Enski boltinn Aftur fjárfestir Everton í bakverði Enska knattspyrnufélagið Everton heldur áfram að bæta í bakvarðarsveit sína. Félagið festi kaup á hinum tvítuga Nathan Kenneth Patterson í dag. Enski boltinn 4.1.2022 18:31 Lukaku búinn að segja sorrí og verður í hóp gegn Spurs Romelu Lukaku hefur beðist afsökunar á ummælum sínum við Sky Sports á Ítalíu og verður í leikmannahópi Chelsea gegn Tottenham í undanúrslitum deildabikarsins annað kvöld. Enski boltinn 4.1.2022 14:55 Paul Ince hefur áhyggjur: Segir leikmenn Man. United vera út um allt Fyrrum lykilmaður á miðju Manchester United hefur áhyggjur af sínu gamla félagi eftir að hafa horft upp á liðið tapa 1-0 fyrir Úlfunum í gær. Enski boltinn 4.1.2022 09:31 Lukaku áfram hjá Chelsea eftir sáttafund Belgíski framherjinn Romelu Lukaku verður ekki seldur eða lánaður frá Chelsea í janúar eða næsta sumar, þrátt fyrir viðtalið við Sky á Ítalíu sem fór illa í forráðamenn enska knattspyrnufélagsins. Enski boltinn 4.1.2022 08:30 Smitum fækkar í ensku úrvalsdeildinni Smitum fækkar milli vikna meðal leikmanna og starfsfólks ensku úrvalsdeildarinnar í fyrsta skipti í tvo mánuði. Enski boltinn 4.1.2022 07:00 „Wolves er besta liðið sem við höfum spilað við“ Manchester United tapaði sínum fyrsta deildarleik undir stjórn Ralf Rangnick er liðið tók á móti Wolves í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur urðu 0-1 og Þjóðverjinn segir liðið ekki hafa spilað vel. Enski boltinn 3.1.2022 20:30 Segir að Lukaku þurfi að biðjast afsökunar til að eiga framtíð hjá Chelsea Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United og núverandi sparkspekingur, segir að Romelu Lukaku þurfi að biðjast afsökunar á viðtali sem hann fór í ætli hann sér að eiga framtíð hjá Chelsea. Enski boltinn 3.1.2022 20:01 Moutinho tryggði Úlfunum stigin þrjú Joao Moutinho reyndist hetja Wolves er liðið vann 0-1 útisigur gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 3.1.2022 19:26 Silva verður áfram í herbúðum Chelsea Varnarmaðurinn reynslumikli Thiago Silva hefur framlengt samningi sínum við enska knattspyrnufélagið Chelsea. Enski boltinn 3.1.2022 19:00 Derby taplaust í fjórum eftir ótrúlega endurkomu Wayne Rooney og lærisveinar hans í Derby County halda áfram að kroppa í stig í botnbaráttunni í ensku 1. deildinni. Liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Reading í dag eftir að hafa lent 2-0 undir. Enski boltinn 3.1.2022 18:00 Leikur sinn fyrsta leik í rúmlega sjöhundruð daga Enski knattspyrnumaðurinn Phil Jones er í byrjunarliði Manchester United sem leikur gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í þessum töluðu orðum. Hann lék seinast fyrir United þann 26. janúar árið 2020. Enski boltinn 3.1.2022 17:31 Lukaku vill endurnýja kynnin við Conte hjá Spurs Romelu Lukaku, framherji Chelsea og belgíska landsliðsins, vill spila aftur undir stjórn Antonios Conte, knattspyrnustjóra Tottenham. Enski boltinn 3.1.2022 13:01 Carra um brot Mane: Þetta er verra en gult spjald en samt ekki rautt Liverpool liðið hefði auðveldlega getað lent manni færri eftir aðeins nokkra sekúndna leik í stórleiknum á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 3.1.2022 10:00 Svekkjandi jafntefli á Brúnni Chelsea og Liverpool skildu jöfn eftir stórskemmtilegan leik á Stamford Bridge. Liverpool komst í 0-2 áður en leikmönnum Chelsea tókst að jafna. Lokatölur á Brúnni 2-2. Enski boltinn 2.1.2022 18:30 Leeds lagði Burnley í fallbaráttuslagnum | Brighton skellti Everton Þremur af fjórum leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni lauk nú rétt í þessu en aðeins var um að ræða leiki á milli liða sem eru um miðja deild eða neðar. Enski boltinn 2.1.2022 16:01 Lukaku tekinn úr leikmannahópi Chelsea gegn Liverpool Romelu Lukaku verður ekki í leikmannahópi Chelsea í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 2.1.2022 10:26 26 ára leikmaður Southampton leggur skóna á hilluna Enska úrvalsdeildarliðið Southampton hefur staðfest að hinn 26 ára gamli Sam McQueen hafi ákveðið að hætta knattspyrnuiðkun vegna meiðsla. Enski boltinn 2.1.2022 10:01 Newcastle leggur fram tilboð í Trippier Útlit er fyrir að enski varnarmaðurinn Kieran Trippier verði fyrsti leikmaðurinn sem moldríkir eigendur Newcastle fái til liðs við sig. Enski boltinn 1.1.2022 16:02 „Eina sem við köllum eftir með VAR er samræmi“ Albert Stuivenberg stýrði Arsenal liðinu í fjarveru knattspyrnustjórans Mikel Arteta þegar liðið tapaði á svekkjandi hátt fyrir Man City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 1.1.2022 15:18 Ellefu stiga forskot Man City eftir dramatískan sigur á Arsenal Arsenal og Manchester City mættust í bráðfjörugum leik í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni þar sem liðin áttust við á heimavelli Arsenal í Lundúnum. Enski boltinn 1.1.2022 14:33 Sanchez hetja Tottenham Eftir að hafa gjörsamlega stýrt leiknum þá tókst Tottenham að sigra Watford með einu marki gegn engu, Markið skoraði Davinson Sanchez í uppbótartíma og það gengur vel hjá liðinu undir stjórn Antonio Conte. Enski boltinn 1.1.2022 14:32 Klopp með veiruna og missir af leiknum gegn Chelsea Jurgen Klopp mun ekki stýra liði Liverpool í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni þegar Liverpool mætir Chelsea á morgun. Enski boltinn 1.1.2022 14:07 Ronaldo: Enginn leikmaður Man Utd ánægður með stöðuna Cristiano Ronaldo segir engan leikmann Manchester United vera ánægðan með hvar liðið er statt um þessar mundir. Enski boltinn 1.1.2022 13:30 Fleiri leikjum frestað á Englandi | Liverpool án lykilmanna gegn Chelsea? Búið er að taka ákvörðun um að fresta leik Southampton og Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni vegna kórónuveirusmita í leikmannahópi Newcastle. Enski boltinn 1.1.2022 11:00 Mykolenko mættur til Everton Opnað var fyrir félagaskipti í ensku úrvalsdeildinni um áramótin og Everton var ekki lengi að ganga frá fyrstu kaupunum. Enski boltinn 1.1.2022 10:17 United hefur ekki tapað seinasta leik ársins í tíu ár í röð Enska knattspyrnufélagið Manchester United vann öruggan 3-1 sigur gegn Burnley í gærkvöldi í lokaleik liðsins á árinu 2021. Liðið hefur því ekki tapað lokaleik sínum á árinu í tíu ár. Enski boltinn 31.12.2021 08:01 United kláraði Jóhann Berg og félaga í fyrri hálfleik Manchester United vann góðan 3-1 sigur er liðið tók á móti Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 30.12.2021 22:09 Nýársleik Leicester og Norwich frestað Leik Leicester og Norwich í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu sem átti að fara fram á nýársdag hefur verið frestað. Enski boltinn 30.12.2021 21:31 Lukaku gagnrýnir Tuchel og segist ætla að snúa aftur til Inter í framtíðinni Belgíski framherjinn Romelu Lukaku hefur gagnrýnt leikskipulag Thomas Tuchel, þjálfara Chelsea. Þá segist hann ekki vera ánægður með hvernig hann skildi við Ítalíumeistara Inter og að hann muni snúa aftur til þeirra í framtíðinni. Enski boltinn 30.12.2021 19:01 Jamie Vardy bætist á meiðslalista Leicester Markahrókurrinn Jamie Vardy mun ekki leika með Leicester næsta mánuðinn eftir að hann meiddist í 1-0 sigri Leicester gegn Liverpool á þriðjudaginn. Enski boltinn 30.12.2021 18:30 « ‹ 167 168 169 170 171 172 173 174 175 … 334 ›
Aftur fjárfestir Everton í bakverði Enska knattspyrnufélagið Everton heldur áfram að bæta í bakvarðarsveit sína. Félagið festi kaup á hinum tvítuga Nathan Kenneth Patterson í dag. Enski boltinn 4.1.2022 18:31
Lukaku búinn að segja sorrí og verður í hóp gegn Spurs Romelu Lukaku hefur beðist afsökunar á ummælum sínum við Sky Sports á Ítalíu og verður í leikmannahópi Chelsea gegn Tottenham í undanúrslitum deildabikarsins annað kvöld. Enski boltinn 4.1.2022 14:55
Paul Ince hefur áhyggjur: Segir leikmenn Man. United vera út um allt Fyrrum lykilmaður á miðju Manchester United hefur áhyggjur af sínu gamla félagi eftir að hafa horft upp á liðið tapa 1-0 fyrir Úlfunum í gær. Enski boltinn 4.1.2022 09:31
Lukaku áfram hjá Chelsea eftir sáttafund Belgíski framherjinn Romelu Lukaku verður ekki seldur eða lánaður frá Chelsea í janúar eða næsta sumar, þrátt fyrir viðtalið við Sky á Ítalíu sem fór illa í forráðamenn enska knattspyrnufélagsins. Enski boltinn 4.1.2022 08:30
Smitum fækkar í ensku úrvalsdeildinni Smitum fækkar milli vikna meðal leikmanna og starfsfólks ensku úrvalsdeildarinnar í fyrsta skipti í tvo mánuði. Enski boltinn 4.1.2022 07:00
„Wolves er besta liðið sem við höfum spilað við“ Manchester United tapaði sínum fyrsta deildarleik undir stjórn Ralf Rangnick er liðið tók á móti Wolves í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur urðu 0-1 og Þjóðverjinn segir liðið ekki hafa spilað vel. Enski boltinn 3.1.2022 20:30
Segir að Lukaku þurfi að biðjast afsökunar til að eiga framtíð hjá Chelsea Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United og núverandi sparkspekingur, segir að Romelu Lukaku þurfi að biðjast afsökunar á viðtali sem hann fór í ætli hann sér að eiga framtíð hjá Chelsea. Enski boltinn 3.1.2022 20:01
Moutinho tryggði Úlfunum stigin þrjú Joao Moutinho reyndist hetja Wolves er liðið vann 0-1 útisigur gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 3.1.2022 19:26
Silva verður áfram í herbúðum Chelsea Varnarmaðurinn reynslumikli Thiago Silva hefur framlengt samningi sínum við enska knattspyrnufélagið Chelsea. Enski boltinn 3.1.2022 19:00
Derby taplaust í fjórum eftir ótrúlega endurkomu Wayne Rooney og lærisveinar hans í Derby County halda áfram að kroppa í stig í botnbaráttunni í ensku 1. deildinni. Liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Reading í dag eftir að hafa lent 2-0 undir. Enski boltinn 3.1.2022 18:00
Leikur sinn fyrsta leik í rúmlega sjöhundruð daga Enski knattspyrnumaðurinn Phil Jones er í byrjunarliði Manchester United sem leikur gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í þessum töluðu orðum. Hann lék seinast fyrir United þann 26. janúar árið 2020. Enski boltinn 3.1.2022 17:31
Lukaku vill endurnýja kynnin við Conte hjá Spurs Romelu Lukaku, framherji Chelsea og belgíska landsliðsins, vill spila aftur undir stjórn Antonios Conte, knattspyrnustjóra Tottenham. Enski boltinn 3.1.2022 13:01
Carra um brot Mane: Þetta er verra en gult spjald en samt ekki rautt Liverpool liðið hefði auðveldlega getað lent manni færri eftir aðeins nokkra sekúndna leik í stórleiknum á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 3.1.2022 10:00
Svekkjandi jafntefli á Brúnni Chelsea og Liverpool skildu jöfn eftir stórskemmtilegan leik á Stamford Bridge. Liverpool komst í 0-2 áður en leikmönnum Chelsea tókst að jafna. Lokatölur á Brúnni 2-2. Enski boltinn 2.1.2022 18:30
Leeds lagði Burnley í fallbaráttuslagnum | Brighton skellti Everton Þremur af fjórum leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni lauk nú rétt í þessu en aðeins var um að ræða leiki á milli liða sem eru um miðja deild eða neðar. Enski boltinn 2.1.2022 16:01
Lukaku tekinn úr leikmannahópi Chelsea gegn Liverpool Romelu Lukaku verður ekki í leikmannahópi Chelsea í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 2.1.2022 10:26
26 ára leikmaður Southampton leggur skóna á hilluna Enska úrvalsdeildarliðið Southampton hefur staðfest að hinn 26 ára gamli Sam McQueen hafi ákveðið að hætta knattspyrnuiðkun vegna meiðsla. Enski boltinn 2.1.2022 10:01
Newcastle leggur fram tilboð í Trippier Útlit er fyrir að enski varnarmaðurinn Kieran Trippier verði fyrsti leikmaðurinn sem moldríkir eigendur Newcastle fái til liðs við sig. Enski boltinn 1.1.2022 16:02
„Eina sem við köllum eftir með VAR er samræmi“ Albert Stuivenberg stýrði Arsenal liðinu í fjarveru knattspyrnustjórans Mikel Arteta þegar liðið tapaði á svekkjandi hátt fyrir Man City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 1.1.2022 15:18
Ellefu stiga forskot Man City eftir dramatískan sigur á Arsenal Arsenal og Manchester City mættust í bráðfjörugum leik í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni þar sem liðin áttust við á heimavelli Arsenal í Lundúnum. Enski boltinn 1.1.2022 14:33
Sanchez hetja Tottenham Eftir að hafa gjörsamlega stýrt leiknum þá tókst Tottenham að sigra Watford með einu marki gegn engu, Markið skoraði Davinson Sanchez í uppbótartíma og það gengur vel hjá liðinu undir stjórn Antonio Conte. Enski boltinn 1.1.2022 14:32
Klopp með veiruna og missir af leiknum gegn Chelsea Jurgen Klopp mun ekki stýra liði Liverpool í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni þegar Liverpool mætir Chelsea á morgun. Enski boltinn 1.1.2022 14:07
Ronaldo: Enginn leikmaður Man Utd ánægður með stöðuna Cristiano Ronaldo segir engan leikmann Manchester United vera ánægðan með hvar liðið er statt um þessar mundir. Enski boltinn 1.1.2022 13:30
Fleiri leikjum frestað á Englandi | Liverpool án lykilmanna gegn Chelsea? Búið er að taka ákvörðun um að fresta leik Southampton og Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni vegna kórónuveirusmita í leikmannahópi Newcastle. Enski boltinn 1.1.2022 11:00
Mykolenko mættur til Everton Opnað var fyrir félagaskipti í ensku úrvalsdeildinni um áramótin og Everton var ekki lengi að ganga frá fyrstu kaupunum. Enski boltinn 1.1.2022 10:17
United hefur ekki tapað seinasta leik ársins í tíu ár í röð Enska knattspyrnufélagið Manchester United vann öruggan 3-1 sigur gegn Burnley í gærkvöldi í lokaleik liðsins á árinu 2021. Liðið hefur því ekki tapað lokaleik sínum á árinu í tíu ár. Enski boltinn 31.12.2021 08:01
United kláraði Jóhann Berg og félaga í fyrri hálfleik Manchester United vann góðan 3-1 sigur er liðið tók á móti Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 30.12.2021 22:09
Nýársleik Leicester og Norwich frestað Leik Leicester og Norwich í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu sem átti að fara fram á nýársdag hefur verið frestað. Enski boltinn 30.12.2021 21:31
Lukaku gagnrýnir Tuchel og segist ætla að snúa aftur til Inter í framtíðinni Belgíski framherjinn Romelu Lukaku hefur gagnrýnt leikskipulag Thomas Tuchel, þjálfara Chelsea. Þá segist hann ekki vera ánægður með hvernig hann skildi við Ítalíumeistara Inter og að hann muni snúa aftur til þeirra í framtíðinni. Enski boltinn 30.12.2021 19:01
Jamie Vardy bætist á meiðslalista Leicester Markahrókurrinn Jamie Vardy mun ekki leika með Leicester næsta mánuðinn eftir að hann meiddist í 1-0 sigri Leicester gegn Liverpool á þriðjudaginn. Enski boltinn 30.12.2021 18:30