HönnunarMars

Fréttamynd

Hvítþvottur skóskúrka

Fram undan er Hönnunarmars með tilheyrandi tískusýningum og upplifunum í miðborginni þar sem Reykjavik Fashion Festival ber hæst. Fyrirtæki á vettvangi tísku og hönnunar hafa komið og farið í tímans rás. Nokkur hafa lifað af og dafnað frá ári til árs þrátt fyrir veikburða stoðkerfi hönnunar á Íslandi.

Skoðun
Fréttamynd

Hugmyndavinna fyrir opnum tjöldum

Úlfur Eldjárn tónlistarmaður flytur spunatónverk í Mengi í kvöld. Tónleikarnir verða teknir upp og stefnir hann á að endurvinna efnið með tíð og tíma.

Menning
Fréttamynd

HönnunarMars í sjöunda sinn

Sara Jónsdóttir er verkefnastjóri HönnunarMars. Undirbúningur er í fullum gangi og munu spennandi nöfn mæta bæði á fyrirlestradag hátíðarinnar DesignTalks og á kaupstefnuna DesignMatch.

Lífið
Fréttamynd

Fylgihlutalínan Staka stækkar

Íslendingasögurnar, landnámsmenn og óþekktur ættbálkur sem hefst við á hálendi Íslands er innblásturinn á bak við Stöku, fylgihlutalínu úr leðri eftir vöruhönnuðinn Maríu Kristínu Jónsdóttur.

Lífið
Fréttamynd

Íslensk hönnun í stofuna

Júlía P. Andersen innanhússarkitekt kynnti stofuhillurnar Spírur á liðnum HönnunarMars. Viðbrögðin voru góð og nú stefnir hún á að útfæra þær frekar til framleiðslu.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

„Trúi því ekki að þetta sé tilviljun“

Hönnuðurinn Ragnheiður Ösp, sem leitar nú réttar síns eftir að dönsk verslunarkeðja setti á markað efni og uppskrift af púða, nauðalíkum þeim sem hún hannaði sjálf og vakið hefur athygli víða.

Innlent
Fréttamynd

Ný lína frá Færinu

Hönnunarfyrirtækið FÆRIÐ kynnti innskotsborðin Berg á HönnunarMars. Borðin eru fyrsti hluti af nýrri heimilislínu sem von er á í haust.

Lífið