Illugi og Orka Energy

Fréttamynd

Þakkarskuldir

Illugi Gunnarsson stendur í þakkarskuld við Hauk Harðarson. Sá síðarnefndi hljóp undir bagga með Illuga og keypti af honum íbúð og leigir honum svo; einnig hefur komið fram þriggja milljóna greiðsla fyrir ráðgjafarstörf til ráðherrans frá Orku energy, fyrirtæki Hauks sem Illugi starfaði um hríð hjá, og virðist einna helst hafa verið fyrirframgreiðsla á eftirágreiddum launum – eða var það öfugt?

Fastir pennar
Fréttamynd

Launaseðill Illuga frá Orku Energy birtur

Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra fékk 5,6 milljónir króna í laun frá Orku Energy í febrúar 2012. Tæplega 2.950.000 kr. voru vegna fyrirframgreiddra launa. Um var að ræða uppgjör vegna launa á árinu 2011, að sögn Illuga.

Innlent
Fréttamynd

Rafhlaða fyrir breytta tíma

Auðkýfingurinn og frumkvöðullinn Elon Musk freistar þess að umbylta orkugeiranum. Uppfinningin er fullkomlega tilgangslaus á Íslandi en er þó ágæt áminning um það hversu heppin við erum. Tesla Energy annar ekki eftirspurn og reisir risaverksmiðju.

Innlent
Fréttamynd

Orku Energy ferðin sú fyrsta sinnar tegundar

Menntamálaráðherra hefur ekki farið aðrar utanlandsferðir til að greiða götur íslenskra fyrirtækja en þá sem hann fór í til Kína með Orku Energy. Segir tugi vísindamanna og sérfræðinga fengið störf í Kína vegna verkefna fyrirtækisins þar.

Innlent
Fréttamynd

Vilja svör um tengslin við Orku Energy

Menntamálaráðherra fór í vinnuferð til Kína og sat fundi með Orku Energy. Starfaði áður fyrir fyrirtækið en segist engra hagsmuna hafa að gæta. Stjórnarandstaðan segir mörgum spurningum ósvarað.

Innlent
Fréttamynd

Utanríkisráðherra fundar í Kína

Í dag átti Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, fund í Peking með viðskiptaráðherra Kína, Gao Hucheng, í tilefni af gildistöku fríverslunarsamnings Íslands og Kína 1. júlí nk.

Innlent
Fréttamynd

Af nýrri heimsmynd og úreltri hægri vinstri pólitík

Þegar koma á höggi á andstæðing er gjarnan sagt að viðkomandi sé umdeildur. Vinir mínir á Fréttablaðinu segja að William Tiller, prófessor við Standfordháskóla, sé hvorki meira né minna en „stórkostlega umdeildur“. Tiller er prófessor emiritus í orkusálfræði. Hann hefur sagt að læknisfræði framtíðar verði reist á orkuflæði líkamans. „Future medicine will be based on controlling energy in the body.“ Tiller hefur skrifað um 250 fræðigreinar og nokkrar bækur. Við hann er kennd stofnun sem rannsakar samhengi orku og efnis. Þeir fara í manninn fremur en boltann til þess eins að koma höggi á mig. Fréttablaðið fer sumsé til rjúpu með fallbyssu, en það er önnur saga.

Skoðun
  • «
  • 1
  • 2