Enski boltinn Skaut á hermikrákuna Maupay: „Hefur ekki skorað nógu mörk til að vera með eigið fagn“ James Maddison skaut hressilega á Neal Maupay eftir sigur Tottenham á Brentford, 3-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 1.2.2024 12:31 Demantafundur Liverpool: Frá Norður-Írlandi en var slípaður í Bolton Hver hefði trúað því að meiðsli hjá Trent Alexander-Arnold gætu verið blessun í dulargervi fyrir Liverpool. Liverpool fólk er í skýjunum með tvítugan pilt sem hefur slegið í gegn í síðustu leikjum liðsins. Enski boltinn 1.2.2024 12:00 Ten Hag: Munur á agabrotum Rashford og Sancho Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, henti Jadon Sancho í frystikistuna og loks út úr félaginu en Marcus Rashford fær allt aðra meðferð hjá hollenska stjóranum. Enski boltinn 1.2.2024 11:31 Rúnar Alex aftur í Arsenal Enska blaðið Daily Telegraph greinir frá því að landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson yfirgefi Cardiff og fari aftur til Arsenal, eftir að hafa verið að láni hjá velska félaginu. Enski boltinn 1.2.2024 11:00 Haaland fékk sér nýja einkaþotu Erling Braut Haaland er búinn að vera meiddur síðustu vikur en sneri aftur á knattspyrnuvöllinn í gærkvöldi. Hann nýtti tímann í meiðslanum hins vegar til að gera stórkaup. Enski boltinn 1.2.2024 07:00 „Líður eins og mig sé að dreyma“ Hinn tvítugi Conor Bradley átti frábæran leik fyrir Liverpool gegn Chelsea í kvöld. Hann skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið og lagði upp tvö mörk fyrir félaga sína þar að auki. Enski boltinn 31.1.2024 23:01 Ný stjarna að fæðast hjá Liverpool Liverpool náði aftur fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir góðan 4-1 sigur á Chelsea í kvöld. Hinn tvítugi Conor Bradley skoraði sitt fyrsta mark fyrir Liverpool í leiknum. Enski boltinn 31.1.2024 22:17 Frábær byrjun á seinni hálfleik dugði Tottenham Frábær byrjun Tottenham á síðari hálfleik tryggði liðinu 3-2 sigur á Brentford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. James Maddison sneri aftur í lið Tottenham. Enski boltinn 31.1.2024 21:31 Haaland sneri aftur í þægilegum sigri City Manchester City vann öruggan sigur á Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum hans í Burnley í kvöld. Norðmaðurinn Erling Haaland sneri aftur á völlinn eftir meiðsli. Enski boltinn 31.1.2024 21:30 Fékk súkkulaði frá stuðningsmanni eftir sigurinn Bruno Guimares lék með Newcastle í 3-1 sigri liðsins á Aston villa í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann gerði síðan góðan skiptidíl við stuðningsmann að leik loknum. Enski boltinn 31.1.2024 20:31 Mourinho vill taka við United á nýjan leik Jose Mourinho er ennþá atvinnulaus eftir að hafa verið rekinn frá ítalska liðinu Roma. Skrif Daily Mail um næsta skref Portúgalans gætu fengið stuðningsmenn Manchester United til að taka andköf. Enski boltinn 31.1.2024 18:16 Coote verður VAR-dómari í leik Arsenal og Liverpool þrátt fyrir mistökin síðast David Coote verður VAR-dómari í leik Arsenal og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Enski boltinn 31.1.2024 13:01 Arteta „elskaði“ rifrildi leikmanna sinna inn á vellinum Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var bara ánægður með að sjá leikmenn sína Oleksandr Zinchenko og Ben White rífast í lokin á leik Arsenal og Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 31.1.2024 09:01 Arsenal nálgast toppinn Arsenal vann mikilvægan 2-1 útisigur er liðið heimsótti Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Enski boltinn 30.1.2024 21:26 Leitar til lögfræðinga vegna netníðs Bartons Eni Aluko íhugar að fara í mál við Joey Barton vegna ummæla hans um hana á samfélagsmiðlum. Enski boltinn 30.1.2024 15:45 Benítez segist vita af hverju Klopp er að hætta: „Ég þekki fólk