Enski boltinn Umboðsmaður Coutinho segir hann spenntan fyrir endurkomu í enska boltann „Hann naut þess virkilega að spila í ensku úrvalsdeildinni. Hann myndi örugglega elska að snúa aftur þangað.“ Enski boltinn 12.4.2020 13:00 Pogba talar til stuðningsmanna Man Utd: Get ekki beðið eftir að labba aftur út á völl Franski miðjumaðurinn Paul Pogba kveðst vera mjög spenntur fyrir því að snúa til baka á fótboltavöllinn eftir að hafa misst af nær öllu tímabilinu vegna meiðsla. Enski boltinn 12.4.2020 10:45 Dalglish kominn heim af spítala Liverpool goðsögnin Kenny Dalglish er smitaður af kórónaveirunni en hefur verið leyft að fara heim af sjúkrahúsi eftir fjögurra daga dvöl þar. Enski boltinn 12.4.2020 09:45 Botnliðið í ensku úrvalsdeildinni bætir við sig leikmanni Á meðan flest lið ensku úrvalsdeildarinnar vinna að því að skerða laun er botnlið Norwich að bæta við sig leikmönnum. Enski boltinn 11.4.2020 16:00 West Ham annað úrvalsdeildarliðið til að skerða laun leikmanna Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham United hefur gefið út tilkynningu þess efnis að allir leikmenn aðalliðs félagsins taki á sig launaskerðingu í kjölfar kórónaveirufaraldursins sem hefur leikið heimsbyggðina grátt undanfarna mánuði. Enski boltinn 11.4.2020 10:00 Sjáðu Liverpool liðið hittast á risastórum liðsfundi á netinu Leikmenn Liverpool voru léttir á því og skutu á hvern annan á stórum netfundi sem Liverpool tók upp og deildi með stuðningsmönnum sínum. Enski boltinn 8.4.2020 15:00 Ísland og enski: David Beckham lagði upp fyrsta íslenska sjálfsmarkið og það á Old Trafford Hermann Hreiðarsson varð fyrsti íslenski knattspyrnumaðurinn til að senda boltann í eigið mark í ensku úrvalsdeildinni fyrir rúmum 22 árum síðan. Enski boltinn 8.4.2020 09:00 Klopp leist ekkert á Mane þegar hann hitti hann fyrst Jürgen Klopp gerði ein sín bestu kaup þegar hann sótti Sadio Mané til Southampton í júní 2016 en það var ekki í fyrsta sinn sem hann gat fengið hann til sín. Enski boltinn 8.4.2020 08:30 Klopp segir að Liverpool hafi sýnt Coutinho sanngirni Jürgen Klopp fór yfir félagsskipti Philippe Coutinho til Barcelona og hvernig Liverpool hafi sýnt leikmanninum þá virðingu sem hann átti svo sannarlega skilið. Enski boltinn 7.4.2020 15:00 Vill að tímabilið verði blásið af ef ekki næst að klára það fljótlega Leikmaður Manchester United segir að best væri að aflýsa tímabilinu ef ekki næst að klára það innan nokkurra vikna. Enski boltinn 6.4.2020 15:15 Móðir Guardiola lést af völdum kórónuveirunnar Pep Guardiola missti móður sína í dag. Hún lést af völdum kórónuveirunnar. Enski boltinn 6.4.2020 14:11 Sakar Walker um „ógeðslega hræsni“ Kyle Walker er í vandræðum eftir að hafa boðið tveimur fylgdarkonum heim til sín í miðju samkomubanni. Enski boltinn 6.4.2020 13:00 Elton John sagði næstum því frá leyndarmálinu um Man. United á miðjum tónleikum Stórskostlega saga frá upphafi aldarinnar sem inniheildur bæði Sir Alex Ferguson og Sir Elton John og eina vandræðalega ástralska fótboltastjörnu. Enski boltinn 6.4.2020 12:00 Fékk fylgdarkonur í partý í miðjum faraldri Kyle Walker, leikmaður Manchester City, hefur beðist afsökunar á því að hafa boðið tveimur fylgdarkonum í partý í síðustu viku þvert á reglur um samkomubann vegna kórónuveirufaraldursins. Enski boltinn 5.4.2020 13:45 „Af hverju eru fótboltamenn allt í einu blórabögglarnir?“ Það er verið að gera knattspyrnumenn að blórabögglum, skrifar Wayne Rooney í pistli í Sunday Times varðandi umræðu um það hvernig leikmenn geti best veitt fjárhagslegan stuðning í baráttunni vegna kórónuveirufaraldursins. Enski boltinn 5.4.2020 12:45 Lingard orðaður við Arsenal Hinn 27 ára gamli Jesse Lingard hefur átt slæmt tímabil með Manchester United og hvorki skorað mark né átt stoðsendingu í 20 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Hann gæti verið á förum til Arsenal. Enski boltinn 5.4.2020 11:15 Segja launalækkun leikmanna skaða heilbrigðiskerfið Leikmannasamtökin á Englandi segja að það myndi bitna á heilbrigðiskerfinu í landinu ef að knattspyrnumenn tækju á sig 30% launalækkun. Ekki náðust samningar um slíka lækkun á fundi samtakanna með ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 5.4.2020 09:45 Ancelotti sagður vilja Real-par Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Everton, vill fá tvo fyrrverandi lærisveina sína frá Real Madrid að sögn spænska blaðsins Marca. Leikmenn sem Real vill losna við. Enski boltinn 4.4.2020 16:00 Liverpool nýtir neyðarúrræði stjórnvalda Enska knattspyrnufélagið Liverpool, efsta lið úrvalsdeildarinnar, hefur ákveðið að senda hluta starfsmannahóps síns í leyfi nú þegar algjört fótboltahlé er í Englandi vegna kórónuveirufaraldursins. Enski boltinn 4.4.2020 15:00 Hvetur samherja sína til að gefa 30% launa sinna til sjúkrahúsa í Manchester Fyrirliði Manchester United vill að leikmenn liðsins láti gott af sér leiða í baráttunni við kórónuveiruna. Enski boltinn 3.4.2020 15:30 Keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst ekki í byrjun maí og ekki fyrr en það er öruggt og við hæfi Vilji er fyrir því að klára tímabilið í ensku úrvalsdeildinni. Það verður þó ekki gert fyrr en hættan af völdum kórónuveirufaraldursins er liðin hjá. Enski boltinn 3.4.2020 14:25 Gylfi í góða flokknum með Kante, Özil, Keita og Ruben Neves Gylfi Þór Sigurðsson er í góða hópnum meðal miðjumanna ensku úrvalsdeildarinnar í einu umdeildu vali eins aðdáanda deildarinnar. Enski boltinn 3.4.2020 14:00 Ísland og enski: Sóðalegt rautt spjald Guðna Bergs reyndist sögulegt Guðni Bergsson varð fyrsti íslenski knattspyrnumaðurinn til að fá reisupassann í ensku úrvalsdeildinni fyrir rúmum 24 árum síðan. Enski boltinn 3.4.2020 10:00 Eitt lið sagt hafa lagt það til að klára ensku úrvalsdeildina í Kína Enska úrvalsdeildin ætlar að gera allt til þess að klára 2019-20 tímabilið og sumar hugmyndir eru vissulega mun öfgakenndari en aðrar. Enski boltinn 3.4.2020 09:00 Rangt að láta Liverpool mæta Atlético Madrid Liverpool hefði ekki átt að mæta Atlético Madrid á Anfield í Meistaradeild Evrópu í fótbolta þann 11. mars, segir nýráðinn yfirmaður lýðheilsumála í Liverpool-borg. Enski boltinn 3.4.2020 07:00 Manchester United búið að eyða 11,5 milljörðum í Alexis Sanchez Manchester United veðjaði á Alexis Sanchez í janúar 2018 en risasamningur hans hefur ekki skilað neinu til félagsins nema endalausum útgjöldum. Enski boltinn 2.4.2020 13:30 Stjórn Liverpool hló að fréttum um að Mane sé á leið til Real Madrid Stuðningsmenn Liverpool geta verið aðeins rólegri því félagið ætlar ekki að selja stjörnur sínar í sumar. Enski boltinn 2.4.2020 09:30 Solskjær vonar að kærusturnar hjálpi til Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, lýsir því í samtali við heimasíðu félagsins hvernig gangi að þjálfa liðið á tímum kórónuveirunnar. Enski boltinn 1.4.2020 21:10 Fimmtíu bestu leikmennirnir sem Man. Utd. tókst ekki að kaupa Sky Sports fer yfir 50 bestu leikmennina sem runnu Manchester United úr greipum. Enski boltinn 1.4.2020 16:15 Grímuklæddir menn rændu hús Ashley Cole og hann var heima Ashley Cole er enn einn enski knattspyrnumaðurinn sem verður fyrir því að innbrotsþjófar koma í heimsókn. Oftast eru þeir þó ekki heima en Cole mætti þjófunum í eigin persónu. Enski boltinn 1.4.2020 11:30 « ‹ 263 264 265 266 267 268 269 270 271 … 334 ›
Umboðsmaður Coutinho segir hann spenntan fyrir endurkomu í enska boltann „Hann naut þess virkilega að spila í ensku úrvalsdeildinni. Hann myndi örugglega elska að snúa aftur þangað.“ Enski boltinn 12.4.2020 13:00
Pogba talar til stuðningsmanna Man Utd: Get ekki beðið eftir að labba aftur út á völl Franski miðjumaðurinn Paul Pogba kveðst vera mjög spenntur fyrir því að snúa til baka á fótboltavöllinn eftir að hafa misst af nær öllu tímabilinu vegna meiðsla. Enski boltinn 12.4.2020 10:45
Dalglish kominn heim af spítala Liverpool goðsögnin Kenny Dalglish er smitaður af kórónaveirunni en hefur verið leyft að fara heim af sjúkrahúsi eftir fjögurra daga dvöl þar. Enski boltinn 12.4.2020 09:45
Botnliðið í ensku úrvalsdeildinni bætir við sig leikmanni Á meðan flest lið ensku úrvalsdeildarinnar vinna að því að skerða laun er botnlið Norwich að bæta við sig leikmönnum. Enski boltinn 11.4.2020 16:00
West Ham annað úrvalsdeildarliðið til að skerða laun leikmanna Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham United hefur gefið út tilkynningu þess efnis að allir leikmenn aðalliðs félagsins taki á sig launaskerðingu í kjölfar kórónaveirufaraldursins sem hefur leikið heimsbyggðina grátt undanfarna mánuði. Enski boltinn 11.4.2020 10:00
Sjáðu Liverpool liðið hittast á risastórum liðsfundi á netinu Leikmenn Liverpool voru léttir á því og skutu á hvern annan á stórum netfundi sem Liverpool tók upp og deildi með stuðningsmönnum sínum. Enski boltinn 8.4.2020 15:00
Ísland og enski: David Beckham lagði upp fyrsta íslenska sjálfsmarkið og það á Old Trafford Hermann Hreiðarsson varð fyrsti íslenski knattspyrnumaðurinn til að senda boltann í eigið mark í ensku úrvalsdeildinni fyrir rúmum 22 árum síðan. Enski boltinn 8.4.2020 09:00
Klopp leist ekkert á Mane þegar hann hitti hann fyrst Jürgen Klopp gerði ein sín bestu kaup þegar hann sótti Sadio Mané til Southampton í júní 2016 en það var ekki í fyrsta sinn sem hann gat fengið hann til sín. Enski boltinn 8.4.2020 08:30
Klopp segir að Liverpool hafi sýnt Coutinho sanngirni Jürgen Klopp fór yfir félagsskipti Philippe Coutinho til Barcelona og hvernig Liverpool hafi sýnt leikmanninum þá virðingu sem hann átti svo sannarlega skilið. Enski boltinn 7.4.2020 15:00
Vill að tímabilið verði blásið af ef ekki næst að klára það fljótlega Leikmaður Manchester United segir að best væri að aflýsa tímabilinu ef ekki næst að klára það innan nokkurra vikna. Enski boltinn 6.4.2020 15:15
Móðir Guardiola lést af völdum kórónuveirunnar Pep Guardiola missti móður sína í dag. Hún lést af völdum kórónuveirunnar. Enski boltinn 6.4.2020 14:11
Sakar Walker um „ógeðslega hræsni“ Kyle Walker er í vandræðum eftir að hafa boðið tveimur fylgdarkonum heim til sín í miðju samkomubanni. Enski boltinn 6.4.2020 13:00
Elton John sagði næstum því frá leyndarmálinu um Man. United á miðjum tónleikum Stórskostlega saga frá upphafi aldarinnar sem inniheildur bæði Sir Alex Ferguson og Sir Elton John og eina vandræðalega ástralska fótboltastjörnu. Enski boltinn 6.4.2020 12:00
Fékk fylgdarkonur í partý í miðjum faraldri Kyle Walker, leikmaður Manchester City, hefur beðist afsökunar á því að hafa boðið tveimur fylgdarkonum í partý í síðustu viku þvert á reglur um samkomubann vegna kórónuveirufaraldursins. Enski boltinn 5.4.2020 13:45
„Af hverju eru fótboltamenn allt í einu blórabögglarnir?“ Það er verið að gera knattspyrnumenn að blórabögglum, skrifar Wayne Rooney í pistli í Sunday Times varðandi umræðu um það hvernig leikmenn geti best veitt fjárhagslegan stuðning í baráttunni vegna kórónuveirufaraldursins. Enski boltinn 5.4.2020 12:45
Lingard orðaður við Arsenal Hinn 27 ára gamli Jesse Lingard hefur átt slæmt tímabil með Manchester United og hvorki skorað mark né átt stoðsendingu í 20 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Hann gæti verið á förum til Arsenal. Enski boltinn 5.4.2020 11:15
Segja launalækkun leikmanna skaða heilbrigðiskerfið Leikmannasamtökin á Englandi segja að það myndi bitna á heilbrigðiskerfinu í landinu ef að knattspyrnumenn tækju á sig 30% launalækkun. Ekki náðust samningar um slíka lækkun á fundi samtakanna með ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 5.4.2020 09:45
Ancelotti sagður vilja Real-par Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Everton, vill fá tvo fyrrverandi lærisveina sína frá Real Madrid að sögn spænska blaðsins Marca. Leikmenn sem Real vill losna við. Enski boltinn 4.4.2020 16:00
Liverpool nýtir neyðarúrræði stjórnvalda Enska knattspyrnufélagið Liverpool, efsta lið úrvalsdeildarinnar, hefur ákveðið að senda hluta starfsmannahóps síns í leyfi nú þegar algjört fótboltahlé er í Englandi vegna kórónuveirufaraldursins. Enski boltinn 4.4.2020 15:00
Hvetur samherja sína til að gefa 30% launa sinna til sjúkrahúsa í Manchester Fyrirliði Manchester United vill að leikmenn liðsins láti gott af sér leiða í baráttunni við kórónuveiruna. Enski boltinn 3.4.2020 15:30
Keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst ekki í byrjun maí og ekki fyrr en það er öruggt og við hæfi Vilji er fyrir því að klára tímabilið í ensku úrvalsdeildinni. Það verður þó ekki gert fyrr en hættan af völdum kórónuveirufaraldursins er liðin hjá. Enski boltinn 3.4.2020 14:25
Gylfi í góða flokknum með Kante, Özil, Keita og Ruben Neves Gylfi Þór Sigurðsson er í góða hópnum meðal miðjumanna ensku úrvalsdeildarinnar í einu umdeildu vali eins aðdáanda deildarinnar. Enski boltinn 3.4.2020 14:00
Ísland og enski: Sóðalegt rautt spjald Guðna Bergs reyndist sögulegt Guðni Bergsson varð fyrsti íslenski knattspyrnumaðurinn til að fá reisupassann í ensku úrvalsdeildinni fyrir rúmum 24 árum síðan. Enski boltinn 3.4.2020 10:00
Eitt lið sagt hafa lagt það til að klára ensku úrvalsdeildina í Kína Enska úrvalsdeildin ætlar að gera allt til þess að klára 2019-20 tímabilið og sumar hugmyndir eru vissulega mun öfgakenndari en aðrar. Enski boltinn 3.4.2020 09:00
Rangt að láta Liverpool mæta Atlético Madrid Liverpool hefði ekki átt að mæta Atlético Madrid á Anfield í Meistaradeild Evrópu í fótbolta þann 11. mars, segir nýráðinn yfirmaður lýðheilsumála í Liverpool-borg. Enski boltinn 3.4.2020 07:00
Manchester United búið að eyða 11,5 milljörðum í Alexis Sanchez Manchester United veðjaði á Alexis Sanchez í janúar 2018 en risasamningur hans hefur ekki skilað neinu til félagsins nema endalausum útgjöldum. Enski boltinn 2.4.2020 13:30
Stjórn Liverpool hló að fréttum um að Mane sé á leið til Real Madrid Stuðningsmenn Liverpool geta verið aðeins rólegri því félagið ætlar ekki að selja stjörnur sínar í sumar. Enski boltinn 2.4.2020 09:30
Solskjær vonar að kærusturnar hjálpi til Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, lýsir því í samtali við heimasíðu félagsins hvernig gangi að þjálfa liðið á tímum kórónuveirunnar. Enski boltinn 1.4.2020 21:10
Fimmtíu bestu leikmennirnir sem Man. Utd. tókst ekki að kaupa Sky Sports fer yfir 50 bestu leikmennina sem runnu Manchester United úr greipum. Enski boltinn 1.4.2020 16:15
Grímuklæddir menn rændu hús Ashley Cole og hann var heima Ashley Cole er enn einn enski knattspyrnumaðurinn sem verður fyrir því að innbrotsþjófar koma í heimsókn. Oftast eru þeir þó ekki heima en Cole mætti þjófunum í eigin persónu. Enski boltinn 1.4.2020 11:30