Bakþankar Sláttumaðurinn slyngi Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Eftir margra daga dásamlega reykvíska sólarblíðu með unaðslegum lautartúrum, sundferðum og strandlífi hvarflaði loks að mér að gera eitthvað gagnlegt. Til dæmis að sinna vanræktri garðholunni aggalítið. Planta og reyta en einkum þó að kaupa nýja sláttuvél. Eins og mér finnst oft gaman að stússast, atast og græja hitt og þetta innifelur vinnugleðin ekkert sem Bakþankar 27.7.2009 00:01 Ódýr ástaróður Bakþankar 25.7.2009 00:01 Ég vildi að það væri góðæri Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Ég græt stundum góðærið. Þótt það þyki ekki flott. Enda keppist fólk nú við að fordæma bruðlið og vitleysisganginn sem heltók okkur öll fyrir svo stuttu síðan. „Uss, ég keypti nú engan flatskjá," segir það, og þykist eitthvað betra en við hin. Auðvitað skammast ég mín fyrir flatskjáinn á eldhúsveggnum, ég fæst þó ekki til að viðurkenna að hann einn hafi sett samfélagið á hliðina. Bakþankar 24.7.2009 00:01 Karamellu- sumar Dr Gunni skrifar Fyrst eftir að blekkingin um góðærið varð lýðnum ljós var uppi sterkt ákall um alveg glænýtt Ísland. Þetta var frjótt tímabil, á yfirborðinu alla vega. Það var sjokk að sjá að allt það versta sem haldið hafði verið fram um ömurlegt ástand undirstaðanna var sannleikur þrátt fyrir að alls konar lið hefði haldið Bakþankar 23.7.2009 00:01 Vörður Karen Dröfn Kjartansdóttir skrifar Vörður og gamlar þjóðleiðir þykja mér afar áhugaverð fyrirbæri. Þá á ég við fornar vörður sem einfölduðu forfeðrum okkar för sína um veglaust og viðsjárvert landslag en ekki steinahrúgur sem ferðamenn reisa án nokkurrar ástæðu. Bakþankar 22.7.2009 00:01 Misheppnuð mannfræðirannsókn Bakþankar 21.7.2009 00:01 Fyll’ann gremju Bakþankar 18.7.2009 00:01 Þó líði hárog öld Bakþankar 17.7.2009 00:01 Stund milli stríða Bakþankar 16.7.2009 00:01 Huggunin Bakþankar 15.7.2009 00:01 Gömul myrkraverk Karen Dröfn Kjartansdóttir skrifar Á leið minni til Austfjarða þótti mér við hæfi að taka með mér fróðleg rit um héraðið á borð við Austfirðingaþætti og byggðarsögur kaupstaðanna þar í kring. Ekki kann ég að rekja ættir mínar austur á firði og áttu því hvorki ég né aðrir fjölskyldumeðlimir fróðleiksrit um svæðið. Bakþankar 14.7.2009 00:01 Ekki svara! Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Ein af mörgum einkennilegum hliðum mannsins er spennufíknin, þörfin til að verða hræddur. Í árdaga uppfyllti dagleg tilvera þessa þrá, óttinn við að verða úti eða vera étinn, en nú á tímum þarf að sækja adrenalínið handvirkt. Bakþankar 13.7.2009 00:01 Mont ogmetingur Bakþankar 11.7.2009 00:01 Kæru skuldunaut Ég fyrirgef ykkur alveg. Fyrirgef ykkur að hafa steypt mér, börnum og tilvonandi tengdabörnum og barnabörnum í skuldafen sem er svo djúpt að enginn kemst yfir nema fálkinn fljúgandi. Fyrirgef ykkur að hafa talið mér trú um að þið væruð rosalega flottir feðgar sem vilduð mér allt hið besta, svona eins og Guð og Jesús. Bakþankar 10.7.2009 00:01 Aðdráttarafl Íslands Bakþankar 9.7.2009 00:01 Hvern skal óttast? Bakþankar 8.7.2009 00:01 Crocks ganga aftur Karen Dröfn Kjartansdóttir skrifar Frekar myndi ég treysta honum Sigurjóni fyrir peningunum mínum en þér“ eitthvað á þessa leið hljómaði þýðing á frasa úr enskri tungu í sjónvarpsþætti um daginn. Ég skellihló yfir orðtakinu þar sem ég taldi það vísa til þess að einhver kynni svo illa með peninga að fara að betra væri að afhenda Sigurjóni Árnasyni , fyrrverandi bankastjóra Landsbankans, þá til varðveislu og ávöxtunar. Bakþankar 7.7.2009 00:01 Tíðindi úr tómarúminu Gerður Kristný skrifar Í ágúst árið 1988 fór ég á tónleika með Michael Jackson í Montpellier í Suður-Frakklandi. Ég fór með hollenskri vinkonu sem var vön að fara á stórtónleika og krafðist þess að við træðumst fremst. Það tók vissulega á að standa jafnlengi í sömu sporunum í sumarhitanum og þurfa síðan að afplána Bakþankar 6.7.2009 00:01 Fréttir og fótbolti Bakþankar 4.7.2009 00:01 Hámarkslaunin Alþingi skorar á ríkisstjórnina að láta undirbúa löggjöf um hámarkslaun, þar sem kveðið verði á um að ekki megi greiða hærri laun hér á landi en sem svarar tvöföldum vinnulaunum verkamanns miðað við 40 stunda vinnuviku." Bakþankar 1.7.2009 06:00 Fjarri viftum og tölvuskjám Karen Dröfn Kjartansdóttir skrifar Það er víst haft fyrir satt að sumarið nú hafi átt lélegustu innkomu í líf sólþyrstra Íslendinga í einn og hálfan áratug. Þetta las ég í það minnsta á fréttavefnum pressan.is og varð þó nokkuð hissa. Í fyrsta sinn frá því ég var barn að leik við læki og á melum og í móum hafði mér tekist að taka lit sem ekki var ættaður frá ströndum sólarlanda eða ljósabekkja, nú eða kemískum áburði. Bakþankar 30.6.2009 06:00 Nýting og niðurrif Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Nú á miðju sumri hopar jafnvel ljótleiki kreppunnar dálítið fyrir birtunni, næstum allt virðist fallegra í góðu veðri. Ummerki hrunsins eru þó hvarvetna sýnileg, jafn sorglega æpandi og daglegar fréttir af atvinnuleysi og gjaldþrotum. Enginn er ósnortinn, nema að því er virðist þeir sem í eigin þágu hjuggu harðast í undirstöðurnar en sýna nú ekki snefil af eftirsjá. Bakþankar 29.6.2009 06:00 Fimm ára gelgja Júlía Margrét Alexandersdóttir skrifar Vinkona mín var einu sinni súpermódel í viku þegar hún sat fyrir í auglýsingu fyrir ónefnda sófabúð á Smáratorgi. Árið 2006. Þá tæplega þrítug. Við rifjuðum þá dásemd upp um daginn. Það var eins og hún hefði unnið nóbelinn þá helgi sem hún birtist á Mogga-opnunni í hvítum leðursófa og sófamódelið kynntist nýju þrepi í virðingarstiganum. Bakþankar 26.6.2009 00:01 Heimspeki á laugardagskvöldi Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Ætlarðu að drulla þér frá eða á ég að þurfa að ýta þér?" spurði maður sem langaði að komast að barboðinu þar sem ég sat nokkra stund á laugardagsnótt. Ég leit á manninn og átti satt best að segja von á því að sjá ógæfulegan og sauðdrukkinn mann fyrir aftan mig en svo var ekki. Hann var samkvæmt mínum fordómum afar ólíklegur til að gera sig sekan um slíkan dónaskap. Bakþankar 24.6.2009 06:00 Fjandskapur við skriðsóley Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Umhverfis grösin er sprottið þétt fagurgrænt teppi af arfa. Kræklurnar standa uppúr teppinu en undir er einhver tegund sem ég ber ekki kennsl á. Þar í bland sé ég fornan fjanda minn í garðrækt, skriðsóleyjaranga. Í jaðrinu eru gott ef ekki er njólablöð. Ofar öllu eru mín glæstu kartöflugrös. Stæðileg og fönguleg liggja þau í brúskum ofan á illgresinu sem er svo þétt í smágervðri rótinni að stinga má fingrum undir teppið og svopta ví burtu með einu handtaki svo lófastórt gat verður eftir í grænni voðinni. Bakþankar 23.6.2009 06:00 Finnska leiðin Bakþankar 22.6.2009 00:01 Æðri menntun Bakþankar 20.6.2009 00:01 Sómi Íslands Brynhildur Björnsdóttir skrifar Vinur minn er í Jónafélaginu. Í því eru allir, hvort sem þeir vita það eða ekki, sem heita nöfnum sem dregin eru af nafni Jóhannesar skírara í Biblíunni. Í Jónafélaginu eru því allir Jónar, Jónasar, Jensar, Jóhannesar og Jóhannar, og svo líka þeir sem heita Hannes, Ívan, Jean og John, Sean, Giovanni og öðrum skyldum nöfnum. Og svo auðvitað allar Jónur, Hönnur og Jóhönnur. Bakþankar 19.6.2009 06:00 Dauðum hrafni veifað Karen D. Kjartansdóttir skrifar Félagi minn, sem telur sig allra manna fróðastan um bíla, bauðst fyrir nokkru til að aka fjölskyldubílnum á bílasölu til þess að kanna hvort fyrir hann mætti fá góðan jeppa. Nokkrum mínútum eftir að hann kom á staðinn hringdi bílaáhugamaðurinn og spurði hvort fjölskylda mín gæti hugsað sér að skipta á Volvónum góða og svörtum Range Rover með „milljón á milli“ eins og hann orðaði það. Bakþankar 18.6.2009 06:00 Sjálfhverfan Bakþankar 17.6.2009 00:01 « ‹ 83 84 85 86 87 88 89 90 91 … 111 ›
Sláttumaðurinn slyngi Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Eftir margra daga dásamlega reykvíska sólarblíðu með unaðslegum lautartúrum, sundferðum og strandlífi hvarflaði loks að mér að gera eitthvað gagnlegt. Til dæmis að sinna vanræktri garðholunni aggalítið. Planta og reyta en einkum þó að kaupa nýja sláttuvél. Eins og mér finnst oft gaman að stússast, atast og græja hitt og þetta innifelur vinnugleðin ekkert sem Bakþankar 27.7.2009 00:01
Ég vildi að það væri góðæri Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Ég græt stundum góðærið. Þótt það þyki ekki flott. Enda keppist fólk nú við að fordæma bruðlið og vitleysisganginn sem heltók okkur öll fyrir svo stuttu síðan. „Uss, ég keypti nú engan flatskjá," segir það, og þykist eitthvað betra en við hin. Auðvitað skammast ég mín fyrir flatskjáinn á eldhúsveggnum, ég fæst þó ekki til að viðurkenna að hann einn hafi sett samfélagið á hliðina. Bakþankar 24.7.2009 00:01
Karamellu- sumar Dr Gunni skrifar Fyrst eftir að blekkingin um góðærið varð lýðnum ljós var uppi sterkt ákall um alveg glænýtt Ísland. Þetta var frjótt tímabil, á yfirborðinu alla vega. Það var sjokk að sjá að allt það versta sem haldið hafði verið fram um ömurlegt ástand undirstaðanna var sannleikur þrátt fyrir að alls konar lið hefði haldið Bakþankar 23.7.2009 00:01
Vörður Karen Dröfn Kjartansdóttir skrifar Vörður og gamlar þjóðleiðir þykja mér afar áhugaverð fyrirbæri. Þá á ég við fornar vörður sem einfölduðu forfeðrum okkar för sína um veglaust og viðsjárvert landslag en ekki steinahrúgur sem ferðamenn reisa án nokkurrar ástæðu. Bakþankar 22.7.2009 00:01
Gömul myrkraverk Karen Dröfn Kjartansdóttir skrifar Á leið minni til Austfjarða þótti mér við hæfi að taka með mér fróðleg rit um héraðið á borð við Austfirðingaþætti og byggðarsögur kaupstaðanna þar í kring. Ekki kann ég að rekja ættir mínar austur á firði og áttu því hvorki ég né aðrir fjölskyldumeðlimir fróðleiksrit um svæðið. Bakþankar 14.7.2009 00:01
Ekki svara! Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Ein af mörgum einkennilegum hliðum mannsins er spennufíknin, þörfin til að verða hræddur. Í árdaga uppfyllti dagleg tilvera þessa þrá, óttinn við að verða úti eða vera étinn, en nú á tímum þarf að sækja adrenalínið handvirkt. Bakþankar 13.7.2009 00:01
Kæru skuldunaut Ég fyrirgef ykkur alveg. Fyrirgef ykkur að hafa steypt mér, börnum og tilvonandi tengdabörnum og barnabörnum í skuldafen sem er svo djúpt að enginn kemst yfir nema fálkinn fljúgandi. Fyrirgef ykkur að hafa talið mér trú um að þið væruð rosalega flottir feðgar sem vilduð mér allt hið besta, svona eins og Guð og Jesús. Bakþankar 10.7.2009 00:01
Crocks ganga aftur Karen Dröfn Kjartansdóttir skrifar Frekar myndi ég treysta honum Sigurjóni fyrir peningunum mínum en þér“ eitthvað á þessa leið hljómaði þýðing á frasa úr enskri tungu í sjónvarpsþætti um daginn. Ég skellihló yfir orðtakinu þar sem ég taldi það vísa til þess að einhver kynni svo illa með peninga að fara að betra væri að afhenda Sigurjóni Árnasyni , fyrrverandi bankastjóra Landsbankans, þá til varðveislu og ávöxtunar. Bakþankar 7.7.2009 00:01
Tíðindi úr tómarúminu Gerður Kristný skrifar Í ágúst árið 1988 fór ég á tónleika með Michael Jackson í Montpellier í Suður-Frakklandi. Ég fór með hollenskri vinkonu sem var vön að fara á stórtónleika og krafðist þess að við træðumst fremst. Það tók vissulega á að standa jafnlengi í sömu sporunum í sumarhitanum og þurfa síðan að afplána Bakþankar 6.7.2009 00:01
Hámarkslaunin Alþingi skorar á ríkisstjórnina að láta undirbúa löggjöf um hámarkslaun, þar sem kveðið verði á um að ekki megi greiða hærri laun hér á landi en sem svarar tvöföldum vinnulaunum verkamanns miðað við 40 stunda vinnuviku." Bakþankar 1.7.2009 06:00
Fjarri viftum og tölvuskjám Karen Dröfn Kjartansdóttir skrifar Það er víst haft fyrir satt að sumarið nú hafi átt lélegustu innkomu í líf sólþyrstra Íslendinga í einn og hálfan áratug. Þetta las ég í það minnsta á fréttavefnum pressan.is og varð þó nokkuð hissa. Í fyrsta sinn frá því ég var barn að leik við læki og á melum og í móum hafði mér tekist að taka lit sem ekki var ættaður frá ströndum sólarlanda eða ljósabekkja, nú eða kemískum áburði. Bakþankar 30.6.2009 06:00
Nýting og niðurrif Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Nú á miðju sumri hopar jafnvel ljótleiki kreppunnar dálítið fyrir birtunni, næstum allt virðist fallegra í góðu veðri. Ummerki hrunsins eru þó hvarvetna sýnileg, jafn sorglega æpandi og daglegar fréttir af atvinnuleysi og gjaldþrotum. Enginn er ósnortinn, nema að því er virðist þeir sem í eigin þágu hjuggu harðast í undirstöðurnar en sýna nú ekki snefil af eftirsjá. Bakþankar 29.6.2009 06:00
Fimm ára gelgja Júlía Margrét Alexandersdóttir skrifar Vinkona mín var einu sinni súpermódel í viku þegar hún sat fyrir í auglýsingu fyrir ónefnda sófabúð á Smáratorgi. Árið 2006. Þá tæplega þrítug. Við rifjuðum þá dásemd upp um daginn. Það var eins og hún hefði unnið nóbelinn þá helgi sem hún birtist á Mogga-opnunni í hvítum leðursófa og sófamódelið kynntist nýju þrepi í virðingarstiganum. Bakþankar 26.6.2009 00:01
Heimspeki á laugardagskvöldi Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Ætlarðu að drulla þér frá eða á ég að þurfa að ýta þér?" spurði maður sem langaði að komast að barboðinu þar sem ég sat nokkra stund á laugardagsnótt. Ég leit á manninn og átti satt best að segja von á því að sjá ógæfulegan og sauðdrukkinn mann fyrir aftan mig en svo var ekki. Hann var samkvæmt mínum fordómum afar ólíklegur til að gera sig sekan um slíkan dónaskap. Bakþankar 24.6.2009 06:00
Fjandskapur við skriðsóley Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Umhverfis grösin er sprottið þétt fagurgrænt teppi af arfa. Kræklurnar standa uppúr teppinu en undir er einhver tegund sem ég ber ekki kennsl á. Þar í bland sé ég fornan fjanda minn í garðrækt, skriðsóleyjaranga. Í jaðrinu eru gott ef ekki er njólablöð. Ofar öllu eru mín glæstu kartöflugrös. Stæðileg og fönguleg liggja þau í brúskum ofan á illgresinu sem er svo þétt í smágervðri rótinni að stinga má fingrum undir teppið og svopta ví burtu með einu handtaki svo lófastórt gat verður eftir í grænni voðinni. Bakþankar 23.6.2009 06:00
Sómi Íslands Brynhildur Björnsdóttir skrifar Vinur minn er í Jónafélaginu. Í því eru allir, hvort sem þeir vita það eða ekki, sem heita nöfnum sem dregin eru af nafni Jóhannesar skírara í Biblíunni. Í Jónafélaginu eru því allir Jónar, Jónasar, Jensar, Jóhannesar og Jóhannar, og svo líka þeir sem heita Hannes, Ívan, Jean og John, Sean, Giovanni og öðrum skyldum nöfnum. Og svo auðvitað allar Jónur, Hönnur og Jóhönnur. Bakþankar 19.6.2009 06:00
Dauðum hrafni veifað Karen D. Kjartansdóttir skrifar Félagi minn, sem telur sig allra manna fróðastan um bíla, bauðst fyrir nokkru til að aka fjölskyldubílnum á bílasölu til þess að kanna hvort fyrir hann mætti fá góðan jeppa. Nokkrum mínútum eftir að hann kom á staðinn hringdi bílaáhugamaðurinn og spurði hvort fjölskylda mín gæti hugsað sér að skipta á Volvónum góða og svörtum Range Rover með „milljón á milli“ eins og hann orðaði það. Bakþankar 18.6.2009 06:00
Þrælar jólahefðanna - Opið bréf til skóla og frístundasviða á höfuðborgarsvæðinu Kristín Björg Viggósdóttir Skoðun