Stangveiði Telja laxeldi skaðlegt Ísafjarðardjúpi NASF samtökin telja fyrirhugað sjókvíaeldi á laxi geta haft varanleg skaðleg áhrif á lífríki Ísafjarðardjúps. Veiði 25.8.2013 22:49 Harry Bretaprins landaði löxum í Langá Harry Bretaprins var hér staddur á dögunum. Var hann við veiðar í Langá í tvo daga og landaði nokkrum löxum. Veiði 16.8.2013 11:53 Ekkert „sex“ og ekkert „drugs“ í veiðinni Einhverjir mestu hljómsveitatöffarar sinnar tíðar, og þó víðar væri leitað, skruppu í Ytri-Rangá um síðustu helgi og gerðu góðan túr. Fengu yfir tuttugu laxa. Veiði 16.8.2013 07:30 Gunni Helga fékk lax! „Finally...after one year, eleven months and 25 days of nothing I got a salmon. Sunray!“ Veiði 16.8.2013 07:28 Ekkert aktu taktu gluggaskytterí Hreindýraveiðar ganga treglega og hefur til að mynda Pálmi Gestsson leikari, þaulvanur veiðimaður, verið á hreindýraslóð og leitað dýra í nokkra daga án árangurs. Aðeins er búið að veiða 300 dýr af 1229 dýra kvóta. Veiði 16.8.2013 07:21 Blendingar villts lax og eldislax í Elliðaánum Greinileg merki sjást um að göngur eldislaxa í Elliðaárnar hafi raskað stofngerð villta laxins sem þar var fyrir. Forstjóri Veiðimálastofnunar varar við þeirri hættu sem getur stafað af sjókvíaeldi á laxi af norskum uppruna. Veiði 15.8.2013 21:56 Ófrýnilegir úr undirdjúpum "Sjóstangaveiði er lífsstíll í Þýskalandi og þeir vita af aflabrögðunum hér sem og stærð fiskanna," segir Róbert Schmidt sem gædar Þjóðverja í sjóstangveiði. Veiði 1.8.2013 14:01 Feikigóður gangur í laxveiðinni Veiðin er 33 prósent betri en í meðalári - langtímaáætlanir um verndun laxastofnsins eru að bera ávöxt að sögn Orra Vigfússonar, Verndarsjóðs villtra laxastofna (NASF). Hann segir að vel geti farið svo að um metár verði að ræða. Veiði 1.8.2013 13:50 Níu ára gutti með 96 sentimetra hæng Þeir lentu í ævintýri lífs síns, feðgarnir Max Schmidt og pabbi hans Edward Schmidt frá New York, þegar þeir voru við veiðar í Hofsá nú í vikunni. Veiði 1.8.2013 14:01 Glimrandi laxveiði á Vesturlandi Veiðimenn eru í sjöunda himni vegna laxveiðisumarsins eftir hörmungarsumar í fyrra, að sögn Bjarna Júlíussonar, formanns Stangveiðifélags Reykjavíkur. Flestir laxar hafa veiðst í Norðurá. Veiði 29.7.2013 14:12 Tófan leitar í byggð Um fjörutíu tófur hafa verið skotnar af refaskyttu Skeiða og Gnúpverjahrepps í sumar en flestar hafa þær verið felldar í Þjórsárdal og þar í kring. Tófurnar sækja mjög af bæjum og sumarbústöðum á svæðinu í leit af æti. Veiði 29.7.2013 13:38 Mest laxveiði í Norðurá í ár Flestir laxar hafa veiðst í Norðurá í Borgarfirði það sem af er sumri. Þar hafa komið 2.285 laxar á land en í fyrra voru þeir einungis 953. Veiði 28.7.2013 21:45 Flundra í Skorradalsvatni Óboðinn gestur kom í silunganet í Skorradalsvatni nú í vikunni. Veiði 23.7.2013 13:21 Ekki neitt, neitt segir lundaveiðimaður Lundaveiðar eru afar dræmar og reyndar svo lítið um hann að flestir veiðimenn ákváðu að sitja heima. Síðasti dagur lundaveiða í Vestmannaeyjum er í dag. Veiði 22.7.2013 22:34 Andakílsá rauf 100 laxa múrinn Andakílsá rauf hundrað laxa múrinn í fyrradag. Veiðimenn sem voru tvær vaktir í lok vikunnar lönduðu 26 löxum á tvær stangir. Veiði 19.7.2013 22:05 Varpbændur vansvefta vegna vargs Refaplága herjar á æðarbændur sem þurfa að vaka allar nætur því tófan herjar nú mjög á varpið. Veiði 18.7.2013 13:43 Lax