Sport Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Ég hef aldrei séð þetta áður, að maður fái tvær tæknivillur og hendi svo ruslatunnu,“ sagði Teitur Örlygsson í Tilþrifunum á Sýn Sport, þegar hegðun Grindvíkingsins DeAndre Kane í Breiðholti í gærkvöld var til umræðu. Körfubolti 14.11.2025 07:02 Gaman í íslenska klefanum eftir leik Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er einu stigi frá sæti í umspili um laust sæti á HM næsta sumar eftir hagstæð úrslit í riðlinum í gærkvöldi. Fótbolti 14.11.2025 06:46 Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Spænska knattspyrnukonan Andrea Medina fékk afar slæmt höfuðhögg í leik Atletico Madrid og Juventus í Meistaradeild kvenna í fótbolta. Fótbolti 14.11.2025 06:30 Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Bónus-deild karla í körfubolta verður áberandi á sportrásum Sýnar í kvöld en þar má einnig finna fótbolta, golf og íshokkí. Sport 14.11.2025 06:00 Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Heimir Hallgrímsson stýrði Írum til eins fræknasta sigurs í sögu írskrar knattspyrnu í kvöld, með 2-0 sigri gegn Portúgals, og tókst um leið að reita stórstjörnuna Cristiano Ronaldo til reiði. Heimir sagði rauða spjaldið sem Ronaldo fékk fyllilega verðskuldað. Fótbolti 13.11.2025 23:13 Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Eftir að hafa skorað eitt marka U21-landsliðs Íslands í Lúxemborg í kvöld er Eggert Aron Guðmundsson á leið til móts við A-landsliðið, fyrir úrslitaleikinn við Úkraínu á sunnudaginn um sæti í HM-umspilinu. Fótbolti 13.11.2025 22:53 Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Viktor Gísli Hallgrímsson fagnaði sigri með Barcelona gegn Wisla Plock, 30-24, í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Félagi hans úr landsliðinu, Orri Freyr Þorkelsson, varð hins vegar að sætta sig við naumt tap með Sporting gegn Füchse Berlín, 38-37 í Portúgal. Handbolti 13.11.2025 22:30 „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Grindvíkingar eru enn taplausir á toppi Bónus-deildarinnar eftir 78-86 sigur á ÍR í nokkuð skrautlegum leik í Skógarselinu í kvöld. Körfubolti 13.11.2025 22:21 Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Englendingar urðu í síðasta mánuði fyrstir Evrópuþjóða til að tryggja sig inn á HM í fótbolta næsta sumar en þeir slaka hins vegar ekkert á og unnu enn einn sigurinn í kvöld. Fótbolti 13.11.2025 22:16 Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Frakkar voru í miklum erfiðleikum með að brjóta öflugt lið Úkraínu á bak aftur í kvöld, í riðli Íslands í undankeppni HM í fótbolta, en unnu á endanum 4-0 og hjálpuðu Íslendingum fyrir sunnudaginn. Fótbolti 13.11.2025 22:01 Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Keflavík frumsýnir nýjan slóvenskan framherja liðsins í leiknum gegn ÍA, sem verða án Bandaríkjamanns, í 7. umferð Bónus deildar karla í körfubolta. Körfubolti 13.11.2025 21:55 Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Cristiano Ronaldo fór reiður í átt að Heimi Hallgrímssyni og lét nokkur vel valin orð falla í átt til íslenska þjálfarans, eftir rauða spjaldið sem hann fékk gegn Írum í undankeppni HM í fótbolta í kvöld. Írarnir hans Heimis unnu frábæran sigur, 2-0. Fótbolti 13.11.2025 21:49 Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Haukar eru einir á toppi Olís-deildar karla í handbolta eftir 35-30 útisigur gegn Selfossi í kvöld. Valsmenn eru tveimur stigum á eftir þeim, eftir 33-24 sigur gegn HK í Kórnum, en Stjarnan og ÍR gerðu 27-27 jafntefli í Garðabæ. Handbolti 13.11.2025 21:36 Meistararnir stungu af í seinni Eftir jafnan fyrri hálfleik áttu Íslandsmeistarar Stjörnunnar ekki í vandræðum með að leggja nýliða Ármanns að velli í kvöld, í Bónus-deild karla í körfubolta, 114-88. Körfubolti 13.11.2025 21:25 Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Íslenska U21-landsliðið í fótbolta karla vann Lúxemborg