Enski boltinn Segir að fótboltinn hafi leitt til andláts dóttur sinnar Enska fótboltafélagið Sheffield United rannsakar nú atburði sem gætu hafa leitt til andláts Maddy Cusack í september. Enski boltinn 28.11.2023 10:00 Týndi GPS-mæli þegar hann kastaði treyjunni sinni upp í stúku Joël Veltman, leikmaður Brighton, þurfti að finna stuðningsmanninn sem fékk treyjuna hans eftir leikinn gegn Nottingham Forest í flýti. Enski boltinn 27.11.2023 14:30 Lætur Nunez heyra það eftir harkalega uppákomu í Manchester Garth Crooks, blaðamaður BBC, gagnrýnir Darwin Nunez, sóknarmann Liverpool fyrir hegðun hans eftir leik Liverpool gegn Manchester City á Etihad leikvanginum á laugardaginn síðastliðinn. Enski boltinn 27.11.2023 13:00 Fannst mark Garnachos flottara en mark Rooneys Gary Neville segir að markið sem Alejandro Garnacho skoraði fyrir Manchester United gegn Everton í gær sé flottasta mark sem hann hefur séð skorað með hjólhestaspyrnu. Enski boltinn 27.11.2023 10:30 Fjögurra ára sonur Fodens kominn með módelsamning Þrátt fyrir að vera aðeins fjögurra ára er Ronnie Foden, sonur enska landsliðsmannsins Phils Foden, kominn með módelsamning. Enski boltinn 27.11.2023 10:01 Keane segir ummæli Ten Hags „algjört helvítis kjaftæði“ Roy Keane gaf lítið fyrir það þegar Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hrósaði Bruno Fernandes fyrir að leyfa Marcus Rashford að taka vítaspyrnu í 0-3 sigri liðsins á Everton í gær. Enski boltinn 27.11.2023 08:30 Fannst Alisson vera stálheppinn að mark Dias var dæmt af Jamie Carragher segir að Alisson, markvörður Liverpool, hafi verið stálheppinn að mark Rúbens Dias, miðvarðar Manchester City, hafi verið dæmt af í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Enski boltinn 27.11.2023 08:01 Fannst Kobbie Mainoo langbestur hjá United Gary Neville hrósaði Kobbie Mainoo í hástert fyrir frammistöðu hans í fyrsta byrjunarliðsleiknum fyrir Manchester United. Enski boltinn 27.11.2023 07:30 United fyrsta liðið til að halda fimm hundruð sinnum hreinu Manchester United skráði sig í sögubækurnar í gær þegar liðið vann 0-3 sigur á Everton en þetta var í 500. sinn sem liðið heldur hreinu í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 27.11.2023 07:01 Ten Hag: „Ekki sanngjarnt að bera Garnacho saman við Rooney og Ronaldo“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, sat fyrir svörum á blaðamannafundi eftir 0-3 útisigur liðsins gegn Everton í dag. Hann lagði áherslu á að halda mönnum áfram jarðtengdum. Enski boltinn 26.11.2023 21:01 Lánleysi Everton heldur áfram Everton tók á móti Manchester United í fyrsta leik sínum eftir að tíu stig voru dregin af liðinu fyrir brot á fjármálareglum ensku úrvalsdeildarinnar. Lánleysi liðsins hélt áfram en United vann öruggan 0-3 sigur. Enski boltinn 26.11.2023 18:45 Aston Villa lagði laskað lið Tottenham Tottenham og Aston Villa höfðu sætaskipti í 4. og 5. sæti í dag þegar Villa sótti góðan sigur á heimavelli Tottenham. Þetta var þriðja tap Tottenham í röð í deildinni og jafnframt þriðji sigur Villa á Tottenham í röð. Enski boltinn 26.11.2023 16:10 „Þetta er það sem bestu leikmennirnir gera“ Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, fór fögrum orðum um lið sitt og sérstaklega Kai Havertz eftir sigur liðsins gegn Brentford í gær. Enski boltinn 26.11.2023 14:30 Terry Venables er látinn Terry Venables, fyrrum knattpyrnumaður og þjálfari, lést í nótt áttræður að aldri. Enski boltinn 26.11.2023 12:54 „Við breytum engu sama hvort það sé Villa eða City“ Ange Postecoglou, þjálfari Tottenham, segir enn og aftur að hann muni ekki breyta leikstíl sínum sama hvað mun gerast. Enski boltinn 26.11.2023 