farinn að ganga upp Jökuldalinn Reikna má með að tíu til fimmtán ára ræktunarstarf þurfi áður en laxagengd í ofanverðri Jöklu verður sjálfbær. Þetta segir Þröstur Elliðason hjá Strengjum. Veiði 17.7.2013 17:31 Þrjár milljónir í ónýtt hreindýraleyfi Ríflega hundrað veiðimenn skiluðu inn hreindýraveiðileyfum sínum þetta árið þannig að þeim verður endurúthlutað. Óvenju margir á biðlista geta því fengið dýr að þessu sinni. Veiðin er byrjuð af krafti. Veiði 17.7.2013 16:00 Góð laxveiði í Þjórsá Netabændur við Þjórsá Vel hafa aflað vel í sumar. Fréttablaðið vitjaði í netin með Einar Haraldssyni á Urriðafossi. Einar sendir lax utan með flugi til London í dag. Veiði 16.7.2013 17:56 400 kíló af laxi í net sín á einum degi Ekkert lát er á góðri laxagengd í flestum laxveiðiám landsins og hefur sala veiðileyfa tekið mikinn kipp. Veiði 16.7.2013 08:16 Veiðimenn óttast laxeldið Landssamband veiðifélaga varar við því að núverandi leyfakerfi til að ala lax af norskum uppruna í sjókvíum við strendur landsins verði kollvarpað. Veiði 11.7.2013 14:02 Minkurinn magnaður skaðvaldur Birgir Hauksson hefur fengist við minkaveiðar í áratugi. Hann er með afbragðs minkahund sem hann notar við veiðarnar. Tyson er sjö ára, Terrier-blanda og hefur líf ótal minka á samviskunni. Veiði 4.7.2013 12:22 Salan hrunin í Selá í Álftafirði "Þetta hefur ekki verið svona síðan þessi á fór í sölu,“ segir Haukur Elísson, landeigandi við Selá í Álftafirði, þar sem veiðileyfasala er nánast engin. Veiði 4.7.2013 09:25 Sæmundur í Veiðivötnum Félagarnir í veiðifélaginu Sæmundi hafa farið í Veiðivötn í tæp þrjátíu ár. Mest hafa þeir fengið 300 fiska en fengu nú átta. En, þó mokveiði hafi ekki verið nú skyggði það í engu á gleðina sem því fylgir að fara þarna "inn eftir". Veiði 3.7.2013 13:24 Sóley sló persónulegt met í Sandá "Ég var í svona korter ná henni , hún var alveg brjáluð,“ segir Sóley Kristjánsdóttir vörumerkjastjóri hjá Ölgerðinni um stærðarinnar hrygnu sem hún veiddi í Sandá í Þistilfirði síðustu helgi. Veiði 1.7.2013 15:10 Sextíu prósent meiri veiði Laxveiðin í þeim 20 af 25 ám, sem veiðar eru hafnar í, og Landssamband veiðifélaga hefur fylgst með í átta ár, er heilum 60 prósentum meiri nú, en á sama tíma í fyrra, segir á vef Stangveiðifélags Reykjavíkur. Veiði 1.7.2013 08:38 Helmingi meiri laxveiði en í fyrra Að kvöldi 26. júní voru komnir 1986 laxar á land úr þessum 20 ám, sem er tæpum 60 prósentum meiri afli en í fyrra. Veiði 27.6.2013 19:07 Laxveiðin af stað með hvelli Laxveiðiárið fer sérlega vel af stað. Fiskigengd er mikil um allt land og fiskurinn stór og fallegur. Meira að segja Elliðaárnar gefa af sér stórlaxa. Veiði 25.6.2013 18:21 Óvenju stórir laxar í Elliðaám Veiðimenn velta nú vöngum yfir óvenju stórum löxum sem hafa verið að veiðast í Elliðaám. Veiði 25.6.2013 12:52 Veiðileyfasölu hætt vegna brunans í fyrra Hætt hefur verið sölu veiðileyfa í vötnunum tveimur í Laugardal í Ísafjarðardjúpi, Efstadalsvatni og Laugabólsvatni, að sögn Haraldar Júlíussonar, stjórnarmanns í veiðifélagi Laugardalsár. Ágæt silungsveiði hefur verið í vötnunum undanfarin ár. Ákvörðunin var tekin vegna brunans sem varð í fyrrasumar í Hrossatanga í Laugardal. Þar brunnu um 14-15 hektarar af landi vegna þess að einhver kastaði sígarettu þar sem var mikið af þurru hrísi og lyngi. Veiði 25.6.2013 08:55 « ‹ 46 47 48 49 50 51 52 53 54 … 94 ›
