Enski boltinn Aguero þurfti hjálp með enskuna í viðtali eftir bikarsigurinn | Myndband Þrátt fyrir að hafa verið búsettur á Englandi í tæp níu ár þá er enskan ekki upp á tíu hjá argentínska framherjanum, Sergio Aguero. Enski boltinn 5.3.2020 23:00 Ighalo með tvö í bikarsigri Man. Utd | Sjáðu mörkin Manchester United heimsækir Pride Park í kvöld þar sem Wayne Rooney og félagar í Derby bíða. Sigurvegarinn er kominn í átta liða úrslit enska bikarsins. Enski boltinn 5.3.2020 21:45 Áfram heldur Mourinho að kenna þunnum hóp um slæmt gengi Tottenham Jose Mourinho, stjóri Tottenham, hrósaði sínum leikmönnum fyrir framlag þeirra í bikartapinu gegn Norwich í gærkvöldi en Tottenham datt út eftir vítaspyrnukeppni. Enski boltinn 5.3.2020 18:00 Ancelotti viðurkenndi að hafa látið illa Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Everton, var ekki úrskurðaður í leikbann vegna framkomu sinnar í garð dómarans Chris Kavanagh á sunnudag. Enski boltinn 5.3.2020 17:07 Styttist í það að Pogba komi til baka Paul Pogba, leikmaður Manchester United, hefur verið frá keppni síðan í desember vegna meiðsla á ökkla. Hann nálgast nú endurkomu sína. Enski boltinn 5.3.2020 16:00 „Nani hefði farið að gráta ef Ferguson hefði talað við hann eins og mig“ Wayne Rooney, leikmaður Derby, hrósar Sir Alex Ferguson mikið fyrir tíma sinn hjá Man. United og segir að mismunandi þjálfunaraðferðir hans hafi hjálpað liðinu mikið. Enski boltinn 5.3.2020 15:00 Aðalframherji Tyrkja og samherji Gylfa missir af EM í sumar Cenk Tosun, framherji Everton sem var á láni hjá Crystal Palace, er með slitið fremra krossband og spilar ekki meira á leiktíðinni né á Evrópumótinu í sumar. Enski boltinn 5.3.2020 14:30 De Bruyne tæpur fyrir nágrannaslaginn gegn Man. Utd Kevin de Bruyne, leikmaður Manchester City, er tæpur fyrir nágrannaslaginn gegn erkifjendunum í Manchester United sem fer fram á sunnudaginn. Enski boltinn 5.3.2020 14:00 Rooney: Ég elska Man. United og vil sjá þá vinna leiki en ekki þennan Wayne Rooney, fyrrum leikmaður Man. United og núverandi leikmaður Derby, mætir sínum gömlu félögum í kvöld er Derby og United mætast í enska bikarnum. Enski boltinn 5.3.2020 13:30 Harry Kane gæti verið orðinn leikmaður Man. United þegar hann mætir í Laugardalinn í september Harry Kane, framherji Tottenham og enska landsliðsins, er farinn íhuga það að yfirgefa Tottenham samkvæmt nýjustu fréttum frá Englandi. Orðrómur er að hann hafi áhuga á að fara til Manchester United. Enski boltinn 5.3.2020 11:30 Vatnsbrúsi hjálpaði Norwich í vítaspyrnukeppninni í gær Norwich er komið í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir sigur á Tottenham í vítaspyrnukeppni í gær og þar kom vatnsbrúsi Tim Krul að góðum notum. Enski boltinn 5.3.2020 11:00 Svona komust Manchester City, Leicester og Norwich áfram í enska bikarnum í gær Manchester City, Leicester og Norwich komust öll í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar í gærkvöldi. Manchester City og Leicester unnu bæði 1-0 sigra en Norwich vann Tottenham í vítakeppni. Vísir er með öll mörkin og vítaspyrnukeppnina. Enski boltinn 5.3.2020 10:45 Smit innan eins liðs í ensku úrvalsdeildinni gæti gert því mjög erfitt að klára tímabilið Yfirmenn liðanna í ensku úrvalsdeildinni hafa öll fengið póst frá breskum stjórnvöldum þar sem farið er fram á það að liðin í ensku úrvalsdeildinni fari að skipuleggja sig betur varðandi viðbraðgsáætlanir vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Enski boltinn 5.3.2020 10:30 „Rooney gæti orðið framtíðarstjóri Manchester United“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að Wayne Rooney gæti einn daginn taka við stjórastöðunni hjá þeim rauðklæddu frá Manchester. Enski boltinn 5.3.2020 09:00 Mourinho sagði stuðningsmanninn hafa móðgað Dier og fjölskyldu hans Jose Mourinho, stjóri Tottenham, stendur með Eric Dier, leikmanni