Stangveiði

Fréttamynd

Sólarlag

Nú er stangaveiðin hafin af fullum krafti í ám og vötnum landsins. Þúsundir Íslendinga njóta lífsins í faðmi náttúrunnar við veiðar, og fjöldi útlendinga kemur gagngert til landsins til að veiða. Stangaveiðin er því drjúg tekjulind fyrir þjóðarbúið og dýrmæt fyrir menningu og atvinnulíf þjóðar. En þetta er viðkvæmt fjöregg eins og allt sem á líf sitt undir náttúrunni og umgengni við hana.

Skoðun
Fréttamynd

Stórlaxar við opnun á Stóru Laxá

Stóra Laxá í Hreppum opnaði með glæsibrag 21. júní og það var alveg reiknað með ágætri opnun því það er töluvert síðan fyrstu laxarnir sáust.

Veiði
Fréttamynd

99 sm lax í Elliðaánum

nú fyrst fer að verða spennandi að kasta flugu fyrir lax í Elliðaánum því það eru nokkrir stórir gengnir í gegnum teljarann og einn bikarfiskur.

Veiði
Fréttamynd

Búrfellslundur settur í bið og ó­vissa um Hvammsvirkjun

Uppbygging vindorkuvera hérlendis er í uppnámi eftir að Skeiða- og Gnúpverjahreppur setti Búrfellslund, sem Landsvirkjun áformar, í biðstöðu. Sveitarstjórnin hyggst með þessu knýja á um að sveitarfélög og nærsamfélög fái hærri tekjur af orkuverum.

Innlent
Fréttamynd

Nýjar vikulegar veiðitölur

Nýjar vikulegar veiðitölur eru uppfærðar á vef Landssambands veiðifélaga alla fimmtudaga og það er ánægjulegur lestur í þeim tölum þessa dagana.

Veiði
Fréttamynd

Virkilega góð byrjun í Eystri Rangá

Eystri Rangá hefur ekki oft byrjað jafn vel og núna í sumar en hún gaf 20 laxa fyrstu tvo dagana og veiðimenn eru að sjá töluvert líf á neðri svæðunum.

Veiði
Fréttamynd

Laxveiði hafin í Ölfusá

Fjölmenni mætti snemma í morgun við veiðisvæði Stangaveiðifélags Selfoss til að fagna því að laxveiði sumarið 2023 er formlega hafið í Ölfusá. Bragi Bjarnason, formaður bæjarráðs Árborgar tók fyrstu köstin.

Innlent
Fréttamynd

Fleiri fréttir af opnunum í laxveiði

Fleiri ár hafa verið að opna síðustu daga og heilt yfir virðast fyrstu dagarnir vera að gefa ágætis veiði en næsta stórstreymi á eftir að skera úr um hvernig sumarið kemur til með að líta út.

Veiði
Fréttamynd

Ágætis opnun í Hítará og Grímsá

Nú opna laxveiðiárnar hver af annari og það veit vonandi á gott sumar að sjá góðar tölur í opnun og spennan magnast eftir því að sjá stóru göngurnar af eins árs laxi.

Veiði
Fréttamynd

Fínasta veiði í Hlíðarvatni

Hlíðarvatn í Selvogi er eitt af þessum vötnum sem veiðimenn geta endalaust verið að læra betur á en í vatninu veiðist bleikja og oft mjög væn.

Veiði
Fréttamynd

Góð bleikjuveiði við Ásgarð

Við höfum svo sem áður sagt frá því að bleikjan í Soginu virðist bara stækka eftir að sleppiskylda var sett á og það hafa fáir kvartað yfir því.

Veiði
Fréttamynd

Svona losar þú veiðikróka úr húðinni

Þið ykkar sem ekki veiði eruð örugglega búin að smella á þessa frétt og velta fyrir ykkur um hvað er eiginlega verið að tala svo ég ætla að útskýra það í stuttu máli.

Veiði
Fréttamynd

Hraunsfjörður komin í gang

Hraunsfjörður er veiðisvæði sem margir bíða eftir að fari að gefa enda er sjóbleikjan  þaðan alveg frábær matfiskur.

Veiði
Fréttamynd

Laxinn mættur í Langá

Langá á Mýrum hefur lengi verið talin mesta síðsumars laxveiðiáin á vesturlandi en síðustu ár hefur þetta verið að breytast.

Veiði
Fréttamynd

Frábært opnunarholl í Norðurá

Norðurá hefur ekki opnað jafnvel síðan 2016 en meira að segja í samanburði við það ár er þetta ennþá skemmtilegri opnun hvað margt varðar.

Veiði