Kristín Þorsteinsdóttir Hræddir um sérhagsmuni Raunveruleg samkeppni er engin. Fastir pennar 10.7.2015 19:54 Vítahringur einkabílsins Þau tíðindi bárust í vikunni að samhugur væri meðal allra sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins um nýtt svæðisskipulag. Hryggjarstykki skipulagsins væri afkastamikið samgöngukerfi, svokölluð Borgarlína, sem tengja myndi kjarna sveitarfélaganna við allt höfuðborgarsvæðið. Fastir pennar 4.7.2015 11:03 Aumur fjölmiðill sem ekki gagnrýnir Forsætisráðherra ritaði grein sem birtist í Fréttablaðinu í vikunni. Í greininni birtist kunnuglegt stef – þessi furðulega blanda af samsæriskenningasmíð og viðkvæmni sem ráðherranum er svo töm. Fastir pennar 2.7.2015 22:23 Steyptir í sama mót Reimar Pétursson, formaður Lögmannafélags Íslands, telur óæskilegt að nýútskrifaðir lögmenn starfræki eigin lögmannsstofur. Í nýlegu viðtali veltir Reimar fyrir sér hvort ekki sé æskilegt að gera kröfu um starfsreynslu áður en lögmenn hefja sjálfstæða starfsemi. Fastir pennar 26.6.2015 20:43 Lokum ekki landamærunum Athyglisverð er sú skoðun sem birtist í skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 í vikunni að mikill meirihluti Íslendinga vilji að bankarnir verði seldir Íslendingum. Skoðun 20.6.2015 10:52 Þær ættu að njóta eldanna Þennan dag fyrir 100 árum, stóðu konur með vonarglampa í augum og framtíðarsýn um jöfnuð. Fastir pennar 18.6.2015 22:32 Hleypidómar gagnvart námsvali Forsvarsmenn yfirstandandi kjaraviðræðna hafa lagt ríka áherslu á virði menntunar. Háværar raddir háskólagenginna stétta segja laun sín í ósamræmi við menntun og hafa nýdoktorar nú tekið í sama streng. Öll krefjast þau launa til samræmis við menntun. Skoðun 12.6.2015 20:02 Vegið að fjölmiðlafrelsi Mannréttindadómstóll Evrópu dæmdi í vikunni íslenska ríkið bótaskylt gagnvart blaðakonunni Erlu Hlynsdóttur. Dómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu að með dómi Hæstaréttar frá 2010, í meiðyrðamáli gegn Erlu, hefði íslenska ríkið brotið gegn tjáningarfrelsisákvæði mannréttindasáttmála Evrópu. Fastir pennar 5.6.2015 21:11 Töfrum fótboltans ógnað Skoðun 29.5.2015 20:18 Gífuryrði um geggjað fólk Harkaleg viðbrögð yfirvalda í Feneyjum vegna framlags Íslands til Feneyjatvíæringsins sæta furðu. Verk svissneska listamannsins Cristophs Buchel, moskan í kirkjunni, virkar sárasaklaust úr fjarlægð. Fastir pennar 23.5.2015 07:00 Land tukthúsanna Hvergi í heiminum sitja fleiri í fangelsi hlutfallslega en í Bandaríkjunum. Allt að 25% refsifanga í fangelsum heimsins eru Bandaríkjamenn. Skoðun 15.5.2015 20:38 Aðrir leiðtogar víkja Fyrirfram var búist við flókinni stöðu að loknum þingkosningum í Bretlandi: Íhaldsmenn og Verkamannaflokkurinn yrðu jafnir og annar flokkurinn þyrfti að reiða sig á stuðning smærri flokka til að koma á starfhæfri ríkisstjórn. Fastir pennar 8.5.2015 21:11 Þjóðin vill en þingið ekki Ef að líkum lætur munu forsetakosningar á næsta ári snúast um málskotsréttinn. Við þurfum greiða leið til að brúa gjár sem myndast milli þings og þjóðar. Sú leið má ekki ráðast af duttlungum. Fastir pennar 3.5.2015 22:09 Píratar á siglingu Fylgið streymir til Pírata. Fastir pennar 1.5.2015 21:16 Afskekktasta listasafnið Líklega fjölgar ferðamönnum til Íslands hvað sem líður náttúrupassa og innviðum samfélagsins til að mæta fjölguninni. Ísland er komið á kortið. Fastir pennar 24.4.2015 12:15 Barack og Hillary Síðast þegar demókratar völdu forsetaefni var mörgu frjálslyndu flokksfólki vandi á höndum. Skoðun 17.4.2015 20:40 Engin huggun að vera skást Lægri verðmiði á vinnuframlagi kvenna. Fastir pennar 14.4.2015 19:10 Dagblað segir fréttir Fréttablaðið hefur undanfarnar vikur sagt fréttir af dómsmálum sem rót eiga að rekja til bankahrunsins. Fastir pennar 10.4.2015 16:21 Satt eða ósatt? Sérkennileg staða í