Sport Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Ísland tapaði 83-71 gegn Ísrael í fyrsta leik á EM í körfubolta. Strákarnir okkar stóðu í öflugu liði Ísraels í fyrri hálfleik en byrjuðu seinni hálfleikinn skelfilega, hittu ekki úr skotum og drógust of langt aftur úr til að eiga möguleika á sigri. Körfubolti 28.8.2025 10:01 Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni André Onana fékk heldur betur á baukinn eftir að Manchester United féll úr leik gegn D-deildarliði Grimsby Town í 2. umferð enska deildabikarsins í gær. Enski boltinn 28.8.2025 09:33 Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Stuðningsmenn íslenska karlalandsliðsins komu saman í miðborg Katowice fyrir fyrsta leikinn á EM í körfubolta. Vísir var í beinni frá staðnum. Körfubolti 28.8.2025 09:00 „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ „Það er fiðringur og þetta er frábært. Þetta er að kikka inn núna eftir mikinn aðdraganda og bið. Það er loksins komið að þessu og partíið er að byrja,“ sagði spenntur Martin Hermannsson á hóteli körfuboltalandsliðsins í Katowice í gær. Körfubolti 28.8.2025 08:31 Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Athygli vakti að Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, virtist ekki þora að horfa á vítaspyrnukeppnina í leiknum gegn Grimsby Town í enska deildabikarnum í gær. Enski boltinn 28.8.2025 08:01 Íslendingapartý í Katowice Það er leikdagur í Katowice og Íslendingarnir á svæðinu taka daginn snemma. Körfubolti 28.8.2025 07:48 „Þetta var sjokk fyrir hann“ Craig Pedersen, landsliðsþjálfari karla í körfubolta, segir leikmenn liðsins sjaldan, eða jafnvel aldrei, hafa verið eins vel undirbúna og þeir eru fyrir komandi Evrópumót sem hefst í dag. Ísland mætir Ísrael klukkan tólf. Körfubolti 28.8.2025 07:32 Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Strákarnir í Fantasýn gefa íslenskum Fantasy spilurum góð ráð fyrir komandi umferð í nýjasta þætti sínum og eitt stærsta spurningamerkið er í kringum framtíð stjórstjörnu Liverpool í Fantasy leiknum. Enski boltinn 28.8.2025 07:01 Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sjóðheitur framherji Liverpool kemst ekki í franska landsliðshópinn er þar er aftur á móti leikmaður sem var rekinn úr félaginu sínu á dögunum. Sport 28.8.2025 06:33 Dagskráin: Big Ben, úrslitastund Blika, dregið í Meistaradeild og Besta kvenna Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Sport 28.8.2025 06:02 Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Íslenska körfuboltalandsliðið hefur leik á Evrópumótinu í hádeginu á morgun þegar liðið mætir Ísrael í Katowice í Póllandi. Körfubolti 27.8.2025 23:18 Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Ægir Þór Steinarsson er spenntur fyrir fyrsta leik Íslands á Evrópumótinu í körfubolta í Katowice í Póllandi á morgun. Að leikurinn sé við Ísrael hefur lítil áhrif á leikmenn liðsins. Körfubolti 27.8.2025 22:30 „Við vorum algjörlega týndir“ Ruben Amorim, stjóri Manchester United, var ekki upplitsdjarfur eftir að liðið datt út úr enska deildabikarnum í kvöld á móti D-deildarliði Grimsby Town. Þetta var skömmustulegt kvöld fyrir stórliðið. Enski boltinn 27.8.2025 22:18 „Ég er ekki Hitler“ Stuðningsmenn Örebro fóru heldur betur undir skinnið á þjálfara sínum eftir jafntefli í sænsku b-deildinni á mánudaginn. Það var samt ekkert skrýtið að þjálfarinn hafi brugðist illa við. Fótbolti 27.8.2025 22:10 United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eftir leikina í enska deildarbikarnum í kvöld var dregið í þriðju umferð keppninnar en þar koma hinn bestu liðin úr ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 27.8.2025 21:57 Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Íslenski spretthlauparinn Eir Chang Hlésdóttir hefur átt frábært ár þar sen hún hefur slegið Íslandsmet og unnið Norðurlandameistaratitil. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur ákveðið að veita henni norrænan styrk fyrir ungt og efnilegt íþróttafólk. Sport 27.8.2025 21:32 Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Lengi getur greinilega vont versnað. Manchester United datt í kvöld mjög óvænt út úr enska deildabikarnum eftir tap í vítakeppni á móti D-deildarliði Grimsby Town. Enski boltinn 27.8.2025 21:21 Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Valur laut í lægra haldi, 3-1, þegar liðið mætti Braga í undanúrslitum umspils um sæti í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna í Mílanó í kvöld. Tveir Íslendingar léku allan leikinn fyrir Braga Guðrún Arnardóttir og Ásdís Karen Halldórsdóttir en það var íslenska samvinna í fyrsta marki Braga í leiknum. Fótbolti 27.8.2025 20:34 Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Evrópukeppnin í körfubolta fór af stað í dag með keppni í tveimur riðlum, A-riðli í Riga í Lettlandi og B-riðili í Tampere í Finnlandi. Körfubolti 27.8.2025 19:56 Amanda og félagar mæta Blikum Amanda Andradóttir og félagar hennar í hollenska félaginu Twente tryggðu sér í kvöld með mjög sannfærandi hætti sæti í úrslitaleiknum um laust sæti í næstu umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 27.8.2025 18:56 Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Íslensku leikmennirnir í Gummersbach voru flottir í fyrri hálfleik í kvöld í opnunarleik þýsku deildarinnar. Handbolti 27.8.2025 18:40 Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Freyr Alexandersson heldur áfram að gera frábæra hluti með norska félagið Brann í Evrópu. Fótbolti 27.8.2025 18:23 Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Davíð Snær Jóhannsson og félagar í Aalesund eru komnir áfram í þriðju umferð norska bikarsins eftir útisigur í kvöld. Fótbolti 27.8.2025 17:55 Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Sænski framherjinn Alexander Isak hefur enn ekki spilað fótboltaleik á þessu tímabili, hvorki á undirbúningstímabilinu eða eftir að enska úrvalsdeildin fór af stað. Nú gæti það breyst. Enski boltinn 27.8.2025 17:27 „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Meiðsli Hauks Helga Pálssonar munu hafa mikil áhrif á leik íslenska landsliðsins á EM í körfubolta, að mati Sigurðar Péturssonar og Ólafs Ólafssonar. Þeir segja landsliðshópinn heldur lágvaxinn en eru vissir um að liðið bæti upp fyrir það með öðrum hætti. Körfubolti 27.8.2025 17:17 Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael „Við höfum beðið lengi eftir þessu. Síðustu fimm eða sex mánuðir hafa farið í undirbúning fyrir þetta augnablik. Það er kominn fiðringur í magann,“ segir Elvar Örn Friðriksson, landsliðsmaður í körfubolta, í aðdraganda fyrsta leik Íslands á EM sem er við Ísrael á morgun. Körfubolti 27.8.2025 16:45 Þrír íslenskir kastarar keppa á HM í Tókýó Ísland mun eiga þrjá fulltrúa á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fer fram í Tókýó eftir rúmar tvær vikur. Sport 27.8.2025 16:22 Diljá og Karólína skoruðu báðar Brann mætir annað hvort Val eða Braga á laugardaginn í umspili um sæti í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Brann sigraði Inter, 2-1, í Íslendingaslag í dag. Fótbolti 27.8.2025 16:04 EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju EM í körfubolta, EuroBasket, hefst á morgun og fyrsti þáttur af EM í dag er lentur frá Katowice. Körfubolti 27.8.2025 15:16 Svona var EM-Pallborðið Íslenska landsliðið hefur leik á EM í körfubolta í hádeginu á morgun með leik gegn Ísrael. Hitað var upp fyrir leik morgundagsins og mótið allt í EM-Pallborðinu sem var í beinni útsendingu á Vísi klukkan 14:00. Sigurður Pétursson og Ólafur Ólafsson mættu í settið. Körfubolti 27.8.2025 15:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Ísland tapaði 83-71 gegn Ísrael í fyrsta leik á EM í körfubolta. Strákarnir okkar stóðu í öflugu liði Ísraels í fyrri hálfleik en byrjuðu seinni hálfleikinn skelfilega, hittu ekki úr skotum og drógust of langt aftur úr til að eiga möguleika á sigri. Körfubolti 28.8.2025 10:01
Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni André Onana fékk heldur betur á baukinn eftir að Manchester United féll úr leik gegn D-deildarliði Grimsby Town í 2. umferð enska deildabikarsins í gær. Enski boltinn 28.8.2025 09:33
Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Stuðningsmenn íslenska karlalandsliðsins komu saman í miðborg Katowice fyrir fyrsta leikinn á EM í körfubolta. Vísir var í beinni frá staðnum. Körfubolti 28.8.2025 09:00
„Við erum bara að hugsa um körfubolta“ „Það er fiðringur og þetta er frábært. Þetta er að kikka inn núna eftir mikinn aðdraganda og bið. Það er loksins komið að þessu og partíið er að byrja,“ sagði spenntur Martin Hermannsson á hóteli körfuboltalandsliðsins í Katowice í gær. Körfubolti 28.8.2025 08:31
Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Athygli vakti að Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, virtist ekki þora að horfa á vítaspyrnukeppnina í leiknum gegn Grimsby Town í enska deildabikarnum í gær. Enski boltinn 28.8.2025 08:01
Íslendingapartý í Katowice Það er leikdagur í Katowice og Íslendingarnir á svæðinu taka daginn snemma. Körfubolti 28.8.2025 07:48
„Þetta var sjokk fyrir hann“ Craig Pedersen, landsliðsþjálfari karla í körfubolta, segir leikmenn liðsins sjaldan, eða jafnvel aldrei, hafa verið eins vel undirbúna og þeir eru fyrir komandi Evrópumót sem hefst í dag. Ísland mætir Ísrael klukkan tólf. Körfubolti 28.8.2025 07:32
Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Strákarnir í Fantasýn gefa íslenskum Fantasy spilurum góð ráð fyrir komandi umferð í nýjasta þætti sínum og eitt stærsta spurningamerkið er í kringum framtíð stjórstjörnu Liverpool í Fantasy leiknum. Enski boltinn 28.8.2025 07:01
Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sjóðheitur framherji Liverpool kemst ekki í franska landsliðshópinn er þar er aftur á móti leikmaður sem var rekinn úr félaginu sínu á dögunum. Sport 28.8.2025 06:33
Dagskráin: Big Ben, úrslitastund Blika, dregið í Meistaradeild og Besta kvenna Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Sport 28.8.2025 06:02
Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Íslenska körfuboltalandsliðið hefur leik á Evrópumótinu í hádeginu á morgun þegar liðið mætir Ísrael í Katowice í Póllandi. Körfubolti 27.8.2025 23:18
Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Ægir Þór Steinarsson er spenntur fyrir fyrsta leik Íslands á Evrópumótinu í körfubolta í Katowice í Póllandi á morgun. Að leikurinn sé við Ísrael hefur lítil áhrif á leikmenn liðsins. Körfubolti 27.8.2025 22:30
„Við vorum algjörlega týndir“ Ruben Amorim, stjóri Manchester United, var ekki upplitsdjarfur eftir að liðið datt út úr enska deildabikarnum í kvöld á móti D-deildarliði Grimsby Town. Þetta var skömmustulegt kvöld fyrir stórliðið. Enski boltinn 27.8.2025 22:18
„Ég er ekki Hitler“ Stuðningsmenn Örebro fóru heldur betur undir skinnið á þjálfara sínum eftir jafntefli í sænsku b-deildinni á mánudaginn. Það var samt ekkert skrýtið að þjálfarinn hafi brugðist illa við. Fótbolti 27.8.2025 22:10
United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eftir leikina í enska deildarbikarnum í kvöld var dregið í þriðju umferð keppninnar en þar koma hinn bestu liðin úr ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 27.8.2025 21:57
Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Íslenski spretthlauparinn Eir Chang Hlésdóttir hefur átt frábært ár þar sen hún hefur slegið Íslandsmet og unnið Norðurlandameistaratitil. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur ákveðið að veita henni norrænan styrk fyrir ungt og efnilegt íþróttafólk. Sport 27.8.2025 21:32
Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Lengi getur greinilega vont versnað. Manchester United datt í kvöld mjög óvænt út úr enska deildabikarnum eftir tap í vítakeppni á móti D-deildarliði Grimsby Town. Enski boltinn 27.8.2025 21:21
Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Valur laut í lægra haldi, 3-1, þegar liðið mætti Braga í undanúrslitum umspils um sæti í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna í Mílanó í kvöld. Tveir Íslendingar léku allan leikinn fyrir Braga Guðrún Arnardóttir og Ásdís Karen Halldórsdóttir en það var íslenska samvinna í fyrsta marki Braga í leiknum. Fótbolti 27.8.2025 20:34
Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Evrópukeppnin í körfubolta fór af stað í dag með keppni í tveimur riðlum, A-riðli í Riga í Lettlandi og B-riðili í Tampere í Finnlandi. Körfubolti 27.8.2025 19:56
Amanda og félagar mæta Blikum Amanda Andradóttir og félagar hennar í hollenska félaginu Twente tryggðu sér í kvöld með mjög sannfærandi hætti sæti í úrslitaleiknum um laust sæti í næstu umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 27.8.2025 18:56
Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Íslensku leikmennirnir í Gummersbach voru flottir í fyrri hálfleik í kvöld í opnunarleik þýsku deildarinnar. Handbolti 27.8.2025 18:40
Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Freyr Alexandersson heldur áfram að gera frábæra hluti með norska félagið Brann í Evrópu. Fótbolti 27.8.2025 18:23
Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Davíð Snær Jóhannsson og félagar í Aalesund eru komnir áfram í þriðju umferð norska bikarsins eftir útisigur í kvöld. Fótbolti 27.8.2025 17:55
Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Sænski framherjinn Alexander Isak hefur enn ekki spilað fótboltaleik á þessu tímabili, hvorki á undirbúningstímabilinu eða eftir að enska úrvalsdeildin fór af stað. Nú gæti það breyst. Enski boltinn 27.8.2025 17:27
„Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Meiðsli Hauks Helga Pálssonar munu hafa mikil áhrif á leik íslenska landsliðsins á EM í körfubolta, að mati Sigurðar Péturssonar og Ólafs Ólafssonar. Þeir segja landsliðshópinn heldur lágvaxinn en eru vissir um að liðið bæti upp fyrir það með öðrum hætti. Körfubolti 27.8.2025 17:17
Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael „Við höfum beðið lengi eftir þessu. Síðustu fimm eða sex mánuðir hafa farið í undirbúning fyrir þetta augnablik. Það er kominn fiðringur í magann,“ segir Elvar Örn Friðriksson, landsliðsmaður í körfubolta, í aðdraganda fyrsta leik Íslands á EM sem er við Ísrael á morgun. Körfubolti 27.8.2025 16:45
Þrír íslenskir kastarar keppa á HM í Tókýó Ísland mun eiga þrjá fulltrúa á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fer fram í Tókýó eftir rúmar tvær vikur. Sport 27.8.2025 16:22
Diljá og Karólína skoruðu báðar Brann mætir annað hvort Val eða Braga á laugardaginn í umspili um sæti í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Brann sigraði Inter, 2-1, í Íslendingaslag í dag. Fótbolti 27.8.2025 16:04
EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju EM í körfubolta, EuroBasket, hefst á morgun og fyrsti þáttur af EM í dag er lentur frá Katowice. Körfubolti 27.8.2025 15:16
Svona var EM-Pallborðið Íslenska landsliðið hefur leik á EM í körfubolta í hádeginu á morgun með leik gegn Ísrael. Hitað var upp fyrir leik morgundagsins og mótið allt í EM-Pallborðinu sem var í beinni útsendingu á Vísi klukkan 14:00. Sigurður Pétursson og Ólafur Ólafsson mættu í settið. Körfubolti 27.8.2025 15:00