EM 2017 í Hollandi Brosandi borgarstjóri og belgísk boltamær í Rotterdam | Myndir Mikil stemning var á meðal íslenskra stuðningsmanna á Fan Zone í Rotterdam í dag. Fótbolti 26.7.2017 17:12 Bein útsending: Stuðningsmenn Íslands koma sér í gírinn í Rotterdam Vísir stendur sem fyrr vaktina í Hollandi og mun taka púlsinn á bláklæddum Íslendingum á öllum aldri við Kruisplein í Rotterdam. Fótbolti 26.7.2017 12:58 Feiersinger dáðist að Dagnýju hjá Bayern "Ég elskaði leikstílinn hennar og hún skoraði mörg mikilvæg mörk fyrir okkur. Ég var meidd á þessum tíma svo ég fékk að fylgjast með henni!“ Fótbolti 26.7.2017 10:34 EM í dag: „Tilfinninga-Tómas“ fær áskorun Það er leikdagur í Rotterdam þar sem stelpurnar okkar mæta Austurríki í lokaumferð C-riðils Evrópumótsins í knattspyrnu. Fótbolti 26.7.2017 11:36 Freyr: Austurríska liðið er alls ekki ólíkt því íslenska Austurríki er lið á mikilli uppleið í kvennafótbolta. Fótbolti 26.7.2017 10:22 Aleksandra passar upp á stelpurnar okkar Aleksandra Janina Wójtowicz er ekki þekktasta nafnið í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta. Fótbolti 26.7.2017 09:53 Ítalski dómarinn mun ekkert trufla Frey gegn Austurríki Þetta er ekkert persónulegt gagnvart þessari ágætu konu, segir Freyr Alexandersson. Fótbolti 25.7.2017 16:27 KSÍ hefði fengið 62 milljóna bónus hefðu stelpurnar okkar komist áfram Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta kveður Evrópumótið í kvöld þegar stelpurnar okkar mæta Austurríki í lokaleik sínum í riðlinum. Fótbolti 25.7.2017 21:24 Stór stund í Hollandi fyrir stóra fjölskyldu Ólíklegt má telja að nokkur landsliðskona á Evrópumótinu í Hollandi komist með tærnar þar sem Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir hefur hælana hvað systkinafjölda varðar. Gunnhildur á sjö alsystkin sem öll eru mætt ásamt foreldrunum. Fótbolti 25.7.2017 21:24 Stelpurnar okkar ætla að njóta síðustu stundanna á EM Stelpurnar okkar mæta Austurríki í kvöld í lokaleik sínum á Evrópumótinu 2017. Sama hvað gerist í Kastalanum í Rotterdam – íslenska liðið er á heimleið. Stelpurnar ætla sér sigur og að yfirgefa Holland með stolti. Fótbolti 25.7.2017 21:28 Katrín á toppnum í fötuáskorun UEFA á EM Landsliðskonurnar Katrín Ásbjörnsdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir voru fulltrúar íslenska landsliðsins í "Bucket challenge" UEFA meðal liðanna sextán sem taka þátt í EM kvenna í fótbolta í Hollandi. Fótbolti 25.7.2017 14:56 Ítölsku stelpurnar skoruðu flest mörk í B-riðlinum en urðu samt neðstar Ítalska kvennalandsliðið í fótbolta var í kvöld í sömu stöðu og íslensku stelpurnar verða á morgun í lokaleik sínum á EM kvenna í Hollandi. Fótbolti 25.7.2017 20:46 Sænsku stelpurnar þáðu þýska aðstoð með þökkum í kvöld Þýskaland og Svíþjóð tryggðu sér í kvöld sæti í sextán liða úrslitum Evrópumóts kvenna í fótbolta í Hollandi en þau tryggðu sér þá efstu tvö sætin í B-riðli. Fótbolti 25.7.2017 14:41 Sara Björk: Stelpurnar eru strax byrjaðar að peppa hvora aðra fyrir morgundaginn Í kvöldfréttum Stöðvar tvö heyrði Arnar Björnsson í Tómasi Þór Þórðarsyni, fréttamanni 365 á EM í Hollandi. Arnar fékk þá að vita það hvernig hljóðið var í landsliðsþjálfaranum Frey Alexanderssyni og stelpunum hans í dag? Fótbolti 25.7.2017 18:14 Ekkert mál að vera báðum megin borðsins Ólafur Pétursson, markmannsþjálfari kvennalandsliðsins, hefur ekki áhyggjur af aldri markvarða Íslands sé horft til framtíðar. Fótbolti 25.7.2017 12:23 Frábært að þurfa ekki að þrífa upp eftir sig Ingibjörg Sigurðardóttir fékk blaðamenn á Evrópumótinu til að skella upp úr þegar hún var beðin um að lýsa því hvers hún ætti eftir að sakna að loknu Evrópumótinu. Fótbolti 25.7.2017 16:15 Athyglin verið áskorun fyrir Ingibjörgu sem ætlar sér í atvinnumennsku Það var gríðarlega mikið stökk fyrir mig að koma inn á þetta mót og fá alla þessa athygli, segir Ingibjörg. Fótbolti 25.7.2017 15:35 Sjúkrateymið gert kraftaverk í Hollandi Óvissa er með byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Austurríki á morgun. Fótbolti 25.7.2017 15:21 Svona var blaðamannafundurinn með Frey, Ingibjörgu og Söru Fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi. Fótbolti 25.7.2017 11:36 Stelpurnar spila í Kastalanum þar sem mávurinn var skotinn niður | Myndband Eitt frægasta atvik hollenskrar fótboltasögu átti sér stað á á velli Spörtu í Rotterdam. Fótbolti 25.7.2017 11:33 „Alltaf einhver sem hefur ekki stjórn á tilfinningum sínum“ Íslenski hópurinn var vel undirbúinn fyrir jákvæða og neikvæða umfjöllun á EM. Fótbolti 25.7.2017 11:11 EM í dag: Typpalingaafsökunarbeiðni ekki tekið Okkar menn í Rotterdam velta fyrir sér þörfinni fyrir 23 ára landsliði kvenna, stemningunni í Rotterdam og sár typpalingur í Reykjavík fær sinn tíma í þætti dagsins. Fótbolti 25.7.2017 11:01 Stelpurnar kveðja Eremelo „í tárum“ og halda til Rotterdam Liðið æfir á Spörtu leikvanginum í Rotterdam síðdegis. Fótbolti 25.7.2017 11:24 Januzaj mættur á túlípanahótelið hjá stelpunum okkar Stelpurnar okkar fengu óvæntan gest, og raunar gesti, á túlípanahótelið sitt í Ermelo í gær. Fótbolti 25.7.2017 08:59 Á þjóðin að safna fyrir KSÍ? Krafan um að U23-landslið kvenna verði sett á laggirnar er hávær en Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari sagðist í gær hafa barist fyrir því undanfarin ár. Þorkell Máni Pétursson segir þetta lykilatriði fyrir íslenska kvennaknattspyr Fótbolti 24.7.2017 18:23 Martraðarbyrjun og vítaklúður | María og norsku stelpurnar á heimleið af EM Í fyrsta sinn í tuttugu ár kemst norska kvennalandsliðið í fótbolta ekki upp úr sínum riðli á EM kvenna í fótbolta. Fótbolti 24.7.2017 16:31 Hollensku stelpurnar með fullt hús í A-riðli Heimastúlkur í Hollandi héldu sigurgöngu sinni áfram á EM kvenna í fótbolta í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Belgíu. Fótbolti 24.7.2017 16:32 Viðarsdætur gera armbeygjur á morgnana og styðja stelpurnar á kvöldin Elísa og Margrét Lára Viðarsdætur slitu báðar krossband fyrr á árinu og misstu af EM en eru í Hollandi að horfa á stelpurnar okkar. Fótbolti 24.7.2017 13:22 María Þóris, ekki Þórirs, tæp en vonast til að spila Um það er fjallað í norskum miðlum í dag hvers vegna María sé Þórisdóttir en ekki Þórirsdóttir. Fótbolti 24.7.2017 13:00 Dómarinn breytti vítaspyrnudómi eftir ábendingu frá leikmanni Áhugaverð uppákoma í leik Englands og Spánar á EM kvenna í Hollandi. Fótbolti 24.7.2017 10:39 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 17 ›
Brosandi borgarstjóri og belgísk boltamær í Rotterdam | Myndir Mikil stemning var á meðal íslenskra stuðningsmanna á Fan Zone í Rotterdam í dag. Fótbolti 26.7.2017 17:12
Bein útsending: Stuðningsmenn Íslands koma sér í gírinn í Rotterdam Vísir stendur sem fyrr vaktina í Hollandi og mun taka púlsinn á bláklæddum Íslendingum á öllum aldri við Kruisplein í Rotterdam. Fótbolti 26.7.2017 12:58
Feiersinger dáðist að Dagnýju hjá Bayern "Ég elskaði leikstílinn hennar og hún skoraði mörg mikilvæg mörk fyrir okkur. Ég var meidd á þessum tíma svo ég fékk að fylgjast með henni!“ Fótbolti 26.7.2017 10:34
EM í dag: „Tilfinninga-Tómas“ fær áskorun Það er leikdagur í Rotterdam þar sem stelpurnar okkar mæta Austurríki í lokaumferð C-riðils Evrópumótsins í knattspyrnu. Fótbolti 26.7.2017 11:36
Freyr: Austurríska liðið er alls ekki ólíkt því íslenska Austurríki er lið á mikilli uppleið í kvennafótbolta. Fótbolti 26.7.2017 10:22
Aleksandra passar upp á stelpurnar okkar Aleksandra Janina Wójtowicz er ekki þekktasta nafnið í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta. Fótbolti 26.7.2017 09:53
Ítalski dómarinn mun ekkert trufla Frey gegn Austurríki Þetta er ekkert persónulegt gagnvart þessari ágætu konu, segir Freyr Alexandersson. Fótbolti 25.7.2017 16:27
KSÍ hefði fengið 62 milljóna bónus hefðu stelpurnar okkar komist áfram Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta kveður Evrópumótið í kvöld þegar stelpurnar okkar mæta Austurríki í lokaleik sínum í riðlinum. Fótbolti 25.7.2017 21:24
Stór stund í Hollandi fyrir stóra fjölskyldu Ólíklegt má telja að nokkur landsliðskona á Evrópumótinu í Hollandi komist með tærnar þar sem Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir hefur hælana hvað systkinafjölda varðar. Gunnhildur á sjö alsystkin sem öll eru mætt ásamt foreldrunum. Fótbolti 25.7.2017 21:24
Stelpurnar okkar ætla að njóta síðustu stundanna á EM Stelpurnar okkar mæta Austurríki í kvöld í lokaleik sínum á Evrópumótinu 2017. Sama hvað gerist í Kastalanum í Rotterdam – íslenska liðið er á heimleið. Stelpurnar ætla sér sigur og að yfirgefa Holland með stolti. Fótbolti 25.7.2017 21:28
Katrín á toppnum í fötuáskorun UEFA á EM Landsliðskonurnar Katrín Ásbjörnsdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir voru fulltrúar íslenska landsliðsins í "Bucket challenge" UEFA meðal liðanna sextán sem taka þátt í EM kvenna í fótbolta í Hollandi. Fótbolti 25.7.2017 14:56
Ítölsku stelpurnar skoruðu flest mörk í B-riðlinum en urðu samt neðstar Ítalska kvennalandsliðið í fótbolta var í kvöld í sömu stöðu og íslensku stelpurnar verða á morgun í lokaleik sínum á EM kvenna í Hollandi. Fótbolti 25.7.2017 20:46
Sænsku stelpurnar þáðu þýska aðstoð með þökkum í kvöld Þýskaland og Svíþjóð tryggðu sér í kvöld sæti í sextán liða úrslitum Evrópumóts kvenna í fótbolta í Hollandi en þau tryggðu sér þá efstu tvö sætin í B-riðli. Fótbolti 25.7.2017 14:41
Sara Björk: Stelpurnar eru strax byrjaðar að peppa hvora aðra fyrir morgundaginn Í kvöldfréttum Stöðvar tvö heyrði Arnar Björnsson í Tómasi Þór Þórðarsyni, fréttamanni 365 á EM í Hollandi. Arnar fékk þá að vita það hvernig hljóðið var í landsliðsþjálfaranum Frey Alexanderssyni og stelpunum hans í dag? Fótbolti 25.7.2017 18:14
Ekkert mál að vera báðum megin borðsins Ólafur Pétursson, markmannsþjálfari kvennalandsliðsins, hefur ekki áhyggjur af aldri markvarða Íslands sé horft til framtíðar. Fótbolti 25.7.2017 12:23
Frábært að þurfa ekki að þrífa upp eftir sig Ingibjörg Sigurðardóttir fékk blaðamenn á Evrópumótinu til að skella upp úr þegar hún var beðin um að lýsa því hvers hún ætti eftir að sakna að loknu Evrópumótinu. Fótbolti 25.7.2017 16:15
Athyglin verið áskorun fyrir Ingibjörgu sem ætlar sér í atvinnumennsku Það var gríðarlega mikið stökk fyrir mig að koma inn á þetta mót og fá alla þessa athygli, segir Ingibjörg. Fótbolti 25.7.2017 15:35
Sjúkrateymið gert kraftaverk í Hollandi Óvissa er með byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Austurríki á morgun. Fótbolti 25.7.2017 15:21
Svona var blaðamannafundurinn með Frey, Ingibjörgu og Söru Fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi. Fótbolti 25.7.2017 11:36
Stelpurnar spila í Kastalanum þar sem mávurinn var skotinn niður | Myndband Eitt frægasta atvik hollenskrar fótboltasögu átti sér stað á á velli Spörtu í Rotterdam. Fótbolti 25.7.2017 11:33
„Alltaf einhver sem hefur ekki stjórn á tilfinningum sínum“ Íslenski hópurinn var vel undirbúinn fyrir jákvæða og neikvæða umfjöllun á EM. Fótbolti 25.7.2017 11:11
EM í dag: Typpalingaafsökunarbeiðni ekki tekið Okkar menn í Rotterdam velta fyrir sér þörfinni fyrir 23 ára landsliði kvenna, stemningunni í Rotterdam og sár typpalingur í Reykjavík fær sinn tíma í þætti dagsins. Fótbolti 25.7.2017 11:01
Stelpurnar kveðja Eremelo „í tárum“ og halda til Rotterdam Liðið æfir á Spörtu leikvanginum í Rotterdam síðdegis. Fótbolti 25.7.2017 11:24
Januzaj mættur á túlípanahótelið hjá stelpunum okkar Stelpurnar okkar fengu óvæntan gest, og raunar gesti, á túlípanahótelið sitt í Ermelo í gær. Fótbolti 25.7.2017 08:59
Á þjóðin að safna fyrir KSÍ? Krafan um að U23-landslið kvenna verði sett á laggirnar er hávær en Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari sagðist í gær hafa barist fyrir því undanfarin ár. Þorkell Máni Pétursson segir þetta lykilatriði fyrir íslenska kvennaknattspyr Fótbolti 24.7.2017 18:23
Martraðarbyrjun og vítaklúður | María og norsku stelpurnar á heimleið af EM Í fyrsta sinn í tuttugu ár kemst norska kvennalandsliðið í fótbolta ekki upp úr sínum riðli á EM kvenna í fótbolta. Fótbolti 24.7.2017 16:31
Hollensku stelpurnar með fullt hús í A-riðli Heimastúlkur í Hollandi héldu sigurgöngu sinni áfram á EM kvenna í fótbolta í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Belgíu. Fótbolti 24.7.2017 16:32
Viðarsdætur gera armbeygjur á morgnana og styðja stelpurnar á kvöldin Elísa og Margrét Lára Viðarsdætur slitu báðar krossband fyrr á árinu og misstu af EM en eru í Hollandi að horfa á stelpurnar okkar. Fótbolti 24.7.2017 13:22
María Þóris, ekki Þórirs, tæp en vonast til að spila Um það er fjallað í norskum miðlum í dag hvers vegna María sé Þórisdóttir en ekki Þórirsdóttir. Fótbolti 24.7.2017 13:00
Dómarinn breytti vítaspyrnudómi eftir ábendingu frá leikmanni Áhugaverð uppákoma í leik Englands og Spánar á EM kvenna í Hollandi. Fótbolti 24.7.2017 10:39
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent