Ebóla Ebólusmitaður til Bandaríkjanna Skurðlæknir sem smitaður er af ebólu er nú á leið með sjúkraflugi til Bandaríkjanna. Erlent 15.11.2014 15:10 Vilja útrýma ebólu Leiðtogar G20-ríkjanna hafa tekið höndum saman til að reyna stöðva útbreiðslu ebólufaraldursins. Einnig er markmiðið að útrýma sjúkdómnum. Erlent 15.11.2014 10:18 Hefja rannsóknir á meðferðum við ebólu Læknar án landamæra hafa umsjón með fyrstu formlegu rannsóknunum á meðferð við ebólu. Enn er engin örugg lækning við sjúkdómnum til. Ein rannsóknanna felst í blóðgjöf til sjúkra frá áður smituðum einstaklingum. Erlent 13.11.2014 22:48 Líftryggð fyrir 38 milljónir Hver meðlimur ebóluteymis Landspítalans er lífstryggður þrefalt á við aðra heilbrigðisstarfsmenn. Innlent 13.11.2014 20:57 Læknir læknaðist af ebólu Craig Spencer greindist með veiruna þann 23. október síðastliðinn, einungis nokkrum dögum eftir að hafa komið frá Gíneu. Erlent 10.11.2014 23:23 Myndi gefa blóð sitt þar til það yrði uppurið Teresa Romero, spænska hjúkrunarkonan sem þekkt er fyrir að vera fyrsta manneskjan utan Vestur-Afríku sem smitast af ebólu, fékk að fara heim af spítala í dag. Erlent 5.11.2014 20:59 Nýr forstjóri WHO í Afríku skipaður í vikunni Útibú stofnunarinnar í Afríku hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir ógagnsæi og spillingu. Erlent 3.11.2014 23:33 Grunur um ebólusmit á Keflavíkurflugvelli Maðurinn reyndist vera að koma frá Suður-Afríku og hefur verið staðfest að hann var ekki með einkenni sem samræmast ebólu. Innlent 3.11.2014 14:30 Ebólusmitum fjölgar hratt í Síerra Leóne Ebólutilfelli í Síerra Leóne hafa margfaldast frá því sem áður var. Erlent 2.11.2014 22:50 Kanada lokar á ferðamenn frá Vestur-Afríku Í tilkynningu frá heilbrigðisráðherra Kanada segir að þeirra helsta markmið sé að vernda íbúa Kanada. Erlent 31.10.2014 22:32 Krafa um sóttkví hefur áhrif á Lækna án landamæra Stjórnendur samtakanna ræða hvort hætta þurfi verkefnum í ebóluhrjáðum löndum. Erlent 30.10.2014 23:36 Dregið úr útbreiðslu ebólu Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segir að dregið hafi úr útbreiðslu ebólufaraldursins í Líbíeru. Erlent 29.10.2014 22:26 Segir brotið á rétti sínum með einangrun Hjúkrunarfræðingur sem sett var í einagrun í New Jersey í Bandaríkjunum eftir að hún kom heim frá Vestur-Afríku, segir einangrunina vera ómannúðlega. Erlent 26.10.2014 21:50 Bandarísku hjúkrunarfræðingarnir lausir við ebólu Bandarísku hjúkrunarfræðingarnir Nina Pham og Amber Vinson sem smituðust af ebólu á sjúkrahúsi í Dallas er nú báðar lausar við veiruna. Erlent 24.10.2014 18:13 Fyrsta ebólutilfellið komið upp í Malí Tveggja ára stúlka greindist með veiruna, sem er nýkomin til landsins frá Gíneu. Erlent 24.10.2014 08:24 Grunur um ebólusmit í New York Starfsfólk á spítala í New York rannsakar nú hvort læknir í borginni sé smitaður af Ebólu. Þetta kemur fram í frétt hjá Sky News. Erlent 23.10.2014 19:50 WHO ræðir hertari ferðatakmarkanir Neyðarnefnd Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar mun koma saman til að ræða frekari viðbrögð vegna ebólufaraldursins. Erlent 22.10.2014 14:16 Norski læknirinn vill aftur til Vestur-Afríku Silje Lehne Michalsen, norski læknirinn sem smitaðist af ebólu í Síerra Leóne í byrjun mánaðarins, er laus við veiruna skæðu. Erlent 20.10.2014 16:33 Norski ebólusjúklingurinn laus úr einangrun Norsku konunni sem smitaðist af ebólu í Síerra Leóne er ekki lengur haldið í einangrun á Ullevål sjúkrahúsinu í Ósló. Erlent 20.10.2014 13:06 Nígería laus við ebólu Síðasta ebólutilfelli í landinu var uppgötvað þann 5. september. Erlent 20.10.2014 07:44 Eitt erfiðasta verkefnið í 80 ára sögu Landspítalans Óskastaða Landspítala ef einstaklingur veikist af ebólu er að hann hljóti meðferð á viðeigandi stofnun utan landsteinanna. Innlent 16.10.2014 21:39 Obama vill auka viðbúnað