11:30 „Hann getur spilað eins og Kevin De Bruyne“ Gary Neville, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi hjá Sky Sports, fór fögrum orðum um Trent Alexander-Arnold eftir leik Liverpool gegn City í gær. Enski boltinn 26.11.2023 10:30 Royal: Ég sætti mig aldrei við að vera á bekknum Emmerson Royal, leikmaður Tottenham, segist ekki ætla að sætta sig við það að vera á bekknum. Enski boltinn 26.11.2023 10:02 Haaland skorað gegn öllum liðum nema einu Norðmaðurinn Erling Haaland skoraði mark Manchester City gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni en það þýðir að hann á eftir að skora gegn aðeins einu öðru liði úr deildinni. Enski boltinn 25.11.2023 23:00 Kai Havertz hetja Arsenal er liðið komst á toppinn Þjóðverjinn Kai Havertz skoraði sigurmark Arsenal gegn Brentford í kvöld en með sigrinum komst Arsenal í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 25.11.2023 19:30 Newcastle United aftur á sigurbraut | Dramatík hjá Jóa Berg og félögum Newcastle komst aftur á sigrbraut í enska boltanum í dag er liðið lagði Chelsea á heimavelli. Mikil dramatík hjá Jóhanni Berg og félögum í Burnley. Enski boltinn 25.11.2023 16:55 Liverpool bjargaði stigi í toppslagnum Stórleik Manchester City og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni lauk með 1-1 jafntefli. Áfram munar því einu stigi á toppliðunum en Arsenal getur skotið sér á toppinn með sigri gegn Brentford í dag. Enski boltinn 25.11.2023 14:35 Flugmenn fengnir til hjálpa við að bæta VAR Howard Webb, yfirmaður dómaramála í ensku úrvalsdeildinni, leitaði til flugmanna til að hjálpa til að bæta VAR-dómgæsluna. Enski boltinn 24.11.2023 15:31 Komst að því að hann væri á einhverfurófi eftir ferilinn Fyrrverandi leikmaður í ensku úrvalsdeildinni var greindur með einhverfu á þessu ári. Enski boltinn 24.11.2023 13:31 Szoboszlai og Haaland eru mjög góðir vinir Erling Haaland og Dominik Szoboszlai spila fyrir erkifjendurna Manchester City og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni en það vita kannski færri að þeir eru mjög góðir vinir. Enski boltinn 24.11.2023 11:00 Setur sér það markmið að skora meira en Haaland á árinu Alfie May er ekki beint á milli tannanna á knattspyrnuáhugafólki en hann hefur engu að síður verið að spila mjög vel með liði Charlton Athletic á þessu tímabili. Enski boltinn 23.11.2023 16:31 Ganverskur þingmaður bað Maguire afsökunar Harry Maguire, leikmaður Manchester United og enska fótboltalandsliðsins, hefur samþykkt afsökunarbeiðni frá þingmanni í Gana sem henti gaman að honum. Enski boltinn 23.11.2023 16:00 Man. City setur upp styttu af Bell, Lee og Summerbee fyrir utan leikvanginn Þrjár goðsagnir úr sögu Manchester City fá af sér styttu fyrir utan Etihad leikvanginn og hún verður vígð á þriðjudaginn kemur. Enski boltinn 23.11.2023 15:01 Bandarískt fjármagn streymir enn inn í enska boltann Enn ryðja Bandaríkjamenn sér til rúms í enska boltanum. Fjárfestingahópurinn Castle Sports Group, sem er í eigu Piatak fjölskyldunnar, hefur staðfest yfirtöku sína á League One liðinu Carlisle United. Enski boltinn 23.11.2023 06:31 Maguire barst afsökunarbeiðni frá þingmanni Gana Isaac Adongo, þingmaður í Gana, hefur loks dregið til baka ummæli sem hann lét falla á síðasta ári um Harry Maguire, þar sem hann líkti varaforseta Gana við enska landsliðsmanninn þegar hann kom til Manchester United. Enski boltinn 22.11.2023 23:01 Barnsley rekið úr FA bikarnum Enska knattspyrnusambandið hefur rekið Barnsley úr FA bikarkeppninni eftir að félagið tefldi fram ólöglegum leikmanni í endurteknum leik 1. umferðar gegn utandeildarliðinu Horsham. Enski boltinn 22.11.2023 17:45 « ‹ 50 51 52 53 54 55 56 57 58 … 334 ›
