Formúla 1 Hamilton segist hafa verið í góðum málum Lewis Hamilton hjá McLaren segist aðeins hafa verið "á rúntinum" áður en gírkassinn í McLaren-bílnum bilaði í singapúrska kappakstrinum í gær. Gríkassavandræðin komu honum í opna skjöldu. Formúla 1 24.9.2012 06:00 Schumacher refsað fyrir árekstur Michael Schumacher, ökumaður Mercedes-liðsins í Formúlu 1, verður gert að ræsa tíu sætum aftar á ráslínu í Japan vegna árekstursins sem hann olli í kappakstrinum í Singapúr í dag. Formúla 1 23.9.2012 20:23 Vettel sigurvegari í Singapúr en Hamilton í vandræðum Þýski heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull-bíl vann Formúlu 1 kappaksturinn í Singapúr í dag. Kappaksturinn var gríðarleg vonbrigði fyrir Lewis Hamilton á McLaren-bíl en lenti í vandræðum með gírkassann og þurfti að draga sig í hlé. Formúla 1 23.9.2012 14:23 Maldonado ætlar sækja stig í fyrsta sinn síðan á Spáni Formúla 1 22.9.2012 17:41 Lewis Hamilton á ráspól í Singapúr McLaren-ökuþórinn Lewis Hamilton ræsir fremstur í singapúrska kappakstrinum á morgun. Hann ók hraðast um götubrautina í Singapúr í tímatökum í dag. Pastor Maldonado á Williams var næst fljótastur. Formúla 1 22.9.2012 14:16 Citroen hinn franski og Ford hinn breski háðu stríð í Wales Það var spenna innan hópsins, þegar nokkrir áhugamenn um rallý drifu sig til Wales á Englandi dagana 13. – 16. september, til að fylgjast með 80 ára afmæli breska rallsins, en það var fyrst haldið árið 1932. Maður sér ekki alveg fyrir sér aksturskeppnir á Íslandi árið 1932 þegar fjöldi bíla á Íslandi var einungis um 1500 talsins og enginn af þeim notaður til keppnishalds. Formúla 1 21.9.2012 17:45 Perez rólegur þrátt fyrir mikið lof Sergio Perez, ökumaður Sauber-liðsins í Formúlu 1, er rólegur yfir framtíðinni og einbeitir sér að singapúrska kappakstrinum um helgina. Perez hefur veirð orðaður við Ferrari og McLaren síðan hann ók síðast. Formúla 1 20.9.2012 18:00 Hamilton talinn líklegastur í Singapúr McLaren-ökuþórinn Lewis Hamilton er talinn líklegastur til að sækja sigur í singapúrska kappakstrinum um helgina. Hamilton hefur verið gríðarlega sterkur um borð í McLaren-bílnum í undanförnum mótum. Formúla 1 20.9.2012 15:30 Kappaksturslæknirinn Sid Watkins látinn Sid Watkins, frumkvöðull í öryggismálum í kappakstri, lést í gærkvöldi 84 ára að aldri. Hann var lykilmaður í að gera Formúlu 1-kappaksturinn eins öryggan og hann er í dag. Formúla 1 13.9.2012 18:30 Kubica vann fyrsta mót endurkomunnar Pólski ökuþórinn Robert Kubica vann sigur í sínu fyrsta móti eftir að hafa lent í lífshættulegu slysi fyrir rúmu einu og hálfu ári. Kubica keppti í ítölsku landsrally í dag. Formúla 1 9.9.2012 20:58 Hamilton vann ítalska kappaksturinn - Alonso enn efstur í titilslagnum Lewis Hamilton var fyrstur yfir endalínuna á Ítalíu í dag þegar Formúla 1 keppti á Monza-brautinni. Allt leit út fyrir að McLaren-liðið myndi raða báðum bílum sínum í tvö efstu sætin. Jenson Button var á góðri leið með að landa öðru sæti þegar bílinn bilaði. Formúla 1 9.9.2012 13:47 Hamilton á ráspól og Button annar í Monza Lewis Hamilton á McLaren mun ræsa fremstur í ítalska kappakstrinum á brautinni í Monza á morgun. Liðsfélagi hans, Jenson Button, mun ræsa annar í kappakstrinum. Alonso klúðraði síðasta tímatökuhringnum og ræsir aðeins tíundi. Formúla 1 8.9.2012 13:20 Schumacher og Hamilton fljótastir á æfingum í Monza Mercedes knúnir bílar voru fljótastir á æfingum dagsins fyrir ítalska kappaksturinn í Monza í dag. Michael Schumacher, sem ekur fyrir Mercedes-liðið, var fljótastur á æfingum morgunsins og Lewis Hamilton, á McLaren-bíl, var fljótastur á æfingunum í hádeginu. Formúla 1 7.9.2012 13:47 Hamilton leysir Schumacher af hjá Mercedes, segir Jordan Michael Schumacher mun hætta í Formúlu 1 í annað sinn á ferlinum í lok ársins og Lewis Hamilton mun taka sæti hans hjá Mercedes. Þetta segir Eddie Jordan eftir að hafa kannað málið sálfur. Formúla 1 5.9.2012 18:00 Button vonsvikin með trúnaðarbrest Hamiltons Jenson Button, liðsmaður McLaren-liðsins í Formúlu 1, segist vera mjög vonsvikin með að liðsfélagi hans, Lewis Hamilton, hafi birt mynd af leynilegum upplýsingum McLaren-liðsins á Twitter í kjölfar tímatökunnar á laugardag. Formúla 1 4.9.2012 22:30 D'Ambrosio ekur fyrir Lotus á Monza Belgíski ökuþórinn Jerome d'Ambrosio mun aka í stað Romain Grosjean í ítalska kappakstrinum um komandi helgi. Grosjean var bannað að keppa á Ítalíu vegna slyssins sem hann var valdur af í upphafi belgíska kappakstursins á sunnudaginn. Formúla 1 4.9.2012 20:30 Grosjean bannað að keppa á Ítalíu Romain Grosjean, ökumaður Lotus í Formúlu 1, hefur hlotið eins móts bann fyrir að vera valdur af hörðum árekstri í upphafi belgíska kappakstursins í dag. Fernando Alonso, Lewis Hamilton og Sergio Perez, auk Grosjean, komust ekki í gegnum fyrstu beygju í kappakstrinum. Formúla 1 2.9.2012 16:38 Button vann sannfærandi sigur í Belgíu Formúla 1 2.9.2012 13:48 Maldonado refsað - Raikkönen ræsir þriðji Pastor Maldonado, ökumaður Williams liðsins í Formúlu 1, hefur hlotið þriggja sæta refsingu fyrir að hindra Nico Hulkenberg í fyrstu lotu tímatökunnar í dag fyrir belgíska kappaksturinn. Maldonado ræsir því sjötti í kappakstrinum á morgun. Formúla 1 1.9.2012 20:29 Button á ráspól í Belgíu í fyrsta sinn fyrir McLaren Breski ökuþórinn Jenson Button mun ræsa fremstur í belgíska kappakstrinum á morgun. Tímatökunni lauk rétt í þessu og skilaði hún óvanalegum niðurstöðum. Formúla 1 1.9.2012 13:20 Hamilton vill ekki hjálp frá Button Lewis Hamilton, ökumaður McLaren-liðsins í Formúlu 1, vill ekki að liðið beiti liðsskipunum svo Jenson Button hjálpi honum í titilbaráttunni. McLaren hefur sagt það mögulegt að Button verði gert að hjálpa til í stað þess að sækja titilinn sjálfur. Formúla 1 31.8.2012 21:30 Úrhelli truflar æfingar í Belgíu Rigning og rok settu strik í reikninginn á æfingum dagsins fyrir belgíska kappaksturinn. Enginn ók raunverulega tímatökuhringi á síðustu æfingunni þrátt fyrir að hafa sett opinbera hringtíma. Formúla 1 31.8.2012 14:15 Austin-brautin í Texas tilbúin í tölvuleik Formúlu 1-brautin sem verið er að byggja í Austin í Texas í Bandaríkjunum er nú alveg að verða tilbúin. Tölvuleikjarisinn Codemasters er þó tilbúinn með brautina fyrir tölvuleikinn sem þeir hyggjast gefa út í haust. Leikurinn verður sá þriðji í röðinni frá fyrirtækinu og kallast F1 2012. Formúla 1 28.8.2012 23:00 Raikkönen efaðist aldrei um burði Lotus Kimi Raikkönen, ökumaður Lotus-liðsins í Formúlu 1, segist aldrei hafa haft áhyggjur af því að liðið gæti ekki bætt árangur sinn í ár frá því í fyrra. Árið 2011 var slæmt ár fyrir Lotus. Liðið endaði í