gegn ebólu í Bandaríkjunum Hann varaði í dag við því að faraldurinn gæti dreifst á heimsvísu ef alþjóðasamfélagið bregðist ekki við faraldrinum í Vestur-Afríku. Erlent 15.10.2014 22:33 Nærri því 4.500 látnir vegna ebólu Bruce Aylward aðstoðarframkvæmdastjóri WHO segir að mögulega geti komið smituðum fjölgað um tíu þúsund næstu tvo mánuði. Erlent 14.10.2014 18:26 Heilbrigðisstarfsfólk í Líberíu hótar verkfalli Yfirmenn heilbrigðismála í Líberíu biðla nú til starfsfólks síns að það hætti við boðað verkfall á spítölum landsins, þar sem ebólufaraldurinn geisar. Erlent 13.10.2014 07:22 Ebóla umfangsmeiri en við var búist Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segir sérfræðinga ekki hafa séð fyrir hve stór faraldurinn í Vestur-Afríku yrði. Erlent 10.10.2014 14:24 Ebólufaraldurinn í mikilli sókn Alþjóðaheilbrigðisstofnunin sendi frá sér viðvörun í gærkvöldi vegna ebólufaraldursins í Vestur Afríku þar sem sagði að sjúkdómurinn hefði skotið föstum rótum í höfuðborgum ríkjanna þriggja, Gíneu, Síerra Leoné og Líberíu. Erlent 10.10.2014 08:06 Þóttist vera með ebólu í almennu farþegaflugi „Ég er með ebólu," kallaði maðurinn yfir farþega flugfélagsins US airways. Erlent 10.10.2014 01:06 Óttast útbreiðslu ebólu Belgískur læknir, sem uppgötvaði ebólu-veiruna árið 1976, segist óttast ólýsanlegar hörmungar á alheimsvísu nái ebóla að stökkbreytast og breiðast út víðar um heim. Hér á landi er verið að setja saman viðbragðshóp sem tekur til starfa komi upp smit hér á landi. Erlent 9.10.2014 15:51 SOS neyðaraðstoð vegna ebólu Samkvæmt BBC hafa að minnsta kosti 3.700 börn misst báða foreldra sína úr ebólu. Oftar en ekki er þessum börnum hafnað af stórfjölskyldu sinni vegna ótta við ebólusmit. Innlent 9.10.2014 15:29 Landspítalinn leitar að fólki í viðbragðsteymi vegna ebólu Um tíu manns vantar í hópinn sem settur var á laggirnar í júlí síðastliðnum. Innlent 9.10.2014 13:06 « ‹ 1 2 3 4 5 … 5 ›
Ebólusmitaður til Bandaríkjanna Skurðlæknir sem smitaður er af ebólu er nú á leið með sjúkraflugi til Bandaríkjanna. Erlent 15.11.2014 15:10
Vilja útrýma ebólu Leiðtogar G20-ríkjanna hafa tekið höndum saman til að reyna stöðva útbreiðslu ebólufaraldursins. Einnig er markmiðið að útrýma sjúkdómnum. Erlent 15.11.2014 10:18
Hefja rannsóknir á meðferðum við ebólu Læknar án landamæra hafa umsjón með fyrstu formlegu rannsóknunum á meðferð við ebólu. Enn er engin örugg lækning við sjúkdómnum til. Ein rannsóknanna felst í blóðgjöf til sjúkra frá áður smituðum einstaklingum. Erlent 13.11.2014 22:48
Líftryggð fyrir 38 milljónir Hver meðlimur ebóluteymis Landspítalans er lífstryggður þrefalt á við aðra heilbrigðisstarfsmenn. Innlent 13.11.2014 20:57
Læknir læknaðist af ebólu Craig Spencer greindist með veiruna þann 23. október síðastliðinn, einungis nokkrum dögum eftir að hafa komið frá Gíneu. Erlent 10.11.2014 23:23
Myndi gefa blóð sitt þar til það yrði uppurið Teresa Romero, spænska hjúkrunarkonan sem þekkt er fyrir að vera fyrsta manneskjan utan Vestur-Afríku sem smitast af ebólu, fékk að fara heim af spítala í dag. Erlent 5.11.2014 20:59
Nýr forstjóri WHO í Afríku skipaður í vikunni Útibú stofnunarinnar í Afríku hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir ógagnsæi og spillingu. Erlent 3.11.2014 23:33
Grunur um ebólusmit á Keflavíkurflugvelli Maðurinn reyndist vera að koma frá Suður-Afríku og hefur verið staðfest að hann var ekki með einkenni sem samræmast ebólu. Innlent 3.11.2014 14:30
Ebólusmitum fjölgar hratt í Síerra Leóne Ebólutilfelli í Síerra Leóne hafa margfaldast frá því sem áður var. Erlent 2.11.2014 22:50
Kanada lokar á ferðamenn frá Vestur-Afríku Í tilkynningu frá heilbrigðisráðherra Kanada segir að þeirra helsta markmið sé að vernda íbúa Kanada. Erlent 31.10.2014 22:32
Krafa um sóttkví hefur áhrif á Lækna án landamæra Stjórnendur samtakanna ræða hvort hætta þurfi verkefnum í ebóluhrjáðum löndum. Erlent 30.10.2014 23:36
Dregið úr útbreiðslu ebólu Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segir að dregið hafi úr útbreiðslu ebólufaraldursins í Líbíeru. Erlent 29.10.2014 22:26
Segir brotið á rétti sínum með einangrun Hjúkrunarfræðingur sem sett var í einagrun í New Jersey í Bandaríkjunum eftir að hún kom heim frá Vestur-Afríku, segir einangrunina vera ómannúðlega. Erlent 26.10.2014 21:50
Bandarísku hjúkrunarfræðingarnir lausir við ebólu Bandarísku hjúkrunarfræðingarnir Nina Pham og Amber Vinson sem smituðust af ebólu á sjúkrahúsi í Dallas er nú báðar lausar við veiruna. Erlent 24.10.2014 18:13
Fyrsta ebólutilfellið komið upp í Malí Tveggja ára stúlka greindist með veiruna, sem er nýkomin til landsins frá Gíneu. Erlent 24.10.2014 08:24
Grunur um ebólusmit í New York Starfsfólk á spítala í New York rannsakar nú hvort læknir í borginni sé smitaður af Ebólu. Þetta kemur fram í frétt hjá Sky News. Erlent 23.10.2014 19:50
WHO ræðir hertari ferðatakmarkanir Neyðarnefnd Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar mun koma saman til að ræða frekari viðbrögð vegna ebólufaraldursins. Erlent 22.10.2014 14:16
Norski læknirinn vill aftur til Vestur-Afríku Silje Lehne Michalsen, norski læknirinn sem smitaðist af ebólu í Síerra Leóne í byrjun mánaðarins, er laus við veiruna skæðu. Erlent 20.10.2014 16:33
Norski ebólusjúklingurinn laus úr einangrun Norsku konunni sem smitaðist af ebólu í Síerra Leóne er ekki lengur haldið í einangrun á Ullevål sjúkrahúsinu í Ósló. Erlent 20.10.2014 13:06
Nígería laus við ebólu Síðasta ebólutilfelli í landinu var uppgötvað þann 5. september. Erlent 20.10.2014 07:44
Eitt erfiðasta verkefnið í 80 ára sögu Landspítalans Óskastaða Landspítala ef einstaklingur veikist af ebólu er að hann hljóti meðferð á viðeigandi stofnun utan landsteinanna. Innlent 16.10.2014 21:39
Obama vill auka viðbúnað gegn ebólu í Bandaríkjunum Hann varaði í dag við því að faraldurinn gæti dreifst á heimsvísu ef alþjóðasamfélagið bregðist ekki við faraldrinum í Vestur-Afríku. Erlent 15.10.2014 22:33
Nærri því 4.500 látnir vegna ebólu Bruce Aylward aðstoðarframkvæmdastjóri WHO segir að mögulega geti komið smituðum fjölgað um tíu þúsund næstu tvo mánuði. Erlent 14.10.2014 18:26
Heilbrigðisstarfsfólk í Líberíu hótar verkfalli Yfirmenn heilbrigðismála í Líberíu biðla nú til starfsfólks síns að það hætti við boðað verkfall á spítölum landsins, þar sem ebólufaraldurinn geisar. Erlent 13.10.2014 07:22
Ebóla umfangsmeiri en við var búist Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segir sérfræðinga ekki hafa séð fyrir hve stór faraldurinn í Vestur-Afríku yrði. Erlent 10.10.2014 14:24
Ebólufaraldurinn í mikilli sókn Alþjóðaheilbrigðisstofnunin sendi frá sér viðvörun í gærkvöldi vegna ebólufaraldursins í Vestur Afríku þar sem sagði að sjúkdómurinn hefði skotið föstum rótum í höfuðborgum ríkjanna þriggja, Gíneu, Síerra Leoné og Líberíu. Erlent 10.10.2014 08:06
Þóttist vera með ebólu í almennu farþegaflugi „Ég er með ebólu," kallaði maðurinn yfir farþega flugfélagsins US airways. Erlent 10.10.2014 01:06
Óttast útbreiðslu ebólu Belgískur læknir, sem uppgötvaði ebólu-veiruna árið 1976, segist óttast ólýsanlegar hörmungar á alheimsvísu nái ebóla að stökkbreytast og breiðast út víðar um heim. Hér á landi er verið að setja saman viðbragðshóp sem tekur til starfa komi upp smit hér á landi. Erlent 9.10.2014 15:51
SOS neyðaraðstoð vegna ebólu Samkvæmt BBC hafa að minnsta kosti 3.700 börn misst báða foreldra sína úr ebólu. Oftar en ekki er þessum börnum hafnað af stórfjölskyldu sinni vegna ótta við ebólusmit. Innlent 9.10.2014 15:29
Landspítalinn leitar að fólki í viðbragðsteymi vegna ebólu Um tíu manns vantar í hópinn sem settur var á laggirnar í júlí síðastliðnum. Innlent 9.10.2014 13:06