í annað sinn á mánuði, í undankeppni EM í dag. Mörkin úr leiknum, sem lauk með 3-1 sigri Íslands, má sjá á Vísi. Fótbolti 13.11.2025 21:07 Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Ungur áhorfandi í Bakú, þar sem Asebaísjan og Ísland áttust við í undankeppni HM í fótbolta, mætti með innrammaða jólamynd af einum leikmanna íslenska liðsins í stúkuna. Fótbolti 13.11.2025 19:54 „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, var sáttur eftir sigurinn á Aserbaísjan í Bakú í undankeppni HM 2026 í kvöld. Íslendingar mæta Úkraínumönnum í úrslitaleik um sæti í umspili á heimsmeistaramótinu á sunnudaginn. Fótbolti 13.11.2025 19:51 „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ Íslenska landsliðið sigraði Aserbaísjan í Bakú í kvöld 0-2. Sverrir Ingi Ingason skoraði seinna mark Íslands og það var ekki af verri gerðinni. Fótbolti 13.11.2025 19:48 „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Jóhann Berg Guðmundsson var auðvitað ánægður í kvöld eftir stoðsendingu og sigur í sínum hundraðasta A-landsleik. Hann kveðst aldrei hafa verið í vafa um að hann næði að spila sinn hundraðasta leik. Fótbolti 13.11.2025 19:29 Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin Íslenska landsliðið vann öruggan 0-2 sigur á Aserbaísjan í Bakú í kvöld. Albert Guðmundsson og Sverrir Ingi Ingason skoruðu mörk Íslands í leiknum. Sport 13.11.2025 19:23 „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Ísak Bergmann Jóhannesson var sáttur eftir sigur Íslands á Aserbaísjan, 0-2, í undankeppni HM 2026 í kvöld. Á sunnudaginn mæta Íslendingar Úkraínumönnum í hreinum úrslitaleik um sæti í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu. Fótbolti 13.11.2025 19:17 Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Úkraínu í hreinum úrslitaleik um sæti í umspili til að komast á heimsmeistaramótinu á næsta ári. Þetta var ljóst eftir öruggan 0-2 sigur Íslands á Aserbaísjan í Bakú. Fótbolti 13.11.2025 19:00 Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Noregur verður með á HM í fótbolta næsta sumar, í fyrsta sinn frá því á síðustu öld, nema að Ítalir nái að kalla fram mesta kraftaverk fótboltasögunnar. Fótbolti 13.11.2025 18:56 Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Taplausir Grindvíkingar mættu í Skógarselið í kvöld og eru það áfram eftir ansi skrautlega baráttu við ÍR-inga þar sem einn úr hvoru liði var sendur í sturtu og tveir Grindvíkingar fóru meiddir af velli. Körfubolti 13.11.2025 18:48 KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna KR-ingar fengu Njarðvíkinga í heimsókn í kvöld en urðu að sætta sig við tap, 88-97, í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfubolti 13.11.2025 18:48 Sjáðu mörk Íslands í Bakú Ísland vann í kvöld ákaflega mikilvægan sigur gegn Aserbaísjan í Bakú, í undankeppni HM í fótbolta. Mörkin úr leiknum má sjá á Vísi. Íslenski boltinn 13.11.2025 17:53 Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Ísland vann Lúxemborg í annað sinn á mánuði, þegar liðin mættust ytra í kvöld í undankeppni EM U21-landsliða karla í fótbolta. Fótbolti 13.11.2025 17:47 Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Jóhann Berg Guðmundsson spilar sinn hundraðasta A-landsleik í kvöld, gegn Aserbaísjan í undankeppni HM í fótbolta. Kári Árnason og Lárus Orri Sigurðsson ræddu um „óvænta“ endurkomu Jóhanns í byrjunarliðið, á Sýn Sport fyrir leik. Fótbolti 13.11.2025 16:53 Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Frumlegir og litríkir inniskór hafa fangað athygli aðdáenda enska landsliðsins í aðdraganda leikja gegn Serbíu og Albaníu í undankeppni HM. Fótbolti 13.11.2025 16:32 Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Jóhann Berg Guðmundsson er í byrjunarliði Íslands í leiknum mikilvæga á móti Aserbaísjan í undankeppni HM í kvöld sem þýðir að hann leikur sinn hundraðasta leik á Neftvi Arena í Bakú. Fótbolti 13.11.2025 15:37 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Ég hef aldrei séð þetta áður, að maður fái tvær tæknivillur og hendi svo ruslatunnu,“ sagði Teitur Örlygsson í Tilþrifunum á Sýn Sport, þegar hegðun Grindvíkingsins DeAndre Kane í Breiðholti í gærkvöld var til umræðu. Körfubolti 14.11.2025 07:02
Gaman í íslenska klefanum eftir leik Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er einu stigi frá sæti í umspili um laust sæti á HM næsta sumar eftir hagstæð úrslit í riðlinum í gærkvöldi. Fótbolti 14.11.2025 06:46
Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Spænska knattspyrnukonan Andrea Medina fékk afar slæmt höfuðhögg í leik Atletico Madrid og Juventus í Meistaradeild kvenna í fótbolta. Fótbolti 14.11.2025 06:30
Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Bónus-deild karla í körfubolta verður áberandi á sportrásum Sýnar í kvöld en þar má einnig finna fótbolta, golf og íshokkí. Sport 14.11.2025 06:00
Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Heimir Hallgrímsson stýrði Írum til eins fræknasta sigurs í sögu írskrar knattspyrnu í kvöld, með 2-0 sigri gegn Portúgals, og tókst um leið að reita stórstjörnuna Cristiano Ronaldo til reiði. Heimir sagði rauða spjaldið sem Ronaldo fékk fyllilega verðskuldað. Fótbolti 13.11.2025 23:13
Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Eftir að hafa skorað eitt marka U21-landsliðs Íslands í Lúxemborg í kvöld er Eggert Aron Guðmundsson á leið til móts við A-landsliðið, fyrir úrslitaleikinn við Úkraínu á sunnudaginn um sæti í HM-umspilinu. Fótbolti 13.11.2025 22:53
Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Viktor Gísli Hallgrímsson fagnaði sigri með Barcelona gegn Wisla Plock, 30-24, í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Félagi hans úr landsliðinu, Orri Freyr Þorkelsson, varð hins vegar að sætta sig við naumt tap með Sporting gegn Füchse Berlín, 38-37 í Portúgal. Handbolti 13.11.2025 22:30
„Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Grindvíkingar eru enn taplausir á toppi Bónus-deildarinnar eftir 78-86 sigur á ÍR í nokkuð skrautlegum leik í Skógarselinu í kvöld. Körfubolti 13.11.2025 22:21
Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Englendingar urðu í síðasta mánuði fyrstir Evrópuþjóða til að tryggja sig inn á HM í fótbolta næsta sumar en þeir slaka hins vegar ekkert á og unnu enn einn sigurinn í kvöld. Fótbolti 13.11.2025 22:16
Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Frakkar voru í miklum erfiðleikum með að brjóta öflugt lið Úkraínu á bak aftur í kvöld, í riðli Íslands í undankeppni HM í fótbolta, en unnu á endanum 4-0 og hjálpuðu Íslendingum fyrir sunnudaginn. Fótbolti 13.11.2025 22:01
Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Keflavík frumsýnir nýjan slóvenskan framherja liðsins í leiknum gegn ÍA, sem verða án Bandaríkjamanns, í 7. umferð Bónus deildar karla í körfubolta. Körfubolti 13.11.2025 21:55
Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Cristiano Ronaldo fór reiður í átt að Heimi Hallgrímssyni og lét nokkur vel valin orð falla í átt til íslenska þjálfarans, eftir rauða spjaldið sem hann fékk gegn Írum í undankeppni HM í fótbolta í kvöld. Írarnir hans Heimis unnu frábæran sigur, 2-0. Fótbolti 13.11.2025 21:49
Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Haukar eru einir á toppi Olís-deildar karla í handbolta eftir 35-30 útisigur gegn Selfossi í kvöld. Valsmenn eru tveimur stigum á eftir þeim, eftir 33-24 sigur gegn HK í Kórnum, en Stjarnan og ÍR gerðu 27-27 jafntefli í Garðabæ. Handbolti 13.11.2025 21:36
Meistararnir stungu af í seinni Eftir jafnan fyrri hálfleik áttu Íslandsmeistarar Stjörnunnar ekki í vandræðum með að leggja nýliða Ármanns að velli í kvöld, í Bónus-deild karla í körfubolta, 114-88. Körfubolti 13.11.2025 21:25
Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Íslenska U21-landsliðið í fótbolta karla vann Lúxemborg í annað sinn á mánuði, í undankeppni EM í dag. Mörkin úr leiknum, sem lauk með 3-1 sigri Íslands, má sjá á Vísi. Fótbolti 13.11.2025 21:07
Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Ungur áhorfandi í Bakú, þar sem Asebaísjan og Ísland áttust við í undankeppni HM í fótbolta, mætti með innrammaða jólamynd af einum leikmanna íslenska liðsins í stúkuna. Fótbolti 13.11.2025 19:54
„Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, var sáttur eftir sigurinn á Aserbaísjan í Bakú í undankeppni HM 2026 í kvöld. Íslendingar mæta Úkraínumönnum í úrslitaleik um sæti í umspili á heimsmeistaramótinu á sunnudaginn. Fótbolti 13.11.2025 19:51
„Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ Íslenska landsliðið sigraði Aserbaísjan í Bakú í kvöld 0-2. Sverrir Ingi Ingason skoraði seinna mark Íslands og það var ekki af verri gerðinni. Fótbolti 13.11.2025 19:48
„Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Jóhann Berg Guðmundsson var auðvitað ánægður í kvöld eftir stoðsendingu og sigur í sínum hundraðasta A-landsleik. Hann kveðst aldrei hafa verið í vafa um að hann næði að spila sinn hundraðasta leik. Fótbolti 13.11.2025 19:29
Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin Íslenska landsliðið vann öruggan 0-2 sigur á Aserbaísjan í Bakú í kvöld. Albert Guðmundsson og Sverrir Ingi Ingason skoruðu mörk Íslands í leiknum. Sport 13.11.2025 19:23
„Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Ísak Bergmann Jóhannesson var sáttur eftir sigur Íslands á Aserbaísjan, 0-2, í undankeppni HM 2026 í kvöld. Á sunnudaginn mæta Íslendingar Úkraínumönnum í hreinum úrslitaleik um sæti í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu. Fótbolti 13.11.2025 19:17
Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Úkraínu í hreinum úrslitaleik um sæti í umspili til að komast á heimsmeistaramótinu á næsta ári. Þetta var ljóst eftir öruggan 0-2 sigur Íslands á Aserbaísjan í Bakú. Fótbolti 13.11.2025 19:00
Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Noregur verður með á HM í fótbolta næsta sumar, í fyrsta sinn frá því á síðustu öld, nema að Ítalir nái að kalla fram mesta kraftaverk fótboltasögunnar. Fótbolti 13.11.2025 18:56
Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Taplausir Grindvíkingar mættu í Skógarselið í kvöld og eru það áfram eftir ansi skrautlega baráttu við ÍR-inga þar sem einn úr hvoru liði var sendur í sturtu og tveir Grindvíkingar fóru meiddir af velli. Körfubolti 13.11.2025 18:48
KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna KR-ingar fengu Njarðvíkinga í heimsókn í kvöld en urðu að sætta sig við tap, 88-97, í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfubolti 13.11.2025 18:48
Sjáðu mörk Íslands í Bakú Ísland vann í kvöld ákaflega mikilvægan sigur gegn Aserbaísjan í Bakú, í undankeppni HM í fótbolta. Mörkin úr leiknum má sjá á Vísi. Íslenski boltinn 13.11.2025 17:53
Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Ísland vann Lúxemborg í annað sinn á mánuði, þegar liðin mættust ytra í kvöld í undankeppni EM U21-landsliða karla í fótbolta. Fótbolti 13.11.2025 17:47
Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Jóhann Berg Guðmundsson spilar sinn hundraðasta A-landsleik í kvöld, gegn Aserbaísjan í undankeppni HM í fótbolta. Kári Árnason og Lárus Orri Sigurðsson ræddu um „óvænta“ endurkomu Jóhanns í byrjunarliðið, á Sýn Sport fyrir leik. Fótbolti 13.11.2025 16:53
Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Frumlegir og litríkir inniskór hafa fangað athygli aðdáenda enska landsliðsins í aðdraganda leikja gegn Serbíu og Albaníu í undankeppni HM. Fótbolti 13.11.2025 16:32
Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Jóhann Berg Guðmundsson er í byrjunarliði Íslands í leiknum mikilvæga á móti Aserbaísjan í undankeppni HM í kvöld sem þýðir að hann leikur sinn hundraðasta leik á Neftvi Arena í Bakú. Fótbolti 13.11.2025 15:37