Skoðun Árið 2023 kemur aldrei aftur Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Í grein sem þingmenn stjórnarmeirihlutans og fulltrúar í atvinnuveganefnd birtu í gær er reitt hátt til höggs í athugasemdum við grein sem ég birti hér á Vísi í fyrradag. Þar er ég sökuð um „alvarlegar rangfærslur til að fóðra þann málflutning samtakanna að veiðigjöld muni hækka langt umfram það sem frumvarp um [meinta] leiðréttingu veiðigjalds segir til um.“ Skoðun 26.6.2025 09:34 Trumpistar eru víða Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Í dag eins og alla aðra daga fer fram þjóðarmorð í Palestínu. NATO þjóðir hafa frá upphafi skaffað þjóðarmorðingjunum vopn til ætlunverks síns. Nýjustu tölur benda til að um 400.000 manns hafi verið útrýmt frá því helförin hófst. Skoðun 26.6.2025 08:30 Fasteignagjöld eru lág í Reykjavík Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn í borgarstjórn Reykjavíkur lögðu fram tillögu gegn auknum tekjum í borgarsjóð. Hvers vegna er þeim svo umhugað um að rýra einn helsta tekjustofn sveitarfélagsins um tæpa tvo milljarða á ári – eða heila átta milljarða á einu kjörtímabili? Fyrir hverja vill Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn niðurgreiða húsnæði? Skoðun 25.6.2025 18:31 Gerræðisleg áform í anda Ráðstjórnarríkjanna Guðmundur Fertram Sigurjónsson skrifar Ég hef aldrei verið virkur í flokkapólitík og beinist hugur minn fremur að nýsköpun og uppbyggingu atvinnulífs. Ég vil landið í byggð og blóma, þá ekki síst Vestfirði. Það krefst fjölbreyttra atvinnukosta, frelsis til athafna og öflugs og samheldins samfélags. Skoðun 25.6.2025 16:32 Opið svar til formanns Samleik- Útsvarsgreiðendur borga leikskólann í Kópavogi! Rakel Ýr Isaksen skrifar Ég kann að meta það að samtök foreldra í leikskólum Kópavogs eru ánægð með sum atriði í þjónustu við börn og foreldra í Kópavogi, nánar tiltekið að starfsemin er óskert ólíkt sumum nágranasveitarfélögum og að starfsfólki leikskóla líður almennt vel í vinnunni. Þessir tveir jákvæðu þættir sem formaður Samleik hefur orð á í aðsendri grein þann 23. júní eru ekki sjálfgefnir. Skoðun 25.6.2025 16:02 Nýbakaðir foreldrar og óbökuð loforð Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar Í mars 2024 lagði þáverandi ríkisstjórn fram aðgerðarpakka til að styðja við kjarasamninga til næstu fjögurra ára. Meðal annars var boðað að hækka skyldi hámarksgreiðslur fæðingarorlofsgreiðslna upp í 900 þúsund kr. á mánuði í þremur skrefum. Það þótti nauðsynlegt til að ná fram sáttum og klára kjarasamninga. Þessum breytingum var náð fram í tíð ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokksins, Framsóknar og Vinstri grænna. Skoðun 25.6.2025 16:02 Þegar bráðamóttakan drepur þig hraðar Hólmfríður Ásta Hjaltadóttir skrifar Það er eitthvað mikið að menningu heilbrigðiskerfisins þegar einstaklingur stendur frammi fyrir því vali að þjást vegna áverka eða alvarlegra veikinda eða setja sig í lífshættu með því að leita aðstoðar á bráðamóttöku Landspítala. Ég er þannig einstaklingur og get ekki orða bundist lengur. Skoðun 25.6.2025 15:32 Samkeppnin tryggir hag neytenda Hanna Katrín Friðriksson skrifar