liðsins, eftir skógarferð hans upp í stúku eftir leik Tottenham og Norwich í enska bikarnum. Enski boltinn 5.3.2020 08:30 Forsetinn sem studdi Guðna tjáir sig um Evrópubann Man. City Aleksander Ceferin, forseti UEFA, treystir dómstólum til að komast að réttri niðurstöðu í máli Manchester City sem var á dögunum dæmt í þriggja ára bann frá Evrópukeppnum. Enski boltinn 5.3.2020 08:00 Í beinni í dag: Man. Utd gæti sín á gömlum hundi Wayne Rooney mætir sínu gamla liði Manchester United í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld í síðasta leiknum í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta. Enski boltinn 5.3.2020 06:00 Leicester rifjar upp mark Jóhannesar Karls frá miðju: „Betra en hjá Beckham“ Í dag eru nákvæmlega 14 ár síðan Jóhannes Karl Guðjónsson skoraði eitt sitt fallegasta mark á ferlinum. Enski boltinn 4.3.2020 23:30 Dier hjólaði í áhorfanda | Stöðvaður af gæslunni Eric Dier, leikmaður Tottenham, ruddi sér leið upp í stúku og réðist að áhorfanda eftir tapið gegn Norwich í ensku bikarkeppninni í kvöld. Enski boltinn 4.3.2020 23:02 Norwich sló Tottenham út í vító | Dregið í 8-liða úrslit Norwich er komið í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir sigur á Tottenham í vítaspyrnukeppni í Lundúnum í kvöld. Enski boltinn 4.3.2020 22:30 Meistarar Man. City og Leicester í 8-liða úrslit Ríkjandi Englands-, bikar- og deildarbikarmeistarar Manchester City unnu í kvöld 1-0 sigur gegn B-deildarliði Sheffield Wednesday á útivelli í ensku bikarkeppninni. Enski boltinn 4.3.2020 21:30 Sportpakkinn: Átján ára Skoti stal senunni þegar Chelsea vann Liverpool Chelsea, Newcastle United og Sheffield United tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í gær. Enski boltinn 4.3.2020 18:00 Aftur stal Dortmund ungstirni fyrir framan nefið á United-mönnum Svo virðist sem Borussia Dortmund hafi haft betur en Manchester United í baráttunni um enska ungstirnið Jude Bellingham hjá Birmingham City. Enski boltinn 4.3.2020 13:00 Liverpool búið tapa fleiri leikjum en þrennulið Manchester United frá 1998-99 Liverpool liðið á þessu tímabili hefur verið borið mikið saman við þrennulið Manchester United frá 1998-99 en með tapinu á móti Chelsea í gær missti Liverpool af tveimur möguleikum á að jafna árangur þessa United liðs. Enski boltinn 4.3.2020 12:00 Engin ástæða til að örvænta en segir að Liverpool verði að vinna fyrir Atletico leikinn Liverpool liðið hefur nú tapað þremur af síðustu fjórum leikjum sínum og liðið sem var ósigrandi í marga mánuði virðist vera í tómu tjóni á báðum helmingum vallarins. Pistlahöfundur breska ríkisútvarpsins segir að það sé doði yfir liðinu. Enski boltinn 4.3.2020 11:00 Klopp hefur engar áhyggjur Eftir að hafa flogið hátt í allan vetur hefur gefið á bátinn hjá Liverpool sem hefur tapað þremur af síðustu fjórum leikjum sínum í öllum keppnum. Enski boltinn 4.3.2020 09:30 Markvörður Leeds þóttist ekki vita hvað N-orðið þýddi Kiko Casilla, markvörður Leeds, var á dögunum dæmdur í átta leikja bann fyrir kynþáttaníð og málsvörn hans hefur vakið athygli. Enski boltinn 4.3.2020 08:30 Barkley: Risastórt fyrir mig að skora gegn Liverpool Ross Barkley, leikmaður Chelsea, var að vonum í skýjunum eftir sigurleikinn gegn Liverpool í bikarnum í gær en hann skoraði síðara mark Chelsea í 2-0 sigri. Enski boltinn 4.3.2020 08:00 Newcastle í 8-liða úrslitin | Sheffield Utd vann í framlengingu Newcastle vann í kvöld 3-2 sigur á útivelli gegn West Bromwich Albion og komst þar með áfram í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar í fótbolta. Enski boltinn 3.3.2020 22:00 Chelsea sló Liverpool út úr bikarnum | Sjáðu mörkin Chelsea er komið í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar í fótbolta eftir 2-0 sigur gegn Liverpool í Lundúnum í kvöld. Mörkin úr leiknum fylgja fréttinni. Enski boltinn 3.3.2020 21:45 « ‹ 281 282 283 284 285 286 287 288 289 … 334 ›
Aguero þurfti hjálp með enskuna í viðtali eftir bikarsigurinn | Myndband Þrátt fyrir að hafa verið búsettur á Englandi í tæp níu ár þá er enskan ekki upp á tíu hjá argentínska framherjanum, Sergio Aguero. Enski boltinn 5.3.2020 23:00
Ighalo með tvö í bikarsigri Man. Utd | Sjáðu mörkin Manchester United heimsækir Pride Park í kvöld þar sem Wayne Rooney og félagar í Derby bíða. Sigurvegarinn er kominn í átta liða úrslit enska bikarsins. Enski boltinn 5.3.2020 21:45
Áfram heldur Mourinho að kenna þunnum hóp um slæmt gengi Tottenham Jose Mourinho, stjóri Tottenham, hrósaði sínum leikmönnum fyrir framlag þeirra í bikartapinu gegn Norwich í gærkvöldi en Tottenham datt út eftir vítaspyrnukeppni. Enski boltinn 5.3.2020 18:00
Ancelotti viðurkenndi að hafa látið illa Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Everton, var ekki úrskurðaður í leikbann vegna framkomu sinnar í garð dómarans Chris Kavanagh á sunnudag. Enski boltinn 5.3.2020 17:07
Styttist í það að Pogba komi til baka Paul Pogba, leikmaður Manchester United, hefur verið frá keppni síðan í desember vegna meiðsla á ökkla. Hann nálgast nú endurkomu sína. Enski boltinn 5.3.2020 16:00
„Nani hefði farið að gráta ef Ferguson hefði talað við hann eins og mig“ Wayne Rooney, leikmaður Derby, hrósar Sir Alex Ferguson mikið fyrir tíma sinn hjá Man. United og segir að mismunandi þjálfunaraðferðir hans hafi hjálpað liðinu mikið. Enski boltinn 5.3.2020 15:00
Aðalframherji Tyrkja og samherji Gylfa missir af EM í sumar Cenk Tosun, framherji Everton sem var á láni hjá Crystal Palace, er með slitið fremra krossband og spilar ekki meira á leiktíðinni né á Evrópumótinu í sumar. Enski boltinn 5.3.2020 14:30
De Bruyne tæpur fyrir nágrannaslaginn gegn Man. Utd Kevin de Bruyne, leikmaður Manchester City, er tæpur fyrir nágrannaslaginn gegn erkifjendunum í Manchester United sem fer fram á sunnudaginn. Enski boltinn 5.3.2020 14:00
Rooney: Ég elska Man. United og vil sjá þá vinna leiki en ekki þennan Wayne Rooney, fyrrum leikmaður Man. United og núverandi leikmaður Derby, mætir sínum gömlu félögum í kvöld er Derby og United mætast í enska bikarnum. Enski boltinn 5.3.2020 13:30
Harry Kane gæti verið orðinn leikmaður Man. United þegar hann mætir í Laugardalinn í september Harry Kane, framherji Tottenham og enska landsliðsins, er farinn íhuga það að yfirgefa Tottenham samkvæmt nýjustu fréttum frá Englandi. Orðrómur er að hann hafi áhuga á að fara til Manchester United. Enski boltinn 5.3.2020 11:30
Vatnsbrúsi hjálpaði Norwich í vítaspyrnukeppninni í gær Norwich er komið í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir sigur á Tottenham í vítaspyrnukeppni í gær og þar kom vatnsbrúsi Tim Krul að góðum notum. Enski boltinn 5.3.2020 11:00
Svona komust Manchester City, Leicester og Norwich áfram í enska bikarnum í gær Manchester City, Leicester og Norwich komust öll í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar í gærkvöldi. Manchester City og Leicester unnu bæði 1-0 sigra en Norwich vann Tottenham í vítakeppni. Vísir er með öll mörkin og vítaspyrnukeppnina. Enski boltinn 5.3.2020 10:45
Smit innan eins liðs í ensku úrvalsdeildinni gæti gert því mjög erfitt að klára tímabilið Yfirmenn liðanna í ensku úrvalsdeildinni hafa öll fengið póst frá breskum stjórnvöldum þar sem farið er fram á það að liðin í ensku úrvalsdeildinni fari að skipuleggja sig betur varðandi viðbraðgsáætlanir vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Enski boltinn 5.3.2020 10:30
„Rooney gæti orðið framtíðarstjóri Manchester United“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að Wayne Rooney gæti einn daginn taka við stjórastöðunni hjá þeim rauðklæddu frá Manchester. Enski boltinn 5.3.2020 09:00