í Liverpool“ Rafa Benítez, fyrrverandi knattspyrnustjóri Liverpool, hefur gefið í skyn að hann viti meira um þá ákvörðun Jürgens Klopp að hætta hjá félaginu í vor en gefið hefur verið upp. Enski boltinn 30.1.2024 13:30 United skoðar möguleika sína eftir að hafa dottið út úr deildabikarnum Manchester United er afar ósátt með hvernig liðið datt úr leik í enska deildabikarnum og ætlar að skoða hvaða möguleika það á í stöðunni. Enski boltinn 30.1.2024 11:31 Segja þrjá stjóra passa best fyrir Liverpool og einn er Norðmaður Liverpool er að horfa í kringum sig og hefja leit að eftirmanni Jürgen Klopp. Þjóðverjinn hættir með liðið í sumar eftir níu ára starf. Enski boltinn 30.1.2024 08:00 Fyrirliðinn Van Dijk ekki viss hvað framtíðin ber í skauti sér Virgil van Dijk, fyrirliði enska knattspyrnuliðsins Liverpool, segist ekki viss um hvað framtíðin ber í skauti sér og hvort hann verði áfram hjá félaginu eftir að Jürgen Klopp hættir sem þjálfari liðsins. Enski boltinn 29.1.2024 23:30 Máli Rashfords lokið og hann gæti spilað gegn Úlfunum Það mun kosta Marcus Rashford dágóðan skilding að hafa misst af leik Manchester United gegn Newport County í ensku bikarkeppninni, FA Cup. Enski boltinn 29.1.2024 20:01 „Klopp er pabbi allrar borgarinnar“ Curtis Jones, leikmaður Liverpool, segir það sorglegar fréttir að Jürgen Klopp sé að hætta með liðið en Liverpool vann 5-2 sigur á Norwich City í ensku bikarkeppninni í gær í fyrsta leiknum eftir tilkynningu Þjóðverjans. Enski boltinn 29.1.2024 17:17 Arteta æfur: „Þetta eru falsfréttir og mér er brugðið“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, er langt frá því að vera sáttur við fréttir þess efnis að hann ætli að hætta með liðið eftir tímabilið. Enski boltinn 29.1.2024 16:31 Áhorfandi elti dómarann í miðjum leik Þjálfarar og starfsmenn náðu að stöðva öskureiðan áhorfanda sem hljóp á eftir dómaranum í leik Port Vale og Portsmouth í ensku C-deildinni um helgina. Enski boltinn 29.1.2024 16:00 Miðar á lokaleik Klopps seljast fyrir næstum fjóra og hálfa milljón Miðaverð á síðasta heimaleik Liverpool á tímabilinu hefur rokið upp eftir að Jürgen Klopp tilkynnti að hann myndi hætta sem knattspyrnustjóri liðsins í vor. Enski boltinn 29.1.2024 15:00 Mættur til að keyra rútu sólarhring eftir bikarævintýrið Lamar Reynolds var ein af hetjum helgarinnar í ensku bikarkeppninni í fótbolta. Líf hans er samt ansi frábrugðið lífi flestra sem spiluðu í bikarkeppninni um helgina. Enski boltinn 29.1.2024 11:30 Gera „Last Dance“ heimildaþætti um Jürgen Klopp Myndavélarnar verða á Jürgen Klopp síðustu mánuðina hans sem knattspyrnustjóri Liverpool og ekki bara þær sem eru á leikjum liðsins. Enski boltinn 29.1.2024 10:30 Shearer um Rashford: Augljóslega eitthvað að Alan Shearer hefur áhyggjur af stöðu mála hjá enska landliðsframherjanum Marcus Rashford og óttast það að hann sé að sóa sínum hæfileikum. Enski boltinn 29.1.2024 09:30 Arteta segir spænska fjölmiðla bulla: Ekki að fórna Arsenal fyrir Barcelona Spænskir fjölmiðlar héldu því fram í gærkvöldi að Mikel Arteta væri að hætta með Arsenal liðið eftir þetta tímabil en Sky Sports fékk það staðfest að það sé ekkert til í þeim fréttum. Enski boltinn 29.1.2024 08:00 Blóðugir áhorfendur, slasað barn og sex handtökur Sex einstaklingar voru handteknir fyrir sinn þátt í óeirðunum sem brutust út í leik West Brom gegn Wolves í FA bikarnum fyrr í dag. Boltastrákur við störf fékk aðskotahlut í hausinn. Bæði lið hafa fordæmt aðgerðir stuðningsmanna harkalega og líta málið alvarlegum augum. Enski boltinn 28.1.2024 23:01 Gaf þjálfara Newport vínflösku sem Ferguson valdi Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, var í gjafastuði eftir að lið hans lagði Newport að velli í FA bikarnum. Enski boltinn 28.1.2024 22:38 « ‹ 41 42 43 44 45 46 47 48 49 … 334 ›
Skaut á hermikrákuna Maupay: „Hefur ekki skorað nógu mörk til að vera með eigið fagn“ James Maddison skaut hressilega á Neal Maupay eftir sigur Tottenham á Brentford, 3-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 1.2.2024 12:31
Demantafundur Liverpool: Frá Norður-Írlandi en var slípaður í Bolton Hver hefði trúað því að meiðsli hjá Trent Alexander-Arnold gætu verið blessun í dulargervi fyrir Liverpool. Liverpool fólk er í skýjunum með tvítugan pilt sem hefur slegið í gegn í síðustu leikjum liðsins. Enski boltinn 1.2.2024 12:00
Ten Hag: Munur á agabrotum Rashford og Sancho Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, henti Jadon Sancho í frystikistuna og loks út úr félaginu en Marcus Rashford fær allt aðra meðferð hjá hollenska stjóranum. Enski boltinn 1.2.2024 11:31
Rúnar Alex aftur í Arsenal Enska blaðið Daily Telegraph greinir frá því að landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson yfirgefi Cardiff og fari aftur til Arsenal, eftir að hafa verið að láni hjá velska félaginu. Enski boltinn 1.2.2024 11:00
Haaland fékk sér nýja einkaþotu Erling Braut Haaland er búinn að vera meiddur síðustu vikur en sneri aftur á knattspyrnuvöllinn í gærkvöldi. Hann nýtti tímann í meiðslanum hins vegar til að gera stórkaup. Enski boltinn 1.2.2024 07:00
„Líður eins og mig sé að dreyma“ Hinn tvítugi Conor Bradley átti frábæran leik fyrir Liverpool gegn Chelsea í kvöld. Hann skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið og lagði upp tvö mörk fyrir félaga sína þar að auki. Enski boltinn 31.1.2024 23:01
Ný stjarna að fæðast hjá Liverpool Liverpool náði aftur fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir góðan 4-1 sigur á Chelsea í kvöld. Hinn tvítugi Conor Bradley skoraði sitt fyrsta mark fyrir Liverpool í leiknum. Enski boltinn 31.1.2024 22:17
Frábær byrjun á seinni hálfleik dugði Tottenham Frábær byrjun Tottenham á síðari hálfleik tryggði liðinu 3-2 sigur á Brentford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. James Maddison sneri aftur í lið Tottenham. Enski boltinn 31.1.2024 21:31
Haaland sneri aftur í þægilegum sigri City Manchester City vann öruggan sigur á Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum hans í Burnley í kvöld. Norðmaðurinn Erling Haaland sneri aftur á völlinn eftir meiðsli. Enski boltinn 31.1.2024 21:30
Fékk súkkulaði frá stuðningsmanni eftir sigurinn Bruno Guimares lék með Newcastle í 3-1 sigri liðsins á Aston villa í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann gerði síðan góðan skiptidíl við stuðningsmann að leik loknum. Enski boltinn 31.1.2024 20:31
Mourinho vill taka við United á nýjan leik Jose Mourinho er ennþá atvinnulaus eftir að hafa verið rekinn frá ítalska liðinu Roma. Skrif Daily Mail um næsta skref Portúgalans gætu fengið stuðningsmenn Manchester United til að taka andköf. Enski boltinn 31.1.2024 18:16
Coote verður VAR-dómari í leik Arsenal og Liverpool þrátt fyrir mistökin síðast David Coote verður VAR-dómari í leik Arsenal og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Enski boltinn 31.1.2024 13:01
Arteta „elskaði“ rifrildi leikmanna sinna inn á vellinum Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var bara ánægður með að sjá leikmenn sína Oleksandr Zinchenko og Ben White rífast í lokin á leik Arsenal og Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 31.1.2024 09:01
Arsenal nálgast toppinn Arsenal vann mikilvægan 2-1 útisigur er liðið heimsótti Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Enski boltinn 30.1.2024 21:26
Leitar til lögfræðinga vegna netníðs Bartons Eni Aluko íhugar að fara í mál við Joey Barton vegna ummæla hans um hana á samfélagsmiðlum. Enski boltinn 30.1.2024 15:45
Benítez segist vita af hverju Klopp er að hætta: „Ég þekki fólk í Liverpool“ Rafa Benítez, fyrrverandi knattspyrnustjóri Liverpool, hefur gefið í skyn að hann viti meira um þá ákvörðun Jürgens Klopp að hætta hjá félaginu í vor en gefið hefur verið upp. Enski boltinn 30.1.2024 13:30
United skoðar möguleika sína eftir að hafa dottið út úr deildabikarnum Manchester United er afar ósátt með hvernig liðið datt úr leik í enska deildabikarnum og ætlar að skoða hvaða möguleika það á í stöðunni. Enski boltinn 30.1.2024 11:31
Segja þrjá stjóra passa best fyrir Liverpool og einn er Norðmaður Liverpool er að horfa í kringum sig og hefja leit að eftirmanni Jürgen Klopp. Þjóðverjinn hættir með liðið í sumar eftir níu ára starf. Enski boltinn 30.1.2024 08:00
Fyrirliðinn Van Dijk ekki viss hvað framtíðin ber í skauti sér Virgil van Dijk, fyrirliði enska knattspyrnuliðsins Liverpool, segist ekki viss um hvað framtíðin ber í skauti sér og hvort hann verði áfram hjá félaginu eftir að Jürgen Klopp hættir sem þjálfari liðsins. Enski boltinn 29.1.2024 23:30
Máli Rashfords lokið og hann gæti spilað gegn Úlfunum Það mun kosta Marcus Rashford dágóðan skilding að hafa misst af leik Manchester United gegn Newport County í ensku bikarkeppninni, FA Cup. Enski boltinn 29.1.2024 20:01
„Klopp er pabbi allrar borgarinnar“ Curtis Jones, leikmaður Liverpool, segir það sorglegar fréttir að Jürgen Klopp sé að hætta með liðið en Liverpool vann 5-2 sigur á Norwich City í ensku bikarkeppninni í gær í fyrsta leiknum eftir tilkynningu Þjóðverjans. Enski boltinn 29.1.2024 17:17
Arteta æfur: „Þetta eru falsfréttir og mér er brugðið“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, er langt frá því að vera sáttur við fréttir þess efnis að hann ætli að hætta með liðið eftir tímabilið. Enski boltinn 29.1.2024 16:31
Áhorfandi elti dómarann í miðjum leik Þjálfarar og starfsmenn náðu að stöðva öskureiðan áhorfanda sem hljóp á eftir dómaranum í leik Port Vale og Portsmouth í ensku C-deildinni um helgina. Enski boltinn 29.1.2024 16:00
Miðar á lokaleik Klopps seljast fyrir næstum fjóra og hálfa milljón Miðaverð á síðasta heimaleik Liverpool á tímabilinu hefur rokið upp eftir að Jürgen Klopp tilkynnti að hann myndi hætta sem knattspyrnustjóri liðsins í vor. Enski boltinn 29.1.2024 15:00
Mættur til að keyra rútu sólarhring eftir bikarævintýrið Lamar Reynolds var ein af hetjum helgarinnar í ensku bikarkeppninni í fótbolta. Líf hans er samt ansi frábrugðið lífi flestra sem spiluðu í bikarkeppninni um helgina. Enski boltinn 29.1.2024 11:30
Gera „Last Dance“ heimildaþætti um Jürgen Klopp Myndavélarnar verða á Jürgen Klopp síðustu mánuðina hans sem knattspyrnustjóri Liverpool og ekki bara þær sem eru á leikjum liðsins. Enski boltinn 29.1.2024 10:30
Shearer um Rashford: Augljóslega eitthvað að Alan Shearer hefur áhyggjur af stöðu mála hjá enska landliðsframherjanum Marcus Rashford og óttast það að hann sé að sóa sínum hæfileikum. Enski boltinn 29.1.2024 09:30
Arteta segir spænska fjölmiðla bulla: Ekki að fórna Arsenal fyrir Barcelona Spænskir fjölmiðlar héldu því fram í gærkvöldi að Mikel Arteta væri að hætta með Arsenal liðið eftir þetta tímabil en Sky Sports fékk það staðfest að það sé ekkert til í þeim fréttum. Enski boltinn 29.1.2024 08:00
Blóðugir áhorfendur, slasað barn og sex handtökur Sex einstaklingar voru handteknir fyrir sinn þátt í óeirðunum sem brutust út í leik West Brom gegn Wolves í FA bikarnum fyrr í dag. Boltastrákur við störf fékk aðskotahlut í hausinn. Bæði lið hafa fordæmt aðgerðir stuðningsmanna harkalega og líta málið alvarlegum augum. Enski boltinn 28.1.2024 23:01
Gaf þjálfara Newport vínflösku sem Ferguson valdi Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, var í gjafastuði eftir að lið hans lagði Newport að velli í FA bikarnum. Enski boltinn 28.1.2024 22:38