Matvöruverð á Íslandi hefur hækkað um tæp 6% á undanförnum mánuðum þrátt fyrir styrkingu krónunnar sem vanalega dregur úr verðhækkun á innfluttri vöru. Þetta vekur áleitnar spurningar: Er um tímabundna sveiflu að ræða, eða endurspeglar hækkunin dýpri vandamál í kerfinu? Skoðun 25.6.2025 15:02 Stóðhryssur ekki moldvörpur Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Antílópur eru ekki heldur mýs. Þetta vita dýralæknar og þeir þekkja muninn á blóðhag dýra. Skoðun 25.6.2025 14:31 Við getum gert betur Einar Bárðarson skrifar Félagar í samtökum veitingamanna lýsa verulegri óánægju með störf heilbrigðiseftirlitsins og benda á ósamræmi í regluverki og framkvæmd þess. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem lögð var fyrir stjórnendur aðildarfélaga í síðustu viku. Skoðun 25.6.2025 14:00 Tími til að notast við réttar tölur Sigurjón Þórðarson,Eydís Ásbjörnsdóttir og Eiríkur Björn Björgvinsson skrifa Framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), Heiðrún Lind Marteinsdóttir, skrifaði grein sem birtist á þessum vettvangi í gær. Þar eru settar fram alvarlegar rangfærslur til að fóðra þann málflutning samtakanna að veiðigjöld muni hækka langt umfram það sem frumvarp um leiðréttingu veiðigjalda segir til um. Skoðun 25.6.2025 13:32 Hvernig hljómar 100.000 kr. mánaðarlegur samgöngustyrkur? Valur Elli Valsson skrifar Myndu samgönguvenjur á höfuðborgarsvæðinu líta öðruvísi út ef vinnustaðir myndu bjóða starfsfólki sínu upp á 100.000 kr. samgöngustyrk mánaðarlega fyrir að mæta til vinnu með vistvænum hætti? Skoðun 25.6.2025 12:30 Ábyrg stefna í útlendingamálum Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Landamærin okkar eru orðin pólitískt átakaefni. Engum gagnast að hunsa þá staðreynd. Við verðum að geta rætt málin. Opnum landamærum er mótmælt af einum hópi og lokuðum landamærum mótmælt af öðrum. Þetta eru jaðrarnir. Hlutverk stjórnvalda er að setja sér og fylgja ábyrgri stefnu í útlendingamálum. Skoðun 25.6.2025 11:02 Týndu hermennirnir okkar Bryndís Haraldsdóttir skrifar Í kjölfar svars utanríkisráðherra við fyrirspurn minni um herþjónustu íslenskra ríkisborgara vakna spurningar sem varða bæði öryggisstefnu Íslands og stöðu landsins innan alþjóðlegs varnarsamstarfs. Skoðun 25.6.2025 10:31 Gerist þetta aftur á morgun? Ísak Hilmarsson skrifar Ég veit þið kannski trúið því ekki en ég lenti í þessu í IKEA af öllum stöðum! Ég var þar með fjölskyldunni og alls ekki undirbúinn fyrir þetta, en það er nú yfirleitt þannig þegar þetta gerist. Þetta kemur öllum í opna skjöldu í hvert sinn. Skoðun 25.6.2025 10:02 Frá Írak til Gaza: Hvað höfum við lært af lygunum og stríðsbröltinu? Helen Ólafsdóttir skrifar Formenn flokka í ríkisstjórn Íslands hafa birt grein um öryggi og varnir Íslands. Ég get ekki séð að hér sé um neina breytingu að ræða þrátt fyrir breytta heimsmynd. Það er nefnilega sérstakt að horfa upp á hvernig stríðs- og utanríkisstefna Vesturlanda heldur áfram að rugga heimsbyggðinni, ár eftir ár, áratug eftir áratug, án þess að nokkurt raunverulegt uppgjör eða lærdómur eigi sér stað. Skoðun 25.6.2025 09:00 Staða þorpshálfvita er laus til umsóknar Jón Daníelsson skrifar Árlega hvarflar það að mér þegar kemur fram í júnímánuð að þessi fyrirsögn væri hentug yfirskrift, þegar verið er að auglýsa kosningar til Alþingis. Og ég held reyndar ekki að sú hugdetta þarfnist nánari skýringa. Skoðun 25.6.2025 08:32 Að reikna veiðigjald af raunverulegum aflaverðmætum Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Þessa dagana er rætt um um veiðigjöld á Alþingi. Veiðigjöld eru greidd af hagnaði veiða úr sameiginlegri auðlind þjóðarinnar, hafinu í kringum Ísland. Þetta er takmörkuð auðlind sem okkur ber að fara vel með og koma í veg fyrir að við göngum of nærri fiskstofnum. Skoðun 25.6.2025 08:02 Fréttir af baggavélum og lömbum Heiða Ingimarsdóttir skrifar Síðan ég tók sæti á þingi hefur mér þótt þreytandi að hlusta á þingmenn ákveðinna flokka tala landsbyggðina niður, tala alltaf um okkur landsbyggðafólk eins og þurfalinga sem eigum endalaust bágt og að það sé alltaf verið að ráðast á okkur. Það hlýtur að vera þreytandi að líða alltaf eins og maður sé í vörn og aldrei í sókn. Skoðun 25.6.2025 08:02 Auglýsingaskrum Landsvirkjunar Stefán Georgsson skrifar Stundum þegar illa gengur að selja vöru eða þjónustu er viðkomandi vöru pakkað í nýjar umbúðir og jafnvel gefið nýtt nafn í þeirri von að betur gangi. Skoðun 25.6.2025 07:31 Öryggi og varnir Íslands Kristrún Frostadóttir,Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Inga Sæland skrifa Við Íslendingar höfum búið við öryggi og frið frá lokum seinni heimsstyrjaldar. Samfélagið okkar er meðal þeirra öruggustu og friðsælustu í heimi og hér ríkir traust og samheldni sem gerir Ísland að frábæru landi og fyllir okkur stolti. Skoðun 25.6.2025 07:01 Takk Trump! Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Þegar leigan þín eða afborganir af húsnæðisláni hækka á næstu mánuðum, þá veistu hverjum þú getur þakkað fyrir: Donald Trump Bandaríkjaforseta. Enn eina ferðina eru Bandaríkjamenn að vaða uppi eins og villimenn í Mið-Austurlöndum en ólíkt áður þá munu hernaðarævintýri þeirra nú að öllum líkindum hafa bein áhrif á pyngju Íslendinga. Skoðun 24.6.2025 15:01 Fíllinn á teikniborði Landsvirkjunar Soffía Sigurðardóttir skrifar Landsvirkjun er löngu búin að ráða gátuna: Hvernig borðar maður fíl? Einn bita í einu! Skoðun 24.6.2025 14:31 Tími til að staldra við Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Þegar lögum er breytt sem hafa mikil áhrif á afkomu þúsunda landsmanna má ætla það sanngjarna kröfu í lýðræðisþjóðfélagi að reynt sé að vega og meta áhrif breytinganna. Ekki eftir á heldur fyrir fram. Skoðun 24.6.2025 14:02 Hvar er fyrirsjáanleikinn, forsætisráðherra? Monika Margrét Stefánsdóttir skrifar Eftir að hafa horft á Kastljós kvöldsins, 23. júní 2025, sit ég hugsi yfir því hvernig forsætisráðherra landsins leyfir sér að mæta í sjónvarpssal Ríkisútvarpsins, fjölmiðils allra landsmanna, og halda því fram að minnihlutinn á Alþingi gangi erinda fjögurra til fimm fjölskyldna í landinu með því að samþykkja ekki veiðigjaldafrumvarp ríkisstjórnarinnar. Skoðun 24.6.2025 13:31 25 metrar í Fannborg Hákon Gunnarsson skrifar Landrými eru takmörkuð gæði. Lykilatriði í stjórnun sveitarfélaga er að ráðstöfun og úthlutun á landi sé stýrt þannig að íbúar njóti þess fjárhagslega – en ekki síst að skapa aðlaðandi og eftirsóknarvert samfélag. Skoðun 24.6.2025 13:02 Krossferðir - Íslamófóbía - Palestína Kristján Þór Sigurðsson skrifar Þegar Greta Thunberg ræddi við fréttafólk eftir heimkomu sína frá Palestínu um daginn, eftir að hafa tekið þátt í siglingu með neyðargögn til sveltandi fólks á Gaza, sagði hún að ástandið snerist fyrst og fremst um rasisma. Skoðun 24.6.2025 13:02 Gefum heimild fyrir kyrrð og kærleik Aðalheiður Mjöll Þórarinsdóttir skrifar Við búum í heimi sem breytist á ógnarhraða, samfélagi þar sem álag, hraði og áreiti er normið. Margar vísbendingar eru um að geðheilsa barna og ungmenna fari versnandi og að tíðni ofbeldis meðal ungmenna hafi aukist. Skoðun 24.6.2025 12:46 Frumvarp til ólaga Jón Ásgeir Sigurvinsson skrifar Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp Ingu Sæland til laga um breytingu á lögum um fjöleignarhús, nr. 26/1994, nánar tiltekið á þeim hluta laganna sem kveður á um takmörkun á hunda- og kattahaldi. Skoðun 24.6.2025 12:33 Hervirki í höfuðborg - Svefngenglar við stjórnvölinn Örn Sigurðsson skrifar Reykvíkingar fengu Vatnsmýrarlandið úr jörðunum Þóroddsstöðum, Nauthóli og Skildinganesi (Seltjarnarneshreppur hin forni) 1. janúar 1932 fyrir hratt vaxandi byggð bæjarins í ört vaxandi byggð ungrar höfuðborgar. Skoðun 24.6.2025 12:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 334 ›
Árið 2023 kemur aldrei aftur Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Í grein sem þingmenn stjórnarmeirihlutans og fulltrúar í atvinnuveganefnd birtu í gær er reitt hátt til höggs í athugasemdum við grein sem ég birti hér á Vísi í fyrradag. Þar er ég sökuð um „alvarlegar rangfærslur til að fóðra þann málflutning samtakanna að veiðigjöld muni hækka langt umfram það sem frumvarp um [meinta] leiðréttingu veiðigjalds segir til um.“ Skoðun 26.6.2025 09:34
Trumpistar eru víða Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Í dag eins og alla aðra daga fer fram þjóðarmorð í Palestínu. NATO þjóðir hafa frá upphafi skaffað þjóðarmorðingjunum vopn til ætlunverks síns. Nýjustu tölur benda til að um 400.000 manns hafi verið útrýmt frá því helförin hófst. Skoðun 26.6.2025 08:30
Fasteignagjöld eru lág í Reykjavík Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn í borgarstjórn Reykjavíkur lögðu fram tillögu gegn auknum tekjum í borgarsjóð. Hvers vegna er þeim svo umhugað um að rýra einn helsta tekjustofn sveitarfélagsins um tæpa tvo milljarða á ári – eða heila átta milljarða á einu kjörtímabili? Fyrir hverja vill Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn niðurgreiða húsnæði? Skoðun 25.6.2025 18:31
Gerræðisleg áform í anda Ráðstjórnarríkjanna Guðmundur Fertram Sigurjónsson skrifar Ég hef aldrei verið virkur í flokkapólitík og beinist hugur minn fremur að nýsköpun og uppbyggingu atvinnulífs. Ég vil landið í byggð og blóma, þá ekki síst Vestfirði. Það krefst fjölbreyttra atvinnukosta, frelsis til athafna og öflugs og samheldins samfélags. Skoðun 25.6.2025 16:32
Opið svar til formanns Samleik- Útsvarsgreiðendur borga leikskólann í Kópavogi! Rakel Ýr Isaksen skrifar Ég kann að meta það að samtök foreldra í leikskólum Kópavogs eru ánægð með sum atriði í þjónustu við börn og foreldra í Kópavogi, nánar tiltekið að starfsemin er óskert ólíkt sumum nágranasveitarfélögum og að starfsfólki leikskóla líður almennt vel í vinnunni. Þessir tveir jákvæðu þættir sem formaður Samleik hefur orð á í aðsendri grein þann 23. júní eru ekki sjálfgefnir. Skoðun 25.6.2025 16:02
Nýbakaðir foreldrar og óbökuð loforð Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar Í mars 2024 lagði þáverandi ríkisstjórn fram aðgerðarpakka til að styðja við kjarasamninga til næstu fjögurra ára. Meðal annars var boðað að hækka skyldi hámarksgreiðslur fæðingarorlofsgreiðslna upp í 900 þúsund kr. á mánuði í þremur skrefum. Það þótti nauðsynlegt til að ná fram sáttum og klára kjarasamninga. Þessum breytingum var náð fram í tíð ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokksins, Framsóknar og Vinstri grænna. Skoðun 25.6.2025 16:02
Þegar bráðamóttakan drepur þig hraðar Hólmfríður Ásta Hjaltadóttir skrifar Það er eitthvað mikið að menningu heilbrigðiskerfisins þegar einstaklingur stendur frammi fyrir því vali að þjást vegna áverka eða alvarlegra veikinda eða setja sig í lífshættu með því að leita aðstoðar á bráðamóttöku Landspítala. Ég er þannig einstaklingur og get ekki orða bundist lengur. Skoðun 25.6.2025 15:32
Samkeppnin tryggir hag neytenda Hanna Katrín Friðriksson skrifar Matvöruverð á Íslandi hefur hækkað um tæp 6% á undanförnum mánuðum þrátt fyrir styrkingu krónunnar sem vanalega dregur úr verðhækkun á innfluttri vöru. Þetta vekur áleitnar spurningar: Er um tímabundna sveiflu að ræða, eða endurspeglar hækkunin dýpri vandamál í kerfinu? Skoðun 25.6.2025 15:02
Stóðhryssur ekki moldvörpur Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Antílópur eru ekki heldur mýs. Þetta vita dýralæknar og þeir þekkja muninn á blóðhag dýra. Skoðun 25.6.2025 14:31
Við getum gert betur Einar Bárðarson skrifar Félagar í samtökum veitingamanna lýsa verulegri óánægju með störf heilbrigðiseftirlitsins og benda á ósamræmi í regluverki og framkvæmd þess. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem lögð var fyrir stjórnendur aðildarfélaga í síðustu viku. Skoðun 25.6.2025 14:00
Tími til að notast við réttar tölur Sigurjón Þórðarson,Eydís Ásbjörnsdóttir og Eiríkur Björn Björgvinsson skrifa Framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), Heiðrún Lind Marteinsdóttir, skrifaði grein sem birtist á þessum vettvangi í gær. Þar eru settar fram alvarlegar rangfærslur til að fóðra þann málflutning samtakanna að veiðigjöld muni hækka langt umfram það sem frumvarp um leiðréttingu veiðigjalda segir til um. Skoðun 25.6.2025 13:32
Hvernig hljómar 100.000 kr. mánaðarlegur samgöngustyrkur? Valur Elli Valsson skrifar Myndu samgönguvenjur á höfuðborgarsvæðinu líta öðruvísi út ef vinnustaðir myndu bjóða starfsfólki sínu upp á 100.000 kr. samgöngustyrk mánaðarlega fyrir að mæta til vinnu með vistvænum hætti? Skoðun 25.6.2025 12:30