Mourinho sagði stuðningsmanninn hafa móðgað Dier og fjölskyldu hans Jose Mourinho, stjóri Tottenham, stendur með Eric Dier, leikmanni liðsins, eftir skógarferð hans upp í stúku eftir leik Tottenham og Norwich í enska bikarnum. Enski boltinn 5.3.2020 08:30
Forsetinn sem studdi Guðna tjáir sig um Evrópubann Man. City Aleksander Ceferin, forseti UEFA, treystir dómstólum til að komast að réttri niðurstöðu í máli Manchester City sem var á dögunum dæmt í þriggja ára bann frá Evrópukeppnum. Enski boltinn 5.3.2020 08:00
Í beinni í dag: Man. Utd gæti sín á gömlum hundi Wayne Rooney mætir sínu gamla liði Manchester United í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld í síðasta leiknum í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta. Enski boltinn 5.3.2020 06:00
Leicester rifjar upp mark Jóhannesar Karls frá miðju: „Betra en hjá Beckham“ Í dag eru nákvæmlega 14 ár síðan Jóhannes Karl Guðjónsson skoraði eitt sitt fallegasta mark á ferlinum. Enski boltinn 4.3.2020 23:30
Dier hjólaði í áhorfanda | Stöðvaður af gæslunni Eric Dier, leikmaður Tottenham, ruddi sér leið upp í stúku og réðist að áhorfanda eftir tapið gegn Norwich í ensku bikarkeppninni í kvöld. Enski boltinn 4.3.2020 23:02
Norwich sló Tottenham út í vító | Dregið í 8-liða úrslit Norwich er komið í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir sigur á Tottenham í vítaspyrnukeppni í Lundúnum í kvöld. Enski boltinn 4.3.2020 22:30
Meistarar Man. City og Leicester í 8-liða úrslit Ríkjandi Englands-, bikar- og deildarbikarmeistarar Manchester City unnu í kvöld 1-0 sigur gegn B-deildarliði Sheffield Wednesday á útivelli í ensku bikarkeppninni. Enski boltinn 4.3.2020 21:30
Sportpakkinn: Átján ára Skoti stal senunni þegar Chelsea vann Liverpool Chelsea, Newcastle United og Sheffield United tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í gær. Enski boltinn 4.3.2020 18:00
Aftur stal Dortmund ungstirni fyrir framan nefið á United-mönnum Svo virðist sem Borussia Dortmund hafi haft betur en Manchester United í baráttunni um enska ungstirnið Jude Bellingham hjá Birmingham City. Enski boltinn 4.3.2020 13:00
Liverpool búið tapa fleiri leikjum en þrennulið Manchester United frá 1998-99 Liverpool liðið á þessu tímabili hefur verið borið mikið saman við þrennulið Manchester United frá 1998-99 en með tapinu á móti Chelsea í gær missti Liverpool af tveimur möguleikum á að jafna árangur þessa United liðs. Enski boltinn 4.3.2020 12:00
Engin ástæða til að örvænta en segir að Liverpool verði að vinna fyrir Atletico leikinn Liverpool liðið hefur nú tapað þremur af síðustu fjórum leikjum sínum og liðið sem var ósigrandi í marga mánuði virðist vera í tómu tjóni á báðum helmingum vallarins. Pistlahöfundur breska ríkisútvarpsins segir að það sé doði yfir liðinu. Enski boltinn 4.3.2020 11:00
Klopp hefur engar áhyggjur Eftir að hafa flogið hátt í allan vetur hefur gefið á bátinn hjá Liverpool sem hefur tapað þremur af síðustu fjórum leikjum sínum í öllum keppnum. Enski boltinn 4.3.2020 09:30
Markvörður Leeds þóttist ekki vita hvað N-orðið þýddi Kiko Casilla, markvörður Leeds, var á dögunum dæmdur í átta leikja bann fyrir kynþáttaníð og málsvörn hans hefur vakið athygli. Enski boltinn 4.3.2020 08:30
Barkley: Risastórt fyrir mig að skora gegn Liverpool Ross Barkley, leikmaður Chelsea, var að vonum í skýjunum eftir sigurleikinn gegn Liverpool í bikarnum í gær en hann skoraði síðara mark Chelsea í 2-0 sigri. Enski boltinn 4.3.2020 08:00
Newcastle í 8-liða úrslitin | Sheffield Utd vann í framlengingu Newcastle vann í kvöld 3-2 sigur á útivelli gegn West Bromwich Albion og komst þar með áfram í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar í fótbolta. Enski boltinn 3.3.2020 22:00
Chelsea sló Liverpool út úr bikarnum | Sjáðu mörkin Chelsea er komið í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar í fótbolta eftir 2-0 sigur gegn Liverpool í Lundúnum í kvöld. Mörkin úr leiknum fylgja fréttinni. Enski boltinn 3.3.2020 21:45