Verkfall 2016

Minntu á kröfur sínar með þöglum mótmælum
Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, segir hljóðið þungt í sínu fólki.

Öruggt heilbrigðiskerfi til frambúðar er hagur allra landsmanna
Hjúkrunarfræðingar sem starfa hjá ríkinu hafa nú verið í verkfalli í vel á þriðju viku og engin lausn virðist vera í sjónmáli í kjaradeilu milli þeirra og ríkisins.

Mikið álag á bráðamóttöku: Hjartagáttin opnuð aftur í gærkvöldi
Undanþága fékkst til að opna Hjartagáttina á ný.

Trúir á lýðréttindi þótt lagasetning beri á góma
Kjaraviðræður ríkisins og Bandalags háskólamann eru í algjörum hnút. Formaður samninganefndar BHM segir viðræðurnar síðustu daga hafa verið undir hótunum um lagasetningu sem virðist nú yfirvofandi.

Hjúkrunarfræðingar farnir að segja upp
Formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga segir þetta áhyggjuefni og óttast þau áhrif sem lagasetning á verkfall þeirra getur haft.

Fréttaskýring: Fátt virðist geta komið í veg fyrir lög á verkföll
Viðræðum við BHM og hjúkrunarfræðinga lauk án árangurs í gær. Lagasetning virðist á næsta leiti.

Nautgriparæktin sögð í gíslingu
Undanþáguferlið í verkfalli dýralækna er sagt óásættanlegt fyrir nautgriparæktendur.

Ríkissáttasemjari sleit fundi
Tíunda vika í verkfalli að hefjast.

Mögulegur úrslitafundur í deilunni
Samninganefndir BHM og hjúkrunarfræðinga sitja á fundum með samninganefnd ríksins í Karphúsinu.

Formaður ASÍ-UNG segir af sér formennsku
Guðni Gunnarsson segir að brotið sé á ungu fólki í nýjum kjarasamningum.

Segir ríkið þykjast bundið af almenna markaðnum
Ríkissáttasemjari segir að til þessa hafi of mikið borið í milli í kjaradeilu ríkisins við opinbera starfsmenn til að hægt væri að beita úrræðum á borð við sátta- eða miðlunartillögu. Boðað hefur verið til funda fyrir hádegi í dag.

Segir að verkföllin valdi óbætanlegu tjóni
Landlæknir kveður stjórnvöld bera ábyrgð á að verkföllum ljúki með einum eða öðrum hætti.

Viðra ekki tölur fyrr en semst
"Við vinnum að lausnum, það er ekkert annað hægt að segja í bili,“ segir Hilmar Harðarson, formaður Samiðnar, um samningaviðræður iðnaðarmanna við Samtök atvinnulífsins. Stefnt er að því að landa samningi fyrir 12. þessa mánaðar.

Tæplega gripið inn í áður en sést til lands
Fallið hefur verið frá sáttanefndarleið í kjaradeilu ríkisins við Bandalag háskólamanna og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga. Áfram fundað hjá Ríkissáttasemjara. Stendur upp á ríkið að koma með tilboð til lausnar vandans, segir Páll Halldórsson.

Bakarí, veitingastaðir og mötuneyti loka
Náist ekki að semja innan tveggja sólarhringa munu veitingastaðir, mötuneyti og kjötvinnslur loka auk þess sem flugsamgöngur og fjarskiptaþjónusta gæti farið úr skorðum.

Fresta boðuðum verkfallsaðgerðum
Félögin hafa síðustu daga átt í viðræðum við Samtök atvinnulífsins um endurnýjun kjarasamninga.

Lög á verkföll ekki enn rædd
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að ríkisstjórnin hafi ekki rætt um að setja lög á verkfall BHM. Ríkisstjórn fundaði í morgun.

Ríkisstjórnin bæti kjör aldraðra, öryrkja og atvinnuleitenda
Stéttarfélagið Framsýn hefur sent áskorun til ríkisstjórnarinnar.

Hátt í þúsund mótmæla við Stjórnarráðið
BHM og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafði boðað til þögulla mótmæla á meðan á ríkisstjórnarfundi stendur.

BHM og hjúkrunarfræðingar boða til mótmæla
Þögul samstöðumótmæli verða við Stjórnarráðið á morgun á meðan ríkisstjórnarfundur stendur yfir.

Bjarni Ben: Staðan á vinnumarkaði það eina sem ógnar efnahagslegum stöðugleika
Fjármálaráðherra og félagsmálaráðherra voru til andsvara í óundirbúnum fyrirspurnartíma í morgun.

Útgáfa hagtalna hjá Hagstofunni tefst vegna verkfalla
Vegna verkfalls starfsmanna hjá Fjársýslu ríkisins mun Hagstofan ekki geta gefið út Landsframleiðslu 1. ársfjórðungs í þessari viku.

Geislafræðingar nauðsynlegir í heilbrigðiskerfi nútímans
Flestir þurfa einhvern tímann á myndgreiningu að halda en færri kunna skil á því fjölbreytta starfi sem geislafræðingar vinna.

Hjartans mál
Hvað erum við Íslendingar sammála um þegar kemur að ríkisfjármálunum? Svarið er einfalt: Yfirgnæfandi meirihluti landsmanna vill forgangsraða skattfé til heilbrigðismála.

Telja samanburðinn vera óraunhæfan
Réttindi opinberra starfsmanna ríkari en annarra.

Innflytjandi kannar bótarétt vegna verklagsreglna MAST
Reglur EES segja að stikkprufur eigi að nægja til eftirlits með innflutningi matvæla. Hér er eftirlit viðvarandi og liggur niðri í verkfalli. Ráðuneytið viðurkennir brotalöm í reglum en kveðst ekki geta brugðist við í verkfalli.

„Fólki líður djöfullega með þetta"
Páll Halldórsson segir viðræður við ríkið vera sýndarviðræður.

Niðurstaða eftir rúman hálfan mánuð
Samkomulag er um verkfallshlé í fimm daga eftir kosningu verði nýjum samningum hafnað

Hvað bíður nýútskrifaðra hjúkrunarfræðinga?
Við erum að útskrifast sem hjúkrunarfræðingar frá Háskóla Íslands núna í júní. Flestir sem velja sér hjúkrun sem framtíðarstarf velja það af áhuga á starfinu en ekki vegna launanna.

Formaður samninganefndar BHM: „Það sem við óttuðumst mest er að gerast“
Þriðjungur geislafræðinga á LSH hefur sagt upp störfum. Árangurslausum samningafundi lauk skömmu fyrir klukkan sex.