Enski boltinn

Segja Man Utd búið að bjóða í De Jong

Spænski fjölmiðillinn Marca fullyrðir að Manchester United sé búið að bjóða í Frenkie de Jong, hollenskan miðjumann Barcelona. Talið er að tilboðið hljómi upp á 80 milljónir evra ef allar bónusgreiðslur eru teknar með.

Enski boltinn

Rangur maður á röngum tíma

Í gær var staðfest að Paul Pogba myndi yfirgefa Manchester United á frjálsri sölu í sumar. Er þetta í annað sinn sem það gerist og í bæði skiptin hefur það skilið eftir súrt bragð í munni stuðningsfólks Man United.

Enski boltinn

Pogba fer frá United

Manchester United hefur staðfest að franski miðjumaðurinn Paul Pogba muni yfirgefa félagið þegar samningur hans við það rennur út í lok mánaðarins.

Enski boltinn