EM 2016 í Frakklandi
Pínlegt og til skammar
Hollenskir fjölmiðlar brugðust illa við tapinu á Íslandi í gær.
Aðeins ein sekt á landsleiknum
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fagnar því gríðarlega að hafa þurft að skrifa aðeins eina sekt vegna stöðubrota í Laugardalnum í gær.
Einkunnir Hollands: Rignir fjörkum í Reykjavík
Leikmenn hollenska liðsins skora ekki hátt í fjölmiðlum ytra.
De Boer: Hiddink er búinn á því
Ronald de Boer, fyrrverandi leikmaður Ajax, Barcelona og hollenska landsliðsins, er lítt hrifinn af Guus Hiddink, landsliðsþjálfara Hollands.
Van Persie stendur með Hiddink
Þrátt fyrir þrjú töp í fyrstu fjórum leikjunum undir stjórn Guus Hiddink hefur Robin van Persie, landsliðsfyrirliði Hollands, trú á þjálfaranum reynda.
Strákarnir okkar upp fyrir Dani og Svía
Ísland skilja Dani, Svía, Rússa, Rúmeníu, Skota, Wales, Gana og Serba eftir í rykinu þegar næsti styrkleikalisti FIFA verður birtur.
Mark Gylfa eyðilagði fullkomna upptöku fréttamanns RÚV
Fréttamaðurinn Einar Þorsteinsson var að taka upp grafalvarlega frétt fyrir fréttastofu RÚV þegar Gylfi Þór Sigurðsson kom Íslandi í 2-0 gegn Hollandi í kvöld.
„Aldrei séð neitt lið loka jafn vel á Robben“
Einn besti leikmaður heims náði sér engan veginn á strik gegn Íslandi í kvöld.
„Gylfi er í heimsklassa“
Landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck sagði íslenska miðjumanninn einn þann besta sem hann hafi séð.
Strákarnir fagna í klefanum eftir leik - myndband
Lars Lagerback upplýsti á blaðamannafundi eftir leik hver stjórnaði fagnaðarlátunum inni í klefa. Þar væri á ferðinni mikið skemmtikraftur.
Lars: Nánast fullkominn varnarleikur
Lars Lagerbäck hrósaði íslenska liðinu í hástert á blaðamannafundi eftir leik.
Birkir Bjarna: Var Robben að spila?
Birkir Bjarnason fiskaði vítaspyrnuna sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði úr á 10. mínútu. Hann var skiljanlega sáttur eftir sigurinn gegn Hollandi.
Aron Einar reiknar ekki með að skera skegg sitt
„Þeir voru farnir í langa bolta, einhvern leik sem við fundum upp á í rauninni,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson.
Robben: Hrósa Íslandi fyrir góðan varnarleik
Arjen Robben hrósaði íslenska liðinu fyrir góðan varnarleik eftir 2-0 sigur Íslands á Hollandi í kvöld en sagði jafnframt að Holland hafi gefið Íslandi tvö mörk í leiknum.
Í sigurliði gegn Hollandi en kemst ekki í byrjunarliðið í fallbaráttu í Noregi
"Ég sagði einmitt í gríni eftir leikinn að nú væri maður aftur á leið á bekkinn hjá Brann í fallbaráttunni. Það er svolítið antiklimax,“ sagði Birkir Már Sævarsson.
Hannes: Kom ekki á óvart því við vitum hvað við getum
Hannes Þór Halldórsson hélt íslenska markinu hreinu í þriðja sinn í jafn mörgum leikjum í undankeppni Evrópumótsins í fótbolta sem fram fer í Frakklandi 2016.
Jón Daði: Varnarleikurinn var stórkostlegur
"Þetta er alveg frábært, frábær dagur fyrir íslensku þjóðina,“ sagði Jón Daði Böðvarsson sem átti magnaðan leik í framlínu Íslands gegn Hollandi á Laugardalsvelli í kvöld.
Gylfi skellti í sig töflum eftir leikinn
"Það er aldrei slæmt að taka þrjú eða sex stig á móti honum,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson, öðru nafni martröð Robin van Persie.
Kári: Vildi frekar spila á móti þeim en Jóni Daða og Kolla
Kári Árnason átti stórleik í hjarta varnar íslenska landsliðsins í sigrinum á Hollandi í kvöld og náði ásamt Ragnar Sigurðssyni að halda Robin van Persie niðri í leiknum á afmælisdaginn sinn.
Emil: Finn fyrir nærveru pabba í hjarta mínu eftir hvern leik
"Kannski hefur pabbi verið með mér hérna í síðustu leikjum. Mig langaði að spila fyrir hann,“ sagði hálfklökkur Emil Hallfreðsson við blaðamann Vísis.
Kolbeinn: Gaman fyrir mig að koma á æfingu
"Ég mæti til Hollands með bros á vör. Þetta var frábær sigur,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska landsliðsins, eftir 2-0 sigurinn á Hollandi í kvöld.
Walesverjar á toppi síns riðils eins og Íslendingar - úrslit kvöldsins
Ísland og Tékkland eru bæði með fullt hús í A-riðli í undankeppni EM 2016 eftir leiki kvöldsins en það eru líka Króatía og Ítalía sem spila í H-riðlinum. Wales er á toppnum í B-riðlinum.
Ari Freyr: Fáum stjörnumeðferð frá sjúkraþjálfurunum
Ari Freyr Skúlason og félagar hans í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta verða í sviðsljósinu í kvöld þegar íslenska landsliðið fær Holland í heimsókn í Laugardalinn.
Lewandowski: Skotar okkar helsti keppninautur
Pólski framherjinn Robert Lewandowski hefur varað landa sína við ofmati eftir 2-0 sigur Póllands á Þýskalandi á sunnudaginn í D-riðli undankeppni EM 2016.
Leitað að besta stuðningsmanni Íslands
Ísland mætir Hollandi í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli í kvöld. Tæplega tíu þúsund eldhressir áhorfendur verða á vellinum. En hver er sá hressasti?
Jón Daði byrjar í kvöld
Byrjunarlið Íslands líklega óbreytt gegn Hollandi á Laugardalsvelli.
Ragnar: Engin hræðsla hjá okkur
Ragnar Sigurðsson reiknar með því að fá meira að gera í kvöld en í síðustu landsleikjum Íslands.
Aron: Það geta allir verið sáttir
Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, er sáttur með byrjunina á undankeppni EM 2016.
Hollendingar mála miðbæ Reykjavíkur appelsínugulan
Stuðningsmenn hollenska landsliðsins eru mættir til Reykjavíkur til að styðja við bakið á liði sínu sem mætir karlalandsliði Íslands á Laugardalsvelli í kvöld.
Huntelaar á bekknum í kvöld | Afellay tæpur
Líklegt byrjunarlið Hiddink í kvöld samkvæmt hollenskum fjölmiðlum.