dómsmáli. Fastir pennar 3.4.2015 20:59 Kjarkmikill utanríkisráðherra Staða mála í Austurlöndum nær er snúin. Stundum virðist ómögulegt að henda reiður á þeim grimmdarlega veruleika sem þjóðir í þessum heimshluta búa við. Stöku sinnum birtast þó fréttir, sem vekja vonir um að þeir ógeðfelldu hagsmunir sem oft virðast ráða ferð, séu látnir víkja fyrir heilbrigðri skynsemi. Fastir pennar 27.3.2015 22:23 Eva Joly og afkvæmið Nú eru bráðum fjögur ár síðan Eva Joly kom til Íslands til að gefa stjórnvöldum ráð um hvernig ganga skyldi milli bols og höfuðs á meintum fjárglæframönnum eftir bankahrun. Strax kom hún galvösk, með bros á vör í viðtal í sjónvarpi og lýsti yfir sekt manna á báða bóga, meira að segja í einstöku dómsmáli. Skoðun 2.1.2013 17:02 Má gera okkur öllum upp skoðanir? Hæfileikafólk á Íslandi er álíka margt og í þrjú hundruð þúsund manna borg annars staðar í heiminum, sagði Willem Buiter, hagfræðingur á hagfræðingaráðstefnunni í Hörpu í haust. Ég held að hann hafi hitt naglann á höfuðið. Fyrir vikið nær hæfileikafólk oft ótrúlegum tökum á íslensku umhverfi. Það fær svo litla samkeppni. Skoðun 9.2.2012 17:21 Erum við verri en annað fólk? Ég hef fengið tækifæri til að búa í nokkrum ólíkum löndum og kynnast öðrum þjóðum. Í grófum dráttum er stóri lærdómurinn af því sá að fólk er nokkurn veginn eins hvar sem það elur manninn. Aðstæðurnar eru að vísu ólíkar en ég held að hlutfallið af alls kyns frávikum sé álíka. Þess vegna er erfitt að trúa því að fólk með Skoðun 5.2.2012 22:35 Dilkadráttur Vilhjálms Vilhjálmur Bjarnason skrifar grein í Morgunblaðið í dag, þar sem hann fjallar um persónuleg mál mín. Vilhjálmur er á sinn sérstaka hátt að bregðast við sjónarmiðum sem ég setti fram í Fréttablaðsgrein í vikunni. Skoðun 19.1.2012 15:08 Rúv heillum horfið Enn á ný ryðst slitastjórn Glitnis fram í fjölmiðla með nýja stefnu. Nú fyrir íslenskum dómstólum. Sama slitastjórnin sem fyrir nokkrum misserum treysti ekki þeim íslensku og leitaði því á náðir bandarískra dómstóla. Og enn tromma íslenskir fjölmiðlar undir. Skoðun 16.1.2012 21:00 « ‹ 5 6 7 8 ›
Vítahringur einkabílsins Þau tíðindi bárust í vikunni að samhugur væri meðal allra sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins um nýtt svæðisskipulag. Hryggjarstykki skipulagsins væri afkastamikið samgöngukerfi, svokölluð Borgarlína, sem tengja myndi kjarna sveitarfélaganna við allt höfuðborgarsvæðið. Fastir pennar 4.7.2015 11:03
Aumur fjölmiðill sem ekki gagnrýnir Forsætisráðherra ritaði grein sem birtist í Fréttablaðinu í vikunni. Í greininni birtist kunnuglegt stef – þessi furðulega blanda af samsæriskenningasmíð og viðkvæmni sem ráðherranum er svo töm. Fastir pennar 2.7.2015 22:23
Steyptir í sama mót Reimar Pétursson, formaður Lögmannafélags Íslands, telur óæskilegt að nýútskrifaðir lögmenn starfræki eigin lögmannsstofur. Í nýlegu viðtali veltir Reimar fyrir sér hvort ekki sé æskilegt að gera kröfu um starfsreynslu áður en lögmenn hefja sjálfstæða starfsemi. Fastir pennar 26.6.2015 20:43
Lokum ekki landamærunum Athyglisverð er sú skoðun sem birtist í skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 í vikunni að mikill meirihluti Íslendinga vilji að bankarnir verði seldir Íslendingum. Skoðun 20.6.2015 10:52
Þær ættu að njóta eldanna Þennan dag fyrir 100 árum, stóðu konur með vonarglampa í augum og framtíðarsýn um jöfnuð. Fastir pennar 18.6.2015 22:32
Hleypidómar gagnvart námsvali Forsvarsmenn yfirstandandi kjaraviðræðna hafa lagt ríka áherslu á virði menntunar. Háværar raddir háskólagenginna stétta segja laun sín í ósamræmi við menntun og hafa nýdoktorar nú tekið í sama streng. Öll krefjast þau launa til samræmis við menntun. Skoðun 12.6.2015 20:02
