Fastir pennar

Þeir vissu hvað þeir voru að gera

Upphafleg tillaga um forsetaembættið gerði ráð fyrir að hann yrði valdalaus og kjörinn af þinginu. Í nefnd varð það ofan á að hann yrði þjóðkjörinn og vald hans aukið á kostnað þingsins.

Fastir pennar

Duglegur maður, Davíð

Engin sérstök rök eru til þess að setja vafasöm lög um þetta með hraði í þessu tiltekna máli, enda benda kannanir til þess að mikill meirihluti manna muni taka þátt í þjóðaratkvæðagreiðslunni í ágúst.

Fastir pennar

Síðbúið réttlæti er ranglæti

Útvegsmenn lögðu undir sig Íslandsmið eftir 1984 með leyfi Alþingis líkt og hvítingjar lögðu þriðjunginn af búlendum Ródesíu undir sig á sinni tíð. Alþingi hefur ekki hirt um að uppræta ranglætið, enda þótt veiðigjald hafi loksins verið leitt í lög til málamynda 2002.

Fastir pennar

Þvingandi andrúmsloft

Á Íslandi eru menn hins vegar ráðnir í bæði hæstu og lægstu embætti eftir pólitískum skoðunum og persónulegum duttlungum ráðherra. Íslenskir ráðherrar sinna líka afgreiðslu alls kyns sértækra erinda sem í stærri samfélögum þætti beinlíns óeðlilegt að stjórnmálamenn kæmu nálægt.

Fastir pennar

Karþagó

Félagi minn einn heldur því fram að ég hafi á sínum tíma verið andvígur Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardal og tekið undir með Þjóðviljanum heitnum sem kallaði þessar framkvæmdir „Apagarð Davíðs.“

Fastir pennar

Hraðbraut í miðri höfuðborg

Úrlausnaratriðum og/eða ágreiningsatriðum er stillt þannig upp að ef þú samþykkir ekki aðferðir stjórnvalda hvort heldur þær eru ríkisins eða borgarinnar þá ert þú á móti einhverjum þjóðþrifamálum sem í rauninni koma málinu lítið eða ekkert við.

Fastir pennar

Af auðmýkt og endurnýjun lífdaga

Æviráðning opinberra embættismanna var afnumin fyrir nokkrum árum. Það var skynsamleg ákvörðun. Ekki er hollt, hvorki fyrir viðkomandi embættismann né þjóðfélagið, að sami maður ríki yfir stofnun um langt árabil. Völd og áhrif til langs tíma sljóvga jafnan - og spilla jafnvel - sama hve grandvarir menn eru.

Fastir pennar

Hver rauf friðinn?

Það ríkir sérkennilegt andrúmsloft á ritstjóraskrifstofum Morgunblaðsins þessa dagana. Næstsíðasta Reykjavíkurbréf hófst með þeim orðum að um þessar mundir ríkti vargöld á Íslandi í kjölfar þeirrar ákvörðunar forseta Íslands að afsala sér því valdi sínu að undirrita umdeild lög frá alþingi.

Fastir pennar

Andarteppustjórn- sýslan

Að árgangurinn 1988 sé stór eru ekki nýjar fréttir - þær eru 16 ára gamlar. Að ásóknin sé að aukast í framhaldsskólana hefur verið umtalað mál og ætti því ekki heldur að þurfa að koma á óvart.

Fastir pennar

R-listi: Frá rót til Ráðhúss

Hitt ætti sennilega að vera meira áhyggjuefni fyrir R-listann, nú þegar tæp tvö ár eru til kosninga, að sú skoðun er orðin útbreidd í borginni að gjá hafi myndast milli forystu hans í Ráðhúsinu og grasrótarinnar sem kom honum til valda

Fastir pennar

Hátíð sem hreyfði við hugmyndum

Gleðilegt er að lesa um það í blöðunum að forseti Íslands skuli nú farinn að taka þátt í hátíðarhöldum í tilefni heimastjórnarafmælisins. Ekki seinna vænna heyrði ég einhven segja. En rétt er þá að muna að nokkur númer eru enn eftir á dagskránni og það stærsta ekki fyrr en í haust.

Fastir pennar

Lýðræði í skjóli laga

Engar hömlur má leggja á kosninguna, svo sem kröfu um aukinn meirihluta atkvæða, heldur verður einfaldur meirihluti kjósenda að fá að ráða lyktum málsins svo sem tíðkast um forsetakjör og aðrar þjóðaratkvæðagreiðslur á Íslandi til þessa.

Fastir pennar

Leið út úr stöðnuðum hugmyndaheimi

Það sem stendur í vegi aukins lýðræðis í þróuðu og upplýstu samfélagi eins og því íslenska er hvorki áhugaleysi né ábyrgðarleysi almennings heldur staðnaður hugmyndaheimur stjórnmálanna. Lýðræði er hin háleitasta hugsjón, rétt eins og frelsi og jafnrétti.

Fastir pennar

Ryk að setjast eftir synjunina

Nú er rykið aðeins farið að setjast eftir að forsetinn ákvað að staðfesta ekki fjölmiðlalögin. Forsætisráðherrann búinn að átta sig á því að halda verður þjóðaratkvæðagreiðslu, búið að skipa nefnd og búið að kalla saman þing.

Fastir pennar

Vor í Færeyjum

"En nú blása ferskir vindar um Færeyjar. Nú heyrast þar margar skynsamlegar raddir - raddir, sem krefjast aukinnar fjölbreytni í færeysku efnahagslífi í stað þess að einblína á dauðan fisk."

Fastir pennar

Kynþáttahyggja

Einhver bjálfalegasta skoðun sem hægt er að hafa er rasismi, enda vandfundir þeir sem kannast við að vera haldnir slíkum hugmyndum, á meðan menn eru þeim mun duglegri við að sjá þær hjá öðrum.

Fastir pennar

Þingbundin stjórn

Samkvæmt stjórnarskrá lýðveldisins er svo ráð fyrir gert að við búum við þingbundna stjórn, þ.e. stjórn, sem meirihluti þings annaðhvort styður eða er reiðubúinn að verja vantrausti. Þetta er merking orðsins þingræði og ekkert umfram það.

Fastir pennar