Bakþankar Einokun á orðinu Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Leiðtogar og stjórnendur eru óþarflega meðvitaðir um að vinna þeirra er mun auðveldari ef fólkið, sem þeir er að sýsla með Bakþankar 19.7.2016 05:00 Púðluhelgin mikla berglind pétursdóttir skrifar Í æsku dreymdi mig, eins og kannski flesta krakka, um að eiga hund og ég horfði á myndina um Emil og Skunda ótal sinnum. Bakþankar 18.7.2016 07:00 Fáninn vaknar til lífs Óttar Guðmundsson skrifar Fimmtudaginn 12. júní 1913 reri Einar Pétursson verslunarmaður á litlum kappróðrarbát í Reykjavíkurhöfn. Í skut bátsins blakti bláhvítur fáni. Danskir sjóliðar sáu til ferða bátsins og reiddust mjög. Fáninn var gerður upptækur og Bakþankar 16.7.2016 07:00 Fordómar í fermingu Hildur Björnsdóttir skrifar Ég var stödd í fermingarveislu. Hann vatt sér upp að mér og hvíslaði lágum rómi. "Sérðu konuna þarna? Þú veist að hún er með geðhvarfasýki?“ Undirtónninn uppfullur af fordómum og ummælin viðhöfð í æsifréttastíl. Bakþankar 15.7.2016 07:00 Stóra myndin Frosti Logason skrifar Þegar stjörnufræðingarnir Galíleó og Kópernikus sannfærðust um sannleiksgildi sólmiðjukenningarinnar voru ekki margir sem tóku þá alvarlega. Nú á dögum eigum við einnig marga andans menn sem fávísan lýðinn Bakþankar 14.7.2016 07:00 Var amma glæpon? Bjarni Karlsson skrifar Á kreppuárunum flúði ung móðir fátæktarbaslið hér heima og hélt til Kaupmannahafnar. Tveimur drengjum sem hún átti utan hjónabanda kom hún fyrir hjá fólki og hugðist sækja þá þegar hún hefði komið undir sig fótunum. Svo skall á stríð og enginn komst eitt né neitt. Bakþankar 13.7.2016 07:00 Nautnastunur Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Það eru allir að njóta. Sumarsalat. Mmmm, ég ætla að njóta. Skrilljón kílómetrar að baki. Þrútin af áreynslu með ískaldan drykk í hendi. Nú verður sko notið. Í sumarbústað og mynd af börnum í heitum potti á samfélagsmiðlunum, í bakgrunni malar grillið. Bakþankar 12.7.2016 07:00 Stórglæpamaður handtekinn Helga Vala Helgadóttir skrifar Fyrr í sumar var ungur stórglæpamaður staðinn að verki við iðju sína um miðja nótt í miðborg Reykjavíkur. Sem betur fer náði vökull öryggisvörður að átta sig á hvaða óafturkræfi glæpur var að fara að eiga sér stað þarna og hringdi í lögregluna sem brást hratt við. Bakþankar 11.7.2016 07:00 Þjóðfylkingin Jóhann Óli Eiðsson skrifar Á dögunum hlotnaðist mér sá heiður að vera samþykktur í hóp Íslensku þjóðfylkingarinnar á Facebook. Aðeins fáir útvaldir fá inngöngu í hópinn. Til að mynda hafði mér verið hafnað þrisvar áður en ég var að endingu samþykktur. Bakþankar 9.7.2016 07:00 X María í Hæstarétt! María Bjarnadóttir skrifar Bandaríkjamenn byggja réttarkerfi á reglunni um réttarríkið eins og Íslendingar, en umgjörð kerfisins er í ýmsu önnur. Til dæmis hefur almenningur oft beina aðkomu að úrlausnum dómstóla á meðan íslenskir dómarar njóta fulltingis sérfræðinga. Bakþankar 8.7.2016 07:00 Heiti potturinn Hugleikur Dagsson skrifar Mér finnst best að fara í heita pottinn þegar veðrið er svo slæmt að potturinn er galtómur og maður getur setið þarna einn með snævi þakinn hausinn upp úr eins og japanskur bavíani. Bakþankar 7.7.2016 00:00 6. júlí María Elísabet Bragadóttir skrifar 6. júlí ertu níu ára og fleygir þér ofan í lúpínubreiðu. Liggur með þurrt mólendið í bakinu og kastar mæðinni. Horfir með andakt á himininn milli fjólublárra blómaklasa. Vilt liggja þarna í felum um aldur og ævi og kannski gerirðu það í einhverjum skilningi. Bakþankar 6.7.2016 07:00 Lífið er eins og að horfa á leik Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Ég sit í mannþröng mikilli, syng þjóðsönginn í bringuna á mér - sönghæfileikar leyfa ekki meira - og horfi á sjónvarpsskjá sem hangir yfir mér líkt og stjarna yfir vitringunum forðum. Bakþankar 5.7.2016 07:00 Ostasorg Berglind Pétursdóttir skrifar Hafiðið verið í ástarsorg? Ég hef. Ég er í svoleiðis núna meira að segja og finnst það fínt. Ástarsorg er ein uppáhalds sorgin mín. Bakþankar 4.7.2016 07:00 Sagan endurtekur sig Óttar Guðmundsson skrifar Nýlega létu prestar í Laugarnessókn reyna á gömul ákvæði um kirkjugrið. Tveir hælisleitendur, sem búið var að vísa úr landi, leituðu skjóls í kirkjunni ásamt stuðningsmönnum sínum og treystu því að armur laganna næði ekki lengra en að Bakþankar 2.7.2016 07:00 Virðing með varalit Hildur Björnsdóttir skrifar Fyrir fáeinum árum sótti ég námskeið til öflunar lögmannsréttinda. Hluti námskeiðsins var leiðsögn í framsögu. Þátttakendum var gert að flytja stutta tölu og sæta gagnrýni fyrir frammistöðuna. Bakþankar 1.7.2016 07:00 Verulegur skellur Frosti Logason skrifar Niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Bretlandi í síðustu viku er verulegur skellur fyrir heilbrigða skynsemi. Englendingar sem sátu fyrir svörum blaðamanna þegar Íslendingar höfðu slegið þá út úr Evrópukeppninni á dögunum töluðu um að Bakþankar 30.6.2016 07:00 Þjóðsöngurinn Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar Ég hef lítið vit á fótbolta en ég hef fylgst vel með gengi íslenska landsliðsins á EM. Í mörgum aðstæðum hef ég stáltaugar en þegar kemur að því að horfa á landsliðið keppa næ ég að sjá þegar liðið stillir sér upp við innganginn Bakþankar 29.6.2016 07:00 Cool runnings II Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Þau eru blá á vörunum, börnin sem hlaupa á eftir slitinni tuðru á malarvelli. Það er norðanátt með ískaldri rigningu sem rennur niður bakið. Bakþankar 28.6.2016 11:12 Kosningauppeldi Helga Vala Helgadóttir skrifar Ég er algjört kosninganörd. Kjördagur er hátíðisdagur hjá fjölskyldunni. Við klæðum okkur upp á, skundum á kjörstað og höldum veislu að kvöldi. Stórfjölskyldan kemur saman og skráir samviskusamlega nýjustu tölur frá kjörstjórnum og svo er beðið framundir morgun eftir síðustu tölum úr Reykjavík. Bakþankar 27.6.2016 00:00 Takk fyrir EES Pawel Bartoszek skrifar Davíð Oddsson tróð EES-samningnum í gegnum þingið fyrir um 23 árum. Það var vel. Samningurinn tryggði okkur aðgang að sameiginlegum vinnumarkaði Evrópu. Hann skapaði margs konar tækifæri fyrir marga, þar á meðal knattspyrnumenn. Bakþankar 25.6.2016 07:00 Hvert einasta smáblóm María Bjarnadóttir skrifar Enska orðið Nursery þýðir bæði leikskóli og gróðrarstöð. Þetta er varla tilviljun enda starfsemin á báðum stöðum eðlislík og snýst um að hlúa að græðlingum svo að þeir vaxi og dafni. Bakþankar 24.6.2016 07:00 Þrætuepli með glassúr Bakþankar 22.6.2016 07:00 Samfylking kvennaflagara Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Eitt sinn fór ég á diskótek með kvennaflagara miklum. Var hann svo vinsæll að stundum þurfti flugumferðarstjóra til að ráða úr kvennafansi hans. Þegar komið var inn sjáum við annan slíkan sem stóð með Bakþankar 21.6.2016 07:00 Spennusaga í fríinu Berglind Pétursdóttir skrifar Ég er stödd í höfuðstað Katalóníu um þessar mundir og nýt þess að vera í fríi Bakþankar 20.6.2016 07:00 Narsissus gengur aftur Óttar Guðmundsson skrifar Í grísku goðafræðinni er sagt frá hinum íðilfagra konungssyni, Narsissusi. Mikið ábyrgðarleysi í ástamálum bakaði honum óvild guðanna. Bakþankar 18.6.2016 07:00 Smáþjóðin með ljónshjartað Hildur Björnsdóttir skrifar Ísland stendur framarlega á flestum sviðum sem raunverulegu máli skipta. Bakþankar 17.6.2016 07:00 Einlægni heilans Frosti Logason skrifar Misjöfn reynsla og upplifanir kveikja á ólíkum taugatengingum sem vekja upp ólíkar tilfinningar. Bakþankar 16.6.2016 07:00 Hversu gott? Bjarni Karlsson skrifar En mér er ekki sama um framgang okkar manna á EM og er þakklátur þessum tæplega 30 þúsund Íslendingum sem mættir eru einbeittir í bláum treyjum. Þau eru þarna líka fyrir mína hönd. Bakþankar 15.6.2016 07:00 Hinsegin hatur Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Ef kolvitlaus byssumaður myndi birtast meðal keppanda um rauðhærðasta Íslendinginn á Írskum dögum á Akranesi og hefja skothríð og myrða 49 rauðhærða myndu allir tala um manninn sem hataði rauðhært fólk. Bakþankar 14.6.2016 07:00 « ‹ 17 18 19 20 21 22 23 24 25 … 111 ›
Einokun á orðinu Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Leiðtogar og stjórnendur eru óþarflega meðvitaðir um að vinna þeirra er mun auðveldari ef fólkið, sem þeir er að sýsla með Bakþankar 19.7.2016 05:00
Púðluhelgin mikla berglind pétursdóttir skrifar Í æsku dreymdi mig, eins og kannski flesta krakka, um að eiga hund og ég horfði á myndina um Emil og Skunda ótal sinnum. Bakþankar 18.7.2016 07:00
Fáninn vaknar til lífs Óttar Guðmundsson skrifar Fimmtudaginn 12. júní 1913 reri Einar Pétursson verslunarmaður á litlum kappróðrarbát í Reykjavíkurhöfn. Í skut bátsins blakti bláhvítur fáni. Danskir sjóliðar sáu til ferða bátsins og reiddust mjög. Fáninn var gerður upptækur og Bakþankar 16.7.2016 07:00
Fordómar í fermingu Hildur Björnsdóttir skrifar Ég var stödd í fermingarveislu. Hann vatt sér upp að mér og hvíslaði lágum rómi. "Sérðu konuna þarna? Þú veist að hún er með geðhvarfasýki?“ Undirtónninn uppfullur af fordómum og ummælin viðhöfð í æsifréttastíl. Bakþankar 15.7.2016 07:00
Stóra myndin Frosti Logason skrifar Þegar stjörnufræðingarnir Galíleó og Kópernikus sannfærðust um sannleiksgildi sólmiðjukenningarinnar voru ekki margir sem tóku þá alvarlega. Nú á dögum eigum við einnig marga andans menn sem fávísan lýðinn Bakþankar 14.7.2016 07:00
Var amma glæpon? Bjarni Karlsson skrifar Á kreppuárunum flúði ung móðir fátæktarbaslið hér heima og hélt til Kaupmannahafnar. Tveimur drengjum sem hún átti utan hjónabanda kom hún fyrir hjá fólki og hugðist sækja þá þegar hún hefði komið undir sig fótunum. Svo skall á stríð og enginn komst eitt né neitt. Bakþankar 13.7.2016 07:00
Nautnastunur Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Það eru allir að njóta. Sumarsalat. Mmmm, ég ætla að njóta. Skrilljón kílómetrar að baki. Þrútin af áreynslu með ískaldan drykk í hendi. Nú verður sko notið. Í sumarbústað og mynd af börnum í heitum potti á samfélagsmiðlunum, í bakgrunni malar grillið. Bakþankar 12.7.2016 07:00
Stórglæpamaður handtekinn Helga Vala Helgadóttir skrifar Fyrr í sumar var ungur stórglæpamaður staðinn að verki við iðju sína um miðja nótt í miðborg Reykjavíkur. Sem betur fer náði vökull öryggisvörður að átta sig á hvaða óafturkræfi glæpur var að fara að eiga sér stað þarna og hringdi í lögregluna sem brást hratt við. Bakþankar 11.7.2016 07:00
Þjóðfylkingin Jóhann Óli Eiðsson skrifar Á dögunum hlotnaðist mér sá heiður að vera samþykktur í hóp Íslensku þjóðfylkingarinnar á Facebook. Aðeins fáir útvaldir fá inngöngu í hópinn. Til að mynda hafði mér verið hafnað þrisvar áður en ég var að endingu samþykktur. Bakþankar 9.7.2016 07:00
X María í Hæstarétt! María Bjarnadóttir skrifar Bandaríkjamenn byggja réttarkerfi á reglunni um réttarríkið eins og Íslendingar, en umgjörð kerfisins er í ýmsu önnur. Til dæmis hefur almenningur oft beina aðkomu að úrlausnum dómstóla á meðan íslenskir dómarar njóta fulltingis sérfræðinga. Bakþankar 8.7.2016 07:00
Heiti potturinn Hugleikur Dagsson skrifar Mér finnst best að fara í heita pottinn þegar veðrið er svo slæmt að potturinn er galtómur og maður getur setið þarna einn með snævi þakinn hausinn upp úr eins og japanskur bavíani. Bakþankar 7.7.2016 00:00
6. júlí María Elísabet Bragadóttir skrifar 6. júlí ertu níu ára og fleygir þér ofan í lúpínubreiðu. Liggur með þurrt mólendið í bakinu og kastar mæðinni. Horfir með andakt á himininn milli fjólublárra blómaklasa. Vilt liggja þarna í felum um aldur og ævi og kannski gerirðu það í einhverjum skilningi. Bakþankar 6.7.2016 07:00
Lífið er eins og að horfa á leik Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Ég sit í mannþröng mikilli, syng þjóðsönginn í bringuna á mér - sönghæfileikar leyfa ekki meira - og horfi á sjónvarpsskjá sem hangir yfir mér líkt og stjarna yfir vitringunum forðum. Bakþankar 5.7.2016 07:00
Ostasorg Berglind Pétursdóttir skrifar Hafiðið verið í ástarsorg? Ég hef. Ég er í svoleiðis núna meira að segja og finnst það fínt. Ástarsorg er ein uppáhalds sorgin mín. Bakþankar 4.7.2016 07:00
Sagan endurtekur sig Óttar Guðmundsson skrifar Nýlega létu prestar í Laugarnessókn reyna á gömul ákvæði um kirkjugrið. Tveir hælisleitendur, sem búið var að vísa úr landi, leituðu skjóls í kirkjunni ásamt stuðningsmönnum sínum og treystu því að armur laganna næði ekki lengra en að Bakþankar 2.7.2016 07:00
Virðing með varalit Hildur Björnsdóttir skrifar Fyrir fáeinum árum sótti ég námskeið til öflunar lögmannsréttinda. Hluti námskeiðsins var leiðsögn í framsögu. Þátttakendum var gert að flytja stutta tölu og sæta gagnrýni fyrir frammistöðuna. Bakþankar 1.7.2016 07:00
Verulegur skellur Frosti Logason skrifar Niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Bretlandi í síðustu viku er verulegur skellur fyrir heilbrigða skynsemi. Englendingar sem sátu fyrir svörum blaðamanna þegar Íslendingar höfðu slegið þá út úr Evrópukeppninni á dögunum töluðu um að Bakþankar 30.6.2016 07:00