Vegið að fjölmiðlafrelsi Mannréttindadómstóll Evrópu dæmdi í vikunni íslenska ríkið bótaskylt gagnvart blaðakonunni Erlu Hlynsdóttur. Dómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu að með dómi Hæstaréttar frá 2010, í meiðyrðamáli gegn Erlu, hefði íslenska ríkið brotið gegn tjáningarfrelsisákvæði mannréttindasáttmála Evrópu. Fastir pennar 5.6.2015 21:11
Gífuryrði um geggjað fólk Harkaleg viðbrögð yfirvalda í Feneyjum vegna framlags Íslands til Feneyjatvíæringsins sæta furðu. Verk svissneska listamannsins Cristophs Buchel, moskan í kirkjunni, virkar sárasaklaust úr fjarlægð. Fastir pennar 23.5.2015 07:00
Land tukthúsanna Hvergi í heiminum sitja fleiri í fangelsi hlutfallslega en í Bandaríkjunum. Allt að 25% refsifanga í fangelsum heimsins eru Bandaríkjamenn. Skoðun 15.5.2015 20:38
Aðrir leiðtogar víkja Fyrirfram var búist við flókinni stöðu að loknum þingkosningum í Bretlandi: Íhaldsmenn og Verkamannaflokkurinn yrðu jafnir og annar flokkurinn þyrfti að reiða sig á stuðning smærri flokka til að koma á starfhæfri ríkisstjórn. Fastir pennar 8.5.2015 21:11
Þjóðin vill en þingið ekki Ef að líkum lætur munu forsetakosningar á næsta ári snúast um málskotsréttinn. Við þurfum greiða leið til að brúa gjár sem myndast milli þings og þjóðar. Sú leið má ekki ráðast af duttlungum. Fastir pennar 3.5.2015 22:09
Afskekktasta listasafnið Líklega fjölgar ferðamönnum til Íslands hvað sem líður náttúrupassa og innviðum samfélagsins til að mæta fjölguninni. Ísland er komið á kortið. Fastir pennar 24.4.2015 12:15
Barack og Hillary Síðast þegar demókratar völdu forsetaefni var mörgu frjálslyndu flokksfólki vandi á höndum. Skoðun 17.4.2015 20:40
Dagblað segir fréttir Fréttablaðið hefur undanfarnar vikur sagt fréttir af dómsmálum sem rót eiga að rekja til bankahrunsins. Fastir pennar 10.4.2015 16:21
Kjarkmikill utanríkisráðherra Staða mála í Austurlöndum nær er snúin. Stundum virðist ómögulegt að henda reiður á þeim grimmdarlega veruleika sem þjóðir í þessum heimshluta búa við. Stöku sinnum birtast þó fréttir, sem vekja vonir um að þeir ógeðfelldu hagsmunir sem oft virðast ráða ferð, séu látnir víkja fyrir heilbrigðri skynsemi. Fastir pennar 27.3.2015 22:23
Eva Joly og afkvæmið Nú eru bráðum fjögur ár síðan Eva Joly kom til Íslands til að gefa stjórnvöldum ráð um hvernig ganga skyldi milli bols og höfuðs á meintum fjárglæframönnum eftir bankahrun. Strax kom hún galvösk, með bros á vör í viðtal í sjónvarpi og lýsti yfir sekt manna á báða bóga, meira að segja í einstöku dómsmáli. Skoðun 2.1.2013 17:02
Má gera okkur öllum upp skoðanir? Hæfileikafólk á Íslandi er álíka margt og í þrjú hundruð þúsund manna borg annars staðar í heiminum, sagði Willem Buiter, hagfræðingur á hagfræðingaráðstefnunni í Hörpu í haust. Ég held að hann hafi hitt naglann á höfuðið. Fyrir vikið nær hæfileikafólk oft ótrúlegum tökum á íslensku umhverfi. Það fær svo litla samkeppni. Skoðun 9.2.2012 17:21
Erum við verri en annað fólk? Ég hef fengið tækifæri til að búa í nokkrum ólíkum löndum og kynnast öðrum þjóðum. Í grófum dráttum er stóri lærdómurinn af því sá að fólk er nokkurn veginn eins hvar sem það elur manninn. Aðstæðurnar eru að vísu ólíkar en ég held að hlutfallið af alls kyns frávikum sé álíka. Þess vegna er erfitt að trúa því að fólk með Skoðun 5.2.2012 22:35
Dilkadráttur Vilhjálms Vilhjálmur Bjarnason skrifar grein í Morgunblaðið í dag, þar sem hann fjallar um persónuleg mál mín. Vilhjálmur er á sinn sérstaka hátt að bregðast við sjónarmiðum sem ég setti fram í Fréttablaðsgrein í vikunni. Skoðun 19.1.2012 15:08
Rúv heillum horfið Enn á ný ryðst slitastjórn Glitnis fram í fjölmiðla með nýja stefnu. Nú fyrir íslenskum dómstólum. Sama slitastjórnin sem fyrir nokkrum misserum treysti ekki þeim íslensku og leitaði því á náðir bandarískra dómstóla. Og enn tromma íslenskir fjölmiðlar undir. Skoðun 16.1.2012 21:00
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent