Enski boltinn Missir af leiknum gegn Man. United eftir að hafa gert grín að Asíubúa Dele Alli, miðjumaður Tottenham, hefur verið dæmdur í eins leiks bann eftir hegðun sína á samfélagsmiðlum á tímum kórónuveirunnar. Enski boltinn 11.6.2020 12:30 Spáir því að ensku liðin missi af 170 milljörðum Það hefur ekki verið mikið að frétta af kaupum ensku félaganna á nýjum leikmönnum á síðustu vikum og aðalástæðan er örugglega gríðarlegt tekjutap ensku úrvalsdeildarliðanna vegna COVID-19. Enski boltinn 11.6.2020 09:30 Sancho orðinn of dýr fyrir Man. Utd? Þrátt fyrir að stjórnendur hjá Dortmund hafi viðurkennt að Jadon Sancho geti veri til vandræða þá vilja þeir ekki selja hann nema fyrir himinhátt verð. Enski boltinn 11.6.2020 07:00 Eitt nýtt smit hjá ensku úrvalsdeildarliðunum Nú er vika í að keppni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta hefjist að nýju, eftir hlé frá því í mars vegna kórónuveirufaraldursins, og er grannt fylgst með heilsu leikmanna. Enski boltinn 10.6.2020 21:30 Lá við slagsmálum á æfingu United daginn fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 2008 Owen Hargreaves, fyrrum miðjumaður Manchester United, segir að leikmenn United hafi verið vel gíraðir fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 2008 er liðið mætti Chelsea í Moskvu. Enski boltinn 10.6.2020 15:30 Æfingaleikur Man. United gegn Stoke flautaður af á síðustu stundu vegna kórónuveirusmits Það var mikil dramatík á æfingasvæði Manchester United í gær er liðið hafði skipulagt æfingaleik gegn Stoke. Kórónuveirusmit greindist hjá Stoke og því var hætt við leikinn, sem átti að fara fram bak við luktar dyr. Enski boltinn 10.6.2020 09:00 Ferguson keypti ekki Henderson til United vegna göngulagsins Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Manchester United, segir að hann hafi ekki keypt Jordan Henderson vegna göngulag hans. Henderson lék á þeim tíma með Sunderland en gekk síðar í raðir Liverpool. Enski boltinn 10.6.2020 07:30 Gylfi og félagar gefa eftir laun - Lækka um allt að helming Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Everton, hópur af leikmönnum liðsins sem og stjórnendur hafa tekið á sig mikla launaskerðingu til að hjálpa félaginu í gegnum fjárhagslega erfiðleika vegna kórónuveirufaraldursins. Enski boltinn 10.6.2020 07:00 Kante mátti sleppa restinni af tímabilinu en er mættur til æfinga Heimsmeistarinn N‘Golo Kante hefur verið tvístígandi varðandi það að snúa aftur til æfinga hjá Chelsea eftir hléið í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, af ótta við að smitast af kórónuveirunni. Hann er nú byrjaður að æfa með liðinu. Enski boltinn 9.6.2020 18:00 Lyfti fullt af bikurum hjá PSG en nú er ballið bráðum búið: Samherji Gylfa á næstu leiktíð? Thiago Silva, fyrirliði PSG, er að yfirgefa frönsku meistaranna eftir átta ár hjá félaginu en franskir fjölmiðlar greina frá þessu í upphafi vikunnar. Enski boltinn 9.6.2020 16:00 „Snýst ekki um að fara á hnén heldur að gefa fólki þau tækifæri sem á það skilið“ Raheem Sterling, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, vonast til þess að fá fleiri menn sem eru dökkir að hörund í forystustöður hjá enska knattspyrnusambandinu. Enski boltinn 9.6.2020 13:30 Segir Koulibaly að sniðganga United ef hann vill vinna eitthvað Kalidou Koulibaly, miðvörður Napoli, á að velja það að ganga í raðir Liverpool eða Chelsea, en ekki í raðir Manchester United, ef hann hefur áhuga á því að vinna einhverja bikara. Þetta segir Frank Leboeuf. Enski boltinn 9.6.2020 12:30 Man. United goðsögn látin Manchester United goðsögnin, Tony Dunne, er látin 78 ára að aldri en vinstri bakvörðurinn lést á dögunum. Þetta staðfestir félagið á heimasíðu sinni. Enski boltinn 9.6.2020 10:30 Ekki einu sinni Ferguson getur hjálpað honum að fá viðtal vegna þjálfarastarfs Dwight Yorke, fyrrum leikmaður Manchester United, segir frá því í viðtali að hann eigi erfitt með að fá svo mikið sem viðtal vegna þjálfarastarfs hjá liðum, innan Englands. Enski boltinn 9.6.2020 07:30 Bjarni sagði sögur af glaumgosa: Þurfti að hoppa úr liðsrútunni á leið í leik því hann sá reyk úr íbúðinni sinni Bjarni Þór Viðarsson var gestur í hlaðvarpsþættinum Draumaliðinu hjá Jóhanni Skúla Jónssyni þar sem hann valdi þá ellefu leikmenn í Draumaliðið sitt. Einn þeirra var glaumgosinn Andy van der Meyde. Enski boltinn 8.6.2020 16:15 Staðfestir áhuga United á Van De Beek Enski boltinn 8.6.2020 14:30 Abramovich keypti Ópið fyrir sextán milljarða Eigandi Chelsea hefur keypt eitt þekktasta málverk listasögunnar; Ópið eftir Norðmanninn Edvard Munch. Enski boltinn 8.6.2020 10:30 Borgarstjóri Liverpool skipti um skoðun og vonar að grannaslagurinn fari fram á Goodison Joe Anderson, borgarstjórinn í Liverpool, vonast nú eftir því að leikur Everton og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni síðar í mánuðinum fari fram á Goodison Park en ekki á hlutlausum velli. Enski boltinn 8.6.2020 08:30 Lampard og Cech ferðuðust til Þýskalands fyrir veiruna og sannfærðu Werner Frank Lampard, stjóri Chelsea, og Petr Cech, ráðgjafi hjá Chelsea, ferðuðust til Þýskalands og heimsóttu þar Timo Werner. Talið er að þeir hafi sannfært Werner í þessari ferð. Enski boltinn 7.6.2020 23:00 1195 kórónupróf í ensku úrvalsdeildinni en ekkert jákvætt Ekkert próf sem var gert í leikmannahópum ensku úrvalsdeildarinnar vegna kórónuveirunnar var jákvætt. Tæplega 1200 próf voru gerð en ekkert þeirra reyndist jákvætt. Enski boltinn 6.6.2020 20:30 Chilwell næstur inn hjá Chelsea Roman Abramovich, eigandi Chelsea, er með veskið á lofti og ljóst að Chelsea ætlar sér stóra hluti á leikmannamarkaðnum í sumar. Enski boltinn 6.6.2020 09:30 Enskt úrvalsdeildarfélag tók lán upp á 29 milljarða til að ná endum saman Tottenham Hotspur tók lán upp á 175 milljónir punda þar sem liðið verður af gífurlegum upphæðum sökum kórónufaraldursins. Enski boltinn 5.6.2020 23:00 Liverpool gæti tryggt sér enska meistaratitilinn 21. júní Enska úrvalsdeildina fer af stað eftir tæpar tvær vikur og til byrja með verða margir með augun á því hvenær Liverpool getur tryggt sér enska meistaratitilinn. Enski boltinn 5.6.2020 16:30 Ruud Gullit var rekinn frá Chelsea fyrir 22 árum en er samt enn sár út í einn mann Það eru liðnir meira en tveir áratugir síðan að Ruud Gullit var rekinn frá Chelsea en hollenski Evrópumeistarinn getur ekki enn fyrirgefið einum manni fyrir það sem gerðist á bak við tjöldin á Brúnni. Enski boltinn 5.6.2020 15:00 María Englandsmeistari á afmælisdaginn Chelsea er Englandsmeistari kvenna í þriðja sinn. Útkoma tímabilsins var ákveðin út frá stigum að meðaltali í leik. Enski boltinn 5.6.2020 10:37 Telja Bruno lykilinn að ná því besta úr Pogba Manchester United vonast til að Bruno Fernandes nái því besta úr Paul Pogba og sá franski skrifi í kjölfarið undir nýjan samning. Enski boltinn 5.6.2020 09:30 Enska úrvalsdeildin staðfestir fimm skiptingar og níu varamenn Þegar enska úrvalsdeildin fer af stað að nýju mega liðin hafa níu varamenn og skipta fimm leikmönnum inn á. Enski boltinn 4.6.2020 14:00 Norskt fótboltafélag búið að ráða Bruce Grobbelaar Bruce Grobbelaar er kominn í nýtt starf í fótboltaheiminum og það í Noregi af öllum löndum. Enski boltinn 3.6.2020 16:30 Segir landsliðsþjálfara Englands hafa sýnt liðinu óvirðingu Phil Neville sagði á dögunum að hann væri að nota starf sitt hjá enska landsliðinu sem stökkpall. Það fór ekki vel í aðdáendur liðsins. Enski boltinn 3.6.2020 16:00 Man. City hefur engar áhyggjur af áhuga Man. United á Raheem Sterling Raheem Sterling var orðaður við Manchester United í byrjun vikunnar en félagið hans í dag, Manchester City, er langt frá því að fara á taugum vegna þess. Enski boltinn 3.6.2020 15:00 « ‹ 260 261 262 263 264 265 266 267 268 … 334 ›
Missir af leiknum gegn Man. United eftir að hafa gert grín að Asíubúa Dele Alli, miðjumaður Tottenham, hefur verið dæmdur í eins leiks bann eftir hegðun sína á samfélagsmiðlum á tímum kórónuveirunnar. Enski boltinn 11.6.2020 12:30
Spáir því að ensku liðin missi af 170 milljörðum Það hefur ekki verið mikið að frétta af kaupum ensku félaganna á nýjum leikmönnum á síðustu vikum og aðalástæðan er örugglega gríðarlegt tekjutap ensku úrvalsdeildarliðanna vegna COVID-19. Enski boltinn 11.6.2020 09:30
Sancho orðinn of dýr fyrir Man. Utd? Þrátt fyrir að stjórnendur hjá Dortmund hafi viðurkennt að Jadon Sancho geti veri til vandræða þá vilja þeir ekki selja hann nema fyrir himinhátt verð. Enski boltinn 11.6.2020 07:00
Eitt nýtt smit hjá ensku úrvalsdeildarliðunum Nú er vika í að keppni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta hefjist að nýju, eftir hlé frá því í mars vegna kórónuveirufaraldursins, og er grannt fylgst með heilsu leikmanna. Enski boltinn 10.6.2020 21:30
Lá við slagsmálum á æfingu United daginn fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 2008 Owen Hargreaves, fyrrum miðjumaður Manchester United, segir að leikmenn United hafi verið vel gíraðir fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 2008 er liðið mætti Chelsea í Moskvu. Enski boltinn 10.6.2020 15:30
Æfingaleikur Man. United gegn Stoke flautaður af á síðustu stundu vegna kórónuveirusmits Það var mikil dramatík á æfingasvæði Manchester United í gær er liðið hafði skipulagt æfingaleik gegn Stoke. Kórónuveirusmit greindist hjá Stoke og því var hætt við leikinn, sem átti að fara fram bak við luktar dyr. Enski boltinn 10.6.2020 09:00
Ferguson keypti ekki Henderson til United vegna göngulagsins Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Manchester United, segir að hann hafi ekki keypt Jordan Henderson vegna göngulag hans. Henderson lék á þeim tíma með Sunderland en gekk síðar í raðir Liverpool. Enski boltinn 10.6.2020 07:30
Gylfi og félagar gefa eftir laun - Lækka um allt að helming Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Everton, hópur af leikmönnum liðsins sem og stjórnendur hafa tekið á sig mikla launaskerðingu til að hjálpa félaginu í gegnum fjárhagslega erfiðleika vegna kórónuveirufaraldursins. Enski boltinn 10.6.2020 07:00
Kante mátti sleppa restinni af tímabilinu en er mættur til æfinga Heimsmeistarinn N‘Golo Kante hefur verið tvístígandi varðandi það að snúa aftur til æfinga hjá Chelsea eftir hléið í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, af ótta við að smitast af kórónuveirunni. Hann er nú byrjaður að æfa með liðinu. Enski boltinn 9.6.2020 18:00
Lyfti fullt af bikurum hjá PSG en nú er ballið bráðum búið: Samherji Gylfa á næstu leiktíð? Thiago Silva, fyrirliði PSG, er að yfirgefa frönsku meistaranna eftir átta ár hjá félaginu en franskir fjölmiðlar greina frá þessu í upphafi vikunnar. Enski boltinn 9.6.2020 16:00
„Snýst ekki um að fara á hnén heldur að gefa fólki þau tækifæri sem á það skilið“ Raheem Sterling, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, vonast til þess að fá fleiri menn sem eru dökkir að hörund í forystustöður hjá enska knattspyrnusambandinu. Enski boltinn 9.6.2020 13:30
Segir Koulibaly að sniðganga United ef hann vill vinna eitthvað Kalidou Koulibaly, miðvörður Napoli, á að velja það að ganga í raðir Liverpool eða Chelsea, en ekki í raðir Manchester United, ef hann hefur áhuga á því að vinna einhverja bikara. Þetta segir Frank Leboeuf. Enski boltinn 9.6.2020 12:30
Man. United goðsögn látin Manchester United goðsögnin, Tony Dunne, er látin 78 ára að aldri en vinstri bakvörðurinn lést á dögunum. Þetta staðfestir félagið á heimasíðu sinni. Enski boltinn 9.6.2020 10:30
Ekki einu sinni Ferguson getur hjálpað honum að fá viðtal vegna þjálfarastarfs Dwight Yorke, fyrrum leikmaður Manchester United, segir frá því í viðtali að hann eigi erfitt með að fá svo mikið sem viðtal vegna þjálfarastarfs hjá liðum, innan Englands. Enski boltinn 9.6.2020 07:30
Bjarni sagði sögur af glaumgosa: Þurfti að hoppa úr liðsrútunni á leið í leik því hann sá reyk úr íbúðinni sinni Bjarni Þór Viðarsson var gestur í hlaðvarpsþættinum Draumaliðinu hjá Jóhanni Skúla Jónssyni þar sem hann valdi þá ellefu leikmenn í Draumaliðið sitt. Einn þeirra var glaumgosinn Andy van der Meyde. Enski boltinn 8.6.2020 16:15
Abramovich keypti Ópið fyrir sextán milljarða Eigandi Chelsea hefur keypt eitt þekktasta málverk listasögunnar; Ópið eftir Norðmanninn Edvard Munch. Enski boltinn 8.6.2020 10:30
Borgarstjóri Liverpool skipti um skoðun og vonar að grannaslagurinn fari fram á Goodison Joe Anderson, borgarstjórinn í Liverpool, vonast nú eftir því að leikur Everton og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni síðar í mánuðinum fari fram á Goodison Park en ekki á hlutlausum velli. Enski boltinn 8.6.2020 08:30
Lampard og Cech ferðuðust til Þýskalands fyrir veiruna og sannfærðu Werner Frank Lampard, stjóri Chelsea, og Petr Cech, ráðgjafi hjá Chelsea, ferðuðust til Þýskalands og heimsóttu þar Timo Werner. Talið er að þeir hafi sannfært Werner í þessari ferð. Enski boltinn 7.6.2020 23:00
1195 kórónupróf í ensku úrvalsdeildinni en ekkert jákvætt Ekkert próf sem var gert í leikmannahópum ensku úrvalsdeildarinnar vegna kórónuveirunnar var jákvætt. Tæplega 1200 próf voru gerð en ekkert þeirra reyndist jákvætt. Enski boltinn 6.6.2020 20:30
Chilwell næstur inn hjá Chelsea Roman Abramovich, eigandi Chelsea, er með veskið á lofti og ljóst að Chelsea ætlar sér stóra hluti á leikmannamarkaðnum í sumar. Enski boltinn 6.6.2020 09:30
Enskt úrvalsdeildarfélag tók lán upp á 29 milljarða til að ná endum saman Tottenham Hotspur tók lán upp á 175 milljónir punda þar sem liðið verður af gífurlegum upphæðum sökum kórónufaraldursins. Enski boltinn 5.6.2020 23:00
Liverpool gæti tryggt sér enska meistaratitilinn 21. júní Enska úrvalsdeildina fer af stað eftir tæpar tvær vikur og til byrja með verða margir með augun á því hvenær Liverpool getur tryggt sér enska meistaratitilinn. Enski boltinn 5.6.2020 16:30
Ruud Gullit var rekinn frá Chelsea fyrir 22 árum en er samt enn sár út í einn mann Það eru liðnir meira en tveir áratugir síðan að Ruud Gullit var rekinn frá Chelsea en hollenski Evrópumeistarinn getur ekki enn fyrirgefið einum manni fyrir það sem gerðist á bak við tjöldin á Brúnni. Enski boltinn 5.6.2020 15:00
María Englandsmeistari á afmælisdaginn Chelsea er Englandsmeistari kvenna í þriðja sinn. Útkoma tímabilsins var ákveðin út frá stigum að meðaltali í leik. Enski boltinn 5.6.2020 10:37
Telja Bruno lykilinn að ná því besta úr Pogba Manchester United vonast til að Bruno Fernandes nái því besta úr Paul Pogba og sá franski skrifi í kjölfarið undir nýjan samning. Enski boltinn 5.6.2020 09:30
Enska úrvalsdeildin staðfestir fimm skiptingar og níu varamenn Þegar enska úrvalsdeildin fer af stað að nýju mega liðin hafa níu varamenn og skipta fimm leikmönnum inn á. Enski boltinn 4.6.2020 14:00
Norskt fótboltafélag búið að ráða Bruce Grobbelaar Bruce Grobbelaar er kominn í nýtt starf í fótboltaheiminum og það í Noregi af öllum löndum. Enski boltinn 3.6.2020 16:30
Segir landsliðsþjálfara Englands hafa sýnt liðinu óvirðingu Phil Neville sagði á dögunum að hann væri að nota starf sitt hjá enska landsliðinu sem stökkpall. Það fór ekki vel í aðdáendur liðsins. Enski boltinn 3.6.2020 16:00
Man. City hefur engar áhyggjur af áhuga Man. United á Raheem Sterling Raheem Sterling var orðaður við Manchester United í byrjun vikunnar en félagið hans í dag, Manchester City, er langt frá því að fara á taugum vegna þess. Enski boltinn 3.6.2020 15:00