Segir að fótboltinn hafi leitt til andláts dóttur sinnar Enska fótboltafélagið Sheffield United rannsakar nú atburði sem gætu hafa leitt til andláts Maddy Cusack í september. Enski boltinn 28.11.2023 10:00
Týndi GPS-mæli þegar hann kastaði treyjunni sinni upp í stúku Joël Veltman, leikmaður Brighton, þurfti að finna stuðningsmanninn sem fékk treyjuna hans eftir leikinn gegn Nottingham Forest í flýti. Enski boltinn 27.11.2023 14:30
Lætur Nunez heyra það eftir harkalega uppákomu í Manchester Garth Crooks, blaðamaður BBC, gagnrýnir Darwin Nunez, sóknarmann Liverpool fyrir hegðun hans eftir leik Liverpool gegn Manchester City á Etihad leikvanginum á laugardaginn síðastliðinn. Enski boltinn 27.11.2023 13:00
Fannst mark Garnachos flottara en mark Rooneys Gary Neville segir að markið sem Alejandro Garnacho skoraði fyrir Manchester United gegn Everton í gær sé flottasta mark sem hann hefur séð skorað með hjólhestaspyrnu. Enski boltinn 27.11.2023 10:30
Fjögurra ára sonur Fodens kominn með módelsamning Þrátt fyrir að vera aðeins fjögurra ára er Ronnie Foden, sonur enska landsliðsmannsins Phils Foden, kominn með módelsamning. Enski boltinn 27.11.2023 10:01
Keane segir ummæli Ten Hags „algjört helvítis kjaftæði“ Roy Keane gaf lítið fyrir það þegar Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hrósaði Bruno Fernandes fyrir að leyfa Marcus Rashford að taka vítaspyrnu í 0-3 sigri liðsins á Everton í gær. Enski boltinn 27.11.2023 08:30
Fannst Alisson vera stálheppinn að mark Dias var dæmt af Jamie Carragher segir að Alisson, markvörður Liverpool, hafi verið stálheppinn að mark Rúbens Dias, miðvarðar Manchester City, hafi verið dæmt af í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Enski boltinn 27.11.2023 08:01
Fannst Kobbie Mainoo langbestur hjá United Gary Neville hrósaði Kobbie Mainoo í hástert fyrir frammistöðu hans í fyrsta byrjunarliðsleiknum fyrir Manchester United. Enski boltinn 27.11.2023 07:30
United fyrsta liðið til að halda fimm hundruð sinnum hreinu Manchester United skráði sig í sögubækurnar í gær þegar liðið vann 0-3 sigur á Everton en þetta var í 500. sinn sem liðið heldur hreinu í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 27.11.2023 07:01
Ten Hag: „Ekki sanngjarnt að bera Garnacho saman við Rooney og Ronaldo“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, sat fyrir svörum á blaðamannafundi eftir 0-3 útisigur liðsins gegn Everton í dag. Hann lagði áherslu á að halda mönnum áfram jarðtengdum. Enski boltinn 26.11.2023 21:01
Lánleysi Everton heldur áfram Everton tók á móti Manchester United í fyrsta leik sínum eftir að tíu stig voru dregin af liðinu fyrir brot á fjármálareglum ensku úrvalsdeildarinnar. Lánleysi liðsins hélt áfram en United vann öruggan 0-3 sigur. Enski boltinn 26.11.2023 18:45
Aston Villa lagði laskað lið Tottenham Tottenham og Aston Villa höfðu sætaskipti í 4. og 5. sæti í dag þegar Villa sótti góðan sigur á heimavelli Tottenham. Þetta var þriðja tap Tottenham í röð í deildinni og jafnframt þriðji sigur Villa á Tottenham í röð. Enski boltinn 26.11.2023 16:10
„Þetta er það sem bestu leikmennirnir gera“ Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, fór fögrum orðum um lið sitt og sérstaklega Kai Havertz eftir sigur liðsins gegn Brentford í gær. Enski boltinn 26.11.2023 14:30
Terry Venables er látinn Terry Venables, fyrrum knattpyrnumaður og þjálfari, lést í nótt áttræður að aldri. Enski boltinn 26.11.2023 12:54
„Við breytum engu sama hvort það sé Villa eða City“ Ange Postecoglou, þjálfari Tottenham, segir enn og aftur að hann muni ekki breyta leikstíl sínum sama hvað mun gerast. Enski boltinn 26.11.2023 11:30
