Enski boltinn Haller sökkti Dýrlingunum Aðeins annar sigur West Ham í síðustu 11 leikjum. Enski boltinn 14.12.2019 19:15 Jón Daði spilaði í sigri á Derby Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði Millwall í dag þegar liðið sótti Derby County heim. Enski boltinn 14.12.2019 16:57 Norwich stöðvaði sigurgöngu Leicester Eftir átta sigra í röð tapaði Leicester loks stigum. Enski boltinn 14.12.2019 16:45 Fjórða tap Chelsea í síðustu fimm leikjum Bournemouth gerði góða ferð til London og vann 0-1 sigur á Chelsea. Enski boltinn 14.12.2019 16:45 Austin skaut West Brom á toppinn Charlie Austin skoraði tvö mörk eftir að hafa komið inn á sem varamaður gegn Birmingham City. Enski boltinn 14.12.2019 14:30 Liverpool með ellefu stiga forskot eftir sigur á botnliðinu Mohamed Salah skoraði bæði mörk Liverpool í sigri á Watford. Enski boltinn 14.12.2019 14:15 Tók við undirskriftapennanum af Klopp James Milner, varafyrirliði Liverpool, fetaði í fótspor Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, og skrifaði undir nýjan samning við félagið. Enski boltinn 14.12.2019 09:00 Fellaini enn í sambandi við Mourinho Belginn segir að hann sé í góðu sambandi við gamla stjórann sinn en hann sé ekki á leiðinni frá Kína. Enski boltinn 13.12.2019 18:00 Gaf til kynna að hann ætli á markaðinn í janúar Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, gaf það til kynna á blaðamannafundi eftir leikinn gegn AZ Alkmaar í gær að United gæti farið á markaðinn í janúar. Enski boltinn 13.12.2019 15:30 Shaqiri mun aldrei gleyma markinu í grannaslagnum Xherdan Shaqiri, leikmaður Liverpool, segir að hann sé tilbúinn í þétta leikjadagskrá sem bíður Liverpool-liðsins í desembermánuði. Enski boltinn 13.12.2019 14:30 Klopp framlengdi við Liverpool til ársins 2024 Jurgen Klopp hefur framlengt samning sinn við Liverpool og er hann nú með samning hjá félaginu til ársins 2024. Enski boltinn 13.12.2019 11:32 Sagði Ljungberg heppinn og spurði hvar löngunin og hungrið hjá Arsenal væri Martin Keown, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að ekki hafi verið mikið hungur í leik liðsins í Evrópudeildinni í gær. Enski boltinn 13.12.2019 11:30 Solskjær talaði um Greenwood og Rooney eftir stórsigurinn Englendingurinn skoraði tvö mörk er Man. United rúllaði yfir AZ í Evrópudeildinni í gær. Enski boltinn 13.12.2019 11:00 Guardiola bannaði jólapartýið eftir vandræðin 2018 Spánverjinn hefur engan áhuga á að vera fleiri en fjórtán stigum á eftir Liverpool. Enski boltinn 13.12.2019 08:30 Rodgers segir að Leicester muni ekki selja stjörnurnar sínar í janúar Brendan Rodgers, stjóri Leicester, segir að Leicester muni ekki selja sínar helstu stjörnur er janúarglugginn opnar. Enski boltinn 13.12.2019 07:00 Liverpool fremst í röðinni um Jadon Sancho Jadon Sancho, framherji Dortmund, sem hefur farið á kostum í Þýskalandi síðustu tvö tímabil mun að öllum líkindum yfirgefa félagið næsta sumar, ef hann fer ekki frá Þýskalandi í janúar. Enski boltinn 12.12.2019 18:00 Spilaði gegn Liverpool á þriðjudagskvöldið og nú vill Liverpool kaupa hann Liverpool hefur áhuga á að klófesta vængmanninn Takumi Minamino í janúarglugganum en Minamino er á mála hjá Red Bull Salzburg í Austurríki. Enski boltinn 12.12.2019 11:30 Joey Barton vill minni mörk og léttari bolta í kvennaknattspyrnu Joey Barton, knattspyrnustjóri Fleetwood Town, er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum og lét enn eina ferðina gamminn geisa er hann ræddi um kvennaknattspyrnu á dögunum. Enski boltinn 12.12.2019 09:00 Sterling setti upp skemmtilegan svip og var fljótur á Twitter: „Phil Jones yrði stoltur“ Manchester City vann þægilegan sigur á Dinamo Zagreb er liðin mættust í Króatíu í gær en Englandsmeistararnir höfðu betur 4-1. Þeir voru fyrir leikinn komnir áfram í næstu umferð. Enski boltinn 12.12.2019 08:30 „Enginn vill mæta Liverpool“ Andy Robertson, bakvörður Liverpool, segir að ekkert lið vilji mæta Bítlaborgarliðinu er dregið verður í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar á morgun. Enski boltinn 12.12.2019 08:00 55 stig frá Harden, sigur hjá Lakers en enn einn tapleikur Golden State James Harden var magnaður í nótt í sigri á Cleveland á heimavelli. Enski boltinn 12.12.2019 07:26 Stóri Duncan stýrir Gylfa og félögum gegn United Duncan Ferguson verður á hliðarlínunni og stýrir Everton um helgina er liðið mætir Manchester United á útivelli. Enski boltinn 12.12.2019 06:30 Jóhannes stýrði Aroni og félögum upp í efstu deild eftir ótrúlega endurkomu Start er komið upp í norsku úrvalsdeildina á nýjan leik eftir eitt ár í B-deildinni eftir ótrúlegan síðari leik gegn Lilleström í umspilinu í kvöld. Enski boltinn 11.12.2019 20:16 Amma á sjötugsaldri með 38 húðflúr af Mourinho Einn harðasti aðdáandi José Mourinho er 62 ára ensk amma. Enski boltinn 11.12.2019 19:00 Breytingar á VAR um jólin á öllum völlum nema hjá Liverpool og Man. United Enska úrvalsdeildin hefur svarað mikilli gagnrýni á útfærslu sína á Varsjánni á þessu tímabili með því að auka upplýsingaflæði til áhorfenda á leikvöllum ensku úrvalsdeildarinnar frá og með hátíðarleikjunum. Enski boltinn 11.12.2019 14:00 Jim Smith látinn Jim Smith, fyrrum stjóri Derby, Portsmouth og Oxford, lést í gær 79 ára að aldri. Enski boltinn 11.12.2019 11:00 Jón Daði byrjaði og Millwall vann Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði Millwall sem vann 2-1 sigur á Bristol City á útivelli í ensku B-deildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 10.12.2019 21:34 Vitor Pereira tekur ekki við Everton Vitor Pereira verður ekki næsti stjóri Everton en þetta staðfesti hann í samtali við Sky Sports fréttastofuna. Enski boltinn 10.12.2019 18:30 Umboðsmaðurinn sem sakaði Liverpool um að leggja leikmann í einelti dæmdur í sex vikna bann Umboðsmaðurinn, Saif Rubie, sem er meðal annars umboðsmaður hins unga Englendings, Bobby Duncan, hefur verið dæmdur í sex vikna bann af enska knattspyrnusambandinu. Enski boltinn 10.12.2019 17:00 Solskjær sér margt sameiginlegt í Rashford og Cristiano Ronaldo Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að það sé hægt að bera saman margt hjá Marcus Rashford og Cristiano Ronaldo er sá síðarnefndi lék hjá Manchester United. Enski boltinn 10.12.2019 16:30 « ‹ 298 299 300 301 302 303 304 305 306 … 334 ›
Haller sökkti Dýrlingunum Aðeins annar sigur West Ham í síðustu 11 leikjum. Enski boltinn 14.12.2019 19:15
Jón Daði spilaði í sigri á Derby Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði Millwall í dag þegar liðið sótti Derby County heim. Enski boltinn 14.12.2019 16:57
Norwich stöðvaði sigurgöngu Leicester Eftir átta sigra í röð tapaði Leicester loks stigum. Enski boltinn 14.12.2019 16:45
Fjórða tap Chelsea í síðustu fimm leikjum Bournemouth gerði góða ferð til London og vann 0-1 sigur á Chelsea. Enski boltinn 14.12.2019 16:45
Austin skaut West Brom á toppinn Charlie Austin skoraði tvö mörk eftir að hafa komið inn á sem varamaður gegn Birmingham City. Enski boltinn 14.12.2019 14:30
Liverpool með ellefu stiga forskot eftir sigur á botnliðinu Mohamed Salah skoraði bæði mörk Liverpool í sigri á Watford. Enski boltinn 14.12.2019 14:15
Tók við undirskriftapennanum af Klopp James Milner, varafyrirliði Liverpool, fetaði í fótspor Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, og skrifaði undir nýjan samning við félagið. Enski boltinn 14.12.2019 09:00
Fellaini enn í sambandi við Mourinho Belginn segir að hann sé í góðu sambandi við gamla stjórann sinn en hann sé ekki á leiðinni frá Kína. Enski boltinn 13.12.2019 18:00
Gaf til kynna að hann ætli á markaðinn í janúar Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, gaf það til kynna á blaðamannafundi eftir leikinn gegn AZ Alkmaar í gær að United gæti farið á markaðinn í janúar. Enski boltinn 13.12.2019 15:30
Shaqiri mun aldrei gleyma markinu í grannaslagnum Xherdan Shaqiri, leikmaður Liverpool, segir að hann sé tilbúinn í þétta leikjadagskrá sem bíður Liverpool-liðsins í desembermánuði. Enski boltinn 13.12.2019 14:30
Klopp framlengdi við Liverpool til ársins 2024 Jurgen Klopp hefur framlengt samning sinn við Liverpool og er hann nú með samning hjá félaginu til ársins 2024. Enski boltinn 13.12.2019 11:32
Sagði Ljungberg heppinn og spurði hvar löngunin og hungrið hjá Arsenal væri Martin Keown, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að ekki hafi verið mikið hungur í leik liðsins í Evrópudeildinni í gær. Enski boltinn 13.12.2019 11:30
Solskjær talaði um Greenwood og Rooney eftir stórsigurinn Englendingurinn skoraði tvö mörk er Man. United rúllaði yfir AZ í Evrópudeildinni í gær. Enski boltinn 13.12.2019 11:00
Guardiola bannaði jólapartýið eftir vandræðin 2018 Spánverjinn hefur engan áhuga á að vera fleiri en fjórtán stigum á eftir Liverpool. Enski boltinn 13.12.2019 08:30
Rodgers segir að Leicester muni ekki selja stjörnurnar sínar í janúar Brendan Rodgers, stjóri Leicester, segir að Leicester muni ekki selja sínar helstu stjörnur er janúarglugginn opnar. Enski boltinn 13.12.2019 07:00
Liverpool fremst í röðinni um Jadon Sancho Jadon Sancho, framherji Dortmund, sem hefur farið á kostum í Þýskalandi síðustu tvö tímabil mun að öllum líkindum yfirgefa félagið næsta sumar, ef hann fer ekki frá Þýskalandi í janúar. Enski boltinn 12.12.2019 18:00
Spilaði gegn Liverpool á þriðjudagskvöldið og nú vill Liverpool kaupa hann Liverpool hefur áhuga á að klófesta vængmanninn Takumi Minamino í janúarglugganum en Minamino er á mála hjá Red Bull Salzburg í Austurríki. Enski boltinn 12.12.2019 11:30
Joey Barton vill minni mörk og léttari bolta í kvennaknattspyrnu Joey Barton, knattspyrnustjóri Fleetwood Town, er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum og lét enn eina ferðina gamminn geisa er hann ræddi um kvennaknattspyrnu á dögunum. Enski boltinn 12.12.2019 09:00
Sterling setti upp skemmtilegan svip og var fljótur á Twitter: „Phil Jones yrði stoltur“ Manchester City vann þægilegan sigur á Dinamo Zagreb er liðin mættust í Króatíu í gær en Englandsmeistararnir höfðu betur 4-1. Þeir voru fyrir leikinn komnir áfram í næstu umferð. Enski boltinn 12.12.2019 08:30
„Enginn vill mæta Liverpool“ Andy Robertson, bakvörður Liverpool, segir að ekkert lið vilji mæta Bítlaborgarliðinu er dregið verður í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar á morgun. Enski boltinn 12.12.2019 08:00
55 stig frá Harden, sigur hjá Lakers en enn einn tapleikur Golden State James Harden var magnaður í nótt í sigri á Cleveland á heimavelli. Enski boltinn 12.12.2019 07:26
Stóri Duncan stýrir Gylfa og félögum gegn United Duncan Ferguson verður á hliðarlínunni og stýrir Everton um helgina er liðið mætir Manchester United á útivelli. Enski boltinn 12.12.2019 06:30
Jóhannes stýrði Aroni og félögum upp í efstu deild eftir ótrúlega endurkomu Start er komið upp í norsku úrvalsdeildina á nýjan leik eftir eitt ár í B-deildinni eftir ótrúlegan síðari leik gegn Lilleström í umspilinu í kvöld. Enski boltinn 11.12.2019 20:16
Amma á sjötugsaldri með 38 húðflúr af Mourinho Einn harðasti aðdáandi José Mourinho er 62 ára ensk amma. Enski boltinn 11.12.2019 19:00
Breytingar á VAR um jólin á öllum völlum nema hjá Liverpool og Man. United Enska úrvalsdeildin hefur svarað mikilli gagnrýni á útfærslu sína á Varsjánni á þessu tímabili með því að auka upplýsingaflæði til áhorfenda á leikvöllum ensku úrvalsdeildarinnar frá og með hátíðarleikjunum. Enski boltinn 11.12.2019 14:00
Jim Smith látinn Jim Smith, fyrrum stjóri Derby, Portsmouth og Oxford, lést í gær 79 ára að aldri. Enski boltinn 11.12.2019 11:00
Jón Daði byrjaði og Millwall vann Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði Millwall sem vann 2-1 sigur á Bristol City á útivelli í ensku B-deildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 10.12.2019 21:34
Vitor Pereira tekur ekki við Everton Vitor Pereira verður ekki næsti stjóri Everton en þetta staðfesti hann í samtali við Sky Sports fréttastofuna. Enski boltinn 10.12.2019 18:30
Umboðsmaðurinn sem sakaði Liverpool um að leggja leikmann í einelti dæmdur í sex vikna bann Umboðsmaðurinn, Saif Rubie, sem er meðal annars umboðsmaður hins unga Englendings, Bobby Duncan, hefur verið dæmdur í sex vikna bann af enska knattspyrnusambandinu. Enski boltinn 10.12.2019 17:00
Solskjær sér margt sameiginlegt í Rashford og Cristiano Ronaldo Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að það sé hægt að bera saman margt hjá Marcus Rashford og Cristiano Ronaldo er sá síðarnefndi lék hjá Manchester United. Enski boltinn 10.12.2019 16:30
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti