Enski boltinn

Chelsea við það að setja met á Englandi

Á meðan flest íþróttafélög í heiminum þurfa að halda að sér höndum og reyna spara pening á einn eða annan hátt þá er enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea að eyða peningum eins og enginn sé morgundagurinn.

Enski boltinn

Rashford kemur ekki til Íslands

Marcus Rashford og Harry Winks verða ekki í enska landsliðshópnum sem kemur til Íslands í vikunni. Jack Grealish gæti leikið sinn fyrsta landsleik á Laugardalsvellinum.

Enski boltinn

Man Utd skoðar að kaupa van de Beek frá Ajax

Manchester United hefur enn ekki keypt nýjan leikmann í aðalliðið í sumar. Á meðan lið eins og Chelsea og Arsenal hafa farið mikinn á félagsskiptamarkaðinum er búið að vera rólegt á skrifstofunni hjá Ed Woodward í Manchester.

Enski boltinn