„Hann getur spilað eins og Kevin De Bruyne“ Gary Neville, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi hjá Sky Sports, fór fögrum orðum um Trent Alexander-Arnold eftir leik Liverpool gegn City í gær. Enski boltinn 26.11.2023 10:30
Royal: Ég sætti mig aldrei við að vera á bekknum Emmerson Royal, leikmaður Tottenham, segist ekki ætla að sætta sig við það að vera á bekknum. Enski boltinn 26.11.2023 10:02
Haaland skorað gegn öllum liðum nema einu Norðmaðurinn Erling Haaland skoraði mark Manchester City gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni en það þýðir að hann á eftir að skora gegn aðeins einu öðru liði úr deildinni. Enski boltinn 25.11.2023 23:00
Kai Havertz hetja Arsenal er liðið komst á toppinn Þjóðverjinn Kai Havertz skoraði sigurmark Arsenal gegn Brentford í kvöld en með sigrinum komst Arsenal í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 25.11.2023 19:30
Newcastle United aftur á sigurbraut | Dramatík hjá Jóa Berg og félögum Newcastle komst aftur á sigrbraut í enska boltanum í dag er liðið lagði Chelsea á heimavelli. Mikil dramatík hjá Jóhanni Berg og félögum í Burnley. Enski boltinn 25.11.2023 16:55
Liverpool bjargaði stigi í toppslagnum Stórleik Manchester City og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni lauk með 1-1 jafntefli. Áfram munar því einu stigi á toppliðunum en Arsenal getur skotið sér á toppinn með sigri gegn Brentford í dag. Enski boltinn 25.11.2023 14:35
Flugmenn fengnir til hjálpa við að bæta VAR Howard Webb, yfirmaður dómaramála í ensku úrvalsdeildinni, leitaði til flugmanna til að hjálpa til að bæta VAR-dómgæsluna. Enski boltinn 24.11.2023 15:31
Komst að því að hann væri á einhverfurófi eftir ferilinn Fyrrverandi leikmaður í ensku úrvalsdeildinni var greindur með einhverfu á þessu ári. Enski boltinn 24.11.2023 13:31
Szoboszlai og Haaland eru mjög góðir vinir Erling Haaland og Dominik Szoboszlai spila fyrir erkifjendurna Manchester City og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni en það vita kannski færri að þeir eru mjög góðir vinir. Enski boltinn 24.11.2023 11:00
Setur sér það markmið að skora meira en Haaland á árinu Alfie May er ekki beint á milli tannanna á knattspyrnuáhugafólki en hann hefur engu að síður verið að spila mjög vel með liði Charlton Athletic á þessu tímabili. Enski boltinn 23.11.2023 16:31
Ganverskur þingmaður bað Maguire afsökunar Harry Maguire, leikmaður Manchester United og enska fótboltalandsliðsins, hefur samþykkt afsökunarbeiðni frá þingmanni í Gana sem henti gaman að honum. Enski boltinn 23.11.2023 16:00
Man. City setur upp styttu af Bell, Lee og Summerbee fyrir utan leikvanginn Þrjár goðsagnir úr sögu Manchester City fá af sér styttu fyrir utan Etihad leikvanginn og hún verður vígð á þriðjudaginn kemur. Enski boltinn 23.11.2023 15:01
Bandarískt fjármagn streymir enn inn í enska boltann Enn ryðja Bandaríkjamenn sér til rúms í enska boltanum. Fjárfestingahópurinn Castle Sports Group, sem er í eigu Piatak fjölskyldunnar, hefur staðfest yfirtöku sína á League One liðinu Carlisle United. Enski boltinn 23.11.2023 06:31
Maguire barst afsökunarbeiðni frá þingmanni Gana Isaac Adongo, þingmaður í Gana, hefur loks dregið til baka ummæli sem hann lét falla á síðasta ári um Harry Maguire, þar sem hann líkti varaforseta Gana við enska landsliðsmanninn þegar hann kom til Manchester United. Enski boltinn 22.11.2023 23:01
Barnsley rekið úr FA bikarnum Enska knattspyrnusambandið hefur rekið Barnsley úr FA bikarkeppninni eftir að félagið tefldi fram ólöglegum leikmanni í endurteknum leik 1. umferðar gegn utandeildarliðinu Horsham. Enski boltinn 22.11.2023 17:45