fimmta sæti langt á eftir Mercedes. Formúla 1 28.8.2012 17:45 Schumacher ekur sinn 300. kappakstur Michael Schumcher mun taka þátt í sínum 300. kappakstri þegar Formúla 1 snýr aftur úr sumarfríi þann 2. september. Þá verður keppt á Spa í Belgíu en þar hefur Schumacher jafnan átt sínar stærstu stundir á Formúlu 1-ferlinum. Formúla 1 24.8.2012 21:30 Guðmundur Ingi Íslandsmeistari í Gokart 2012 Guðmundur Ingi Arnarson varði Íslandsmeistaratitil sinn í Gokart í dag þegar hann vann fjörugt mót á keppnisbraut AÍH í Hafnarfirði. Guðmundur vann allar loturnar þrjár og var búinn að tryggja sér titilinn eftir tvær lotur. Formúla 1 18.8.2012 18:06 Allir í fríi en Maldonado tekst samt að rústa bílnum Óheppnin virðist elta Williams-ökumanninn Pastor Maldonado á röndum því hann getur ekki einu sinni verið í fríi frá Formúlu 1 kappakstri án þess að klessa bílinn. Formúla 1 13.8.2012 12:15 Alonso með besta stuðulinn Fernando Alonso er talinn lang líklegastur til að vinna heimsmeistaratitilinn í haust. Veðbankar gefa honum líkurnar 11/10. Alonso hefur nú 40 stiga forystu í heimsmeitarakeppninni þegar tímabilið er rétt rúmlega hálfnað. Formúla 1 7.8.2012 14:15 Raikkönen gæti farið aftur til Ferrari Kimi Raikkönen tekur ekki fyrir að snúa aftur til Ferrari á næsta ári. Hann ók fyrir ítalska liðið í þrjú ár, 2007-2009, og varð heimsmeistari í rauðum fák árið 2007. Raikkönen ekur nú fyrir Lotus. Formúla 1 30.7.2012 12:00 Hamilton vann ungverska kappaksturinn Lewis Hamilton leiddi ungverska kappaksturinn frá ræsingu og kom fyrstur yfir marklínuna nú rétt í þessu. Kimi Raikkönen ók frábærlega og endaði annar eftir að hafa sett þónokkra pressu á Lewis undir lok kappakstursins. Formúla 1 29.7.2012 13:57 « ‹ 72 73 74 75 76 77 78 79 80 … 151 ›
Hamilton segist hafa verið í góðum málum Lewis Hamilton hjá McLaren segist aðeins hafa verið "á rúntinum" áður en gírkassinn í McLaren-bílnum bilaði í singapúrska kappakstrinum í gær. Gríkassavandræðin komu honum í opna skjöldu. Formúla 1 24.9.2012 06:00
Schumacher refsað fyrir árekstur Michael Schumacher, ökumaður Mercedes-liðsins í Formúlu 1, verður gert að ræsa tíu sætum aftar á ráslínu í Japan vegna árekstursins sem hann olli í kappakstrinum í Singapúr í dag. Formúla 1 23.9.2012 20:23
Vettel sigurvegari í Singapúr en Hamilton í vandræðum Þýski heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull-bíl vann Formúlu 1 kappaksturinn í Singapúr í dag. Kappaksturinn var gríðarleg vonbrigði fyrir Lewis Hamilton á McLaren-bíl en lenti í vandræðum með gírkassann og þurfti að draga sig í hlé. Formúla 1 23.9.2012 14:23
Lewis Hamilton á ráspól í Singapúr McLaren-ökuþórinn Lewis Hamilton ræsir fremstur í singapúrska kappakstrinum á morgun. Hann ók hraðast um götubrautina í Singapúr í tímatökum í dag. Pastor Maldonado á Williams var næst fljótastur. Formúla 1 22.9.2012 14:16
Citroen hinn franski og Ford hinn breski háðu stríð í Wales Það var spenna innan hópsins, þegar nokkrir áhugamenn um rallý drifu sig til Wales á Englandi dagana 13. – 16. september, til að fylgjast með 80 ára afmæli breska rallsins, en það var fyrst haldið árið 1932. Maður sér ekki alveg fyrir sér aksturskeppnir á Íslandi árið 1932 þegar fjöldi bíla á Íslandi var einungis um 1500 talsins og enginn af þeim notaður til keppnishalds. Formúla 1 21.9.2012 17:45