Telja laxeldi skaðlegt Ísafjarðardjúpi NASF samtökin telja fyrirhugað sjókvíaeldi á laxi geta haft varanleg skaðleg áhrif á lífríki Ísafjarðardjúps. Veiði 25.8.2013 22:49
Harry Bretaprins landaði löxum í Langá Harry Bretaprins var hér staddur á dögunum. Var hann við veiðar í Langá í tvo daga og landaði nokkrum löxum. Veiði 16.8.2013 11:53
Ekkert „sex“ og ekkert „drugs“ í veiðinni Einhverjir mestu hljómsveitatöffarar sinnar tíðar, og þó víðar væri leitað, skruppu í Ytri-Rangá um síðustu helgi og gerðu góðan túr. Fengu yfir tuttugu laxa. Veiði 16.8.2013 07:30
Gunni Helga fékk lax! „Finally...after one year, eleven months and 25 days of nothing I got a salmon. Sunray!“ Veiði 16.8.2013 07:28
Ekkert aktu taktu gluggaskytterí Hreindýraveiðar ganga treglega og hefur til að mynda Pálmi Gestsson leikari, þaulvanur veiðimaður, verið á hreindýraslóð og leitað dýra í nokkra daga án árangurs. Aðeins er búið að veiða 300 dýr af 1229 dýra kvóta. Veiði 16.8.2013 07:21
Blendingar villts lax og eldislax í Elliðaánum Greinileg merki sjást um að göngur eldislaxa í Elliðaárnar hafi raskað stofngerð villta laxins sem þar var fyrir. Forstjóri Veiðimálastofnunar varar við þeirri hættu sem getur stafað af sjókvíaeldi á laxi af norskum uppruna. Veiði 15.8.2013 21:56
Ófrýnilegir úr undirdjúpum "Sjóstangaveiði er lífsstíll í Þýskalandi og þeir vita af aflabrögðunum hér sem og stærð fiskanna," segir Róbert Schmidt sem gædar Þjóðverja í sjóstangveiði. Veiði 1.8.2013 14:01
Feikigóður gangur í laxveiðinni Veiðin er 33 prósent betri en í meðalári - langtímaáætlanir um verndun laxastofnsins eru að bera ávöxt að sögn Orra Vigfússonar, Verndarsjóðs villtra laxastofna (NASF). Hann segir að vel geti farið svo að um metár verði að ræða. Veiði 1.8.2013 13:50
Níu ára gutti með 96 sentimetra hæng Þeir lentu í ævintýri lífs síns, feðgarnir Max Schmidt og pabbi hans Edward Schmidt frá New York, þegar þeir voru við veiðar í Hofsá nú í vikunni. Veiði 1.8.2013 14:01
Glimrandi laxveiði á Vesturlandi Veiðimenn eru í sjöunda himni vegna laxveiðisumarsins eftir hörmungarsumar í fyrra, að sögn Bjarna Júlíussonar, formanns Stangveiðifélags Reykjavíkur. Flestir laxar hafa veiðst í Norðurá. Veiði 29.7.2013 14:12
Tófan leitar í byggð Um fjörutíu tófur hafa verið skotnar af refaskyttu Skeiða og Gnúpverjahrepps í sumar en flestar hafa þær verið felldar í Þjórsárdal og þar í kring. Tófurnar sækja mjög af bæjum og sumarbústöðum á svæðinu í leit af æti. Veiði 29.7.2013 13:38
Mest laxveiði í Norðurá í ár Flestir laxar hafa veiðst í Norðurá í Borgarfirði það sem af er sumri. Þar hafa komið 2.285 laxar á land en í fyrra voru þeir einungis 953. Veiði 28.7.2013 21:45
Flundra í Skorradalsvatni Óboðinn gestur kom í silunganet í Skorradalsvatni nú í vikunni. Veiði 23.7.2013 13:21
Ekki neitt, neitt segir lundaveiðimaður Lundaveiðar eru afar dræmar og reyndar svo lítið um hann að flestir veiðimenn ákváðu að sitja heima. Síðasti dagur lundaveiða í Vestmannaeyjum er í dag. Veiði 22.7.2013 22:34
Andakílsá rauf 100 laxa múrinn Andakílsá rauf hundrað laxa múrinn í fyrradag. Veiðimenn sem voru tvær vaktir í lok vikunnar lönduðu 26 löxum á tvær stangir. Veiði 19.7.2013 22:05
Varpbændur vansvefta vegna vargs Refaplága herjar á æðarbændur sem þurfa að vaka allar nætur því tófan herjar nú mjög á varpið. Veiði 18.7.2013 13:43
Lax farinn að ganga upp Jökuldalinn Reikna má með að tíu til fimmtán ára ræktunarstarf þurfi áður en laxagengd í ofanverðri Jöklu verður sjálfbær. Þetta segir Þröstur Elliðason hjá Strengjum. Veiði 17.7.2013 17:31
Þrjár milljónir í ónýtt hreindýraleyfi Ríflega hundrað veiðimenn skiluðu inn hreindýraveiðileyfum sínum þetta árið þannig að þeim verður endurúthlutað. Óvenju margir á biðlista geta því fengið dýr að þessu sinni. Veiðin er byrjuð af krafti. Veiði 17.7.2013 16:00
Góð laxveiði í Þjórsá Netabændur við Þjórsá Vel hafa aflað vel í sumar. Fréttablaðið vitjaði í netin með Einar Haraldssyni á Urriðafossi. Einar sendir lax utan með flugi til London í dag. Veiði 16.7.2013 17:56
400 kíló af laxi í net sín á einum degi Ekkert lát er á góðri laxagengd í flestum laxveiðiám landsins og hefur sala veiðileyfa tekið mikinn kipp. Veiði 16.7.2013 08:16
Veiðimenn óttast laxeldið Landssamband veiðifélaga varar við því að núverandi leyfakerfi til að ala lax af norskum uppruna í sjókvíum við strendur landsins verði kollvarpað. Veiði 11.7.2013 14:02
Minkurinn magnaður skaðvaldur Birgir Hauksson hefur fengist við minkaveiðar í áratugi. Hann er með afbragðs minkahund sem hann notar við veiðarnar. Tyson er sjö ára, Terrier-blanda og hefur líf ótal minka á samviskunni. Veiði 4.7.2013 12:22
Salan hrunin í Selá í Álftafirði "Þetta hefur ekki verið svona síðan þessi á fór í sölu,“ segir Haukur Elísson, landeigandi við Selá í Álftafirði, þar sem veiðileyfasala er nánast engin. Veiði 4.7.2013 09:25
Sæmundur í Veiðivötnum Félagarnir í veiðifélaginu Sæmundi hafa farið í Veiðivötn í tæp þrjátíu ár. Mest hafa þeir fengið 300 fiska en fengu nú átta. En, þó mokveiði hafi ekki verið nú skyggði það í engu á gleðina sem því fylgir að fara þarna "inn eftir". Veiði 3.7.2013 13:24
Sóley sló persónulegt met í Sandá "Ég var í svona korter ná henni , hún var alveg brjáluð,“ segir Sóley Kristjánsdóttir vörumerkjastjóri hjá Ölgerðinni um stærðarinnar hrygnu sem hún veiddi í Sandá í Þistilfirði síðustu helgi. Veiði 1.7.2013 15:10
Sextíu prósent meiri veiði Laxveiðin í þeim 20 af 25 ám, sem veiðar eru hafnar í, og Landssamband veiðifélaga hefur fylgst með í átta ár, er heilum 60 prósentum meiri nú, en á sama tíma í fyrra, segir á vef Stangveiðifélags Reykjavíkur. Veiði 1.7.2013 08:38
Helmingi meiri laxveiði en í fyrra Að kvöldi 26. júní voru komnir 1986 laxar á land úr þessum 20 ám, sem er tæpum 60 prósentum meiri afli en í fyrra. Veiði 27.6.2013 19:07
Laxveiðin af stað með hvelli Laxveiðiárið fer sérlega vel af stað. Fiskigengd er mikil um allt land og fiskurinn stór og fallegur. Meira að segja Elliðaárnar gefa af sér stórlaxa. Veiði 25.6.2013 18:21
Óvenju stórir laxar í Elliðaám Veiðimenn velta nú vöngum yfir óvenju stórum löxum sem hafa verið að veiðast í Elliðaám. Veiði 25.6.2013 12:52
Veiðileyfasölu hætt vegna brunans í fyrra Hætt hefur verið sölu veiðileyfa í vötnunum tveimur í Laugardal í Ísafjarðardjúpi, Efstadalsvatni og Laugabólsvatni, að sögn Haraldar Júlíussonar, stjórnarmanns í veiðifélagi Laugardalsár. Ágæt silungsveiði hefur verið í vötnunum undanfarin ár. Ákvörðunin var tekin vegna brunans sem varð í fyrrasumar í Hrossatanga í Laugardal. Þar brunnu um 14-15 hektarar af landi vegna þess að einhver kastaði sígarettu þar sem var mikið af þurru hrísi og lyngi. Veiði 25.6.2013 08:55