Rikka Spaghetti alle vongole Spaghetti með krækling er klassískur réttur sem á rætur sínar að rekja til Ítalíu. Fyrir þá sem hafa tök á gæti verið skemmtilegt að týna krækling með fjölskyldunni fyrr um daginn og elda svo réttinn um kvöldið, svo er um að gera að njóta þess með vönduðu hvítvínsglasi. Matur 27.7.2015 14:02 Tveir einfaldir og bráðhollir morgungrautar Rikka sýnir okkur hvernig við getum búið til tvo dásamlega og holla grauta sem hægt er að taka með í vinnuna eða skólann. Annar er súkkulaðigrautur og hinn mangó og hindberjagrautur. Heilsuvísir 18.5.2015 10:11 Hamingja og hollusta í fljótandi formi: Heilsuhristingur og prótínhristingur Uppskriftir af tveimur ljúffengum heilsuhristingum. Annar er ávaxta- og prótínhristingur og hinn er gómsætur grænmetishristingur. Matur 17.3.2015 12:34 Chia orkukúlur Frábær uppskrift af chia orkukúlum. Matur 13.2.2015 11:38 Kræsilegt kjúklingasalat Rikku Hér kemur uppskrift af bráhollu og brakandi fersku asísku kjúklingasalati úr smiðju Rikku. Þetta er matarmikið, ótrúlega bragðgott og einfalt. Matur 2.2.2015 12:36 Heilsuþeytingur Þessi safi kemur þér af stað Matur 23.1.2015 09:38 Núðlusúpa með kjúklingi Í Hagkaupsbókinni Léttir réttir er að finna mikið af girnilegum uppskriftum fyrir sælkera en líka þá sem vilja næringarríka og holla máltíð þar sem búið er að reikna út helstu næringargildi uppskriftarinnar. Matur 15.1.2015 17:37 Súkkulaði-, berja- og rauðrófuþeytingur Nú er runnin upp tími ávaxta- og grænmetisþeytinga. Hér kemur uppskrift af einum öflugum. Matur 4.1.2015 21:27 Spirulina súkkulaðimolar Ef það er einhvern tímann hægt að segja að súkkulaði sé hollt þá eru það þessir molar sem bættir eru með bráðhollum hnetum, berjum og spirulina. Matur 11.12.2014 15:51 Ostakonfekt Rikku Jól 8.12.2014 15:25 Karamellusmákökur Rikku Uppskrift. Rikka bjó til gómsætar súkkulaðismákökur með saltri karamellufyllingu í þætti sínum Hátíðarréttir. Matur 1.12.2014 15:13 Mexíkókjötbollur með jalapeno sósu Frábær og einföld uppskrift af ómótstæðilegum kjötbollum. Matur 29.9.2014 22:00 Chia grautur og djús uppskrift Tvær dásamlegar uppskriftir með chia fræum. Matur 25.9.2014 14:10 Léttir sprettir: Austurlenskt byggsalat Íslenskt bygg er mjög trefjaríkt. Matur 20.3.2014 14:59 Léttir sprettir - Morgunmatur og eftirréttur í sama glasi Rikka útbýr girnilegt og einfalt granóla morgunkorn og bláberjamauk sem borið er fram með grísku jógúrti og tilvalið sem morgunmatur og jafnvel sem eftirréttur. Matur 13.3.2014 12:26 Kjötbollur í hátíðarbúning Gói eldaði ljúffengar kjötbollur í hátíðarbúning í matreiðsluþætti Rikku á Stöð 2 í gærkvöldi. Jólin 1.11.2011 00:01 Himneskar karamellukökur Rikku Friðrika Hjördís Geirsdóttir er landsmönnum að góðu kunn, ekki síst fyrir skrif og þætti um matreiðslu. Matur 5.7.2011 09:37 Svindlað á Sushi - myndband Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá Friðriku Geirsdóttur sem eldaði sushi fyrir áhorfendur Stöðvar 2 í sjónvarpsþættinum Ísland í dag. Matur 18.2.2009 22:19
Spaghetti alle vongole Spaghetti með krækling er klassískur réttur sem á rætur sínar að rekja til Ítalíu. Fyrir þá sem hafa tök á gæti verið skemmtilegt að týna krækling með fjölskyldunni fyrr um daginn og elda svo réttinn um kvöldið, svo er um að gera að njóta þess með vönduðu hvítvínsglasi. Matur 27.7.2015 14:02
Tveir einfaldir og bráðhollir morgungrautar Rikka sýnir okkur hvernig við getum búið til tvo dásamlega og holla grauta sem hægt er að taka með í vinnuna eða skólann. Annar er súkkulaðigrautur og hinn mangó og hindberjagrautur. Heilsuvísir 18.5.2015 10:11
Hamingja og hollusta í fljótandi formi: Heilsuhristingur og prótínhristingur Uppskriftir af tveimur ljúffengum heilsuhristingum. Annar er ávaxta- og prótínhristingur og hinn er gómsætur grænmetishristingur. Matur 17.3.2015 12:34
Kræsilegt kjúklingasalat Rikku Hér kemur uppskrift af bráhollu og brakandi fersku asísku kjúklingasalati úr smiðju Rikku. Þetta er matarmikið, ótrúlega bragðgott og einfalt. Matur 2.2.2015 12:36
Núðlusúpa með kjúklingi Í Hagkaupsbókinni Léttir réttir er að finna mikið af girnilegum uppskriftum fyrir sælkera en líka þá sem vilja næringarríka og holla máltíð þar sem búið er að reikna út helstu næringargildi uppskriftarinnar. Matur 15.1.2015 17:37
Súkkulaði-, berja- og rauðrófuþeytingur Nú er runnin upp tími ávaxta- og grænmetisþeytinga. Hér kemur uppskrift af einum öflugum. Matur 4.1.2015 21:27
Spirulina súkkulaðimolar Ef það er einhvern tímann hægt að segja að súkkulaði sé hollt þá eru það þessir molar sem bættir eru með bráðhollum hnetum, berjum og spirulina. Matur 11.12.2014 15:51
Karamellusmákökur Rikku Uppskrift. Rikka bjó til gómsætar súkkulaðismákökur með saltri karamellufyllingu í þætti sínum Hátíðarréttir. Matur 1.12.2014 15:13
Mexíkókjötbollur með jalapeno sósu Frábær og einföld uppskrift af ómótstæðilegum kjötbollum. Matur 29.9.2014 22:00
Léttir sprettir - Morgunmatur og eftirréttur í sama glasi Rikka útbýr girnilegt og einfalt granóla morgunkorn og bláberjamauk sem borið er fram með grísku jógúrti og tilvalið sem morgunmatur og jafnvel sem eftirréttur. Matur 13.3.2014 12:26
Kjötbollur í hátíðarbúning Gói eldaði ljúffengar kjötbollur í hátíðarbúning í matreiðsluþætti Rikku á Stöð 2 í gærkvöldi. Jólin 1.11.2011 00:01
Himneskar karamellukökur Rikku Friðrika Hjördís Geirsdóttir er landsmönnum að góðu kunn, ekki síst fyrir skrif og þætti um matreiðslu. Matur 5.7.2011 09:37
Svindlað á Sushi - myndband Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá Friðriku Geirsdóttur sem eldaði sushi fyrir áhorfendur Stöðvar 2 í sjónvarpsþættinum Ísland í dag. Matur 18.2.2009 22:19