Perez rólegur þrátt fyrir mikið lof Sergio Perez, ökumaður Sauber-liðsins í Formúlu 1, er rólegur yfir framtíðinni og einbeitir sér að singapúrska kappakstrinum um helgina. Perez hefur veirð orðaður við Ferrari og McLaren síðan hann ók síðast. Formúla 1 20.9.2012 18:00
Hamilton talinn líklegastur í Singapúr McLaren-ökuþórinn Lewis Hamilton er talinn líklegastur til að sækja sigur í singapúrska kappakstrinum um helgina. Hamilton hefur verið gríðarlega sterkur um borð í McLaren-bílnum í undanförnum mótum. Formúla 1 20.9.2012 15:30
Kappaksturslæknirinn Sid Watkins látinn Sid Watkins, frumkvöðull í öryggismálum í kappakstri, lést í gærkvöldi 84 ára að aldri. Hann var lykilmaður í að gera Formúlu 1-kappaksturinn eins öryggan og hann er í dag. Formúla 1 13.9.2012 18:30
Kubica vann fyrsta mót endurkomunnar Pólski ökuþórinn Robert Kubica vann sigur í sínu fyrsta móti eftir að hafa lent í lífshættulegu slysi fyrir rúmu einu og hálfu ári. Kubica keppti í ítölsku landsrally í dag. Formúla 1 9.9.2012 20:58
Hamilton vann ítalska kappaksturinn - Alonso enn efstur í titilslagnum Lewis Hamilton var fyrstur yfir endalínuna á Ítalíu í dag þegar Formúla 1 keppti á Monza-brautinni. Allt leit út fyrir að McLaren-liðið myndi raða báðum bílum sínum í tvö efstu sætin. Jenson Button var á góðri leið með að landa öðru sæti þegar bílinn bilaði. Formúla 1 9.9.2012 13:47
Hamilton á ráspól og Button annar í Monza Lewis Hamilton á McLaren mun ræsa fremstur í ítalska kappakstrinum á brautinni í Monza á morgun. Liðsfélagi hans, Jenson Button, mun ræsa annar í kappakstrinum. Alonso klúðraði síðasta tímatökuhringnum og ræsir aðeins tíundi. Formúla 1 8.9.2012 13:20
Schumacher og Hamilton fljótastir á æfingum í Monza Mercedes knúnir bílar voru fljótastir á æfingum dagsins fyrir ítalska kappaksturinn í Monza í dag. Michael Schumacher, sem ekur fyrir Mercedes-liðið, var fljótastur á æfingum morgunsins og Lewis Hamilton, á McLaren-bíl, var fljótastur á æfingunum í hádeginu. Formúla 1 7.9.2012 13:47
Hamilton leysir Schumacher af hjá Mercedes, segir Jordan Michael Schumacher mun hætta í Formúlu 1 í annað sinn á ferlinum í lok ársins og Lewis Hamilton mun taka sæti hans hjá Mercedes. Þetta segir Eddie Jordan eftir að hafa kannað málið sálfur. Formúla 1 5.9.2012 18:00
Button vonsvikin með trúnaðarbrest Hamiltons Jenson Button, liðsmaður McLaren-liðsins í Formúlu 1, segist vera mjög vonsvikin með að liðsfélagi hans, Lewis Hamilton, hafi birt mynd af leynilegum upplýsingum McLaren-liðsins á Twitter í kjölfar tímatökunnar á laugardag. Formúla 1 4.9.2012 22:30
D'Ambrosio ekur fyrir Lotus á Monza Belgíski ökuþórinn Jerome d'Ambrosio mun aka í stað Romain Grosjean í ítalska kappakstrinum um komandi helgi. Grosjean var bannað að keppa á Ítalíu vegna slyssins sem hann var valdur af í upphafi belgíska kappakstursins á sunnudaginn. Formúla 1 4.9.2012 20:30
Grosjean bannað að keppa á Ítalíu Romain Grosjean, ökumaður Lotus í Formúlu 1, hefur hlotið eins móts bann fyrir að vera valdur af hörðum árekstri í upphafi belgíska kappakstursins í dag. Fernando Alonso, Lewis Hamilton og Sergio Perez, auk Grosjean, komust ekki í gegnum fyrstu beygju í kappakstrinum. Formúla 1 2.9.2012 16:38
Maldonado refsað - Raikkönen ræsir þriðji Pastor Maldonado, ökumaður Williams liðsins í Formúlu 1, hefur hlotið þriggja sæta refsingu fyrir að hindra Nico Hulkenberg í fyrstu lotu tímatökunnar í dag fyrir belgíska kappaksturinn. Maldonado ræsir því sjötti í kappakstrinum á morgun. Formúla 1 1.9.2012 20:29
Button á ráspól í Belgíu í fyrsta sinn fyrir McLaren Breski ökuþórinn Jenson Button mun ræsa fremstur í belgíska kappakstrinum á morgun. Tímatökunni lauk rétt í þessu og skilaði hún óvanalegum niðurstöðum. Formúla 1 1.9.2012 13:20
Hamilton vill ekki hjálp frá Button Lewis Hamilton, ökumaður McLaren-liðsins í Formúlu 1, vill ekki að liðið beiti liðsskipunum svo Jenson Button hjálpi honum í titilbaráttunni. McLaren hefur sagt það mögulegt að Button verði gert að hjálpa til í stað þess að sækja titilinn sjálfur. Formúla 1 31.8.2012 21:30
Úrhelli truflar æfingar í Belgíu Rigning og rok settu strik í reikninginn á æfingum dagsins fyrir belgíska kappaksturinn. Enginn ók raunverulega tímatökuhringi á síðustu æfingunni þrátt fyrir að hafa sett opinbera hringtíma. Formúla 1 31.8.2012 14:15
Austin-brautin í Texas tilbúin í tölvuleik Formúlu 1-brautin sem verið er að byggja í Austin í Texas í Bandaríkjunum er nú alveg að verða tilbúin. Tölvuleikjarisinn Codemasters er þó tilbúinn með brautina fyrir tölvuleikinn sem þeir hyggjast gefa út í haust. Leikurinn verður sá þriðji í röðinni frá fyrirtækinu og kallast F1 2012. Formúla 1 28.8.2012 23:00
Raikkönen efaðist aldrei um burði Lotus Kimi Raikkönen, ökumaður Lotus-liðsins í Formúlu 1, segist aldrei hafa haft áhyggjur af því að liðið gæti ekki bætt árangur sinn í ár frá því í fyrra. Árið 2011 var slæmt ár fyrir Lotus. Liðið endaði í fimmta sæti langt á eftir Mercedes. Formúla 1 28.8.2012 17:45
Schumacher ekur sinn 300. kappakstur Michael Schumcher mun taka þátt í sínum 300. kappakstri þegar Formúla 1 snýr aftur úr sumarfríi þann 2. september. Þá verður keppt á Spa í Belgíu en þar hefur Schumacher jafnan átt sínar stærstu stundir á Formúlu 1-ferlinum. Formúla 1 24.8.2012 21:30
Guðmundur Ingi Íslandsmeistari í Gokart 2012 Guðmundur Ingi Arnarson varði Íslandsmeistaratitil sinn í Gokart í dag þegar hann vann fjörugt mót á keppnisbraut AÍH í Hafnarfirði. Guðmundur vann allar loturnar þrjár og var búinn að tryggja sér titilinn eftir tvær lotur. Formúla 1 18.8.2012 18:06
Allir í fríi en Maldonado tekst samt að rústa bílnum Óheppnin virðist elta Williams-ökumanninn Pastor Maldonado á röndum því hann getur ekki einu sinni verið í fríi frá Formúlu 1 kappakstri án þess að klessa bílinn. Formúla 1 13.8.2012 12:15
Alonso með besta stuðulinn Fernando Alonso er talinn lang líklegastur til að vinna heimsmeistaratitilinn í haust. Veðbankar gefa honum líkurnar 11/10. Alonso hefur nú 40 stiga forystu í heimsmeitarakeppninni þegar tímabilið er rétt rúmlega hálfnað. Formúla 1 7.8.2012 14:15
Raikkönen gæti farið aftur til Ferrari Kimi Raikkönen tekur ekki fyrir að snúa aftur til Ferrari á næsta ári. Hann ók fyrir ítalska liðið í þrjú ár, 2007-2009, og varð heimsmeistari í rauðum fák árið 2007. Raikkönen ekur nú fyrir Lotus. Formúla 1 30.7.2012 12:00
Hamilton vann ungverska kappaksturinn Lewis Hamilton leiddi ungverska kappaksturinn frá ræsingu og kom fyrstur yfir marklínuna nú rétt í þessu. Kimi Raikkönen ók frábærlega og endaði annar eftir að hafa sett þónokkra pressu á Lewis undir lok kappakstursins. Formúla 1 29.7.2012 13:57