Þjóðsöngurinn Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar Ég hef lítið vit á fótbolta en ég hef fylgst vel með gengi íslenska landsliðsins á EM. Í mörgum aðstæðum hef ég stáltaugar en þegar kemur að því að horfa á landsliðið keppa næ ég að sjá þegar liðið stillir sér upp við innganginn Bakþankar 29.6.2016 07:00
Cool runnings II Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Þau eru blá á vörunum, börnin sem hlaupa á eftir slitinni tuðru á malarvelli. Það er norðanátt með ískaldri rigningu sem rennur niður bakið. Bakþankar 28.6.2016 11:12
Kosningauppeldi Helga Vala Helgadóttir skrifar Ég er algjört kosninganörd. Kjördagur er hátíðisdagur hjá fjölskyldunni. Við klæðum okkur upp á, skundum á kjörstað og höldum veislu að kvöldi. Stórfjölskyldan kemur saman og skráir samviskusamlega nýjustu tölur frá kjörstjórnum og svo er beðið framundir morgun eftir síðustu tölum úr Reykjavík. Bakþankar 27.6.2016 00:00
Takk fyrir EES Pawel Bartoszek skrifar Davíð Oddsson tróð EES-samningnum í gegnum þingið fyrir um 23 árum. Það var vel. Samningurinn tryggði okkur aðgang að sameiginlegum vinnumarkaði Evrópu. Hann skapaði margs konar tækifæri fyrir marga, þar á meðal knattspyrnumenn. Bakþankar 25.6.2016 07:00
Hvert einasta smáblóm María Bjarnadóttir skrifar Enska orðið Nursery þýðir bæði leikskóli og gróðrarstöð. Þetta er varla tilviljun enda starfsemin á báðum stöðum eðlislík og snýst um að hlúa að græðlingum svo að þeir vaxi og dafni. Bakþankar 24.6.2016 07:00
Samfylking kvennaflagara Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Eitt sinn fór ég á diskótek með kvennaflagara miklum. Var hann svo vinsæll að stundum þurfti flugumferðarstjóra til að ráða úr kvennafansi hans. Þegar komið var inn sjáum við annan slíkan sem stóð með Bakþankar 21.6.2016 07:00
Spennusaga í fríinu Berglind Pétursdóttir skrifar Ég er stödd í höfuðstað Katalóníu um þessar mundir og nýt þess að vera í fríi Bakþankar 20.6.2016 07:00
Narsissus gengur aftur Óttar Guðmundsson skrifar Í grísku goðafræðinni er sagt frá hinum íðilfagra konungssyni, Narsissusi. Mikið ábyrgðarleysi í ástamálum bakaði honum óvild guðanna. Bakþankar 18.6.2016 07:00
Smáþjóðin með ljónshjartað Hildur Björnsdóttir skrifar Ísland stendur framarlega á flestum sviðum sem raunverulegu máli skipta. Bakþankar 17.6.2016 07:00
Einlægni heilans Frosti Logason skrifar Misjöfn reynsla og upplifanir kveikja á ólíkum taugatengingum sem vekja upp ólíkar tilfinningar. Bakþankar 16.6.2016 07:00
Hversu gott? Bjarni Karlsson skrifar En mér er ekki sama um framgang okkar manna á EM og er þakklátur þessum tæplega 30 þúsund Íslendingum sem mættir eru einbeittir í bláum treyjum. Þau eru þarna líka fyrir mína hönd. Bakþankar 15.6.2016 07:00
Hinsegin hatur Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Ef kolvitlaus byssumaður myndi birtast meðal keppanda um rauðhærðasta Íslendinginn á Írskum dögum á Akranesi og hefja skothríð og myrða 49 rauðhærða myndu allir tala um manninn sem hataði rauðhært fólk. Bakþankar 14.6.2016 07:00
Áskorun til Handknattleikssambands Íslands: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í Evrópumóti kvenna í handbolta í apríl 2025 Hjálmtýr Heiðdal Skoðun