Ábyrg stefna í útlendingamálum Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Landamærin okkar eru orðin pólitískt átakaefni. Engum gagnast að hunsa þá staðreynd. Við verðum að geta rætt málin. Opnum landamærum er mótmælt af einum hópi og lokuðum landamærum mótmælt af öðrum. Þetta eru jaðrarnir. Hlutverk stjórnvalda er að setja sér og fylgja ábyrgri stefnu í útlendingamálum. Skoðun 25.6.2025 11:02
Týndu hermennirnir okkar Bryndís Haraldsdóttir skrifar Í kjölfar svars utanríkisráðherra við fyrirspurn minni um herþjónustu íslenskra ríkisborgara vakna spurningar sem varða bæði öryggisstefnu Íslands og stöðu landsins innan alþjóðlegs varnarsamstarfs. Skoðun 25.6.2025 10:31
Gerist þetta aftur á morgun? Ísak Hilmarsson skrifar Ég veit þið kannski trúið því ekki en ég lenti í þessu í IKEA af öllum stöðum! Ég var þar með fjölskyldunni og alls ekki undirbúinn fyrir þetta, en það er nú yfirleitt þannig þegar þetta gerist. Þetta kemur öllum í opna skjöldu í hvert sinn. Skoðun 25.6.2025 10:02
Frá Írak til Gaza: Hvað höfum við lært af lygunum og stríðsbröltinu? Helen Ólafsdóttir skrifar Formenn flokka í ríkisstjórn Íslands hafa birt grein um öryggi og varnir Íslands. Ég get ekki séð að hér sé um neina breytingu að ræða þrátt fyrir breytta heimsmynd. Það er nefnilega sérstakt að horfa upp á hvernig stríðs- og utanríkisstefna Vesturlanda heldur áfram að rugga heimsbyggðinni, ár eftir ár, áratug eftir áratug, án þess að nokkurt raunverulegt uppgjör eða lærdómur eigi sér stað. Skoðun 25.6.2025 09:00
Staða þorpshálfvita er laus til umsóknar Jón Daníelsson skrifar Árlega hvarflar það að mér þegar kemur fram í júnímánuð að þessi fyrirsögn væri hentug yfirskrift, þegar verið er að auglýsa kosningar til Alþingis. Og ég held reyndar ekki að sú hugdetta þarfnist nánari skýringa. Skoðun 25.6.2025 08:32
Að reikna veiðigjald af raunverulegum aflaverðmætum Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Þessa dagana er rætt um um veiðigjöld á Alþingi. Veiðigjöld eru greidd af hagnaði veiða úr sameiginlegri auðlind þjóðarinnar, hafinu í kringum Ísland. Þetta er takmörkuð auðlind sem okkur ber að fara vel með og koma í veg fyrir að við göngum of nærri fiskstofnum. Skoðun 25.6.2025 08:02
Fréttir af baggavélum og lömbum Heiða Ingimarsdóttir skrifar Síðan ég tók sæti á þingi hefur mér þótt þreytandi að hlusta á þingmenn ákveðinna flokka tala landsbyggðina niður, tala alltaf um okkur landsbyggðafólk eins og þurfalinga sem eigum endalaust bágt og að það sé alltaf verið að ráðast á okkur. Það hlýtur að vera þreytandi að líða alltaf eins og maður sé í vörn og aldrei í sókn. Skoðun 25.6.2025 08:02
Auglýsingaskrum Landsvirkjunar Stefán Georgsson skrifar Stundum þegar illa gengur að selja vöru eða þjónustu er viðkomandi vöru pakkað í nýjar umbúðir og jafnvel gefið nýtt nafn í þeirri von að betur gangi. Skoðun 25.6.2025 07:31
Öryggi og varnir Íslands Kristrún Frostadóttir,Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Inga Sæland skrifa Við Íslendingar höfum búið við öryggi og frið frá lokum seinni heimsstyrjaldar. Samfélagið okkar er meðal þeirra öruggustu og friðsælustu í heimi og hér ríkir traust og samheldni sem gerir Ísland að frábæru landi og fyllir okkur stolti. Skoðun 25.6.2025 07:01
Takk Trump! Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Þegar leigan þín eða afborganir af húsnæðisláni hækka á næstu mánuðum, þá veistu hverjum þú getur þakkað fyrir: Donald Trump Bandaríkjaforseta. Enn eina ferðina eru Bandaríkjamenn að vaða uppi eins og villimenn í Mið-Austurlöndum en ólíkt áður þá munu hernaðarævintýri þeirra nú að öllum líkindum hafa bein áhrif á pyngju Íslendinga. Skoðun 24.6.2025 15:01
Fíllinn á teikniborði Landsvirkjunar Soffía Sigurðardóttir skrifar Landsvirkjun er löngu búin að ráða gátuna: Hvernig borðar maður fíl? Einn bita í einu! Skoðun 24.6.2025 14:31
Tími til að staldra við Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Þegar lögum er breytt sem hafa mikil áhrif á afkomu þúsunda landsmanna má ætla það sanngjarna kröfu í lýðræðisþjóðfélagi að reynt sé að vega og meta áhrif breytinganna. Ekki eftir á heldur fyrir fram. Skoðun 24.6.2025 14:02
Hvar er fyrirsjáanleikinn, forsætisráðherra? Monika Margrét Stefánsdóttir skrifar Eftir að hafa horft á Kastljós kvöldsins, 23. júní 2025, sit ég hugsi yfir því hvernig forsætisráðherra landsins leyfir sér að mæta í sjónvarpssal Ríkisútvarpsins, fjölmiðils allra landsmanna, og halda því fram að minnihlutinn á Alþingi gangi erinda fjögurra til fimm fjölskyldna í landinu með því að samþykkja ekki veiðigjaldafrumvarp ríkisstjórnarinnar. Skoðun 24.6.2025 13:31
25 metrar í Fannborg Hákon Gunnarsson skrifar Landrými eru takmörkuð gæði. Lykilatriði í stjórnun sveitarfélaga er að ráðstöfun og úthlutun á landi sé stýrt þannig að íbúar njóti þess fjárhagslega – en ekki síst að skapa aðlaðandi og eftirsóknarvert samfélag. Skoðun 24.6.2025 13:02
Krossferðir - Íslamófóbía - Palestína Kristján Þór Sigurðsson skrifar Þegar Greta Thunberg ræddi við fréttafólk eftir heimkomu sína frá Palestínu um daginn, eftir að hafa tekið þátt í siglingu með neyðargögn til sveltandi fólks á Gaza, sagði hún að ástandið snerist fyrst og fremst um rasisma. Skoðun 24.6.2025 13:02
Gefum heimild fyrir kyrrð og kærleik Aðalheiður Mjöll Þórarinsdóttir skrifar Við búum í heimi sem breytist á ógnarhraða, samfélagi þar sem álag, hraði og áreiti er normið. Margar vísbendingar eru um að geðheilsa barna og ungmenna fari versnandi og að tíðni ofbeldis meðal ungmenna hafi aukist. Skoðun 24.6.2025 12:46
Frumvarp til ólaga Jón Ásgeir Sigurvinsson skrifar Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp Ingu Sæland til laga um breytingu á lögum um fjöleignarhús, nr. 26/1994, nánar tiltekið á þeim hluta laganna sem kveður á um takmörkun á hunda- og kattahaldi. Skoðun 24.6.2025 12:33
Hervirki í höfuðborg - Svefngenglar við stjórnvölinn Örn Sigurðsson skrifar Reykvíkingar fengu Vatnsmýrarlandið úr jörðunum Þóroddsstöðum, Nauthóli og Skildinganesi (Seltjarnarneshreppur hin forni) 1. janúar 1932 fyrir hratt vaxandi byggð bæjarins í ört vaxandi byggð ungrar höfuðborgar. Skoðun 24.6.2025 12:01
„Finnst ykkur skrýtið að ég mæti á Austurvöll – Pabba mínum var fórnað á altari niðurskurðar“ Davíð Bergmann Skoðun
Hvers vegna skipta hagsmunir verslanakeðja meira máli en öryggi barna í Ásahverfi Reykjanesbæ? Ólafur Ívar Jónsson Skoðun