Enski boltinn Evra talaði eins og margir stuðningsmenn Man. United hugsa eflaust í dag Það er ekki gott að vera stuðningsmaður Manchester United í dag eftir að liðið lenti 30 stigum á eftir erkifjendum sínum í Liverpool með því að tapa á Anfield í gær. Enski boltinn 20.1.2020 22:30 Toppliðin halda áfram að hiksta WBA er á toppi ensku B-deildarinnar og gátu aukið forskotið í kvöld er Stoke kom í heimsókn. Enski boltinn 20.1.2020 22:00 Gamli Grindvíkingurinn gerði gærdaginn enn betri fyrir Liverpool Karlalið Liverpool var ekki eina lið félagsins sem fagnaði góðum sigri í ensku úrvalsdeildinni í gær því kvennalið félagsins vann líka mikilvægan sigur. Enski boltinn 20.1.2020 17:30 Alisson jafnaði við Gylfa í gær Alisson Becker, markvörður Liverpool, lagði upp seinna mark Liverpool liðsins og er þar með búinn að jafna við margar stórstjörnur á stoðsendingalistanum á þessu tímabili. Enski boltinn 20.1.2020 16:00 Roy Keane ósáttur með að De Gea hafi fengið aukaspyrnu: Fótboltinn er orðinn brjálaður Manchester United-maðurinn, Roy Keane, botnaði ekkert í því að mark Roberto Firmino í gær hafi verið dæmt af í stórleik Liverpool og Man. United í gær. Enski boltinn 20.1.2020 13:00 Klopp og lærisveinar nálgast met Liverpool-liðsins frá 1972 Liverpool hefur unnið nítján heimaleiki í röð og er einungis tveimur sigurleikjum á heimavelli frá því að jafna met sem Liverpool á. Enski boltinn 20.1.2020 11:00 Sjáðu hversu reiður Gary Neville var þegar Martial klúðraði dauðafærinu í gær Gary Neville er eins harður stuðningsmaður Manchester United og þeir gerast. Hann er líka "hlutlaus“ knattspyrnusérfræðingur Sky Sports á leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 20.1.2020 10:00 Klopp: Stuðningsmennirnir geta sungið það sem þeir vilja en ekkert hefur breyst Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, kippir sér ekki mikið upp við söngva stuðningsmanna Liverpool sem heyrðust í sigrinum gegn Man. United í gær. Enski boltinn 20.1.2020 08:30 Mikill hiti er Carragher og Roy Keane ræddu um framtíð Solskjær | Myndband Það var hiti í spekingum Sky Sports er þeir ræddu leik Liverpool og Manchester United enda nokkrir fyrrum leikmenn liðanna í settinu. Enski boltinn 20.1.2020 08:00 Solskjær eftir tapið gegn Liverpool Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, fór yfir víðan völl við Sky Sports eftir 2-0 tap Man Utd gegn Liverpool fyrr í dag. Enski boltinn 19.1.2020 21:30 Liverpool búið að halda hreinu sjö leiki í röð Liverpool er fyrsta lið ensku úrvalsdeildarinnar til að halda hreinu í sjö leiki í röð síðan Manchester United gerði það tímabilið 2008/2009. Man Utd hélt á endanum hreinu í 14 leikjum í röð og það er spurning hvort Liverpool nái einnig að brjóta það met á þessari mögnuðu leiktíð sem liðið er að eiga. Enski boltinn 19.1.2020 21:00 Marcus Rashford mögulega frá í allt að þrjá mánuði Marcus Rashford, lykilleikmaður Manchester United, er mögulega frá í allt að þrjá mánuði vegna meiðsla sem hann varð fyrir í sigrinum gegn Wolverhampton Wanderers í FA bikarnum á dögunum. Enski boltinn 19.1.2020 20:30 Henderson og Salah fóru varlega í yfirlýsingar eftir leik Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, og Mo Salah pössuðu sig að vera ekki með neinar digurbarkalegar yfirlýsingar að loknum 2-0 sigri liðsins gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni fyrr í dag. Sigurinn þýðir að Liverpool er nú með 16 stiga forskot á toppi deildarinnar, ásamt því að eiga leik til góða. Þeir félagar ræddu við Sky Sports eftir leikinn. Enski boltinn 19.1.2020 20:15 Van Dijk maður leiksins i sigri Liverpool gegn Manchester United Samkvæmt tölfræði vefsíðunni Who Scored var Virgil Van Dijk langbesti leikmaður vallarins er Liverpool vann 2-0 sigur á erkifjendum sínum í Manchester United á Anfield. Van Dijk var með 8.5 í einkunn, þar á eftir komu Alisson og Mo Salah með 7.8 í einkunn. Enski boltinn 19.1.2020 18:45 Liverpool vann öruggan sigur á erkifjendunum í Manchester United Liverpool jók forystu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með öruggum 2-0 sigur á Anfield gegn erkifjendum sínum í Manchester United. Enski boltinn 19.1.2020 18:30 Tröllið Van Dijk markahæstur frá upphafi síðustu leiktíðar Virgil Dan Dijk er ekki aðeins klettur í vörn Liverpool sem virðist varla geta fengið á sig mark heldur er Hollendingurinn markahæsti varnarmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá uppahfi síðustu leiktíðar. Skoraði hann eina mark fyrri hálfleiks í stórleik Liverpool og Manchester United á Anfield sem er ólokið. Enski boltinn 19.1.2020 17:30 Leicester kastaði frá sér sigrinum á Turf Moor Leicester tapaði öðrum leiknum í röð er liðið tapaði 2-1 fyrir Burnley á útivelli. Enski boltinn 19.1.2020 16:00 „Ef Harry Kane er með sömu meiðsli og ég var með eru engar líkur á því að hann verði klár í apríl“ Michael Owen, fyrrum enskur landsliðsmaður og nú spekingur, segir að honum lítist ekki vel á meiðslin hjá enska landsliðsfyrirliðanum, Harry Kane. Enski boltinn 19.1.2020 12:30 Rashford ekki með United á liðshótelinu Ekki liggur fyrir hvort Marcus Rashford verður með Manchester United gegn Liverpool. Enski boltinn 18.1.2020 23:21 Shearer ærðist af fögnuði þegar Newcastle skoraði sigurmarkið | Myndband Gamla Newcastle-hetjan fagnaði af mikilli innlifun þegar hann menn unnu Chelsea. Enski boltinn 18.1.2020 23:00 Newcastle vann dramatískan sigur á Chelsea Newcastle United vann sigur á Chelsea með marki sem kom á 94. mínútu. Enski boltinn 18.1.2020 19:15 Fyrsta deildarmark Jóns Daða í 476 daga kom gegn gömlu félögunum Jón Daði Böðvarsson skoraði loksins deildamark á Englandi er hann skoraði síðara mark Millwall í 2-0 sigri á Reading. Enski boltinn 18.1.2020 17:01 Arsenal fékk einungis stig á heimavelli gegn nýliðunum Pierre Emerick Aubameyang var í leikbanni er Arsenal tók á móti spútnikliði og nýliðunum í Sheffield United. Enski boltinn 18.1.2020 16:45 Strákarnir hans Hodgson eyðilögðu afmælisdag Guardiola | Endurkomusigur Úlfanna Manchester City tapaði tveimur stigum gegn Crystal Palace á heimavelli. Enski boltinn 18.1.2020 16:45 Moyes náði jafntefli gegn gömlu félögunum Gylfi Sigurðsson skoraði eitt fallegasta mark tímabilsins í fyrri leik þessara liða en hann var meiddur eins og Richarlison. Enski boltinn 18.1.2020 16:45 Moyes ræddi við Everton áður en hann tók við West Ham David Moyes segir að hann hafi rætt við sína gömlu félaga í Everton áður en hann tók við West Ham. Enski boltinn 18.1.2020 14:45 Leeds án sigurs í síðustu þremur deildarleikjum Leeds er aðeins að fatast flugið í ensku B-deildinni. Enski boltinn 18.1.2020 14:27 Gazzaniga bjargaði stigi fyrir Tottenham Watford og Tottenham gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust á Vicarage Road í hádeginu í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 18.1.2020 14:15 Hundrað prósent líkur að Guardiola verði áfram með City Pep Guardiola segir að það séu 100% líkur á því að hann muni stýra Manchester City á næsta leiktíð. Enski boltinn 18.1.2020 13:00 Solskjær segir að 30 ára bið Liverpool sé lexía fyrir Manchester United Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að 30 ára bið Liverpool eftir enska deildarmeistaratitlinum ætti að vera lexía fyrir leikmenn United. Enski boltinn 18.1.2020 11:30 « ‹ 285 286 287 288 289 290 291 292 293 … 334 ›
Evra talaði eins og margir stuðningsmenn Man. United hugsa eflaust í dag Það er ekki gott að vera stuðningsmaður Manchester United í dag eftir að liðið lenti 30 stigum á eftir erkifjendum sínum í Liverpool með því að tapa á Anfield í gær. Enski boltinn 20.1.2020 22:30
Toppliðin halda áfram að hiksta WBA er á toppi ensku B-deildarinnar og gátu aukið forskotið í kvöld er Stoke kom í heimsókn. Enski boltinn 20.1.2020 22:00
Gamli Grindvíkingurinn gerði gærdaginn enn betri fyrir Liverpool Karlalið Liverpool var ekki eina lið félagsins sem fagnaði góðum sigri í ensku úrvalsdeildinni í gær því kvennalið félagsins vann líka mikilvægan sigur. Enski boltinn 20.1.2020 17:30
Alisson jafnaði við Gylfa í gær Alisson Becker, markvörður Liverpool, lagði upp seinna mark Liverpool liðsins og er þar með búinn að jafna við margar stórstjörnur á stoðsendingalistanum á þessu tímabili. Enski boltinn 20.1.2020 16:00
Roy Keane ósáttur með að De Gea hafi fengið aukaspyrnu: Fótboltinn er orðinn brjálaður Manchester United-maðurinn, Roy Keane, botnaði ekkert í því að mark Roberto Firmino í gær hafi verið dæmt af í stórleik Liverpool og Man. United í gær. Enski boltinn 20.1.2020 13:00
Klopp og lærisveinar nálgast met Liverpool-liðsins frá 1972 Liverpool hefur unnið nítján heimaleiki í röð og er einungis tveimur sigurleikjum á heimavelli frá því að jafna met sem Liverpool á. Enski boltinn 20.1.2020 11:00
Sjáðu hversu reiður Gary Neville var þegar Martial klúðraði dauðafærinu í gær Gary Neville er eins harður stuðningsmaður Manchester United og þeir gerast. Hann er líka "hlutlaus“ knattspyrnusérfræðingur Sky Sports á leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 20.1.2020 10:00
Klopp: Stuðningsmennirnir geta sungið það sem þeir vilja en ekkert hefur breyst Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, kippir sér ekki mikið upp við söngva stuðningsmanna Liverpool sem heyrðust í sigrinum gegn Man. United í gær. Enski boltinn 20.1.2020 08:30
Mikill hiti er Carragher og Roy Keane ræddu um framtíð Solskjær | Myndband Það var hiti í spekingum Sky Sports er þeir ræddu leik Liverpool og Manchester United enda nokkrir fyrrum leikmenn liðanna í settinu. Enski boltinn 20.1.2020 08:00
Solskjær eftir tapið gegn Liverpool Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, fór yfir víðan völl við Sky Sports eftir 2-0 tap Man Utd gegn Liverpool fyrr í dag. Enski boltinn 19.1.2020 21:30
Liverpool búið að halda hreinu sjö leiki í röð Liverpool er fyrsta lið ensku úrvalsdeildarinnar til að halda hreinu í sjö leiki í röð síðan Manchester United gerði það tímabilið 2008/2009. Man Utd hélt á endanum hreinu í 14 leikjum í röð og það er spurning hvort Liverpool nái einnig að brjóta það met á þessari mögnuðu leiktíð sem liðið er að eiga. Enski boltinn 19.1.2020 21:00
Marcus Rashford mögulega frá í allt að þrjá mánuði Marcus Rashford, lykilleikmaður Manchester United, er mögulega frá í allt að þrjá mánuði vegna meiðsla sem hann varð fyrir í sigrinum gegn Wolverhampton Wanderers í FA bikarnum á dögunum. Enski boltinn 19.1.2020 20:30
Henderson og Salah fóru varlega í yfirlýsingar eftir leik Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, og Mo Salah pössuðu sig að vera ekki með neinar digurbarkalegar yfirlýsingar að loknum 2-0 sigri liðsins gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni fyrr í dag. Sigurinn þýðir að Liverpool er nú með 16 stiga forskot á toppi deildarinnar, ásamt því að eiga leik til góða. Þeir félagar ræddu við Sky Sports eftir leikinn. Enski boltinn 19.1.2020 20:15
Van Dijk maður leiksins i sigri Liverpool gegn Manchester United Samkvæmt tölfræði vefsíðunni Who Scored var Virgil Van Dijk langbesti leikmaður vallarins er Liverpool vann 2-0 sigur á erkifjendum sínum í Manchester United á Anfield. Van Dijk var með 8.5 í einkunn, þar á eftir komu Alisson og Mo Salah með 7.8 í einkunn. Enski boltinn 19.1.2020 18:45
Liverpool vann öruggan sigur á erkifjendunum í Manchester United Liverpool jók forystu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með öruggum 2-0 sigur á Anfield gegn erkifjendum sínum í Manchester United. Enski boltinn 19.1.2020 18:30
Tröllið Van Dijk markahæstur frá upphafi síðustu leiktíðar Virgil Dan Dijk er ekki aðeins klettur í vörn Liverpool sem virðist varla geta fengið á sig mark heldur er Hollendingurinn markahæsti varnarmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá uppahfi síðustu leiktíðar. Skoraði hann eina mark fyrri hálfleiks í stórleik Liverpool og Manchester United á Anfield sem er ólokið. Enski boltinn 19.1.2020 17:30
Leicester kastaði frá sér sigrinum á Turf Moor Leicester tapaði öðrum leiknum í röð er liðið tapaði 2-1 fyrir Burnley á útivelli. Enski boltinn 19.1.2020 16:00
„Ef Harry Kane er með sömu meiðsli og ég var með eru engar líkur á því að hann verði klár í apríl“ Michael Owen, fyrrum enskur landsliðsmaður og nú spekingur, segir að honum lítist ekki vel á meiðslin hjá enska landsliðsfyrirliðanum, Harry Kane. Enski boltinn 19.1.2020 12:30
Rashford ekki með United á liðshótelinu Ekki liggur fyrir hvort Marcus Rashford verður með Manchester United gegn Liverpool. Enski boltinn 18.1.2020 23:21
Shearer ærðist af fögnuði þegar Newcastle skoraði sigurmarkið | Myndband Gamla Newcastle-hetjan fagnaði af mikilli innlifun þegar hann menn unnu Chelsea. Enski boltinn 18.1.2020 23:00
Newcastle vann dramatískan sigur á Chelsea Newcastle United vann sigur á Chelsea með marki sem kom á 94. mínútu. Enski boltinn 18.1.2020 19:15
Fyrsta deildarmark Jóns Daða í 476 daga kom gegn gömlu félögunum Jón Daði Böðvarsson skoraði loksins deildamark á Englandi er hann skoraði síðara mark Millwall í 2-0 sigri á Reading. Enski boltinn 18.1.2020 17:01
Arsenal fékk einungis stig á heimavelli gegn nýliðunum Pierre Emerick Aubameyang var í leikbanni er Arsenal tók á móti spútnikliði og nýliðunum í Sheffield United. Enski boltinn 18.1.2020 16:45
Strákarnir hans Hodgson eyðilögðu afmælisdag Guardiola | Endurkomusigur Úlfanna Manchester City tapaði tveimur stigum gegn Crystal Palace á heimavelli. Enski boltinn 18.1.2020 16:45
Moyes náði jafntefli gegn gömlu félögunum Gylfi Sigurðsson skoraði eitt fallegasta mark tímabilsins í fyrri leik þessara liða en hann var meiddur eins og Richarlison. Enski boltinn 18.1.2020 16:45
Moyes ræddi við Everton áður en hann tók við West Ham David Moyes segir að hann hafi rætt við sína gömlu félaga í Everton áður en hann tók við West Ham. Enski boltinn 18.1.2020 14:45
Leeds án sigurs í síðustu þremur deildarleikjum Leeds er aðeins að fatast flugið í ensku B-deildinni. Enski boltinn 18.1.2020 14:27
Gazzaniga bjargaði stigi fyrir Tottenham Watford og Tottenham gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust á Vicarage Road í hádeginu í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 18.1.2020 14:15
Hundrað prósent líkur að Guardiola verði áfram með City Pep Guardiola segir að það séu 100% líkur á því að hann muni stýra Manchester City á næsta leiktíð. Enski boltinn 18.1.2020 13:00
Solskjær segir að 30 ára bið Liverpool sé lexía fyrir Manchester United Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að 30 ára bið Liverpool eftir enska deildarmeistaratitlinum ætti að vera lexía fyrir leikmenn United. Enski boltinn 18.1.2020 11:30