanríkisráðherra og þar til honum var vikið frá störfum fékk hann rétt ríflega 10 milljónir króna í laun. Til greina kemur að krefja Gísla um endurgreiðslu þessara launa. Gísli sendi fjölmiðlum upplýsingar um hælisleitandann, Tony Omos þann 19.nóvember 2013 og braut þar með af sér í starfi sem leiddi til brottvikningu hans, þann 11.nóvember síðastliðinn, rétt tæpu ári síðar. Allan þann tíma var Gísli á fullum launum, einnig frá 15.ágúst þegar hann var leystur tímabundið frá störfum eftir að hann var ákærður. Mánaðarlaun Gísla hjá innaríkisráðuneytinu voru 893.368 krónur. Á þessu rétt tæplega 12 mánaða tímabili fékk Gísli þar af leiðandi í laun 10 milljónir, 482 þúsund og 185 krónur. Ef við leggjum ofan á þessa tölu launatengd gjöld sem ríkið greiðir fer hún upp í ríflega 14 milljónir króna.Kostnaður saksóknaraembættisins vegna málaferlanna er um hálf milljón króna samkvæmt þeim upplýsingum sem fréttastofan aflaði sér en erfitt er þó að henda reiður á nákvæman kostnað í þeim efnum. Þá er ótalinn sá tími og fjármunir sem fóru í rannsókn málsins en óhætt er meta þann kostnað á nokkrar milljónir króna. Samkvæmt þeim upplýsingum sem fengust frá innanríkisráðuneytinu er til skoðunar hvort leggja eigi fram kröfu á hendur Gísla um að hann endurgreiði þau laun sem hann þáði á umræddu tímabili. Verið er að fara yfir það í ráðuneytinu hvort slíkt standist lög og reglugerðir.
Lekamálið Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira